Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 2

Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 2
ISTr, 13. A U S T II I 50 par pótti honum einna tiltækilegast um nýjan markað fyrir íslenzkt fé. og má vel verða. að pað komi síðar að góðum notum. Frá Belgiu fór herra Zöllner yfir um til Englands’og lagði aptur að ráðgjafa og þingmönnum'' með peim árangri er áður er um getið. Vér höfðum nokkrum sinnum pá ánægju að~tala við herra Zöllner í Kaupmannahöfn, og höfum vér eng- an útlendan kaupmann heyrt tala af meiri góðvilja til íslands og viturleik um liagi vora. og er pað eigi nema skylda hvers góðs íslendingsyað^vera herra Zöllner innilega pakklátur fyr- ír framgöngu sína í pessu stórvægi- lega velferðarmáli alls íslands, sem nú hefir ráðizt jsvo hamingjusamlega fram úr."að jafnvel til umhóta horfir peim atvinnuvegi, er var eyðileggingu jiær, par eð ekkert útlit er fyrir að önnur lönd, er flutt hafa áður fé til Englands, fái aðflutningsbanninu af létt. J>að er vonandi að ráðgjafi íslands, sem sjálfur hefirjlátið sér einkar um- hugað mn^pessigmálalok og unnið af aleíli með herra Zöllnor að’peim, sýni honum sæmilegt|virðíngar- og pakk- lætismerki fyrir framgöngu^ hans' jOg afreksverk í pessu velferðarmáli. J>ess her og að geta, að landi vor Jón Vidalin hefir lagt hið bezta til pessa máls og unnið að happasælum málalokum sem góður og pjóðhollur Islendingur. Til skiptavina á íslandi. —o—- Útlitið með verðið á íslenzkum vör- uin á útlendum mörkuðum er sem stendur mjög óálitlegt og er, pví raið- ur, lítil von um, að stór breyting til batnafcar verð.i hráðlega 4 pví, eink- um hvað snertir fisk og ull, sem eru aöalvörur landsins. Spánverjar hafa ennpá í vetur hækkað tollinn á inn- fluttum fiski, svo hann mun nú allt að 41 kr. á skpd. fyrir öll pau lönd sein ekki hafa komizt í tollsamband við Spánverja, en meðal peirra er ís- land og Danmörk. Er pví ómögulegt, að keppa með íslenzkan fisk við Norð- menn, Frakka eður Englendinga, sem flytja fisk sinn inn á Spán með mik- illi tollívilnun (nál. 20 kr.). Spánn hefir verið aðalmarkaður fyrir málsfisk frá íslandi, eri nú má svo heita, að hann sé lokaður, sök- um hins háa innflutningstolls par í landi og óorðs pess, sem lcomið var á fiskinn frá íslandi sökum vondrar verkunar. Lönd í Ástraliu, Suður-Ameríku og á suðurströnd Afríku byggjast með miklum liraða árlega; á mörgum pess- um stöðum lifa nýlendumenn eingöngu á fjárrækt og hleypaparupp aragrúa af sauðfé á örstuttum tíma með litl- um kostnaði, lönd pessi eru svo frjó- söm, að sauðfé gengur par sjálfala árið um kring. Frá löndum pessum eru árlega fluttar fleiri púsundir af ullarpokum til Evrópu, en tugir poka frá íslandi. Fyrir kynferði, mildara loptslag og betri verkun, er ullin af pessu ný- lendufé milclu betri og meira eptir- sókt vara en íslenzka ullin. Af pess- um ástæðum, er pví minni pörf fyrir íslenzka ull en áður og minna sótt eptir henni. I fyrra lögðu Bandarík- in háan toll á innflutta ull og ullar- varning, svo pá yar um leið loku skot- ið fyrir alla sölu af íslenzlcri ull til Bandaríkjanna. Áður var lýsi víða brúkað sem ljósmeti, nú er í stað pess brúkað steinolía, gas- ografurmagnsljós; pann- ig er pörfin fyrir lýsið einnig minnk- uð og veröið pá lægra. J>ar á móti má hafa lýsi til meðala og áburðar á vélar, ef verkunin væri betri en nú á sér stað. Ogrynni af feitu og vel verkuðu sauðakjöti er árlega flutt til Evrópu frá Ameríku, ennfremur er flutt frá Astraliu nýtt sauðakjöt frosið, sem er bæði feitt og gott, skrokkarnir frá 60 —100 pd.; ekkert af pessu sást á mörkuðum í Evrópu fyrir nokkrum tugum ára. Yið petta góða kjöt parf að keppa með íslenzkt saltkjöt og er pá auð- sætt, að ekki verður hægt að selja ísl. horkjöt af dilkám, kvíám eður rýru