Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 4

Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 4
Nr. 3. A U S T R I 12 nr og ö&rum samsveitungum hans. Að vorinu voru víba talsverb- ar fyrningar eptir mildanogopt- ast snjólausan vetur. í sumar var spretta á túnum í góðu með- allagi, en lakari á útengjum. ISTýt- ing með bezta móti. Fiskiafli milclu minni en árið á undan fyr- ir ógæftir. Hausttíð á landi hin bezta til jóess seint í nóvember aö gekk i snjóhríðar og siban í frost og harbvibri, í>essi ótíð varabi í rúmar' 3 vikur og áxneb- an g kk bráðafárið hér yfir og gjörði mikinn usla nálega á hverj- um bæ, drap víða frá 10—20 fjár. f>egar aptur brá til batn- aba,- rénabi það. Ná er hér auð og þíð jörð. Knfli úr bréffúr Barðastrandaro, 14, nóv. 1891. A Skarðsstöb strandaði vöru- skip í aftaka norðanroki þ, 19. f, m. og voru komnar í |>að 128 tn. af kjöti og 250 gæruvöndlar, sem allt var selt vlð opinbert uppboð f>. 29. f. m. og var þar múgur og margmenni samankom- ið, því bændur langaði til þess að ná í eitthvað af kjöti því, er þeir höfðu orðið að láta í kaup- staðinn með lágu. verði til þess ;ib kvitta skuldir sínar. Bænd- ur vildu hafa samtök við 7kaup- merm, sem voru komnir 4 tals- ins á uppboðiö, vildu þeir að menn yrðu samtaka um abbjóba litið i vöruna og bubu kanp- mönnum í sinn hluta 50 tn. og ab selja þeim enn fremur 20 tn. með lágu veröi. En að þessum boðum vildukaupmenn elcki ganga, en kröfðust að fá í sinn hluta 100 tn. af kjöti og svo átti a!l- ur bændahópurinn úr 12 hrepp- um, sem þarna var saman kom- inn, að gjöra sig ánægba með þær 28 tn., sem eptir voru. Yarð því ekkert af samtökum eða sam- komulagi. Hver hljóp i kapp við annan og kaupmenn hlutu meg- inið af strandgózinu. Kjöt gekk á 30 — 35 kr. tn. gærnvöndullinn 3 kr. og skip- skrokkurinn allslaus fór á 460 kr. Og er þetta hið versta strand- uppboð, sem eg hefi verið á eða til spurt. Tíðin hefir verið hin bezta og hagfeldasta á umliðnu sumri, grasvöxtur í bezta lagi og nýt- ing ágæt og þar af leiðandi góð- ur heyskapur og mikil hey og góð[þundan sumrinu og sama tíb þar til fyrir skemstu einiægir þíðvindar og optast7—8°R. hitinn. Afli hefir í haust verið nokk- ur í Sandafióa, en fremur gæfta- lítið, því haustið hefir verið frem- ur vindasamt. í næstl. mánuði kom góður afli við ísafjarðar- djúp og töluverö síld. f>rátt fyrirþþetta eru ástæð- ur manna hér víðast vestanlands eigi góbar vegna slæmrar verzl- unar, og er gengið mjög fast eptir skuldum, en innlend vara tekin með lágu verði. Snemma í þ. m, skall hér á norðan stórhríð með ofsaveðri og hélzt 5 daga. Urðu hór þá mikl- ir fjárskaðar og fennti t. d. hjá Páli i Mýrartungu 45 kindur og víða þetta frá 20—30 fjár á bæ, og ekki enn tilspurt lengra að. Seyðisfirðí 30, jan. 1892. Nylega sendum vér hraðboða subur á Reyöarfjörð til þess ab vita um, hvort gufuskip væru ekki komin þar eptir síldþeirri er þar liggur og til þess ab fá nýj ustu útlendar fréttijr í Austra, en ekkert slcip var kom- ið, en von á þeim í febr. — (og þá veiða Austra sendar útlendar fréttir,);því þar liggja víst enn 2 síldarfarmar. Sibasta „kast“, er vór höfum spurt um, lét herra vicekonsul Tulinius gjöra á f>or- láksmessu og var gizkaö á að í nótinni mundu vcra c. 500 tn. Fiskrafli hefir verib ágætur á Reyöarfiröi. Á miðvikudaginn milli jöla og nýárs var róið frá Yattarnesverstöð,og hafbi einnbát- ur tAíhlaðið og hinir þurft ab afhöfða, en fiskilítið á hinum Austfjöröunum. Bráíbafár hefir geysaþ mjög í Reyðarfirði í vetur. A Vatt- arnesi drepíb S0 fjár, og á fleiri bæjum þetta 30—40 kindur. |>að hefir og borið á því víðar í Fjörð- unum. í ofsaveðrinu 2. og 2. þ. m. fauk stórt bræbsluhús [frá Hammers tíð) við Djúpavog útá sjó og nýbyggðnr saltfiskskúr, en vib hann má gera. Vér viþum taka það fram, að sá sem mestan skaðan leið á Búð- areyri í því voðaveðri, var Ein- ar Pálsson á Osi, er skúrinn átti, með mestum vetrarforða hans. Hann er fátækur mað- ur og greiövikinn; og væri vel að göbgjarnir menn vildu rctta honum hjálparhönd. f>. 11. þ. m. drukknuðu 2 menn af bát rétt fyrir innan Vattar- nestanga, Oddur Einarsson og Jón Torfason, bábir ungir og efnileg- ir menn. Hinn 3 komst á kjöl og varð bjargað. f>. 