Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 3

Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 3
Nr. 3 ÁUSTEI n 17. til 20- norðvestan livassviðri með töhiverðu frosti 5° svo gras fölnaði jnjög og gjörði heyskap rjran og taísaman. Frá 21. til 25. vestan- perrir. f>ann 26. utan krapahrið og snjóa'ði á fjöll. |>á suðl-ægfc hægviðri pað eptir var mánaðarins. Sumargagn af málnytupeningi varð almennt í rýrara lagi petta sumar. 8°m vanalegt er fóru fyrstu fjársöfn fram seinni hiuta p. m. Enginn fjár- anarka-ður haldinn af Englendingum i Héraði. en kanpm. Sig- Jóhansenkeypti fé á nokkrum stöðum, hæst 15 kr. góða sauði. Með fiesta móti sent af fé. af pöntunaríélagi Fljótstlalshéraðs ti'l Englands. Að fjírsala gat. eigi orðið petta haust. var mikíð óhagræði fyrir almenning einkum búendur. og liafði í för með sé-r mikla peninga- vön'tun. Oktúhermán. Frá peim 1.— 33. sunnan og suðvestan póðviðri -og sjaldan inikil lírlelli. J>ann 14. og 15. utati og austan regn. og svo vestlægt góðviðri til pess .18, Hafutan regn og poka til híris 21. þann 22. 3° írost og norðaustanátt. 23. og 24. vestan hægviðri og 8° frost. Norð- íiustan hriðarél p. 25. Eptir pað vest- an blíðviðri mánuðiun á enda. Skurð- nrié reyndíst rneð rvrara móti til frá- lags einkum á mör. Heimtur á af- réttnríé víða góðar, en pó illar sum- staðnr sunnanvcrðu Lagarfljóts, eink- ruii á lömbum. Frá byrjun pessa suánaðar fram að 21. s. m.. voru polr íU’ og rigningar miklar við sjávarsið- una, einkutn suðurfjörðunu«i upp til dala í Fijótedaishéraði. Skemmdir urðu nokkrar sumstaðar á heyjum, og í útliaga af skriðum. Á Víðivöllum fremri í Fljótsdal, tóku tvær skriður ■°ða ,,hlaup“ nærfellt liálft túnið og priðjung iullan af útengi. hí óve uiberjuá n. 3.—8. vestasi og suðvestan hlíðviðri. Al.-uð jörð, en ekki miklar úrkomur. S'o Jiiður jarðvegur að unnið var talsvert á stöku stað að túnash’ttu. Hinn 9.—ll.norð- austan hríð með mikilli snjókomu. svo sumstaðar fennti fé pað er óvist var. J>ann 12. nustlægt píðviðri og regn. Hinn 13. 6° frost og svell írótogillt í högum, 14. til 17. vestlægur. hæg frost 4°—7° frost. J>á austan poka [hrímstæða] til hins 20. f>ann 21. vestan hjartviðri ög 8° irost. 22—30. útsynningsðtt, stóð af ha.fi móti suðri og stundum nokkur snjókoma. Frá 13. degi p. m. til 30. var illt í hög- um og nærfellt haglaust fyrir fé, eink- um á „Uppsveitinni" Fljótsdalsliéraði, og suður um firðina. Á Uthéraði, í Tungu. Hlíð og Kjaltastaðapinghá var gott í högnm. D e s c m b e; m á n. 1.—5. suðaust- Lægt veður og áíreðar. J>ann 6. vest- lægt -veður og 13° frost. þáhæg frost 3—7° og norðaustlægt veður til pess 15. Hinn 16.—19. sunnan og suð- vestan leysing svo gott varð í högnm on svellalog á mýrum nokkuð míkil. þann 20. nokkurt (snjóföl á jörð og vestlægt veður er hélzt hinn 21. Suð- vestan leysing og skúrar 22. og 23. Yestlægt veður og hvass4° frost. p. 24. og jörð mikið auð. Hinn 25. hrimstæðnr og hægviðri. 26. suðlæg- ur. hvassvíðri og regn eptir miðdag. 27.