Austri - 30.04.1892, Blaðsíða 4

Austri - 30.04.1892, Blaðsíða 4
Nr. 11 AUSTRI 44 íitbnrðum Tníinnkynsins er sífelld framför. I verklagi og búliyggni. i trú. siðferði og félagsliti. í vísindum. list- nm og ifiróttum liefir mjög mikil framför átt sér stað siðan fyrir tæpnm 2000 árum. Og pótt mörgum sýn- ist að framför trúar og siðferðis sé litil í samanburði við liinar framfarirnar. þi yerður bún eigi að siðurmik- il, pegar á allt er litíð. Oiáttm t. d að mismuninum á meði'erð á börnum. konuin, sjúklingum, purfamönn- um og föngum nú og áður. J>á voru veik og vansköpuð börn borin út. og þótti eigi synd. f>i urðu börnin fyr- irlitin eins og ó.eðri verur. J>á liöfðu pau ekki jain- rétti við fullorðna eins og nú. J>á vorupau býdd og pintuð til óbóta fyrir brot, sem fullorðnum var lítið Iiegnt fyrir. iNú er barnamorð talið með verstu morðum. Nú eru menn loksins farnir að reyna að elska og virða börnin samkvæmt Krists kenningu. Kú liætta menn meir og ineir víð liýðingar og barsmíði við þau. „I mörgum löndum er öll likamleg refsing viðbörn- in algjörlega bönnuð í skólunum. og samt lilýða pau veb‘. (A. Hertel og A. O. Dracbmanu. Sundbedsbere J886.) þá voru konur áiitnar karlmönnum óæðri. Fjöl- kvæni pótti pví sjálfsagt. píer böfðu pá færri réttindi enn barðari begníngar. Nú bafa pær náð jöfnum mann- belgis- éianar og a'rurétti við knrlmenn. Nú er ein- kvæni lögboðin skylda. Nú eru lagabrot jafu saknæm fyrir alla. sem komnir eru til vits og ára. Aður urðu sjúkliiigar optast nær að deyja án bjálp- ar og aðhlynningar. Nú lietir læknisfræðin og mann- iiðin gjört peim margar þjáningar léttari og bætt mörg nieiti peirra. Sjúkrabús eru nú ótal mörg til í öllum siðuðum löndum. Áður vorti pau engin. Aður vorti purfamenn opt látnir deyja af sulti eða drepnir fyrir litlar og enda engar sttkir. Nú er pjarfalijálp allstað- ar í binum menntuðu lönd.um siðferðisleg skyltla og víða liigboðin skylda. Aður voru s kamenn píndir til dauða fyrir marg- ar, og pað enda litlar sakir. Nú e- dauðahegningin orðin mjög fágæt og pyndingar víðast bvar afnumdar. En stríðin og meðferð á stríðsföngum er lika orð- in mannúðlegií. Aður en almennar samgöngur kom- ust á gang. þekktu pjóðirnar bver aðra mjög 1 tið. Hin stranga liisbarátta við náttúruna og vanpekkinsíin á Jienni og á mannliKnu gjörði mennina, ltrædda og tor- tryggna. Af bræðsiunni og tortryggninni kom óbeit og hatur á útlendingum. Útlendingur og óvinur varð pvi opt eitt og bið sama í áliti manna og bafði stuudum sama nafn í málinu. Svo pegar í bardaga sló. börð- ust menn með fjarska heipt og grimmd. Stundumurðu stríðiángarnir étnir, en mjög opt drepnir. eða þegar be/t lét, gjörðir ttð prælum. þegar ráði/.t var á borg- ir og bæi. p á var konum og börnum opt mispyrmt og stútfið. Ekki parf annað en lesa (jyðingasögtt til þess ítð tinna dæmi upjiá petta. Ug samt voru Uyðingar með betri fornþjóðum, og lög peirra sýna bezt, að peir Jiekktti og viðurkenndu rétt útlendra og præla betur enn flestar aðrar þjóðir. Má pví nærri geta hvernig liernaðar aðferð peirra beíir blotið að vera. Assýriu- menn t. d. tiáðu óvini sina lifandi og negldu skinn þeirra á ballarveggi sína. Líkt var og fyrir Persum og Rómverjtun. Kambysesar lterför á Egyptalandi og llómverja viðureign við Kartagómenn, Númantiumenn og (iryðinga sýnir bvernig j pjóðir pessar fóru opt að berjast. Egyptar og Grikkir voru ögn skárri. En vor- ir norrænu íorfeður voru ekki hvað beztir. það sýtt- ir t. d. Jómsvíkingasaga og liertör Dana til Englands og tleira. Optast var og barizt án nokkurra, af báðum and- stæðum herflokknm viðurkenndra striðslaga. Var bar- daginn pví báður með allskonar sla'gð og ofbeldi. •Sinámsaman fóru