Austri - 30.11.1891, Side 3

Austri - 30.11.1891, Side 3
48 A U S T R 1 12 Oftedal hafði komið á fót í Staf- angri og yíðar mörgum velgjörSastofn- unnm f\rir fátækt fólk og safnað stór- fé til jieirra, því manninum varð a 11- staðar vel til; því hann var af allri íilþýðu álitinn ««esti guðsmaður. Sunnudaginn þann 1. þ. m. epf' ir jnegsu lýsti Oftedal því yfir í kór- dyrum fyrir söfnuðinum, að liannyrði að segja af sér prestsskap fyrir breysk- leika holdsins, og bað söfnuðinn fyrir- gefningar. Varð þá hið mesta hneyksli í kirkjunni. óp og háreysti, harma- grátur og yfirlið, og hin mesta l'or- undran meðal allra rétttrúaðra. það var embættishróðir Oftedals sem ákærði hann. Sá guðsmaður kvaðst ekki mega þegja vegna sam- vizku sinnar. I Noregi hefir í haust staðið hin i'.arðasta kosningarrímma, er kjósa ■á. nú til uýs stórþings og er enn eigi nlveg útséð um, hvort hægri eðavinstri in enn sigra, en ailar horfur voru á þvi er gufuskipin fóru nú um miðjan þ- m. frá Stafangri, að frjalslyndi iiokkurinn mundi bera hærri liluta við kosuingarnur. Helzti maðurvinstri jnanna er ráðaneytisforseti S t e e n, sem heldur fram almennum kosn- i n g a r r é 11 i, sérstökum u t a n r i k- isráðgjafa fyrir Noreg, —• áðnr hnfa Norðmenn haft hanri í sarasein- ingn við Svía— beinum sköttum, tilnorskum fána o. fl., sem liægri- tnönnum þykir nllt hinar mestu öfgar og hættuspil, Jíjörnstjerne Björnson ferðast nú vim endilangan Norveg og heldur raál- fundi, og styður af aleíli með mælsku sinrii málstað vinstri snsanna. Hiiirik Ibsen. J>ann 14. sept. í haust var á leikhúsinu í Kristjaníu leikið í hundrnðnsta sínni leikrit- áð ,.De Unges Porbund“ eptir Hinrik íbsen, með mikilli viðhöfn í nærveru skáldsins; og mwi það nær eins dæmi að nokkurt leikrit hafi á svo stuttum tíma veríð jafn opt leikið. Áhorfend- urii'r fögnuðu Jljsen hið bezta við þetta tækifa-ri og hélduboinim veizlu, er leiknum var lokið. Henrik Ilisen mun nú frægast leikritaskáld i lieimi og hefir leikrit- um lians verið snúið á fiest mennta- mál heimsins, og allstaðar verið dáðst ,að þeim nema á Islandi, þar sem bókmenntafélagið hafnaði, tíst einu sinni ef£eigi tvisvar, tilboði scra M. Jochums.sonar um að láta prenta jút- leggiugu haiis af leikriti Ibsens „Brandíu. Ueorg' Bramíes liélt í haust í Kaupmammliöfn 25 ára jubilæum sitt sem rithöfundur, og héldu vinir hans og fjöldi menntamanna honum stór- kostlega veizlu við það tækifæri með snjöllum ræðuhöldum og hlysför, sem margar þúsundir manna tóku þátt í. Á meðan á veizlunni stóð fékk Bran- des mesta fjölda hraðfrétta og lukku- óska frá ýmsum löndum og mörgum frægum rithöfundum, þar á meðal frá Norðmönnununs: Björnson, Ibsen og Kjelland. Georg Brandes hefir mest skrif- ;,ð ágæta ritdónia og þjóðlýsingar og heíir haft mikil áhrif é hina yngri rithöfunda í Danmörku. Einna fræg- •ast af ritum hans er: „Hovedström- ninger i det 19de Aarhundredes Lite- ratur“,en fyrsta rit hans var „Dualis- men“,er biskup Mortensen hældi. Síðan hefir ‘ eriginn prestur hælt hpnum, heldur miklu fremur grunað hann um trúleysi, og sá grunur var nðnlorsök- in til þess, að hann hvorki liefir feng- ið embætti við háskólanri í Kauþmh, eða laiiH af rikisþingi Ðana. e-ins ‘og margir viklu láta. iiánnifá, og þar var upp borið, en fellt í landsþinginu. En á háskólanum heldur hann alitaf á hverjum vetri lýrirlestra