—29. sunnan regnclemhur annað slagið og frost á milli. Hinn 30. e. md. norðaustan hríð, er hélzt pann 31. siðasta dag ársins. þetta ár 1891, má telja i hetra meðallagí á Austurlandi, pó misfellur yrðu nokkrar á grasvexti og garðrækt sumstaðar, vegna langvarandi purka. Yerzlun hefir stóriim hnignað sið- an 1890. Utlendar vörur einkum korn- vara, liækkað í verði. Utlit fyrir að fjárssla til Englendinga verði ekki eins arðsöm og verið hefir. og að ull, fiskur og lýsi lækki enn i verði. — Hvernig er nú hœgt a5 jafna hinn mikla halla, sem verður í verzlunar- viðskiptutn eptirieiðis meðal bænda, pegar hann lendir allur sama megin-n nfl. ábændum? Eitthvað mega peir til með að minnka úttektina í kaup- staðnum. Oskandi væri að menn al- mennt bvndu sér ekki sama skulda- hnútinn aptur, sem peir iiafa leyst á hinum næstliðnu góðu árum. Ósk- andi væri að kaupmenn lánuðu ekki takmarkalaust hverjum einum, og pað enda sveitarlimum sem engan eyri eiga eins og viðgekkst „héra árunum“ Auðvitað voru til meðal kaupmanna heiðarlegar undantekningar frá pessu. Ritað á gamlaársdag 1891. B ón di. Uamlaárskveftja til Austra frá Stöðfirðingi 26. des. 1891. Um leið og tímaglas gamla ársins er að rerma út, viljum vér votta þér gleði vora yfir endur- lifnun þinni á þessu ári, og þakka þeim Herkulesar höndum, erreistu þig aptur frá danðum til að halda vörð hér við austur hjara landsins og vinna aptur það menningar-jafn- vægi milli Austurlands og hinna annara landsfjórðunga, sem mist- ist meðan þú lágst í dái. Hefir þú byrjað svo vel og vandvirkn- islega þitt annað líf, að vér get- um fullvissað þig um að þú átt vinsældum að fagna meðal vor og að vonmn annara fjórðungsbúa þinna. Vér árnum þér langra lifdaga og góðra þrifa á binum ókomna tíma og óskum að þú meg'ir svo lita eptir, vekjai, fræða og skemmta, að starf þitt verði böfundum þinum, Austfirðingnm og allri ættjörðunni til gagns og sóma. Héðan er eigi mörgu að bæta við fréttabálk þinn. Stöðvarfjörð- ur er kyrlát og viðburðalítil sveit, enda fámenn og fjöllum girt. Sigla h.ér engin skip um nema 2 og mest 3 verzlunarskip á ári. Hér er engin síldarveiði rekin af Norð- mönnura, og hér hefir víst aldrei sézt gufuskip á firðinum siðan gufuskip urðu til. Fjörðurinn er enn þá einskonar eyðublað með- al Austfjarðanna, sem vcr erum þó ekki vonlausir um að einhvern tima verði útfyllt, því að þang- að er innsigling góð, örugt lægi fyrir svo stór skip sem vera skal og síldargöngur rétt eins og amiarsstaðar á Austfjöi ðum. |>að væri vel, Austri góður, að þú bentir Norðmönnum á fjörðinn, ef þeir skyldu liafa gleymt að setja h .nn í sjókortin hjá sér! Hið gamla ár gekk hér sem annarst ðar á Austurlandi i garð með ungbarna og ungmennadauða og verður því sumum foreldrum ógleymanlegt rauna ár. Meðal þeirra sem létust þykir vert að geta Bjarna Björgólfssonar á Kömbum Iiér í sveit; hann vTar 17 vetra gamall. Að þessum gáfaða menntunarfúsa og vandaða uug- lingi var hinn mesti söknuður, eigi aðeins foreldrum hans, held- 68 greifadóttir velji sér pað pjaforð, að hún sýni að hún liafi nninað eptir vilja mínum í pví tilliti og skyldu sinni við lhd tigna ætterni sitt ; en hafi hún gipzt niður fyrir sig og gengið að eiga pann mann sem ekki er af aðli, pá hefir hún fyrirgjört rétti sínum til pess að erfa tilgreiud lönd og lausa aura eptir mig, en par eð hún er mér skyld, pá gef eg henni af einskærri náð 10.000 Thaler. en ltinn íurfinn hlýtur pá allan sonur mágs míns, Alex Waldhausen. sem nú yfirforingi í fótgönguliðinu. En lmfi Amalia gengið að eiga að- alsmann. pá niissir nelndur Alex 'Waldhausen allt tilkall til arfs eptir mig“. Hér fóru á eptir undirskriptirnar. |>á er húið var að lesa uj>p erlðaskjalið urðu menn nokkra stund iiljóðir. Emst stóð graikyr og rólegur eins og vant var. Amalía föln- aði. Hún varð eins hvít i framan og