Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 1

Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuði eða 36 blðð til naísta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi 31. júlí. V Dppeögti, skrifleg, hund- in við áratnót. Ogiid nema komin sé til ritst.jórans fyrir 1. október. A.ugljsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver þml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu síðu. II. Ár. SEYÐISFIRÐI, 20. MAÍ 1892. NB- 13. BókasafiiAustiiraintsins. í 14. tbl. Austra I. árg. færb- urn vér ástæður fyrir því, að nauðsynlegt væri að stofnab yrði hér austanlands almennt bóka- safn, svo þenna landsfjórðung ein- an vantaði ]>að ekki. En þó að allir beztu menn játuðu, að þetta væri mjög æskilegt, þá voru und- irtektirnar engan veginn svo ríf- legar, að líkindi væru fyrir að þvílikt bókasafn gæti komist á íót fyrst um sinn. En með því málið var oss áhugamál og að voru áliti hið þarfasta fyrir mennt- un alþýðu, þá afréðum vór að leita sjálíir styrks hjá ýmsurn menntavinum í Kaupmannahöfn, og þá fyrst og fremst hjá ráð- gjai a íslands herra J.Nellemann, eem tók oss með einstakri ljúf- mennsku og máiinu með fullinn di engskap og framúrskarandi ör- læti, eins og eptirfylgjandi bréf hans til vor sýnir: „T Anledning af Deres Andra- gende af 1 Ite ds. have vi til Op- rettelsen af et Bibliothek i Seyd- isíjord paa Islánd besluttet at bidrage med 300 Kroner aarlig lor Aarene 1892, 1893 og 1894, hvilket Belöb imod behörig Kvit- tering vil blive udbetalt paa Eideicommissets Hovedkontor i Amaliegade i hvert Aars Juni Termin. Kjöbenhavn, í Directionen for det Claesenske f iíleieommis, den 30. Apríl 1802 P. D. Y. J. Nelleiuaiiii. L. Fönss. Til Hr. Redakteur Skapti Jósepsson. “ 1 Stavangri gengum vér*fyrir hið norska þjóðskáld A. K. Kjel- land, sem gaf oss sinbeztumeð- ruæli til h:ns storauðug-a forleggj- ara F. Hegel (Gyldendalske Boghandel), er gaf nær hundrað boka til safnsins, eins og líka for- leg»jari Höst. Og 8 hinir stærstu forleggjárar í Kaupmh. hafa einn- ig lofað að gefa bækur, og sömu- leiðis hið ísl. bókmenntafélag, íþjóðvinafélagið (allar sínar bæk-, ur) og Arna-Magnúsonarnefpdin. Og enn eigum vér von á styrk frá hinum ágæta íslandsvini, pro- fessor Willard Fiske, og að minnsta kosti sumum af hinum austfirzku kaupmönnum. Dokt- orarnir YaltýrGuðmundsson, Finnur Jónsson, Jón þ>or‘ kelsson og kand. mag. Bogi Melsted, hafa og sýnt oss mikla velvild í þessu efni og styrkt fyr- irtækið með ráði og dáð. Erum vér öllum þessum ágætismönn- um mjög þakklátir fyrir alla vel- vild þeirra og drenglyndi. Oss virðist sjálfsagt að leggja bókasafnið undir stjórn amtsráðs- ins, sem mun veita því góðafor- sjá. Ileimkominn úr utanferð vorri gleður það oss inni- lega, að óska Austlending- um til hamingju með, aðnú er lagður grundvöllur til bókasafns Austuramtsins. S V A R. pað verbur svar mitt til hinna ýmsu heiðruðu greinarhöfunda í Austra í vetur um Egilsstaða- fundinn, uppsiglingu í Lagar- fljótsós og strandferðirnar, — að eg stend við allt þab er eg liefi ábur þar um skrifað, þar eb möt- mælin sanna ekki hið gagnstæða. Eg sé enga ástæðu fyrir mig til ab fara að ryfja það mál upp á ný, og þab því síöur sem svo lítur út, að eigi megi leggja dóm á opinbera málfundi án þess að það sé nefnt og álitið sem á- rásir á saklausa. Að halda áfram með ab ræba samgöngur og strandferðir með þeim mönnum, sein helzt vilja sigla i-inn eiginn sjó, get eg ekki séð að komi nokkrum að notum, °g fyrir mór mega þeir halda Öllu í gamla horfiuu. Kaupmannahöfn 20. apríl 1882. 