Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 2

Austri - 30.01.1892, Blaðsíða 2
Nr. 3 ÁUSTEI 10 gufuhátsferða í Austuramtinu og ekki nðeins á ,,Austijörðuni“. En revnslan sker nú nráoum úr pvi, liver aðferðin muni liaf'a verið lieppi- legri. Að endingu vildum vér óskn. að liinir liáttvirtu alpmenn N.-Múlasýslu liefðu kosið sér drengilegra lilátursefni en að vera að skopast að pví, að lierra Otto Wathne lét skip sitt, er kostaði hann c. 4,0('0 kr., við tilraun sína til pess að komast inn í Osinn eptir áskorun og tilmælum Héraðs- manna og peim til hagsmuna; og er- um vér sannfærðir um, að pessi er ekki meining liinna drenglyndu Hér- íiðshúa. pótt hinum háttvirtu ping- mönr.um peirra hafi orðið á að grípa til pess í ástæðuhraki peirra og hita jnálsins. Málfærslan. það er mikið ástriki, sem ritstjóri Austra sýnír pessum manni „úr Seyðis- 4irði,“ og sem pó út litur fyrir að hann inegi eigi nefna; J>nð er rétt eins og .Túðarnir, sem nálega aldrei fást til að nefna Jelióva; en eg held hann gjöri Otto Wathne, liann mun hafa jskrifað greinina, pað sé eg nú á at- liugosemdunum, ekkert pægt verk með allri pesrari málfærslu sinni framar <3ii með drápustúfnuin. Við Wathneerum gamalkunnugir, og eg pekki hann að pví, að hann er eigi pesskyns maður; hann vill sem von er, eins og allir stórhuga fram- krœmdarmenn hafa fé uppúr fyrir- tækjum sínum, svo hann purfi aldrei áið fella seglin fyrir féskort, en lof- jóm og loftungur litilsvirðir liann; um pað keniur okkur pó saman ritstjóran- inn og mér (shr, Austra hérna á dög- unum). Eg liefði aldrei farið að svara fitliugasemdum ritstjórans, ef .rang- íærslan og prentvillurnar lieí'ðu eigi rekið mig til pess. Prentvillurnar eru nú raunar sök sér, pó valda pær iá sinum stað misskilningi; pað er á eptir orðunum „25 húendur11 par á að vera semíkólon, og svo er „Kar“ tlanska eu „Ker“ íslenzka; prentvillur eru reyndar fleiri, en pær valda valla misskilningi að eg held, og pví sleppi eg peim, en pá koma rangfærslurnar eg pó pað sé leiðindaverk að tína pær samau, pá ætla eg samt að minn- ast á pær flestar, lesendunum og mér auðvitað til ergelsis, en pav af leiðir, að eg mun eptirleiðis sem sjaldnast skrifa í Austra, ef svona á að fara jneð livað eina se.n i góðri meiningu er skrii’að; pað á ekki við mitt skap að standa í kesknis deilum um jafn jnikilsverð niál sem petta er, en pegar á mann er leítað, lilýtur jafnan eítt- hvert orð að falla í pá áttina, ef svar- að er, og pað liefl eg mér til afsökun- iinar. Ritstjórinn segir að greinin liafi legið hjá sýslumanni „til lagfæringar11, ! petta er ósatt. en orsökin til pess að eg sendi honum greinina en eigi rit- stjórauum kom af pvi. nð cg liélt, máslce ranglega, að pá raundi síður drngast að greiuin kænii út. f'á er pessu næst, að liann viil látapað líta svo út, sem eg telji Austfirði ná aðeins nðHéraðsflóa.hinir ei g inl egu Aust- l íirðir stendur í minni grein. og svo, að eg netni eigi Steinhognnn og Fossinn sem Jyrirstöðu eða fnrartálma; les- endurnir skera úr pessum ágreiningi. Ura vagnsveginn ritstjórnns ætl.i eg að gjörn pá atliugnsemd. að linnn mundi kosta minnst 500,000 kr. ept- ir endilöngu Héraðinu. og roun ritstj. pykja. pað gífurlega i lagt. en pað er pó varla svo. pví að pes.s her að <. a>ta að nlla leið upp fyrir mitt Hérað, eða um 6 milur, fæst eigí ofaníburðurnema á stöku stað, og pyrfti pví víðast að flytja hann_að langar leiðir eptirauka- vegum. |>að stendur svo á pessu.að landmyndunin á öllu Útliéraði er Yoldiathon, en par er jafnan lítið uin möl og sand nema með ám og lækjum sem með peim hefir bori/.t, eptir að jökulhliætti að gangn par