fyrir ijölda áheyrenda, en fyrir þá borga prívat memi lionum, en ekki íikissjóður. Lengra er okki háskóliuri í Kpmh. og Danir komnir í frjálslyndi! Eíkisjiiiig Baiia var sett í byrj- un októbermán. Lítnr þai út fyrir sama þrefið og að undanförnu og engu betra samkomulag meðal flokk- anna. í liaust hafa gengið ákaflega riiiklar rigningar víða hér í Norður- álfu, svo mikill vatnavöxtur hefir far- ið í árriár sem hnfa fiætt út um allt til stórskenmida. Á Japanseyjum varð mikill jarð- skjállti j haust. Um 4000 manna iórust og 5000 særðust. Jarðskjálft- inn gekk út til hais og sökkti þorp- inu Lano, er liggur við sjóinn. i BraslIÍH liefir rikisforsetinn Fonseca roíið þjóðþingið og rekið þingmenriiná heim og hripsað öll völd- in til síir. Og er þessi byrjun nauða- lík og upphttf borgarastríðsins í Chili. Yerö á útlendri kornvöru likt og var. íslenzkur fiskur selzt iiia á 8páni og kerint um illri verkuu á fisk- inum. 1111 í líku verði og áður. Bréf úr Lóni 16. nóv. 1891. 5. növcmber andaðist Sigurður hreppstjóri. Ingimundarson á Fagra- hólsmýri. Hanri mun hafa verið á- hugamestur maður um almenningsmál af eldri bæiidum hér í sýslu, enda var hann tví\egis kosinn fulltrúi á þingvallafundi, 1873 og 1884. Hann gaf sig talsvert við jarðabótastörfum og var helzti frumkvöðull að stofmm búnaðaríélags. Öræfinga, enda jafnan tálinn i betri bænda röð og vel ijár- eigandi. Sýslunefndarmaður var hann um mörg ár, og hreppstjöri nokkur ár, og til fiestra hinná stærri iriAla I. sveit sinni var hann kvaddur, Nú var hann orðinn aldraður og þrotirn að heilsu, þ>ann 11. nóv. andaðist annar gamall böndi í Öræfum,. J>orsteinn Bjarnason að Skaptafellí, sem lengi var einhver fjárríkasti búhöldur þar í sveit og stakur greiða- og gestrisn- isroaður, fastur í lund og foru í hátt- um. Bréf úr Hornaifirði 19. nóv. 1891, Yeðrátta hefir verið góð í haust og það sem af er vetrinum. Allir bændur í bezta lagi heyjaðir, því hæði var grasvöxtur góður isumarog lirningar nokkrar frá fyrra ári. Heilsu- far hefir verið gott. Fyrir skömmu rak hvalkálf frá 20—30 álna langan á .Yindbarðsljöru á Mýrurn (bændaeign). Fyrsta mánudag í vetri héidu Nesjamenn (Bjarnanéss-og Hoffells- sóknarmenn) Jóni prófasti á Stafa- felli fyrverandi sóknarpresti sinum og frú lians fjölmennt samsæti að Bjarna- nesi, í þakklætis og heiöurssky'ni fyr- ir 15 ára góða og uppbyggilega fram- komu í öllum greinum. Eymundur .Tónsson bóndi á Dilks- nesi orti kvæði tii þeirra hjóna og ýmsir héldu ræður; ennfremur var eptir uppástungu frá fyrnefndum Ey- mundi skotið saman nokkru f'e, sem leggja á í sjóð i minningu þessa sam- sætis og á eptir c. 100 ár að verjávöxt- um lians til menntunar einhverj- um ungling [einum eða fleirum) í Bjarnanessprestakalli. 48 þvi Waldhauscn leitaðist méð öllu móti við að gefa þeim færi á að vera einum saman. |>egar þau riðu út, þá reið Ernst aðeims á" eptir liesti Amaliu, meðan til þeirra sást úr höllinni, en undir eins ■og þau voru komin inn í skóginn riðu þau samsíða veginn ogst tuluðust við. ■ ' I einni af þessum útreiðum hafði Ernst sagt: „Amalia greíf- inna ! Á þeim degi, sem þér gáfuð mcr tækifæri til að birta yður ást ’íníua, sagði eg réýndar að eg aldrei mundi dírfast að óská mér meira én áð mega sj&' óg borfa á yður. með lo'tnirigu álengdar.' En nú þrái eg iriiltlu meira. Mér getur ekki lengur hægt að