Austri - 30.04.1892, Blaðsíða 3

Austri - 30.04.1892, Blaðsíða 3
NB. 12 AUSTEI 47 í lijörtunum*"Ii]jóinar þvi njtt liáróma, vekjándi lag. Karlar og konur! f>< r jóð klaka og eldprungins laðs: Vakið og vinnið, sem þjóð, er vizkuna kveður til raðs. Missiraniótin í dag mœla, sem nútimans þörf: Hyggið að framtiðarhag, Hugsið um alvarleg störf. Frelsi er fagurt að sjá. Frelsi er alheimsins mál. Frelsi er fanganna prá. Frelsi er mannkynsins sá.l. Flýtum[oss frelsinu’ að ná. Frelsisins sólbjartan heim sumarið framleiði, frá frostköldum ánauðar geim. Ei getur stjórnmála strit, störpingið danska, né öll hlöð vor, og búnaðarrit hyggt oss par alveldis höll Nema liið innra hjá oss eindrægni ríki og sátt, samtök og kærleíkur. —• Kross kúgunar lýir vorn mátt. An trúar oss tekst ekki neitt, pö tilraunir gjömm vér þrátt. Ef trúum, allt gengur oss greitt — áGuð, og á sjálfra vor mátt. St. Jónsson. -liiiulindisfélag Seyðisisfjarðav liélfc aðalfund sinn á sumardaginn fyrsta 21. april; var fundur pessi mæta- vel sóttur, pví alls mættu á honnm 130 meðlimir. Tala félagsmeðlima^reyndist nú 153, konur 53 en karlmenn 100. Lengstar urðu umræður um húshyggingn pá. er akveðin var á síðasta fnndi (29. í'ehr). Létu nokkrir útsveitarmenn í ljósi megna óánægju sína ytir pví að hafa lmsið innfrá, og kröfðust pess. að pað yrði sett á Vestdalscyri. en meiri liluti fundarmanna áleit sjálf- sagt að byggja liúsið á Fjarðaröldu, eins og ákveðið var 29. febr. par eð par væri lang ijidmennast, og meiri hluti bindindismanna ætti par heima, enda væri sá stað- ur aupsýnilega líklegastur til pcss. að húsið yrði arð- erandí \rir lélagið. Nokkrir meðlimir er lieima eiga a Suðurbyggð fjarðarins, gátu pess og. að peir vildu öllu heldur sækja fnndi inn á Ölduna en vfir á Vest- dalseyri, en að óhjákvæmilegt væri fyrir pá að lmfa ráð á liúsi á Hánefsstaðaeyrum til aukafunda par ytra pótt peir sæktu aðalfundi inneptir. og mæltust pví til pess, að peim yrði veittur nokkur liluti af sjóði félags- ins í pví skyni; var peirri tillögu vel tokið af flestum fundarrnönnum, og pví ákveðið að veita peim 200 kr. aí sjóði lélagsins og sömuleið'S tiltölulegan hluta af á- góða peim, er verða kynni af hinni fyrirhuguðu hluta- veltu félagsins. Formaður félagsins var endurkosiun Snorri Wium ^eð 104 atkv., og meðstjórnendur: Stefán Th. Jónsson (34 atkv.), Bjarni Siggeirsson (83 atkv.), Árni Jóhans- son (83 atkv.) 0g Ivristján Jónsson 82 atkvæði. Félagsmaður. REIKNIMUR yfir eignir „Bindindisfélags Sej-ðisfjarðar1. 21, apríl 1892. Kr. Au. 1. Lán útistandfmdi 625 B3 2. Innstæður í verzlunum hér , 331 53 3. í Sparisjóði Seyðisfjarðar . . ■ , 191 14 4. Ogoldin árs tillög , . , 4 7-r> 1 5, í sjóði hjá fornmnni félagsins 47 S'l Samtals , . . 1200 94 1 Félagsstjórnin, Stríftin. Eptir G. Hjaltason. Sérhver, sem lítur yfir veraldnrsi'guna, hlýtur að sjá, að mikill og opt mestnr hluti hennar er um stríð- þótt margir söguritarar soinni tima séu að reyna að draga ljöður yfir pau og segja mest frá listum og vis- indum, pá geta peir ekki sneitt hjá pví að nefna og útmála margar orrustur. Er pað af pví stríðin hafa verið mikill hluti at æfistarfi mannkynsins. Líka pykir mörgum mest ganv an að bardagasögum. Og pótt vér íslendingnr höfum varla séð bardaga síðan á 16. öll. pá pykir oss ennpá mjög gaman að heyra og lesa um styrjaldir bæði í mannkynssögunni og einkum fornsögum vorum. At- gjörfi og göfuglyndi fornkappa vorra og ritsnilld forn- saganna hefir kennt oss að finna mest yndi í striðs- sögum. „En hlægja skyldi að ósköpunum og fyrir peim verða“. Vér heyrum opt mest um atgjörvi, afl, iprótt. hug, fjör. og prek kappanna, en lítið um skaða pann. sem peir gjöra sjálfum sér og öðrum. En hann er mikill. Ljómi herhúnaðarins, hreystinnar og sigursins er eins og glitblæja, sem breídd er yfir blöð, sár. dauða og rotnun. Stríðin eru pví pung byrði. sem ennpá liggur á. mestum liluta mannkynsins. Yið liana erum vér laus- ir. En pað eigum vér að palcka Ijærstöðu, fámenni og örbyrgð lands vors. Lægi pað t. d. milli Englanrlsog Danmerkur pá væri pað frjórrn, fjölbyggðnra og nuð- ugra. En pá liefðum við lika fengið að kenna á bar- dögunum. En pótt vér hvorki gjöldum lierskatt né látum menn í stríð. pá liata samt álirit' peirra náð til vor. J>au liafa gjört útlendar vörur dýrari og hindrað sigl- ingar til landsins; og eittsinn íijálpað dönskum kapteins- ræfii að gjörast konungur vor! J>að sé fjccrri mér. að vilja að vér bættum að lesa um stríð og bnrdaga. Nei pað er bæði beimska, löð- urmennska og líka kærleikslevsi. nð vilja ekki sjá böl og baráttu lifsins. Látum allt böl liæði pessa lieims og annars standa skírt og bert fyrir auguin vorum. þetta er bezta ráðið til pess að geta bætt pað sem bætanlegt er, en polað pað sem óbætanlegt er, sé pað annars til. j>etta gjörir oss göfuga og sjálfstæða. En pað er ósk mín, að vér liér eptir, pegar vér heyrum um stríð, reynum aö kynna oss, betur en vér liöf’um gjört. böl pað sem af' peim leiðir. j>etta vekur hluttekning vora fyrir öðrum pjóðum og lcennir oss, að liætta að öfunda pær og berja oss. j>að kennir oss lika að ha*tta að verða hrifnir af lié- góma lifsins. en læra að nieta og elska nianniifsins sanna aðaLdyggð og menntun. rTil pess að vekja pvilíkar tilfinningar lijá oss, set eg hér eptirfylgjandi kafia um stríðin. I. Kafii. Munur á striðum fvr og nú. J>ví verður eigi neitnð, að í flestum, ef eigi öllum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.