Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 1

Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 1
Kemur^út 3 á mánuði eða 36 blöð til nœsta (nýárs, og kostar aðeins hér á landi 3 kr., eriendis4 kr, Gjaiddagi 31. júlí. TJppsögn, skrifleg, bund- in við áramót. Ogiid nema komin sé til ritstjóraris t'yrir 1. oktober. Augl^singar 10 aura línan, eða .60 aura hver [íml. dálks og liálfu dýrara íyrstu síðu. II. árg. SEYÐISFIRÐI, 30. JAN. 1892. Nr. 3. pÓSTdOJÍÖU 11, Yér höfum nú meA norúan- póstinum fengiö árei?»anlega vissu um Jtað úr Ileykjavik, að póst- ferú unum Veröur þetta ár hag- a ð eptirleiöis samkv. tillögum síð- asta alþingis, og veröur pósturinn látinn ganga eptir sveitunum per Húsavík og Vopnafjörð, en ekki um Fjöll og Öræfi eins og áður hefir átt sér stað. Af því fjárlögin ekki voru komin frá Kaupmh. til Rvíkur með undirskript konungs vors, er gefa varð út áætlunina um vetrarferðir landpóstanna, þá gat hið nýja íyrirkomulag ekki kom- izt á fyrr en í vor, og þá kom- ast og sjálfsagt á um leið hinir ráðgjörðu aukapóstar. Og erþetta nýja fyrirkomulag á póetgöngun- nm hér austan- og norðanlands mikil réttarbót hjá því sem ver- ið hefir, eu töiuverður vandi mun að haga svo póstgöngum þessum ab allt geti gengib sem greið- legast og kostnaðarminnst fyrir landsjóð; og í þvi sambandi vilj- um vér leyfa oss að vekja eptir- tekt liinnar hæetvirtu póststjórn- ar á tillögum „Austra* * * 4 S * * * * ** 1. árg- 13. tbl. um hið hentugasta og ódýrasta fyrirkomulag á póst- göngunum í Norður-þingeyjar- sýslu. S y a r til alpm. J ó n s J ó n s s o n a r frá Sleðbrjót. —o— Hinn heiðraði alpm. er heldur hreykinn yfir framgöngu sinni og al- ping;s í strandferðamálinu og er hæst „fornærmaður11 við herra Otto Wathne fyrir pað að hann hafi leyft sér að segja í 7. tbl, Austra f. á. að gufu- skipamálið hafi „stórum aflagazt11 við meðferð pingsins á pví í sumar. Yér skulum játa, að pað er ekki sem réttast að orði komist, að „gufubáts- nialið bafi stórum aflagast" ápingi. Alpmgi hefir meö meðferð sinni á pví hlatt áfram eyðilagt gufuskipa- ferðirnar að svo miklu leyti, sem stóð * valói pess fyiir petta fjárhagstíma- hil, pví svo Utur nú út, að vér ísl. fáum engar gufuskipaferðir í pessi 2 fyrir tilstilli alþingis. En petta virðist líka herra alþm. liin g 1 æ s i- legasta „afleiðing11 afhinumlöngu umræðum alp. um strandferðamálið og fyrir hana eigum vér íslendingar að vera honum og alpingi framúrskar- andi pakklátir! Hin mikla „þekking og verkhyggni“ alpingis, sem herra 0. W. hefir dirfst að efast um — í pessu máli — sést nú bezt á pví, að annað eins gróða- félag og gufuskipaielagið danska ætl- ar ekki að hika sér við að senda skip sín 3 sinnum kringum landið styrk- laust. Og félag nokkurt norskt, sem ekki er ríkt, treystir pví, að pað muni borga sig að halda úti gufuskipum fyrir Austur- og Norourlandi, — en alþingi vort íslendinga þorir ekki að vöga nokkrum þúsundum króna í eigin parfir í mesta velferðarmáli landsins og sem aðrir álíta jafnvel gróða- vaj'nle’gt. Hvernig~getið pér íslendingar ver- ið svo ósvífnir að viðurkenna ekki í pessu „pekking og verkhyggni“(!) hins heiðraða alpm. óg háttvirta alpingis, einkum þá pér getið gjört yður góðar vonir um sama glæsilega árangur af strandferðamálinu fyrir næsta ping- tima eptir pvi sem skoðanir alþingis- manna voru fjarstæðar í pví máli í sumar. — En pessu ráða jpó nokkuð næstu alþingiskosningar. það hneyxlar mjög hinn háttvirta alpm., að O. W. vill ekki ganga að tilboði þingsins með viðbættum Húna- flóa og innsiglingu á Borðeyri o.s.frv, „pví pað mun pó veráisamhuga álit(:) allra sem til þekkja, að í ísárum sé hægra að komast austan um land en vestan fyrir Horn“. Hér kastar nú fyrst „þekkingin“ tólfunum hjá lierra alpm., pví hann ætti pó að vita, að hafís- inn her fyrst að Horni og rekur svo austur með Norðurlandi með straumn- um. þegar þvi kaupskip, sem ætla til^Norðurlandsins, hitta hafíshérfyr- ir norðaustanverðu landinu. pá snúa pau frá, ef pau geta, og fara sunn- an um land og vestur fyrir og leit- ast við að komast fyrir Horn með strauiiimim, pví sjómönnumskilst pað, að hetra sé að sigla á eptir ísnum og par r'harm sem hann lónar fyrst frá, en á móti honum og leggja þar í hann .'sem liann fer síðast frá land- inu og er líkastur til þess að loka öllum sundum fyrir peim. þetta vit- um vér, sem höfum verið á Norður- landi, að margföld reynsla er fyrir. þannig hafa kaupskipin „Grána“ og „R.