Austri - 10.11.1891, Blaðsíða 2

Austri - 10.11.1891, Blaðsíða 2
38 A U S T II I 5Tr. 10. tífki ii;Vi frajn að ganga, eíns ogfjarða- moiimtin greiðhr samgöngur Asjónum. J>nð mundí t. d. í sumar hafa munað ijnrðabúa om mörg hundruð þúsundir króna hefðu þeir alltaf getað fengið góða beitu, sem úvallt var að fá á einhverjum firðinum hér eystra. Nú ligpja hér mörg nótalög aðpjðrðalaus at' pví pau ekki komast fyrir sam- gönguleysi suður á Beyðarfjörð, par sejn hafsíldinni má ausa upp með háfi og allar vikur eru"'fú'Har af henni, Hver getur sagt um pað, hve margar hundr- nð púsundír króna par gangi úr greip- nm vorum vegna gufubi'ttsleysís. Og hvílíkan skaða bíður ekki landssjóður við að míssa tollinn af pvílíkum land- burði, er par hefði mátt verða? Vér sannfærumst altaf fastar um, að hér fiustanlands er þungamiðja auðsældar Islands, og pví ætti stjórn og pjóð að leggjast á eítt til pess, að gjöra sem allra fyrst sem greiðastar allar sam- íröngur í o g v i ð pennan landsfjórðung, og byrja á pví, að láta póstgufuskipið koina hér við á Seyðisfirði í hverri ierð, jafnt sumar sem vetur. er pað aðeins lítill sveigur áleiðpess, sem víst gæti ekki munað nema sól- nrhring, en landkenning góð og fjörð- nriim stuttur; djúpnr og skerjalaus en pvílíkt fyrirkomulag yrði stór hagnað- ur fyrir Austurland og norðaustur- liluta Norðurlands, og pyrfti pó ekki nð hafa neínn verulegan kostnaðar- auka i för með sér. Ritsi. AMERÍKUFERDIR, eptir Guðmund Hjaltason. IIL !Nú eru peir sem fara til Ame- riku í peirri von að afla sér frægðar. En hvaða írægðar? Að verða trn- boðar, stjómgarpar, frelsishetjur,lista- menn, vísindamenn, uppgötvanamenm nlpýðufræðarar, fyrirmyndarbændur, eða hvað? Af ðllum pessháttar mönn- um hefir Ameríka nóg, eða aðminnsta kosti parf varla að fá pá héðan af lnndí. Sá sem ætlaði að afla sér frægðar í Ameriku i pessum grein- um. heldeg færi líkt og íslenzka blóm- ið i dæmisögunni, semætlaðiséraðverða frægt innanum hinn stórkostlega blóm- geim heitu landanna [„Melablóm" 35 —40]. Hugsum oss íslenzkan bónda, sem er fyrirmynd, höfuð og hjálp sveitar sinnar. Nafn hans er eígi lengi að verða góðkunnugt yfir mestan, ef eigi allan hluta lands vors. En hvað langt ætli frægð hans nái iAmeriku? Doll- ar, fremur en dyggð og menntun, er pað sem nú gjörir flesta frægasta par. IV. í>á er frelsið. A pappírnum er pað mikið í Ameríku. En i verunni ræður dollar, eða auðmennirnir mestu par. peir hafa lögggjöf og dóma í valdi sínu ef til vill fremur en marg- ir Evrópu konungar. Að komast til valda viða í Ameriku er eins örðugt iyrir fátæklinga eins og í Kína. (Sbr. H. Georgs bók 10—19). Auðmannavaldið er hættulegra fyrir frelsið og réttlætið en pað em- bættismanuavald, sem hvorki hefir við stórauð né hervald að styðjast, pví margir auðmenn, ekki sízt í Ame- ríku, kaupa löggjafa og dómara til að semja lög og dæma dóiaa auðmönn- unum sjálfum í hag. Margir segjast fara tíl Ameríku til pess að fara til írcenda sinna eða vina. Og fyrir pá er hvorki eiga frændur né vini heíma. getur petta veríð góð og gild ástæða. En opt sakna sannir vinir og frændur vest- urfara. Ættu pá vesturfarar peir, sem ætla sér að fara til Ameríku að spyrja: ,.Er löngun frændanna og vinanna í Ameríku eptÍT okkur vest- ur eins mikil eða