Austri - 30.04.1892, Blaðsíða 1

Austri - 30.04.1892, Blaðsíða 1
II. Ar. SEYÐiSFlRÐI 30. APRÍL 180:2. Wr. 12. Ágrip aí* bókmciiiitasögu íslamls eptir Finn Jónsson. 1. 1)00—14-00. Keykjavík 1891. 84 bls. (Niðurl.) I annari grein pessa þáttar um sk'ldskapinn eða liótðingjakvæðagjörðina er margt nýtt og gott. Sérstak- lega vil eg benda á atliugasemdir höf. um skáldamál- ið og skýringar lians á kenningunum. „Skáldifi purftu eins og öll skáld á ölliim tímum, skáldlegra líkinga við, en sérstökum sainlikingasetningum með ,.eins °n' °* s' irv. eðá „eins og þá er“ o. s. frv. gátu peir ekki komið við; til pess voru erindin of stutt og tak- inörkuð. pessi ertiðleikur leiddi til pess heillaráðs að húa til kenningar eða margliðuð lieiti, sem i sérfela likingar og samanhurð við eitthvað annað". í staðinn tyrir að segja t. d: skipið sigldi yfir hafið eins og þa er liestur skeiðar ytir slétta grundu, sögðu menn: sajfakurinu skeiðaði yfir marflöt- inn o. s. trv. þessnr ágætu athugasemdir um skálda- kvæðin hetir liöf. áður frainsett í m klu fullkomnari mynd í fyrirlestri á málfræðingafundinum i Stokkhólmi liérna uin árið. sein síðan hetir verið prentaður í „Aikiv för nordisk tilologi“. I háðum hinuin framantöldu greinum um skáld- skapnin er skýrt frá bragarháttum kvæðanna og lýsing ‘l I)e'ni [hls. 12—13 og 36—38.] sem mun mörguni eink- ar kær koinin, og pað pví freniur sem petta nnin vera i fyrsta skipti sem hragfræðisreglur þær, sem prófes- sor Sievers lieíir fýrstur fundið og sett í fasta skipan. eru tramsettar á islen/ku. þó nú pessi lýsing á hrag- arhattuuuin sé í rauninni mjög vel samin og ljós og skiljanleg fyrir pá, sem fyrirfram hafa nokkra pekking á pví. sem uin or verið að ræða. pá er eg hræddur um að alpýðu manna veiti fremur ertitt að skiljahana. Eg or hræddur um að alpýðu ekki sé ljóst livað meint er með „langri áherzlu-samstöfu“ eða „langri eða stuttri en !|her/lulausri,“ einkum par sem reglurnar fyrir lengd samstafna eru allt aðrar nú en pær voru til forna, svo H ‘sn samstafa, sem i fornmálinu var liing. getur nú verid stutt [t. d i hekkr. drykkr, hellir, o. s. frv.) það lietði pví verið nauðsynlegt að skýra reglurnar með dæmumjog tilía'ra að minnsta kosti eítt dæmi upp á ívem bragarhátr, líkt og höf. á bls. 36 tilfærir dæmí less sýna, hvað sé meint með aðalhending og . ... .. . , r Pess po iniklu niiiiiu port. pvi það pekkia niiklu tleiri, baðem„a, u * ^ • - vegna að hot, hefir sleppt að tilfœra dæmi upp á hvern hragarhátt, en þó sparnaður opt sé n.jög góður. pá Setur liaiiu keyrt fram úr hófi. og pað hetir hann gert her. Dæmin hefðu ekki purft að taka upp mikið rúm pvi nog liefiði verið að tilfæra eina línu sem dæmi uppá livern bragarhátt, eða pá aðeins vísa til einhvers nafn- greinds kvæðis i svigum, sem ort væri undir peim hrag- arhætti. sem pá var lýst. Hefði slíkt verið gert, hefði pessi bragfræði, pó stutt sé, verið ágæt, en aí pvi að dæmin vantar gerir hún ekki hálft gagn við pað, sem 1Uu annars gæti gert. Eg vil pví vegna liinna mörgu n Pýðumanna, sem sjálfsagt kynna sér pessa bók og pa niargir hverjir vandlega, skora á höf. að láta dæmi s ýringar a hragarháttum fornkvæðanna fylgja síð- ara parti bókmenntasöguhnar. Em pattinn um söguritunina skal eg ekki fara mörgum