liorfa á 3’ður í fjarska og eíska yður leynilega. Ó, hoitið mér því, að‘ verða niín elskaða, kæra og trúa kona, pá ætla eg að fara héðan burtu út í heiminn, og berjast þar til þeirra metorða og frama, er leyfi mér að hefja bónorð til yðar við foreldra yðar“. „Æ nei, yfirgefðu mig ekki! Eg er um setin af óvinum min- um, jafnyel þeir sem standa mt’i' næst, vilja mér ekki vel. Mér seg- ir þunglega liugur um, að barátta nálgist, og þá er úti um mig, ef eg er ein mins liðs“. „Ó Amalia ! Hvað megna eg í minni lítilmótlegu stöðu, eg bónda- sonurinn“. ilÞað lcoma fyrir þau augnablik, þá hraust hendí og hugrakkt lijarta er tryggari verndari en aðalsnafn. Gáðu þess vel, ef því- líkt augnahlik bæri að höndum, að þú þá grípir með hugrekki inn í forlög inin. Eg ^ föðurarf sem riœgír til þess að kaupa búgarð fyrif 'í fjarlaögu iandÍ! er getur fætt okkur bæði. Förum svo ýfir hafið og verðum par farsæl«. „J>ér opnið himinn fyrir mér, en eg fyrirverð mig að þíggja allLaf yður. Lofið mér að réyna mig í baráttu lífsins, og er eg finn tíl þess, að eg er orðinn yðar yerðugur, þá sný eg aptur“. - „Hvað er fyrirætlan þín ?“ nEg ætla að fara þangað, sem barizt er, og gjörast þar fræg- ur ^amgöngu minni. X Mexiko hefði eg vel getað komizt að, hefði stríðið haldið áfram. í Norðurameríku er líka kominn á frið- 45 ,.J>ú manst vist að arfleiðslan er skilmálúm hundin, sem fvrst vcrða auglýstir á giptingardegi hennar“. „En þú veizt llvefjir þessir skilmálar eru, og afstýrir því að að þeir verði Amaiíu að ijártj‘öni“. ,Æg þekki þá reyndar, <en hefi lika svarið þess dýran eið að þegja yfir þeim. „,En hvað sem þessu líður, þá'verður Amalia að giptast áðnr ; en hún getur. fengið þennan arf. Hún verður sjálf að ráða því, hvern hún vill eiga, fyrst þú ekki vilt gefa henní neina vísbendingu i þessu efni. En skyldi nú svo óheppilega til takast, að-Amalia gætj ekki náð í þennan mikla arf, þá «r hún samtekki fátæk, þú. manst vist eptir því að hún á óeyddan íöðurarf sinn epfir Hauen- stein, greifa“t lYaldhausen reiddist konu sinni fyrir að bún minnti hann á þctta. Hann hafði nógar áhyggjur út af þessum arfahluta, þó ekki værf verið að minna hann á. hann. Hann svaraði því koivu sinni í styttingi. „Já það veit eg, en lika það, að þurfi eg að borga Anialiu þennan arf, sem stendur í húgarði okkar, þá fer eg á höfuðið. J>ú veiat sjálf, að þó búgarður okkar sé stór, þá gefiur liann ekki svo mikið af sér, að við getum llfað af því við okkarhæfL; ©g þú veiz líka að miklu meiri veðskuld hvilir á. honum, en föðurarfur Amaliu. „Já, því nnður veit eg að fasteignir okkar eru veðsettar, en þar eð Arnalia hlýtur að haf'a fyrsta veðrétt fyrír arfi sínum sein ó* myndugra fé, þá getur hún engu tapað“. „Nei hún get'ur líkléga engu tapað, en eg verð líklega að fara í fangelsi fyrir skuldir, því ef eg neyðist til að borga Amaliu þetta stórfé, þá eru allar likur til að hinir lánardrottnar mínir heimti all- ir í einu sínar skuldir og að búgarðurinn verði seldur“. „En þú verður' þó einhvemtíma að borga þennan arf“. „Já, en því, seinna sem þaðverður, því betra.“ „Og þar að auki er það óvíst, hvort Ostenfeld greifi múni strax krefjast arfsins". „í>o greifinn krefðist ekki að eg horgaði arfinn strax, þá yrði eg samt að gjalda leigu eptir féð frá giptingardegi Amaiiu, sem eg

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.