Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 3

Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 3
11 A U 8 T R I Xr. 3. Flmttar 26,500 00 2. Húseignlr sömu og árið áður . 96,000 00 3. Skuldakröfur félagsins við verzlanir pess: á Oddeyri . 51,408 00 - Vestdalseyri 45,973 00 - Siglufirði 21.332 00 - Sauðárkrók 9.848 00 - Raufarhöfn 14,582 00 - Djúpavog og Hornaf. 8,000 00 151,143 00 4. Yöruleyfar útlendar: - Oddeyri 63,390 00 - Yestdalseyri 37,244 00 - Siglufirði . 23,837 00 - Sauðárkrók 24,626 00 - ítaufarhöfn 12,898 00 161.985 00 Yöruleyfar innlendar: á Oddeyri 13.059 kr., áYest- dalseyri 14,000 kr., á Sauðárkrólc 8.723 kr., á á Siglufirði 6,638 kr., á Raufarhöfn 2,358 kr. . 44,778 00 Óseldar vörur í Kaupmannahöfn .... 22,558 00 67,333 00 5. Eign félagsins í fiskiskipum, sama og árið áður, að undanskildu pví, að '/12 úr Siglnesing var keyptur 12,000 00 Húseignir félagsins: á Oddeyri 2'/3 hús 5.000 00 vií Seyðisfjörð 8.500 00 13.500 00 7. Jarðeignir félagsins óbreyttar .... 6,500 00 534,971 00 Fé í vörzlum félagsins. 1. Hjá félaginu áttu ýmsir við verzlanir pess, á Odd- eyri 10,421 kr., á Yestdalseyri 4,515 kr.. á Siglu- firði 4,263 kr., á Sauðárkrók 4,055 kr., á Rauf- arhöfn 2,105 kr., á Djúpavog ogHornaf. 100 kr. • 25,428 00 2. Sparísjóður ýmsra rnanna ..... • 14,000 00 3. Verzlunarstjórar áttu til góða .... 9,787 00 — skulduðu ..... 1.925 00 7.802 00 4. Hlutamenn óborgaðar rentur ....... 4.240 00 5. Stórkaupmaður F. Holme, og nokkrir menn á ís- landi og Ameríku, áttu til góða.................... 318,000 00 Mismunur...................... 165,500 00 534,971 00 Kaupmannahöfn 10. maí 1891. Tryggvi Gunnarsson. J>ar eð nú fer mjög að líða að aðalfunrli Gránufélagsins hér á Seyðisfirði álítum vér oss skylt sem rítstjóra ,,Austra“, a8 birta ársskýrsl- ur félagsins fyrír undanfara.tidi 2 ár almenningi, ]>ar eð Austlendingar liafa lagtHöluvert fé í félagið, og pá hlýt- ur pá að varða mikið kagur pess, sem einhverntíma var augasteinn peirra, og sem menn varla geta með sanni og réttsýui neitaðfað hafi gjört tölu- vert gagn á sínum tíma, bætt prísa, og einkum haldið i hemilinn á hærri prisum. Yér munum svo langt, að á fyrstu arum félagsins, er allir voru úrkubwonar um að Grána kasmi til Akureyrar ura haustið, pá höfðu kaup- menn fært upp prisana par. En svo kom hún og pá máttu peir lækka seglin. |>að má máske segja um Gránufélagið, eins og mörg nytsöm fyrirtæki, »ð pau eru mjög nauðsyn- l»g til a8 hæta úr misfellum og brjóta garnlan óvana, en »r pau liafa full- nægt pví hlutverki sínu pá er megín- erindi (Mission) peirra úti. — Hér á Seyðisfirði er nú sú samkeppni á með- al kaupmanna, að ekkert sérstakt fé- lag eða verzlun er nauðsynleg til pess að auka á hana', að minnstakostipótti bæði vestfirskumognorðlenzkum stórkaupm. sem oss varð samférðahingað á „Lauru“ verðlagii hér eystra, langt keyra fram úr góðu hófi í samanburði við útlenda markaði. En bsaði hinar eldri og yngri verzlanir eru hér samtaka^með prisana, og ekki ber á öðru en öll- um farnist vel og atvinna peirra standi með fullum blóma, prátt fyrir híð háa verð á innlendri vöru og góð kaup á peirri útlendu. Getum vér eigi ráðið pá gátu á annan liklegri hátt, en að peir hljóti að vera peir útsjóuarmenn og snildarkaupmenn, að geta geíið petta góða verð sér að skaðlausu en landsmönnum til mik- ils hagnaðar. Hvað Gránufélagsverzl- un hér sérstaklega snertir, pá hefir liún sömu prísa og aðrar verzlanir og eptir sögn mjög vandaða út- lenda vöru, og henni veitir nú for- stöðu sá verzlunarstjóri. er hefir al- mennt lof, og erreyndurað drengskap og hreinskiptni, svo vér getum ekki, alveg óvilhalt skoðað, séð neina sann- gjarna ástæðu fyrir Austlendinga að hafa horn í siðu peirrar verzlunar eða að viljahana undir lok liðna, pví sjaldan er meiri bót fyrir almenning að vcrzlanirnar fækki og samkeppni minnki. Um efnaliag félagsins höfum vér leitað oss frekari upplýsiiíga hjáend- urskoðunarmönnum og virðist lianu nú cptir fylgjandi vottorði standa á miklum framfaravegi, og er