orðum. það má helzt að honum finna, að Iiann er of stuttur, en við sliku getur höf. ekki gert par sem ritið er aðeins stutt ágrip. þó finnst mér að höf. í upptalning sinni á ættasögunum liefði getað get- ið um tieiri sögur, en lianii gerir, án þess að slikt hefði lengt bókina að nokkrum mun. þar er t. d. ekki getið um Gunnlaugssögu ormstungu, Hænsapórissögu, Heið- arvígasögu, Harðarsögu, Gullþórissögu o. s. frv. og eru pær pó fullt eins merkar og sumar peirra. sem getið er (t. d. Svarfdælaj. Sama er að segja um upptaln- ing á Fornaldarsögunum. þ>ar er ekki getið um Völs- ungasögu, Hervararsögu, Hrólfs kraka sögu o. s. frv. sem pó eru merkari en sumar peirra, sem getið er. En pegar rúmið ekki leyfir að nefna allt, verður pað auðvitaí alltaf álitamál, hvað nefna skuli. J>ótt mig nú reyndar hefði langað til að minnast á ýmislegt fleira viðvíkandi innihaldi ritsins, pá verð eg nú að láta mér lynda að hverfa frá pví. Flest af pví, sem eg gæti út á það sett á rót sína að rekja til rúm- leysisins, og einmitt hið sama er ástæðan til þess að eg sleppí að minnast á pað, pví að pessar athuga- semdir minar verða samt fulllangar fyrir elcki stærri hlöð en á íslandi gerast. pótt hér sé látið stáðarnum- ið. Áður en eg legg penrian frá mér verð eg pó að minnast dálítið á hinn ytra frágang bókarinnar. Prentun og pappír er í góðu meðallagi og að því er letrið snertir pó heldur hetur. Með réttrittuiina er eg ekki eins vel Anægður. Einkum sakna eg /(etunn- ar), pví mér þykir leiðinlegt að sjáritað síst ogbest i stað sízt og hezt o s. irv. En verra er pó þegar svoHangt er gerigið í pessu efni, að S er sett í stað- inn fyrir hæði t og z, t. d. flust [á hls. 612) f. flutzt. J>a pykir mér nú kasta tólfunum. Annars er réttrit- unin ekki allstaðar s’álfri sér samkvæm, og skal eg sem dæmi pess nefna, að á titilblaðinu stendur „Ágrip af hókmeniitasögu“ en á hls. 92-s er ritað „bókmentir11; á bls. 9j-2 er ritað „annarsstaðar“ en á hls. ir>fi „nokk- urstaðar o. s. frv. Yið nöfn fornmanna o. s. frv. er peirri reglu fylgt að rita þau með fornum rithætti (r 1. ur o. s. Irv.) en útaf pví hregður pó stunduin. t. d. Grógaldur bls. 14, en Grógaldr hls. 20; þór hls. 15 en þórr bls. 18; þjóðólfur hls. 43 ogÓláfur 44 og77 —8, en Ólhfr 41; Sæmundur 52, en Sæmundr 83; Einar 44, en Einarr 40 ; Halldór 48 en Arnórr 43 o. s. irv. Á bls. 52 eru tilfærð orð Snorra „at norrænu máli fræði bæði forna ok nýja“. ör því að hinum forlia ritliætti er hér haldið [at og ok) pá hefði átt að rita „norrœnn“ og „frœði“. J>ess ber að geta, að höf, getur enga sök átt á pessu, þar sem bókin er prentuð heima í Reykjavik, en hann hér í Kiiöfn. En eg hefi álitið rétt að geta þessa, af pví að ósamkvæmni í rétt- ritun og hrolvirkni í prófarkalestri þylcir brenna við í flestum bókum, sem út koma á íslandi í seinni tíð. Eu slikt er ekki heppilegt og ættu menn að ráða hæt- ur á því. At eiginlegum prentvilllim er þó elcki mjög mikið í bókinni, en pær koma pó fyrir t. d. á hls. lo 1. 15 hvortveggja fyrir h v orttve ggj a, 40 1. 11 verð t. verið, 74 1. 12—13 (Lögréttubrigðaþ. f. Lög- réttup.) J>egar eg nú að endingu lit á pessa margþráðu bók>nenntasögu í heild sinni, þá eru á henni tveir að-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.