22. þ. m. drulcknaði Jón Gislason frá Hofi í Mjóafirði,ung- ur maður og efnilegur. Hafði skotið fugl úr landi, og skothund- ur sótt fuglinn, en komst ekki uppá klappirnar með hann, og við þaðab bjarga hnndinum upp, rann maðurinn út af klöppunum og fórst í briminu. U tflutningsgjaldið úr Suð- urmúlasýslu var f. á. rúmar 9,500 kr., en aðflutningsgjaldið 14,400 kr. Útflutningsgjald Norður- Múlasýslu 1891 mun hafa numið nær 6,000 kr.; en aðflutningstollur á útl. vörum til pessarar sýslu nálægt 30,000 kr. Norðanpósturinn kom 3 fyrra dag; liafði hann orðið að biða sunn- anpóstsins á Höfða i 10 daga, en sunnanpóstur hafði eigi getað haldið áfram sökum illviðra. Síðustu blotar hafa skilið mjög illa við og nmn viða jarðlaust. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; cand. phii. Skapti Jósepsson. Prentari: Friðfinnur Gubjónsson. ~*-r- 66 stórum i mein til þess að geta verið svona vel til fara við þvilíkt tœkifæri.“ „Ójá, nú á dögum er varla bægt að greina bóndann frá aðals- manninum". „Eg verð nú að gæta þess, að kona mín nái ekki í þau, Skeð gæti að alt kæmist upp í síðasta augnblikinu, og þá mundi hún ganga af göflunum.“ „En hún getur nú ekki framar aptrað þvi, er fram skal fara“, sagði greifinn. „Nei, það getur hún reyndar ekki. en það er bezt að hún œr- ist eptir eð hneyxlið er orðið.“ Hann flýtti sér nú út úr herberginu til konu sinnar. „Kæra mín, við höfum fengið nýja gesti“. „Hverjir eru það ?“ „Ekki kann eg að nafngreina þá, því þeir dyljast nafns síns, eins og Ernst, En þó þau leyni ættgöfgi sinni, þá geta þauþóekki skýlt aðalsblænum, sem hvilir yfir þeim“. „Mér þykir það leitt að geta ekki kvatt gestina með réttu nafni og titli þeim, er þeim ber.“ „Barníð mitt! eg held að það sé réttast að þú kveðjir eigi gest- inn, fvrr en hjónavígslunni er lokið, og lofir þeim að dylja stöðu sína“. „Já, sem þú vilt“. Nú var vögnunum, sem áttu að flytja brúðhjónaefnin, foreldra þeirra og hið fáliðaða boðsfólk til kirkjunnar, ekið fram fyrir lmllardyrnar. Skjalarítarínn var einn af boðsgestunum. Hann stóð í hallar- snlnum og hafði nýlega fengið að vita, að foreldrar brúðgumans nTru komnir, og væri það fremur þokkalegt bændafólk. Wnldhausen hafði sagt honum frá þessu með þvílíkum hræsn- issvip, að það hafði staðfest grun hans og reiði við framgöngu hins i þessu máli. En i því kom Ernst inn í salinn með foreldrum sín- um. Ernst bar riddarabúning sem sómdi vel hinni tigulegu fram- göngu hans, en — hvað átti þetta að þýða — hann bar foringja- búning riddaraliðsins. 67 þetta kom alveg flatt upp á, en nú var hvorki staður né tími til nákvæmari upplýsingar. það var einkum Alex, sem varð lafhræddur við þetta, og sem benti föður sínum á það, en bann svaraði honum :“ þetta hefir enga þýðingu. Annaðhvort er þetta dæmalaus ósvífni af honum að bera þann búning, er hann hefir ekki hinn minnsta rétt til, eðahann er einn af þessum borgaralegu uppskafningum, sem hefir keypt sér þessa upphefð11. Samt skaut þessi sjón Waldhausen meiri skelk í brjóst, en hann vildi láta á bera. En því glaðari varð frú Waldhausen. J>að var sem hún sæi nú tiguleikann skina bak við fortjald. Skjalaritaranum varð starsýnt á hinn aldraða föður Ernsts, er hann kom inn í hallarsalinn, og mundu menn hafa tekið eptir því, hefðu ekki allir einblínt á Ernst. Skjalaritarinn gekk að gamla manninum og kvaddi hann : „Herra . . En öldungurinn gaf honum merki, að hann skyldi þegja. „Ó ! aðeins eitt orð : Er þetta sonur yðar. Hinn gamli maður beygði litið eitt höfuð sitt til merkis um, að svo væri. þannig ? Nú skil eg samanhengið“, tautaði skjalaritarinn og sneri við aptur á sinn stað. Nú fór brullaupsfólkið upp í vagnana og ók til kirkjunnar, sem var nálægt. Við hjónavígslnna heyrðist aðeins hið borgaralega nafn: Vilhjálmur Eelix Ernst. Frá kirkjunni var farið aptur til hallarinnar og nú gekk skjala- ritarinn fram og sýndi boðsfólkinu hina innsigluðu erfðaskrá, sem herra Waldhausen kannaðist við að væri eins og til stóð með óbrotnu innsigli. Síðan braut skjalaritarinn innsiglið og las upp: „Hérmeð ákveð og kunngjöri eg, Flóra Hauenstein greifafru, að eg með þessari erfðaskrá arfleiði bróðurdóttnr manns míns, Adolfs Hauensteins greifa, — Amaliu dóttur hins látna Franz Hauenstein greifa, að öllum mínum eignum í löndum og lausum aurum og vaxta- f<y — — Hér fylgdi næst upptalning á hinu stórmikla erlðafé, svo Alex nötraði af von og ótta, en svo kom þessi viðbætir erfðaskrár- innar: „í>ó skal þessi erfðaskrá því aðeins vera gild, að Amalia

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.