yfir landið og pað reis úr sjó. þessi jarðmyndun er óvíða á íslandi, sem hetur fer vegna vegalagningar ; langstærsti kletturimi er einmitt hér á Héraðinu og sá sem næsthonum gengur ineðfram Yatns- nasi í Húnavatnssýslu að austan; hitt eru allt smáklettir. Straumana tvo í Fljótinu fyrir oían Foss tel eg eigi farartálma;pe.r eiu rónir á bátum og örstuttir; a öðr- um peirra er fjölfarnasti lerjustaður- iun á Útliéraði; peir eru langt um pað nógu djúpir, og par er ekkei't stór- grýti; petta ritstjóra-stórgrýti eru stakksteinar hingað og pangað mílli sjálfs Lagarins og Yífilsstaðaflóa, flest- ir svo litlir að_eigí sér a pá, nema pegar Fljótíð er minnst. Eg liefi hvergi sagt að liafskip- um verði siglt inn um LagarHjótsós, livergi sagt að íastar skipastöðvar oigi að vera á Héraðsflúa, livergi sagt að allí r guíubátar séu jaínliag- anlegir, hvergí sagt að tilkostn- aðipm til fyrirtækísins ’eigi að taka af almannafé og sýslufélögunum, en pað stend eg við, að slíkt fyiirtæki sem petta eigi að styrkja og pað rif- lega, svo petta eru allt vindhögg bjá ritstjóranum. Og pá á eg eigi eptir, pað sem mér kemur við, nema að minna menn á spaugsyrði ritstjórans, svo pað íalli eigi i gleymsku, en eg hefi heyrt pað svolítið ákveðnara en pað stendur i athugasemdunum. Kérúlf áttiaðvera stýrimaður, séra bigurður áYalpjóis- stað maskínumeistari, Jón á Sleðbrjót „Fyrboder11 (kyndari), og Halldór a Klaustri „Steward“ (bryti). þetta er ekki ólíkt samtali peirra feðga Sig- hvats og Sturlu, og má eigi ininna vera en eg pakki fyrir komplímentin um leið og eg óska eigauda Austra og rítstjóranum gleðilegs árs, vitandi j pað. að pessi orð verða mönnum að engum ótíma, pó samtal peirra Sig- hvats og Sturlu yrði peim að öðru. 10. jan. 1892. Jporvarðr Kéru 1 f. * * * Yér ætlum ekki að fara að prefa við hinu beiðr. liöf. um einn semikólon eða Alítum pörf á að lirekja pessa senií-málsvörn hans; en Karið sitt verður hann að eiga sjálfur, pvi svo stendnr i liandr. liöf. Eins getum vér líka samiað, að greininni var breytt af sýslnmanni. pó í litlu sé, og sem vér álítum að hefði átt sjálfsagt að vera „til lagfœringár". Yérpökktun fyrir ráðleggingar hins háttvirta liöf. livað ritstjórn Austra snertir. En vér höfnm ekki sött ráð til hans eða annara í pví efnh og ætlum oss pað ekki, svo aö bæði liailn rg aðrir geta sparað sér pau fram- vegis. Yér vítum. nð liinn heiðraði höf.hefir aldrei sjálfur trúað pvi. að vér liöfum tílnefnt nafngreindá menn tii for- meimsku eða annara starfa á liinum væntanlega gufubát á Fljótinu, ekki einu sinni í spaugi, á hak peim. þvi- líkt áei við vort skap, eins og vér von- um að lesendurnir sjái á blaðinu. SÖgu- mánnhöí’.lýsum vér pví ósannindamann. Oss pykir mjög leiðinlegt að geta ekki gjört himun heiðraða höf. pað til geðs að vera jábrúðir jafn elsku- verðs manns sem hann er. en oss var alveg ókunnugt um, að pað væru fieiri höfðingjar en páfinn að Kómi, er veittu sjálí'um sér óskeikunarvaldið. yfir veburlag og árferbi í Fljóts- dalsliéraöi 1891. J a n ú ar m á n. Vestlægt veður og liægt, frost liinn 1.—4. pá 9° í'rost. Suðvestan píðviðri, pann 7., alauðjörð svo varla sást fönu eða svell í byggð. Snjóaði nokkuð hiim 10. Norðvestan bjartviðri og 12° frost pann 11. Hinn 13. uiu kvöldið á suðvestan, gerði pá öríst i byggð aptur. Hinn 19. og 20. livass á norðvestan og 12° frost en lítil snjókoma. Konist vestan 25. og 13° frost. Suðaustan regn og liláka pann 29. Síðan vestan liœgviðri 30. —31. þenna mánuð var ágætt í hög- um, svo mjög lítið var gefið fullorðnu fé. Febrúarmán. Hinn 1.—3. Suð- vestau hægvíðri. jpann 4. mikil leys- ing, svo mestöll svell leysti upp. jpann 9. og 10. norðaustan sujóél. Hinn 11. 