Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 2

Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 2
Kr. 3. A i: S T R I 10 ar ætti að ganga 2sVar í mánuöi stórt og hraðskreitt [12 mílna] gufuskip, er kæmi við til skipt- is í Aorvegi og Skotlandi. Fir ðirnir h ór í kring. í>að sem sagt er um fiskiveiðarnar hér við Seyðisfjörð á síðustu árum, á að mestu leyti við um næstu firði hér eystra. Bæði Mjóifjörð- ur og Norðfjörður eru á miklu framfarastigi og vex f>ar velmeg- un óðum, f)ví þá bvggja dugandi menn, sem sa-;kja vel fiskiveiðar og kunna vel meö að fara og sem hafa sér hugfast máltækið „tím- inn er peningar". Mjóifjörður fær á sumrum útróðrarmenn sína mest að sunnan og vestan, Norð- fjörður frá Færeyjum, og eykst stórum velgengni ábáðum þessum fjörðum ár frá ári. Og líkt má segja um flesta firði hár austan- lands. Uppsveitir. Héraðsmenn og dalirnir reka mest af sinni verzlun hér á Seyðisfirði, og hafa viðakipti bænda og kaupmanna stórum batnað á síðustu 10 árum, en greiðumsamgöngummilli kaup- staðarins og hinna fjarðanna og uppsveita tálnrar mjög hinn illi vegur, sem ekki má heita neitt lagfærður, og eru því aðflutning- ar bæði örðugir, og kostnaðar- samir, og mun varla úr þessu full- bætt fyr en verður lagður akveg- ur milli kaupstaðarins og Hér- aðs. Yeðrátta hefir hér verið að jafnaði síðustu 10 árin í meðal- lagi, eptir því sem gjörist hér á íslandi. ísár 1882, 1887 og 1888, en aptur engin hafís hin árin og góðæri; og er vonandi að næstu 10 ár verði ekki verri. Vesturfarirnar, sem eru svo skaðlegar jafn strjálbyggðu og fólksfáu landi sem voru, hafa mikið minnkað héðan á seinni árum. þ>eim, sem nenna að vinna, getur hið forna Frón veitt nóga og arðsama atvinnu, sem enn þá er mjög ónotuð, af því vinnu- krapta, næga þekkingu, fé og framkvæmdasemi vantar, svo að fullum notum geti tkomið. En það virðist sem roði fyrir gull- öld Seyðisfjarðar ef samgöngur verða ennþá greiðari, vissari og hagfeldari bæði á sjó og landi. En í því efnx verðum vér allir að leggjast á eitt með þreki,þoli, og hyggindum. Skýrsla yfir bóklega kennslu og verklegar framkvæmdir á búnaðarskólan- um á Eiöum skólaárið 1890—91. Kennarar skólans eru : Jónas Eiríksson, skólastjóri, Einar Einarsson, 2. kennari. Námssveinar eru 5, par af hefir 1 tekið pátt í kennslunni aðeins að sumu leyti. Bókleg kennsla fór pannig fram : a. Búfræði var kennd 16 st. í viku 1). Gagnfræði — — 16 — - — Samtals 32 st. í viku. þessar bækur voru lesnar: a. I búfræði. 1. Efnafræði óorganisk eptir C. Feilberg. 2. Ja rðræk tar fræð i varlesinfyr- ir, um tún og engjarækt, fram- skurð mýra og meðferð áburðar, með sérstöku tilliti til, hvernig til hagar hér á landi. Til grund- vallar voru lagðar pessar bækur: Jordbrukslarans Hufvudgrunder eptir J. Arrheniusog Landbrukets Hjelpmedel eptir prof. dr. Edv- Heiden. 3. H ú s d ý r afræði var lesin; bvern- ig kynbótum skyldi helzt tilhaga bér á landi og hvernig hirða ætti kvikfénaðinn. Ennfreniur var les- ið um líkamsbygging alidýra, um járningu hesta m. fl. Til grund- vallar í pessum greínum voru lagðar pessar bækur: Husdjursskötselns Hufvtdgrun- der eptir Carl Adolf Lindquist, „Husdyrenes almindelige Sund- hedspleje11 eptir próf. Y. Prosch og „Huspattedyrs Bygning og Liv“ eptír H. C. B. Bendz. 4. Uin búreikninga var lesið, og kennt að færa pá. b. 1 Gagnfræði. 1. íslenzka. Bútreglur Valdimars Asmundssonar voru lesnar, og piltum jafnframt kenndar hinar almennu málfræðislegu hugmynd- ir og stafsetning. Svo var og höfð við kennsluna Oldnordisk Læso- bog eptir Ludv. F. A. Wimmer. 2. Danska. Lesin Lestrarbók St. Thorsteinssonar. 3. Beikningur, Kenndar 4 höf- uðreglur i heilum og brotnum töl- um, tugabrot, príliða (rétt öfug og samsett), procentu- rentu- og fé- lagsreikningur. Til grundvallar var lögð reikningsbók eptir E. Briem. 4. Eðlisfræði. Lesin Lærebog i Fysik eptir Sophus Henrichsen. 