Austri - 10.11.1891, Blaðsíða 4

Austri - 10.11.1891, Blaðsíða 4
Nr. 10. A U S T R I 40 Seyðisfirði 9. nóv. 1891. Crufuskipiö ..Magnetic" kom hing- nð 7. p.m. til O.Wathne með kolafarm, og á að flytja sild út fyrir hann. Með pví fréttist að Paterson. arnir hefðu verið teknir fastir i Fær- eyjnm fyrir skuldir. og sloppið fyrst paðan til Skotlands með „Thyra". — Líkt verð á útlendri og íslenzkri vöru og var, nema heldur verra á fé. það fé sem kom með „Magnetic" frá Sauðnrkrók seldist til jafnaða á 18 Shillings. en norskt fé er „Magnetic" flutti rétt áður en skipið fór hingað gckk aðeins á 16 Sh. upp og ofan. Síld- íirafii mikill við Norveg. Kaupmaður Zöllner hefir lent í stórkostlegu máli útaf skipsleigu. Fjár- tökuskip hans fór á sker i HrútafirðJ og varð að flytja féðjjí lan.d. Zöllner It-i^ ði pá gufuskipið ,.Lalande" til að fara til Islands að sækja l'éð, en fjár- tökuskipið hafði komizt að skerinu og kom til Englands með féð áður en ,.Lalande" var farið af stað. íTúbauð Zöllner að borga 14 daga skipsleigu svo sem fyrir venjulega ferð til Is- lands, en skipseigendur vildu hafa fyrir 30 daga, er peir hefðuleigt skip- jð til hins skerjótta og varasama Húnaflóa. þó herra Zöllnervinni mál- ið mun'pað kosta hann 100 pund st- Nýr háskóli er stofnsettur íjGauta" borg mest fyrir stórkostlegar gjafir j n n 1 e n d r a k a u p m a n n a. Hrenær retli hinirauðugu Reykjavíkurkaupmenn stofni háskóia í Rvík af gjafafé frá sjálí- um sér? ------ Sólin. Hinn 17. júní í sumar hefir frakkneskur stjömufræðingur, Trou- volet að nafni, og Ungverjinn Fényi hvor í sinu landi, komið auga á mjög merkileg Ijósafbrígði í sólunni. Báðir pessir vísindamenn sáu ógurlega elds- loga peytast upp úr sólunni og út í geiminn, og reiknaðist Fényi svo til, að pessir ,.gaslogar" peyttust út f'rá sólinni með peim ótrúlega hraða : 92 mílur á sekúndunnni. Væri pettamik- ilvæg vísindaleg uppgötvun, eins og sönnun fyrir pvi, að sólin peyti nokkru af sínu eigin efni út í geiminn, sem ekki getur horfið til sólarinnar aptur sökum hins afskaplega liraða. (Eptir „Verdens Gang")- Austurskaptafellssýslu, Lóni 24. okt. 1891. Sumaríð var hér hagstætt að miklu leyti ; byrjaði að vísu með kuldakafla sem hélzt allan fyrsta mánuðinn; var pá lengstum norðanátt og purkar, en svo hlýnaði smámsaman íveðriogvoru pá opt purkar með sólskini og áfall á nóttum, svo gras spratt vonum frem- ur. Mun grasvöxtur hafa orðið víð- ast hér í sýslu í betra lagi, sumstað- ar eins góður eða betri en i fyrra, pegar hann pótti pó almennt í betra lagi. I júnímán. (seinni hlutan) og júlím. yoru miklir hitar, Nýting mun yfirleitt hafa orðið góð, pótt heldur rigningasamt gjörðist seinui hluta sum- ars, pví jafnan korau nokkrir purk- kaflar á milli. ITm 16.