10° frost. Um morguniun hinu 12. 17° frost, en gott í högum. Suðvest- an leysing og 4° hiti daginn eptir og paðan af suðvestan blíðviðri til 26., fölgaði pá lítið eitt með litlu frosti og hægviðri hinn 27. og 28. dag niáuað- arins. J>enna ínánuð var einnig gott í högum og engar innistöður fynr sauðfé. M arzmán. Norðaustanátt með mest 12° frosti frá 1.—5 , brast pá seinni part dags í snarpanu norðaustanbyl með 12° frosti, Vantaði víða fé hjá íjármönnum, en ekki urðu íjárskaðar. Daginn eptir hélzt sama frost en uokkuð bjartara veður og minni snjó- l omi, er hélzt eirnfig pann 7. Hmn 8. lierti veður og frost var 14° en ( snjókoma tiltölulega lítil. þá sama átt en bjartari til pess 10. þann 11. norð- austan blind-liríð og 11° frost. Dag- inn eptir 12° írost og norðvestlægt veður. Minnkaði pá frost, svo frost- laust var og sólhráð pann 17.. er hélzt til liins 23. Kom pá talsverð- ur snjór. Norðan og norðaustanátt hélzt til hins 30., en hinn 31, vcstan hægvíðri og sólbráð. Allan penna mánuð var gott í l.ögum, en optinni- stöður vegna frosta og veðra. A p r í 1 m A n. Sunnan og suðvest- an blíðviðri 1.—8. Hinn 9. norðvest- an. 5° frost, J>á sama átt suðvestan til pess 34. þn vestan bjartviðrí, þann 3 7. var 8° liiti í sktigga. Suð- J ves'an sunnanveðnr og blíða til liins I 23. Norðaustnn snjókoma og 5° i’rost i hinn 25., er hélzt til pess 30. þenna I manuð purfti 1 tið að gefa sanðfé. Hey reyndust á pcssum vetri lieldur létt afgjafa. M a mán. Norðaustan og aust- lœgur frá 1. —7. og nokkur snjókoma. Hinn 8. vestlægur og liláka til 34. |>á norðaustanátt en frostlítið til hins 20. Síðan vestlægt góðviðri til 25. Eptir pað norðaustan kulda-átt út mánuðinn, en úrfelli lítið. J>enna mán- uð var óvenjulega purkasamt, svojörð skrælnaði og greri tiltölulega litið. Fénaður gekk víðast hvar vel undan vetri, og var sumt af geldfé klippt frá 20,—25. Júnímán, Mátti heita stöðug vestan átt o góðviðri allan penna miuiuð. Hinn 19. 20. og 21. mjög hvass á suðvestan, sem eyðilagði að miklu leyti sáðverk í görðum, einkum í Fljótsdalshéraði. Hinn 29. p. m. stóð veður af hafi með krapaskúrum, en vestan blíðviðri og sólskin p. 30. Yíða voru lömb tekin í’rá ám síðasta dag p. m., gekk sauðfé allt vel und- an og úr ullu fyrri hluta p, m. Jörð varð skrælpurr og heldur illa vaxin vegna stöðugra purka penna mánuð. Júlímán. Stöðug vuðvestanátt og dæmaía purrviðri frá 1,—23. J>á norðlægur, snjóaði í fjöll 26.,svovest- lœg purrvíðri pað eptir var mánað- arius. Sláttur byrjaði almennt í Hér- aði frá 6.—12. p. ni. \íða var jörð brunnin, einkum hálend tún, og blaut- ar mýrar oi' purrar oggraslitlar. Nýt- ing varð hin bezta á heyjum er liirt voru penna mánuð. Agústmán. 3, og 2. i-egn og poka af liafi. Vestan purkur 3. og 4. Útræna af liafi 5. og 6. Vestan þerr- ir til pess 11. Hiun 12. norðaustan átt og regn, en írost að næturlagi. Hélt sömu átt til hins 19., pá suð- austan með skúrum til 22. Svo vest- an perrir 25. 26., norðan kuldi, snjó- aði í fjöfi- J’ann 27. hafutan krapa- hríð og alhvítt í byggð iram yfir mið- dag. Hinn 29. var bezti þurkur, en purklaust tvo síðnstu daga mánaðar- ins. J>að mátti heita allgóð heyskap- artíð þenna mánuð og íengu hey sæmi- lega hirðingu. Yíða var lítill lieyskai> ur, einkum á mýrlendi, en gott að vinna að honum, par þurka mátti hey víð- ast hvar á mýrum þar sem annars er vant að vera fen og foræði. Septemhermán. Suðlægt regn hinn 1., norðlægur 2, vestan purkur 3. og 4. Suðlægt góðviðri 5. til 12. J>á vestan purrviðri til pess 16. J>ann

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.