meiri en söknuður frænda og vina vorra heima ef við förum?" Sýnist peim nú löngunin vestra og söknuðurinn heima jafnast hvort við annað, hvað á pá að ríða baggamuninn? Ameríkufýsn eða ætf- jarðarást ? VI. En er pá meiri gleði og'skemmt- anir í Ameriku enn hér? Leikhús, danshús og drykkjuhús eru par fleiri. En áðurnefnd lýsing H. Georgs sýn- ir, að pað 'er margt sem hlýtur að draga úr gleðinni og skerða skemtan- irnar. Sannur maður getnr aldrei orðið sæll innanum ójöfnuð og fátækt, skríls- hátt og glæpi, nema pví aðeins að hann sé fær um að hjálpa og bæta. En sá sem er sannur maður, eða með öðrum orðum verulega vænn mað- ur, hann finnur optast nóga sæln í sjálfura sér, sé hann annars heill á sál og líkama. Og pá parf hann eigi að flýja ættjörðu sína til að leíta sælunnar, hann finnur hana hér. Ætt- jarðarást hans veitir honum nóga gleði i skoðun á tign og fegurð landsins og í framkvæmdinni með að bæta galla pess eða rækta pað. Mannást hans getur honum næga sælu í pví að manna pjóðína. Og pótt hún sé fátæk og fáfróð er hún pó betri viðureignar en útlendur skrill eða útlend alpýða pótt eigi gæti skrill heitið. VII. |>á pykjast margir fara til Ame- riku vegna atvinnuskorts. petta er ennpá betri og gildari ástæða enn skemmtanalöngunin. Og alpýðan i hinum fjölmennari Evrópulöndum verð- ur einmitt að flýja ættjörðina af at- vinnuleysi. En er atvinnuleysi hér á landi ? |>ví miður hefir pað átt sér stað. pvi miður litur svo út fyrir sem sumir fjölskyldumenn, pótt duglegír og reglu- samir séu, eigi í hörðum árum örðugt með að forða sér og sínum frá sveit hér á landi. Og pað hefir opt kom- ið fyrir að hagur peirra hefir lagazt í Ameríku. Letingjar og óreglumenn verða pjarftr og jafnvel fantar hvar svo sem peir em. Og sé pað satt að peir lærí iðni og reglu pegar peir koma til Ame- ríku, af hverju keœnr pað? Af pví að eptirdæmi annara og hjálparskort- nrinn knýr pá tíl að sjá að sér. En hvorttveggja petta ættí einnig aðgeta bætt pá hér heima. I Einhleypir dugnaðar og reglu- j menn eiga lafhægt með að komast af liér á landí. En færi peir tíl fjöl- byggðra Evrópuríkja, eða þá til sumra staða í Bandaríkjunum, pá kæmust peir opt og tíðum í vandræði. En pótt nú sumam vesturförum hafi hingað til vegnað eíns vel eða betur í Ameríku en hér á landi, pá er, pví miður, ólíklegt að pað verði lengi hér eptir, pví nlltaí' eru Banda- rikin og einnig Oanada að byggjast. Alltaf verður par prengra og prengra; alHaf verða jarðir par dýrarí og dýr- ari, vinnulhun lægri og lægri eptir pví sem fólkinu fjölgar. Einnig er mjög hætt við að ekki verði langt pangað til Canadamenn leggja ýmsar tálmanir fyrir innflytjendnr líkt og Bandamenn hafa gjört. Og sá tími kemur, að ekki verð- ur aðgengilegra að fara til ííorður- Ameríkti enn Evrópu hvað atvinnu snertir. En Suður-Amerika, Astra- lia og Afríka ern bæði of langt frá Islandi og eins er hætt við að oss gangi örðugt að fella oss við náttúru álí'a pessara nema pá rétt á stöiu stað. Samt hefir mér eptir peirri land- fræðispekking sem eg hefi fengið, ætið litisk betor á Suður, en líoríur-Ame- ríku hvað náttúruna snertir. Ef landstjórn, hússtjórn og bú- stjórn vor væri í góðu lagi, pá ætti ekki atvinnuleysið að purfa að knýja neinn hér á landi til vesturfara. 