silkiblæjan sem hún bar. Hún sneri sér hægt að Erust, og pað virtist sem hún vildi tala enstjúp- iaðir hennar greip fraiu í fyrir henniog varðsáfyrsti til aðrjúfa pögn- ina og ávarpa hana. „þú hefir heyrt pað, elskaða dóttir mín. það nýstir lijarta mitt; en pú verður að jata pað, að eg varaði pig við að giptast ekki niður tyrir pig. Eu pú vildir ekki hlýðnast ráðum mínum, og nú verður ílð íara eptir ákvæðuin erfðaskrárinnar, pví par eð pú heflr nú geng- ið að eiga mann at lágUm stigum, pá hlýtur nú bróðir pinn Alex Mdhausen allan arrinn, bæði lönd og lausaié. iiAísakið pér náðugi herra!“ mælti nú skjalaritarinn, en Ernst hað sér nú hljóðs og sneri sér að Amaliu. i;Oj hrúðir niín! Anialia, nú konan mín ! Geturðu fyrirgefið mér ? þ..ð er eg, sein sviptipíg auðlegðinni, en getir pú enn unnið rétt til arfsins, pá skal eg afsala mér öllum rétti til pess að kalla pig framar konu mína, hjónaskilnaður skal aptur veita pér fullt frelsi, svo jiú getir át.t pann mann, er mér er verðugri til að njóta pín, aðalsmann. Eg ætla pa að lara langt í brott héðan pangað, sem harizt er og leita dauðans og ekki framar trufla gæfu pína“. „Í>ví mótmæli eg fastlega, hjónabandið er löglega á komið“, hrópaði Alex Waldhausen og faðir hans í senn. „Kei, Ernst, nei, eg sleppi pér ekki. Eg er ekki lengur hinn 65 greifi og úóttir hans í ferðinni með peirn. þegar skjalaiitarinn, sem hafði sett saman erfðaskráira og nú íitti að lesa hana upp við hjónavígsluna, fékk að vita að Amalia greifadóttir giptist af elsku ótiguum nianni, varð haun mjög skelk- aður, pví honuin var kunnugt um að með pví missti hún af stór- rniklum arfi. Hann gat ekki varizt peim eigi ósennilega grun, að herra Waldhausen hefði riðið hér undir og hlynnt að pessari ást stjúpdóttur sinnar; hann reyndi pví svo seui haim gat og samvizka hans leyfði honum, að vara Amaliu við, en pað kom fyrir ekki. pví hún lét ekki að orðum lians, en leyndarmálið mátt.i hann ekki segja. Fám dögum á undan hjónavígslunni hafði Ernst skrifað bréf og farið sjálfur með pað á póststofuna. Brullaupsmorguninn keyrði vagn ion í hallargarðinn, seúi útleit fyrir að vera velmegandi bændafólks vagn og úr vagninum stigu wiaður og kona. Ernst gekk í móti peim og leiddi Ainaliu til pess ara hjóna er voru i bændabúningi. „Hér sérðu Amalia, hrúðir mín! foreldra mínau. „ó, fegin vil eg vera dóttir ykkar, eg skal elska og virðaykkur“ „ Já; barn mitt,“ sagði hinn aldraði bóndi, „pú skalt vera seni mín dóttir, og pú skalt vera mér kærog með guðs lijálp aldreiiðra pess, að pú liefir bundið svo trygga ást við son minn“. Bæði hóndinn og kona hans föðmuðu Amalíu a^Jsér og kysstu liana, sem leiddi pau svo inn í höllina, en vagnstjóri peirra fór með vagninn burtu og spennti hestana frá lionum. þeir herrar Waldhausen og Ostenfeld greifi stóðu á bak við gluggatjald eitt í höllinni og sáu paðan, hvað fram fór niðri fyrir í hallargarðinum. „Lítið upp, parna keniur bændahyskiðl Okkur veitist pó virð- ingin í pví að vera saman við pað“, sagði Ostenfeld greifi. „Satt er pað, en við verðum að halda pað út. par til presturinn hefir sagt Amen“, svaraði Waldhausen. „En af bændafólkí að vera, lita pessi hjón all tigulega út. það vœri ekki svo fjarlægt að álíta pau svona í snöggu bragði af betra bergi brotin, pó pau séu hvorki skreytt gulli né gimsteinum. Gamli hóndinn hefir vist orðiðað taka sér

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.