ósa“ og mörg fleiri verzlunarskip smogið inn í gegnum ísinn vestan fyrir Horn pá er ekki komst noitt skip austan fyrir lnnd fyrr en’ eptir höfuðdag. það var pví miklu hyggilegra og sanngjarnara að íengja Húnaflóa víð strandferðirnar vestan umfland, held- ur enibæta honum á hinn'miklu lengri veg, er herra O. W. bauðst tii að fara, frá Sauðárkrók norð'an, aust- an og sunnan um land alia leið til Rvíkur. þess her og að gæta í pessu efni, að inn í Strandir ganga alla leið norðan frá Horni allt einir firðir og vikur, sem vel raá liggja á með skip, en að austanverðu við Húna- flóa er hafnleysi. Svo gengnr Skag- inn mjög til norðurs og er hafís opt fastur við hann, svo hætt er yíö í is- árum að veröa [innikróaður 1 Húna- flóa, pó komast megí á Skagafjörð. Og loks mun hvergi óhreinni inn- sigling en fyrir Vatnsnesi inn á Hrúta- fjörð, par sem fjártökuskipin fara nær árlega ál'blindskerjog hoða, og mun skipaábyrgð vera pangað afarhá. Yér látum nú hina heiðruðu lesendur Austra dæma um pað, hvort petta herra O. W. „eg vil ekki“, sem hefir svo mjög hneyxlað hinn heiðr. alpm. liefir við góðar og gildar ástæðnr að styðjast, og livort pað sé kurteist og réttláttþaf herra alþm. að kalla neit- un 0. V/. „dutlunga11 og tilboð hans „stundar innfall11, en pess her að gæta, að það var ekki sem heppilegastur kurteysisskóli, sem herra alþingis- maðurinn gekk í gegn um í neðri deíld alpingis í sumar. Að endíngu skulum vér geta pess að allurj austurhluti Húnavatnssýslu sækir mikið verzlun sína á Sauðár- krók og öll líkindi eru tíl, að verzl- un komist bráðum á á Hvamsfirði, en þangað er stuttur og lágur fjallvegur úr Hrútafirði (Laxárdalsheiði), svo að Húnavatnssýsla gæti í v i ð 1 ö g u m bjargast við að strandferðaskipin kæmu á pessa staði, er sigling væri ófram- kvæmanleg um Húnaflóa sökum haf- iss. Hinn heiðr. höf. endar strandferða- kafla ritgjörðar sinnar á pví, aðskýra frá pvíýað „alþíngi hafi fækka ð við- komustöðum skipsins til pessaðgjöra ferðaáætlun herra O. Wathne fram- kvæmilegri(!) en hætt aðeins öllura Húnaflóa við. Enþessir viðkomustað- ir sem alþíngi hefir fækkað um eru í N.-þingeyjarsýslu og Austnr-Skapta- fellssýslu, einmitt í þeim héruðum landsins, sem láu á leið skipsins og mest purftu aukinna samganga á sjó við, pví strandferðaskipin koma par hvergi við. það er von að herra alþin. sé stoltur af þessari „pekkingu og verk- hyggni11 hans og alþingis, og eg dirfist ekkí að reyna að sannfæra hann nm að pað hafi verið ein af ástæðum hr. O. Wathnes til hans „eg vil ekki“, að hann sá. að hið velmeinta tilboð hans kom ekki par að notum, er oss Is- lendingum lá mest á, á þessu strand- ferðasviði hans, allt saraan sökum „pekkingar og verkhyggni11 hins djúp- vitra síðasta alþingis. Herra alpingismaður! það er jafn- an örðugt, jafnvel fyrir eins ágætlega pennafæran mann og yður, að verja pað mál, sem eigi er rétt, en vér virð- um drengskap yðar: að herja i brestina fyrir alþingi og það pví meir sem vér vitum,að pér og margir aðrir hattvirtir alpingismenn eru mér samdóma um, að pingið hefði átt að taka sjálft að sér gufuskipaferðirnar. En þingið verð- ur að þola að pvi sé sagður sannleiki, pví pá er helzt von um að eitthvað kunni pó að lagast meðferð málanna á næstu þingum, sem eg vona, að megi verða aðnjótandi yðar frjálsmann- legu og einörðu tillaga. Hvað síðari kafla ritgjörðar hr. alpm. viðvíkur pá vísum vér til pess, er vér höfum áður sagt um Ósmálið her í A.ustra, og endurtökum paðhér að vér erum alveg með pvi, að landsjóður’ styrki með fjár- framlögum uppsiglingu Lag- arfljótsóss [Sbr. Austra I. árg. 10. og 15. tbl. og II. árg. 1. tbl.] En vér e rum aptur f a s t le g a á m öt i því aðbrotin séu fjárlögin og par með raskað við hyrningar- steininum undir sj álfs forræð.i 1 andsí ns, og berum mikinn kvíðhega fyrir pvi, að pað verði málinu aðfóta- kefli að pessu sinni, að fjárveitingin á fjárlögunum er pannig orðuð: „til gufuhátsferð a á Austfjörðum11 Oss þykir leitt að pingmenn vorir fengu petta ekki nákværaar tiltekið þeir hefðu átt að fásérstaka fjárveít- ingu til Óssins, úr pví þeir álítu að uppsiglingin í Ösinn gæti ekki sam- rýmst með gufubátsferðum á Aust- fjörðum — og aðra fjárveitingu til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.