stríðin að verúa dábtið mannúð- legri. Menn bættu að drepa varnarl usa striðsmenn og létu sér optast na'gja að gjörti pá sið prælum. Einn- ig fóru peir að liliía konuni og börnum óvinnnna. og létu pau balda litinu. en snmt nnttúrlega verða fyrir prælkun og iiðrnm ójöfnuði. En það er samt eiyinlega Jyrst á 19. öld. ;ið vertileg og nltnenn breyting er kom- inn á bernaðnraðferðina. Breyting þessi sýnir einnig bin blessumtrríku áltrif kristindómsins. menntiinarinnnr og par af leiðandi mannelsku og mnnt úðar. Framför i allii pekkingu lietir æft, öH mannsins og gjört ltann sjáltstæðan og attkið vald ltans ytir náttúrunni. Hún betir bætt og ankið samgöngurnar og samgöngubót sú lteHr saineinað pjóðirnar og kennt peini að pekkja liver aðra. Trúin og spekin. einkum kristindóiniiriini. lietir kennt mönnum, að allir nienn séu bra'ður og börn G uðs. að öll tilveran sé eitt lélagskerti og menniniir iiðeins btill liður eða páttur í pvi. þannig betir pekking og trú sætt og sanieinad pjóðirnar. Nú er loksins koniinu á fót p j ó ð a r é ttu r i n n. sem að visu eigi er einsftiil- koininn orðinn ennpá eitis og réttur milli manna inn- byrðis. En liann betir pó mjög bætt úr félagsviðskipt- um pjóðanna. Álarga samiiinga liafa Evrópu, Ameriku og enda sum Asíuriki gjört sin á milli á seinni timuin. íSaiun- ingar pessir liafa tryggt útlenduin ierðaniönnum fttlla lagavernd ítlestum siðuðum lönduin. þeir liafa lielgað rétt konsúla og sendiherra, sem eru svo nauúsynlegir liðír í liinu friðsamlega viðskiptasambandi rikjanna. þeir liafa komið á gang allsberjar póstsambandi og málþráðabnndi milli rikjanna. þeir luifa komtd á gang almennum og álgildum verzlunarlöguin. Nú er alinennt viðtekið. að raugt og ótækt sé að ráð- nst á iiðr.t þjúð án pess að segja lienni fvrst strið á liendur. Og pótt í stríðnnum sé ennpá beitt brögðttm og grimmd. pá má geta pess. að báðir liinir andstæðu herHokkar ertt við sliku búnir. Samt eru ýmsar regl- . ttr. sem gilda milli fjandmanna og sem ekki ntá brjóta. Fallnir og óvigir úvinir. og óvinir sem gefa sig á vald sigurvegarans, eru taldir eins friðhelgir eins og hans eigin menn. Fyrir pvi verðttr liann að fara eins vel nieð berlftnga sina eins og pá og veita peim sömu hjúkrum og aðbiynning sem sinnin eigin mönnum. í fornöld var sigurvegurunum liætt við iið fara verst með pá óvini. sem vörðu sig bezt og drengileg- iist. Nú álítur liver heiðvirður berforingi sæind í pví að beiðra óvinina fyrir breysti peirra. Strið eru lika orðin iniklii sjaldga'fari nú á dögum en i ior.iöld. Her- Hokkar rikjanna eru að visu orðnir fjölmeiinari ennáð- ur. Yaxandi pekking og hernaðnrlist hafa að vísu gjört vopnin voðalegri og ollað meira mannfalli en áð- ur. En gjörðardóinar og friðarfélög. sem úþekkt var i fornöld, liafa liindrað inörg stríð, og dregið úr löngun til berfrægðar. Fimnitiulnginn 30. júní verðtir lnvldinn al- tnennnr fund.ui' fyrir bábar Múlasýslurnar á Eg- ilsstöðum á Völlum, til að ræða nm mál þau sein nú eru efst á dagskrá þings og þjóöar svo sern stjórnarskrármálið, samgöngumálið, alþýöu- menntunarmálið, lagaskólamálib, loys’no vístar- bandsins og ýms fleiri mál. Vér leyíum oss að skora á alla þá er álmga bafa á þjóðmálum að sækja fund þenna, sem vér boðum svona snemrna til þess menn geti íhugað áðurnefnd mál, og ýms önnur sem þeim kyrmu að hugkvæmast, og tekið þau til umræðu lieima i sveitunum til uncl- irbúnings undir fumlinn. p. t. Rangá 19. apríl 1892. þ. Kérulf. Lárus Kalldórsson. Jón Jónsson. _______________Sigurftiir (yiinnarsson._____________ Ábyrgðarm. og ritstjóri Citutl. phil. Skaptl Jóscpsson. Prentai i: F r. G u ð j ó n s s c n.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.