Austri - 12.03.1892, Síða 1

Austri - 12.03.1892, Síða 1
I Keraur út 3 á mánucM eða 36 blöð til nsesta nýárcs, og kflstar acðeins hér á landi 3 kr., erlendis 4_kr, Qjalddagi gj, júlí. Upi»eögn, skrifleg, bund- in yici áramót. Ogild nema koiuin sé til ritstjórans fyrir t. oktolrer. Auglýsingar 10 anra linan. eða 60 nura bver bml. dálks «g bálfu /lýrara á íVrstu síðij. II. Ár. Efi ELSK A J»IG. t;Sbr. kvæóið „T i 1 ham ‘. eptir M agda- 3 e ne Thoresen, hina norsku skáldkonu). Eg elska þig, inirm árdags fjrsta roba, sem yfir skýið lypti dýrðarkrans. Eg elska }>ig, og set mirm sendiboða i.ð sækja þig til hugsjónannalands. Eg elska þig, og ástin niín skal prýða aneð ótal rósum lífsinínssor-garóð; •eg elska þig — sem frumdag vorsins friða, þessfyrstu blóm ogsmnarkomuljóð. Eg elska jþig sem hb'ninloptið hafið, og hafið aptur gullið sólarhvel: því myndinþínogmuni hvílirgrafið í minni sál í gegnum líf og heh Eg elska þig —- sem dýi ðarsöng, er svellur meb sigurbrag á liátíðlegri stund; eg elska þig — sem gígjugrát, er fellur sem gubleg náðá mina dýpstu und. Eg elska þig —- sem lietjuhljóðin snörpu er hrífa líf og sál á óskastund; eg elska þig —- sem hreiniinn þeirrar hörpu, er hitti r dýpstan st reng í minni 1 und. Eg elska, þig -— sem crðsius skil og skipting er skáldi'ó talar líisins gnðamál; eg elska þig — sem anclans vængjalypting í óbmæringsin guði vígöu sál. Eg elska þig — sem æsku- ljúfa óminn og auðnu minnar gamla íöðurland. Eg elska þig og bind nú hinnstu blðmin, erbáran gaí méreptirlífsinsstrand. Eg elska þig, mín eina yndisstjarna á efttns þungu nótt, sern benti’ á guð. Eg elska þig — á Herrans hitnni — þurna ______ við hittumst neest. Ó mikla sam- fögnuð ! Jlattlr. Jochujnsstui. SEYÐISFTRÐI. Sanigöngur og gnfuhátsmál Aust- uramtsins. —'Sn— (Niðurlag). Hinn mikílsvirti Austfirðing- ur, séra Einar Jénsson á Kirkju- bæ, endar hina ýtarlegu ritgjörð sína í Austra um siglingu í I.ag- arfljótsós á þessumorðum: „Inn- an skamms verðum vér að eign- ast slíkt gufuskip (strandferöa- skip í þessu amti), ef þessi fjórb- ungur á að geta tekið greiðunr og lraganlegum framförtim“. Og erum vér hinum heibraða höf. al- veg samdóma í þessu efni, og teljum það rnál, meira að segja, mesta og bráðnauðsynlegasta vel- ferðarmál þessa landsfjórbungs. Vér tókum það fram í hinu síbasta tbl. Austra, bve langt það mundi að öllum líkindum eiga í Lmd ab póstleið og aðrir höf- uðvegir mundu verða endurbætt- ir hér austanlands, þegar vega- bæturnar eiga að ganga flestar út frá Re^kjavík, því þær mega að nóiðan ekki heita að vera komnar nerna að Skjálfandafljóti, og að sunnan að þ>jórsá, svo það á æði langt í land; að þær kom- ist hingað austur; en framfarir þessa landsfjórðungs þola ómögu- lega að biða eptir því, ab alþingi og landsstjórn líti nábar- samlegast til okkar í þessu efni eptir nokkra tugi ára. Og þó að vegagjörðin komist loks lringað, þá er landslag hér víðast svo lag- ab á Austfjöiðum ab greiðar sam- g'öngur og góðir vegir komast varla fjaiða í milli á landi, fyr en fjárhagur landsins er orðinri allur annar og miklu betri en nú, því Austfiiðir eru annar sæbratt- asti hluti landsins og hér víða svo torsóttir fjallvegir milli Jfjarb- anna að naumast eru færir með hesta, þó um hásumar sé,enfirð- irnir sjálfir langir og djúpir og viða göðar hafnir á þeim. Svo náttúi'an sjálf viiðist að benda oss á sjóinn sem hinn hagfeld- asta samgönguveg fyrir þenna landsfjórðung. En aíhinutn dönsku gufuskipum hafa einir tveir til þrír fiiðir á öilu því mikla og vogskorna svæbi frá eystra Horni og alla leið að Tjörnesi, haft nokk- urt gagn, og gefur víst öllum að 12. MABZ 1S92. Kr. 7. skilja, hversu meb öllu önógt það er fyrir samgöngur, vibskipti og félagslíf allt í þessum