0. Watlnic. Hjölhát hafbi herra O. Wathne keypit í Kaupmannahöfn, er vér fórum þaban, sem hann ætlar ab láta ganga hér á Austfjöröum og upp í Lagarfljólsós og máske eitthvaö norður á bóginn. * Hjólbát þenna hefir Danastjörn átt ábur og haft í förum, mest innanríkis. Báturinn er byggð- ur hjá hinum stóru skipasmiöum Burmeister & ÚYain í Kaupmh. og vel við haldið. Fyrir fám ár- um hefir verið gjört við masldn- una, sem er allsterk óg hefir 40 hesta afl, þar sem gufuskipið „Vaa- gen“ hefir aöeins 25 hesta afl, og erþví báturinngottgangskip. Bát- urinn er nokkuð langur og mun bafa 50 smálesta farmrúm, en mjög stórt farþegjarúm og vel út búið að oss virtist, bæði fyr- ir karla og konur. Öll saman- lögð stærð hjólbátsins, bæði farm- farþegja- og maskinu- og kola- rúm, mun vera 90 smálestir. Gufu- báturinn heitir „Njörður". Vér vitum til þess að hinn göö- kunni skipasmiður og stórkaup mabur Hjálmar Jónssonskoð- aði gufubátinn og leizt vel á hann. Báturinn ristir c. 7 fet. |>ar eð svo er til ætlast að „Njörður“ gangi bæði á Aust- íjörðum og á Lagarfljótsós og máske norðar, þá virðist sjálfsagt ab eigandi lians geti fengiðþann styrk, er veittur er til strand- ferða á Austfjöröum á síðustu fjárlögum alþingis. Yirðist ekki ósennilegt að Austfirðingargjaldi honum verðar jiakkir fyrir áræði hans og áhuga í þessu málibæði fyr og síöar, og þær nokkru hlýrri en hann hefir átt að venjast í Austra í vetur. Iniiflutniiigsliaim á öllum lifandi peningi til Eng- lands var útgefið í vor, og skyldi gilda öll útlend ríki. Eins og von var þótti öllum þjóðum, er mikinn kvikfénab höfðu flutt til Englands, þetta liinn mesti skaði og gengu sendiherrar þeirra í skrokk á Englandsstjórn til þess að fá bannið hafið, en unnu ekki á, því meðfram mun innflutningsbannið vera kosningabragð af stjórninni til þess að gjöra bændur og fjár- kaupmenn sér hlynnta vib næsti kosningar. Tilefni það er borið var fyrir sem ástæba ti’ bannsin i va. það, ab svo kölluð „Mur.d- o ; .vlov- syge“ hefði fiutzt inu tii Eng- lands með útlendum kvikfénaði, en þab er mjög bannvænn sjúk- dómur og ill-læknandi. Hefir ]>essi sjúkdómur stungið sér niður við og við íútlöndum, en eins og al- kunnugt er, aldrei gjört vart við sig hér á íslandi. Undir eins og bannib var á- komið gjörbi rabgjafi íslands J. Nellemann sór allt far um að banninu yrbi afiétt hvað íslend- inga snerti, þar sem hinn tilfærði sjúkdómur heíðialdrei gengið hér, hvorki fyr ne síðar frá því land byggðist, og gengu um þetta tíð- ar bréfaskriftir til sendiherra Dana á Englandi. En þrátt fyrir allt fylgi og velvild ráðgjafans í þessu máli, er óvíst hvað lionum hefði orðib ágengt, hefði hanti ekki verið svo heppinn að fá ágætan fylgismann að góðum málalokum þar sem var hinn góðkunni pönt- unarfélags kaupmaöur hr. Zöllner, sem hefir sótt þetta mál fyrir hönd vor íslendinga af mestu velvild, kappi og forsjá og feng- íð helztu menn parlamentsins til þessaöleiða því fyrir sjónir,hversu ranglátt bannið er gagnvart fs- lendingum út í reginhafi, sem bæði Hellemann og Zöllner höfðu með embættisvottorðum frá heil- brigðisráðum íDanmörku og Eng- landisannaðabliérhefði þessi sjúk- dómuraldrei gengið. Og nú síöast þann 9. þ. m. skrifar herraZöIl- ner með „Thyra“, að hann eptir síðasta svari ráðgjafans á Eng- landi liafi góða von um að þessu vobalega abflutningsbanni verði aflétt á íslenzku fé, þó aðeins með því móti, að samskonar innflutn- ingsbann verði gefið út fyrir ís- land, svo að full vissa sé fyrir því fyrir Englendinga, að veikin geti ekki flutzt héðan með að- fluttum kvikfénaði. Stórkaupm. Zöllner hefir verib á einlægum feröum í vor til þess að fá mál- inu framgengt. Um páskaleytiö var hann í Höfn til þess ab tala við ráðgjafa. ■ þ>aðan fór hanntil þ>ýzkalands til þess að vita, hvort ekki mundi tiltækilegt ab flytja þangaö fé. En þar er verðið allt of lágt á því. Frá jpýzkalandi fór liann í sömu erindum til Frakk- lands. En þar er 8 fr. innflutn- ingsgj tld af hverri kind; og svo mund. Frökkum þykja íslenzkir sauðir of feitir. Frá Frakk- landi fór Zöllner til Belgiu og Á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.