vouandi að hluthafendur fái góða vexti af hluta- hréfum sinum eptirleiðis. |>að er skemmtileg tilhugsun fyrir pá, að vita pað, að pessi gróði er mikið að pakka drengskap peirra með eptirgjöfina á síðasta árs rentum, pví pá lofaði kaupstjóri á síðasta aðalfundi, að stór- kaupmaður Holme skyldi margfalt meira eptirgefa af skuld félagsins, en renta hlutahréfanna næði. Yirðist pví framkomnar lirakspár um efnahag og framtið Gránufélags- ins á litlum rökum byggðar og af enn minni velvildarhug framkomnar. Að endingu vildum vér óska pess, að kaupstjóri Gránufélagsins gefi sig ekki svo mikið við annarlegum störf- um, eins og nú er og heflr áður pví miður átt sér stað, pví verzlun félags- ins er svo umfangsmikil, að pað er 12 9 óviðkunnanlega reglubnndin, við Amaliu var hún elskuleg og blið, en Waldhausen hafði hún fyrir trúnaðarmann. Einn dag lét hún sækja skjalaritara sinn, og liann ogWaldhau- sen sátu lengi einír hjá henni. Hún liafði látið setja upp arfleiðslu- skrá og fengið hana í liendur skjalaritaranum. J>egar pessu var aflokið og Amalía kom aptur til hennar, pá faðmaði hún hana að sér og sagði: „Jeg hef nú séð fyrir framtíð pinni, barn, og pað er undir pér sjálfri komið, hvort pú getur notið peirrar gæfusemegsvo gjarnan vil unna pér, og pó, eg vil ekki segja meira, pú hefir pinn frjálsa vi ja, en eg bið pig, gleym pú aldrei hvað pú átt ætt pinni og nafni að gjalaa . Amalia leit á frændkonu sina, sem var föl í andliti og preytt af mikilli áreynslu og svaraðí henni með kossi: „Jeg skal ekki gleyma pví, elskulega frændkona, en pér munið enn- pa lifa lengi, og eg vil vera hja yður, og aldrei yfirgefa yður“ „J>að væri sorglegt ef pú pyrftir að eyða æsku pinni hjá mér veikri; en pess parf ekki með, eg finn pað, eg á stutt eptir ólifað. En gleym pú ekki barn mitt áminningum minum, minum seinustu orðum: Mundu hvað nafn pitt og ættgöfgi skuldbindur pig til“. Jpetta var í siðasta sinn, sem Amalia talaði við frænku sina- Því nokkrum dögum siðar lá greifinna Elora liðin á líkbörunum í hallarsalnum og var skömmu síðar jörðuð í grafhvelfingu greifa- ‘Cttarinnar. IJar á eptir var arfleiðsluskjalið opnað og i pví stóð, að Amalia erfingi að öllum eignum greiíinnu Floru — að undantöldum 110 rum dánargjöfum — svo framarlega sem hún hefði verðskuldað pær, en pag attj ekki að gjörast út um pað fyr 'en Amalia væri gipt. Gam a greifafrújn hafði nákvæmlega tekið fram í innsigluðu skjali sem átti f) i st að opnast á giptingardegi Amaliu, hvort hún væri hæí til að taka á nioti arfinum eða hann ætti að ganga til annara. En pað póttust menn vita, að Waldhausen væri vel kunnugt um hvað pað væri, sem Amalia ætti að vinna til pess að fá arfinm Og eins hitt, liver arfinn skyldi fá í hennar stað ef hún ekki reynd- ist hæf til pess. J>essvegna reyndi kona hans að komast eptirpví, en pað yar eins lengi i sárum eptir að liægri handleggur hans var tekinn af hon- iim. Hann fékk lausn úr herpjónustu og giptist Yöndu, en pað liðu mörg ár áður en Gribovsko gjörði pað fyrir bænastað dóttur sinnar að heimsækja hana. Vagnstjdriim Eptir X. K. Lassen. Milli Berlínar og Breslau paut járnhrautarlestin áfrani, með miklum liraða. Hún haf'ði komið við í Frankfurt við Oder og hélt nú til •uðausturs um hina lögru og frjósömu Schlesiu. |>að var komið fram yfir hádegi. í einum af heldri vögnunum sat aldraður maður að naini Hr. v. Waldhausen, herramaður úr Schlesúa. Jarðir hans voru á hinum frjófsömu sléttum millum Bunslau og Liegniz. Einnig var par roskinn kvennmaður, sem var kona hans, að nafni Ida, fædd greifinna v. Hauen Hauenstein, og dótt;r hennar af fyrra lijóna- bandi, Amalia að nafni, ung og fríð stúlka. Hr. v. Waldhausen hafði verið slarkari í ungdæmi sínu. Sem ungur yfirmaður í riddara- liðinu giptist hann ríkri en aldraðri stúlku. Eptir stutta en purra samhúð fæddi hún honum son, en dó strax á eptir. Hinn ungi ekkjumaður syrgði ekki konu sína lengi sökum pess að hann hafði ekki elskað hana, heldur auðinn. Og pegar liann

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.