landsfjórb- nngi. Og þó að þessar strand- fevöir hinna erlendu gufuskipa yrbu miklu betri en þær hafa veriö og viðkomustaðirnir marg- falt fleii'i, sem engin von er um, þá gætu þær ferðir aldrei komið amtsbúum að líkt því þeim Inot- um, sem hæfilega stórt gnfuskip er gengi að mestu leyti um firð- ina í þessu amti. J>að eitt gæti liætt Yerzlanina, uppliflíiiVeiu okimina, eflt storliostlega at- viiiniivegiiia og greitt fyrir elluin viðskipt niii ínaniia. langt um betur og hagfeldara, en skip sein á ab fara norðanum land til Reykjavíkur og kemur ekki apt- ur fyr en að mánuði liönum. Með þvilíku amtsgufuskipi ættu bænd- ur af útkjálkunum og úr hinum afskekktari sveitum hægt með að senda verzlunarvcru sína þangað, sem bezt er gefið fyrir bana og fá þaðan aptur útlendarvörumeð betra verði en við nauðungar- verzlanir þær, er þeir hafa hing- að til neyðst til að jveizla við. Með þessu móti yrðu og alveg ó þ a r fa rMiinar mannfreku kaup- stíiðarferðir um hásláttinn og bezta aflatima ársins, og er eigi unnt að verðleggja þann rnikla hag, er bæði land- og sjávarbóndinn mundu hafa af því. J>etta mundi^og beinasti veg- urinn til þess, að eyða hinniskab- vænu skuldaverzlun, sem hingað til hefir mest staðið allri veru- legri verzlunarframför fyrir þrif- um hér á landi og verið bæði bændum og kaupmönnum til stór- skaða. þvi þá úiiundu bændur panta nauðsynjavörur sínar með skipum, eptir verðlagsskrá kaup- mamis, og senda honum vörur í móti og láta hönd selja hendi; og kæmust hjá því að taka margan öþarfann, sem opt hefir viljað slæðast með í hinum tíðuogmann- mörgu kaupstaðarferðum. Af þessum gufuskipsferðum mundu og kaupmenn geta haft mikinn hagnað, þar sem þeirættu að geta komist hjá því að halda hér vöruskip uppi allt sumarið frá því snenima á vorin með ærn- um tilkostnaði og mikilli áhættu, til þess að flytja bændum beim útlendu vöruna og taka aptur hjá þeim land- og sjávarvöruþeirra í staðinn. Gætu því skiy> þeirra farið þegar um hæl til útlanda, er þau hefðn flutt upp hingað vöruna ab vorinu tii. og verið þar í ábatasömmn siglingum þangað til þau sæktti innlendu vöruna hingað; og er líklegt að þetta kæmi veiölaginn hér i landi til góða. Hiuir ungu en efnilegu sveitakanpmenn, sem hér eru að komast á fót í fjörbunum mundu og hafa hinn mesta hagnab af amtsgufubátnum, og fa honum töluvei ða flutninga. I öðru lagi mundu þessar amtsgufuskipsferðir eflflSVOStÓr- líostleta sjavarútveg Austflrð- illgfl, að eigi mnn hægt að geta því nærri. f>að segja reyndir sjómenn hér, ab varla muni það koma fyrir á sumrinu, að síld sé ekki að fá á einhverjum af fjörð- unum, og oð þegar þeir hafibeitu þá sé líka afiinn að öllmn jafn- aði vís, og það opt mokfiski. En með þeim samgongum á sjó,sem menn veiða mi meb öllum jafn- aðí að sæta hér á Austfjöiðum. vantar hávaðan af fjarðabúum beitu meira eða minna hluta sum- arsins, og mega því sitja i landi við mavga menn (síðan Sunnlend- ingar fóru ab sækja hingað á sumrum) og kostnabarsamt sjáv- aréithald, sem þeir liefbu haft hinn mesta ágóða af, heiði ekki beit- una vantað. f>að mundi mega óhætt telja þann ábata, sem |sjávarbændur liefbu af amtsgufubát, ekki í þús- undumf króna, ekki í tugum þús- unda, heldur í hundruðum þús- unda króna. Að minnsta kosti gizkaði einn hinn merkasti útvegs- bóndi hér við Se\ ðisfjörð í vetur á um þab, ab það mundi hafa munaö S03 bfirbinga nál. 40,000 króna þau fáu sldpti, sem herra Otto Wathne færði þeim nýja síld til beitu í sumar af suður- fjörðunum. Ef menn eiga nokkurn veginii vissa aflavon hér á Austfjörðum á sumrin, þá mun aðsóknin af sjömönnum vaxa og aldrei verða skortur á vinnukrapti til aðstunda bæði sjávarútveg og landbúnað.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.