5. Lýsing Islands eptir þ. Thorodd- sen var einnig lesin. Yerklegar framkvæmdir: A. 1. Sléttað í túni 75 □ faðmar. 2. Stækkaður matjurtagarður, lengd veggjai>na er: 109 fet, hreidd að neðan 5 fet, að ofan 2 fet, hæð 4‘/2 fet = 1558 — teningsfet. 3. Hlaðinnvarnargarðurfyrir „Meðal- túnið“ 190 fet á lengd, breidd að neðan 5 '/* að ofan 2 fet, hseð 5 fet = 3562*/2 — teningsfet. 4. Hlaðin fjárrétt, lengd veggjanna er 102 fet, breidd að neðan 5 fet að ofan 3 fet, hæð 5 fet= 2040 teningsfet. 5. Sáð næpum, rófum, kartöflum o. fl. í íáðreiti sem eru að stærð 130 □ faðmar. B. 1. Lagt ytra pak á 4 hlöður. 2. Lagt spónpak á gamla endann á ibúðarhúsinu, gjört við glugga í pví, málað innan o. fl. 3. Byggt fjárhús að nýju fyrir 70 lömb. 4. Tekiun upp svörður sem er purr 125 kestburðir. þess má geta i sambandi við hin- ar verklegu framkvíemdir skólans petta ár eins og að undanförnu, að náms- sveinar liafa ovðið að gegna öllum vinnumannastörfum gem fyrir koma á bæjum svo sem, búpeningsgsezlu, að svo míklu leyti sem tírni fékkst írá bóklegu námi að vetrinum, vor- og hausthirðingkvikfénaðar. túnvinuu, hoy- skap, torfskurði, hírðingu eldiviðar og matvæla, ierðalogum, kaupstaðarferð- um og svo frv. Öll pessi störf, hversu nauðsynleg sem pau eru í sjálfu sér hafa hnekkt framkvssmdum skólans, hvað jarðabótum við.víkur. Vorpróf var haldið 8—9 maí. Prófdómendur voru peir Einar prest- ur Jénsson á Kirkjubæ og Sigurður búfræðingur Einarsson á Hafursá. Eiðum, 9. maí 1891. Jónas Eiriksson (skólastjóri). I skólastjórninni: Einar Jónsson. Eiríkur Einarsson. S k f r s 1 a imi ástand (írámifélagsins við árslok 1889 og 1890. —:o:— 1889. Eignir félagsins: Kr. an. Kr. au, 1. Skipið ,.Rósa“ 14,000 00 — „Grána“ ....... 8,000 00 — „Lykken“ 2.500 00 24,500 00 2. á Oddeyri, verzlunarliús, niðursuðahús, m«ð á- höldum, gufubræðsluhús með gufukatli ogöírum áhöldum, 3 saltfiskshús . . . 45,000 00 b. Vestdalseyri, verzlunarlxús meí bryggju, 1 saltfiskshús ....... 15,500 00 c. „Liverpool“ verzlunarhús .... 7,000 00 d. Si g 1 ufj ör ð ti r verzlunarhús, 2 bryggjur, 2 salt- fiskstökuhús, 1 bræðsluhús með áhöldum 21,000 00 e. Raufsrhöfn, verzlunarhús með bryggjuog verzl- unaráhöldum ....... 7.500 90 96.000 OO 3. Skuldakröfur félagsins til ýmsra TÍðskiptamanna við Yerzlanir pess : á Oddeyri 48,710 00 - Yestdalseyri 48,664 00 - Siglufirði 19,111 00 - Sauðárkrók 9,229 00 - Raufarhöfn 14,693 00 - Djúpavog og Hornaf. 9,000 00 149.407 00 4. Vöruleyfar útlendar: - Oddeyri . 51,868 00 - Vestdalseyri 45,984 00 - Siglufirði . 19,086 00 - Sauðárkrók 15,733 00 - Raufarhöfn 7,690 00 140,361 00 Vöruleyfar innlendar: - Oddeyri 12,443 kr., á Vestdalseyri 10,172 kr., á Siglufirði 4,757 kr., - Sauðárkrók 5.360 kr., á Raufarhöín 24,116 kr. 56,848 00 Óseldar vörur i Kaupmannahöfn : lýsi 39,335 kr., kjöt 7,884 kr., fiskur 10,313 kr., æðardún 3,315 krónur ........ 60,847 00 5. Eign félagsins ífiskiskipum: ’/s „Njáli“,V6 „Ak- uréyrín" '/« af „Hermann“, */2 af „Christjönu“, 7/j2 af „Siglnesing“, ’/s „Latabrún", ’/3 af „Eljótaviking“ 11,865 00 6. Húseignir félagsins: á Oddayri 2V3 hús 4,600 00 - Vestdalseyri og við Seyðisf. 9,025 00 13,625 00 7. Jaríeignir félagsins 6,500 00 559,953 00 Eé í vörzlum félagsins. 1. Hjá íélaginn áttu ýmsir menn við verzlanir pess: Kr. a. Kr. a. á Oddeyri . 9,794 00 - Vestdalseyri 4,803 00 - Siglufirði . 6,277 00 - Sauðárkrók 3,156 00 - Raufarhöfn 5,722 00 - Djúpavog og Hornaf. 200 00 29,952 00 2. Sparisjóður ýinsra manna • • 16,000 00 2. Verzlunarstjórarnir áttu til góða .... • • 9,350 00 4. Hlutamenn óborgaðar rentur . . 6,000 00 5. Stórkaupmaður Holme og ýmsir menn á íslandi og í Ameriku 360,000 00 Mismunur . . . . 138,651 00 559,953 00 1890. E ig n ir félagsins. Kr. a. Kr. a. 1. skipið „Rósa“ 14,000 kr., „Grána“ 8,000 kr., 22,000 00 — ?,Lykken“ 2,500 kr., „Olivia Caroline11 2,000 kr. 4,500 00 26,500 00 Flyt 26,500 00

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.