3íóg er af óræktuðu landi bæði móura, mýr- um og grundum, sem allt mætti verða túnog engi. Nógur er sjórinntil að fiska í. VII. pá eru peir sem fara til Ame- riku af nýjungagirní. peir vilja sjá ýmislegt nýstárlegt og stórkostlegt bæði í mannlifinu ©g náttúrunni. En peir purfa eigi að fara pangaðtil pess. peir sem vilja sjá margbreytt mannlif og fjölbreytt mannvirki. purfa ekki annað en fara til Englands og skoða pað vel. Ferð aú eyðir minna fé og tíma enn vesturför. peir sem vilja skoða tignarlega og fagra nátt- úru þurfa ekki að fara út fyrir land- steinana. Hekla og Eyjafjallajökull. Herðnbreið og Eiríksjökull, Geysir, pingvallasveit, Hvítársíða, Breiðafjarð- areyjar, Vatnsdalur, Eyjafjörður, Mý- vatnssveit, Kelduhverfi og Fljótsdals- hérað og fleira, gefur peim nóg að skoða. En fari nokkur til Ameriku i peirri von að geta lifað þar í iðju- leysi og sællífi. eía þá ai óeirð, þá skulum vér biðja fyrir þeim ræflum! Já bidjum heitt, að þeír ekkíloksi- inslendií pcssum dáindis mannúðlega þjarfakistum og þrjótaklefum eðajafn- vel í klóm böðlanna með snærið og rafurvélarnar! |»ví daaðahegriinguna halda hinir frjálslyndu og konungs- lausu Bandamenn uppá eins ogperla í kerfi hegningarlaganna! Uiíurl. næst. Herra ritstjóri! Leyfið mér að koma fram með eptirfylgjandi athugasemd í yðar heiðr- aða blaði um málefni, sem flestir í okkar lítla sveitarfélagí láta signokkru varða. pað er alknnnugt að niðurjöfnuu skatta hér á Seyðisfirði hlýtur að vera ábótavant, par sem hún ætíð hefir or- sakað óánægju hjá næstnni öðrum hverjum skattgreiðanda sem álíta sér gjört rangt til i sai»anburði víð með- bor^ara sína, og þjsð er óneitanlega kynleg niðurstaða, sem hin heiðraða skattanefnd optlega hefir komiztað; einkum pegar gengið er útfrá peirri skoðun að pað séu heiðvirðir og óhlut- drægir menn, seaa jafna niðjsr gjökl- unum. Ef menn nú lita til stórborganna par sem niðurjöfnun skatta fer fram eptir vissujra, fas;tákveðnum reglum. sem hafa pað í för með sér að hvorki er reikuað einum eyri of míkíð eða lítið, pá virðist pað undarlegt, að meno á okkar upplýstu öld skuli purfa að jafna niður gjöldunum á svo ófull- kominn hátt eins &g eptir persónu- legri áætlun, sem hæglega geturverið skökk og pvi orðið wtaeik til óánægju. Setjum svo að ekki sé hægt að bera saman ástæður á Isíanidi &g ijátlönd- um; en samt sem áður hlýtar hver maður að kannast viðr að geti nefnd- in jafnað niður eptir psrsónulegri á- ætlan, pá getur hán Jíka sannarlega sett sér fastar reglur til að fara ept- ir. pað er pví mín uppástanga, að hin núverandi niðurjöfnunarnefnd sem all- ir með réttu treysta og virða, vildi reyna að setja upp fastar reglur fyr- ir útreikningi ssnum, reglnr sem allir ættu að pekkja; pá mnndu pærkvart- anir hætta sem hingað til hafa kom- ið fram á eptir hverri niðurjöfnun. Með virðingu, yðar Skattgreiðandi. LJÓÐMÆLI Siíttthíasíir Jochumssonar. —o--- Hvilík raust og hvilík Ijóð. Hvilíkt andans veldi; Hjörtun fyllir helgum mó5 Og himins dýrðareldi. Suða tekur sérhvert strár Svala lindin niðar, Harðir steinar hörpu slár Hvin í greinum viðar. Bragar ómur bliður s4 Bergmál þetta spilar, Hverjumtóni honum frá Harpa lifsins skilar. Ber það fagra bragarspjall Blæ af guðdómsljóma, iv*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.