—20. sept. var norðanátt og irost allsnarpt á nótt- um, náðu pó fiestir hinu síðasta, sem peir áttu úti af hey.jum. En með 2. okt. hófst rigningakafli, sem hélzt í hálfan mánuð. Síðan hafa optast ver- ið purrviðri og góðviðri. Afli er varla teljandi hér um sveit- ir sökum brims og hafnleysis, enda geta menn ekki sinnt sliku á sumrum sökum heyanna. þó var róið tvívegis hér í Lóni um heyskapartimann og aflaðist talsvert af hákarli, sem var mjög mikill fyrir, og svipað hefir fréttst -úr næstu sveitum hér fyrir snunan, [Nesjum, Mýrum, Suðursveit] Nú var miklu minna um mark- aði en síðasta hattst. Hesta nokkra keypti verzlunarstjóri Eggert Bene- diktsson á Papós og seldi aptur Stef- áni Guðmundssyni verzlunarstjóra á Djúpavog fyrir 65—40 kr. Fjármark- aðir voru haldnir hér í sýslu af Egg- ert á Papós, og varð hæst verð petta á gömlum sauðnm 14 kr.. tvævetrum 10. veturgömlum 8. geldum ám 9, mylkum 7 kr. Nokkru lægra viðast fyrir sunnan Almannaskarð. Margir vildu heldnr reka fé til slátrunar í kaupstað en láta pað á markaði. með pví að peir væntu að fá betra verð á pann hátt er fjárverð færi hækkandi á Seyðisfirði. pví að við Papósverzlun var að mestu sama verð, og almennt vcrð á Seyðisfirði. Við Djúpavogs- verzlun er sagt sama verð og áður [hæst á kjötilðau.] Frá peirri verzl- un kom maður til að heimta inn skuld- ir, sem komst lengst í Suðursveit og gaf 12—6 kr. f'yrir fé á fæti. I L J Ó L A N N I verzlan Cari Wathne,s á Búðareyri seljast mi fyrir jól- in ýmsar TÖrur, t. d. : Postulíns bollapör, Körmur, Kristals-vasar, Smámyndir, Album og fl. Allt þetta meö 25% afslætti. Enn- fremurverour seld álnavara, t.d. : Gófe lérept, Sirz, Sjol, og fl. petta selzt meb 15°/o afslætti. -----AFSLÁTTURINN EINUNGI3----- gegn peningaborgun út í hönd. Sveitakennsla! — peir, sem kynnu ao vilja taka aö sér sveitakennslu í Valla- og Skriodalshreppum f vetur, snúi sér sem fyrst til undirskrifaðs. pingraúla 28. okt. 1891. Magnús Bl. Jénsson. -O. ér með áminnum vér alla pá sem greíða eiga skatta til landssjóðs af eignum og atvinnu í Seyðisfj.hreppi, að gæta betur framvegis að fyrirmœlum laganna um skatt af eignum og at- vimm frá 14. des. 1877, en oss virðist að margir af greiðendnm pessara skatta hafi gjðrt hingað til við framtal á peim, eínkum á atvinnuskattinum. í skattanefnd SeyÖisfjarðarhrepps pann 7. nóv. 1891. BjarniSiggeirsson, HalldórGunnlögss. Stefán Th. Jónsson. Takið eptir! |>e''r. sem ekki hafa samið við undirskrifaðan um rjúpnagöngu á Fjarðar- og Fjarðarselslandi fyrir petta ár, mega búast við lögsókn, ef geng- ið er í leyfisleysi. Fjarðarseli 5. nóv. 1891. V.Olafsson. FJÁEMASK séra Magnúsar Bi. Jónssonar á pingmúla er : Hamar- stúfrifað hægra, [rifað í hamarskorið) hvatt vinstra. FJABMARK Ingigerðar Guð- mundsdóttur á Dvergasteini er: Blað- stýft fr. hægra, hófbiti apt. Miðhlut- að vinstra. Eigandi: Otto Wnthiic. Ritstjóri: cand, phil. Skaj)ti Jósops.soi). Prentari: F r i ð f i n n u r Gr u 'þj ó n s s o n. 38 O, að e^ væri veiðisveinn þér hjá, Veiða dýr og fugla eg glaður s-kyldi þá. — Haf hægt um þig, hjarta! Tímíim hann Iíðnr, en tíð var þó ei Iong-. Rauðtrú, fríð Rauðtrú ! Til hallar kom nngsveinn, á vænum hesti' hann Tar, Veiðimanna skrautklæði fögur hann bar ; Hann Rauðtrú vill þjónai O. að eg væri kwnimg:a3on, hann kvað, Kæra hefi eg Rauðtrú, þó leynt fari það. Haf hægt vrai þig, hjarta ! fau hvíldu síg eítt sínn tmdir grænni eik, Rauðtrú, fríð Rauðtrú! „f>ví lítur þú á mig ©g horfir svona hlýtt? Ef hjarta nokknrt áttn, þá kyssta mig blíttf J>á titrar sveinninn, En hugsar þó glaðnr : Ö! haraingjustuná L Hana þegar kyssaudi leiði eg við rrnnd. Haf hægt um þig, hjarts*! fögul l>æði héldu þau heímleiðis þá. Rauðtrú, fríð Rauðtrú! Hugglaðnr svefinninn hagsaði með sér: J>ó hún væri drottning og stæði nú hér, pað beygði mig eigi. Eg kyssti hana Ranðtrí í kyrlátum lund f 1 Jann kossinn heyrðu fuglar og blómin á gnracL Haf hægt um þig, hjarta ! Ostenfeld greiá greíp hönd Amaíiu kyssti á hana og sagoír „(íroít átti yngissveinninn, sem mátti kyss-a fríðaRauðtrú! Ama- lía greifadóttir! pér eruð eins fríðar og hún fríð B-auðtrú, mættí mér pá hlotnast hiutverk hins alsœla yngissveins? Amalía reif hendina frá greifanum og svaraði stutt: „þér, Ostenfeld greifi, getið aldrei orðið hinn fríði yngissveinn, pér sem----------------- Húb sagði ekki meira, pví hún fann að. hún haíoi Baá&ke Hieitií grei^ann, sem pó ekki var ætlun hennar. 39 En greifinn tók sér petta ekki n«rri. Hann vissi vel hvað hún ætlaði að segja, er hún pagnaði, en hann vikli enga óánægju láta í ljósi yfir pví. Litlu síðar fór greifinn að hátta. Amalia fór einnig upp á sitt herbergi. En stjúpfaðir hennar horfði á eptir henni með kýmnissvip og hugsaði við sjálfan sig um leið og hann gekk til svefnherbergis síns: „þa3 skyldi ekkert undra mig. pó að pað væri komið svo langt í millí peirra, að hún hefði kysst hann. Eg sá hversu hún roðnaði, er fiún lagðí kvæðið um friða Bauðtrú frá, sem vel gat minnt hana á einhverja ástastund; eg heyrði hvernig hún beit af sér hinn ást- l'angna greifa. Eg mun haga mér pannig : „Ef hún hryggbrýtur Al- ex, pá skal eg ekki verða meinsmaður hennar í pví að hún nái í bóndasoninn fyrir eiginmann. Morguninn eptir, pegar búið var að borða morgunmat. og vagn hans var kominn fyrir dyrnar pá beiddist greifinn, að hann mætti tala einslega við Waldhausen og frú hans. Og pað fór eins og herra Waldhausen hafði óttast, en frúin vonað: Ostenfeld greifi bað Amaliu sér til handa og um sampykki hjónanna á pessum ráðahag. þetta bónorð kom peim ekki á óvart pví pau höfðu séð að greif- ínn var ástfanginn i Amaliu á pví hvað hann gekk eptir henni og reyndi til að koma sér í mjúkinn hjá hehni. En pau höfðu gagn- stæðar skoðanir á bónorðinu. Waldhausen tjáði Ostenfekl greifa pakklæti sitt fyrir pá miklu virðingu er greitinn sýndi honum og pó einkuou Amaliu stjúpdóttur hans. En samt sem áður pyrðí hann ekki að gefa greifanum neitt ákveðið loforð. Hann kvaðst ekki vilja gipta stjúpdóttur sína nauð- uga og gaf greifanum í skyn, hvort hinn mikli aldursmunur, sem væri í milli peirra, gæti ekki veriö gild ástæða fyrir Amaliu til pess að hafna pesau heiðarlega tilboði. Hann fór svo að tala ávíð og dreif bónorðinu viðvikjandi, en lét í öllu á sér heyra að pað værí honum pvert um geð að pessi ráðahagur tækist og að hann mundi sporna við pessari giptingu af fremsta megni. En frú Waldhausen vildi' fyrir hvern mun að pessi ráðahagur tækist. það var hjartans ósk hennar áð fá greifa fyrir tengdason,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.