fé. nema með mjög lágu verði, pegar hitt kjötið er í boði við hlið- ina. Mestur hluti af íslenzkum æðar- dún hefir áður verið seldur til Rúss- lands, en hin yfirstandandi hungurs- nevð par, peningaskortur oglágtgildi rússneskra peninga gjöra pað að verk- um, að íslenzkur æðardúnn selst að- eins fyrir mjög lágt verð. Grænlenzk- ur og norskur æðardúnn er álitinn mikið betur hreinsaður og selst pvi ætið fyr en sá ísl. og fyrir 2—3 kr. hærra verð. Ofan á allt petta bætist, að ný- lega hafa Englendingar lagt bann fyr- ir innflutning af lifandi islenzku sauð- fé sem er mjög bagalegt fyrir landið. Undanfarin áratug hefir mjög mikið komið af gulli inn í landið fyrir sölu af lifandi fé sem mjög hefir létt við- skipti manna í milli. Efbannipessu verður framhaldið um lengri tíma, pá parf að slátra pví fé sem annars myndi hafa verið flutt út lifandi. Yið pað vex islenzka kjötið á mörkuðum er- lendis og afleiðing pess verður sú. að lélegt kjöt verður pví nær óseljandi nema fyrir afarlágt verð, er pví nauð- ugur einn kosfur að flytja einungis gott kjöt til útlanda sem nokkurn veginn getur jafnast við kjötið frá Ástraliu og Ameríku. Yér vonum, að landsmenn sjáinú af ofanrituðum bendingum að heims- markaðurinn hefir á hinum síðustu árum breytzt mjög fyrir íslenzkar vör- ur, og afleiðing pess er su, að taka verður kröftugt tak í pessu efni, ef duga skal. Framförunum fleygir áfram erlendis, Island neyðist til að fylgja með, menn mega ekki standaaðgjörða- lausir og einblínandi á gamlan vana. Hver maður og hver pjóð, sem eitthvað vill selja, verður að líta á markað pann, sem vörurnar eiga að seljast á, og á vörur pær er keppa parf við, og hver maður skilur, að vörur pær, sem góðar eru, seljast fyrst, en hinar illa verkuðu vörur seljast ei fyr en á eptir og fyrir lægra verð. J>að er pví mjög áríðandi fyrir lands- menn að peir kappkosti betri verkun á vörum sínum en áður, og reyni að gjöra vöruna jafnútgengilega og sam- kynja vörutegundir sem keppa párf við frá öðrum pjóðum. Við undirritaðir erum fúsir til að hjálpa landsmönnum í pessu efni,bæði með leiðbeiningum um pað, hvernig varan eigi að vera, og með pví að gefa meira fyrir góða vöru en lélega. Yerðmunurinn ætti að vera svo mik- ill, að fullkomin hvöt sé fyrir menn að verja tíma og vinnu til pess að vanda vöruna sem mest, en par á móti pyrfti verðið að vera svo lágt á vondri vöru, að fráfælandi sé fyrir trassana að koma með illa verkaða vöru. J>eir sein verka vörur sínar illa, gæta pess ekki, hve mikið [tjón peir baka landsmönnum sinum og sér sjálfum í framtiðinni. Til pess að koma í veg fyrir tor- tryggni og misskilning, og til pess að styðja að pví að skipting vörunn- ar í betri og verri flokk verði sem óhlutdrægust frá hlið kaupenda og seljenda. erum vér lúsir til, aðleggja flokkaskiptinguna á vald par til út- valdra manna. Yér viljum velja til pess menn af flokki bænda, sem liafa orð á sér fyrir sanngirni og pekking á innlendri vöru, Jeptir samkomulagi við helztu menn í hverju verzlunar- umdæmi, eður á almennum fundi með viðkomandi sýslubúum. Menn pessir ættii svo að vera eiðfestir af yfir- valdinu. Yér álítum, að matsmenn pessir ættu að fá laun fyrir starfa sinn af landssjóði, en pangað til petta erkom- ið í kring, að von vorri á næsta al- pingi, pá viljum vér borga mönnum pessum að hálfu leyti við bændur, eð- ur að öllu leyti eptir pví sem um semur. Til pess að spara kostnað, álít- um vér, að pað verði að nægja í bráð að matsmennirnir séu valdir til 6—8 vikna, pann tíma sem aðalsumarverzl- anin stendur yfir, og máske nál. hálfs- mánaðartíma á haustinu, par sem fjártaka er rnikil. Ákvæði matsmanna um ílokkun vörunnar eptir gæðum verður að yera jainbindandi íyrir kaupanda sem selj- anda. |>að er sannfæring vor, að vöru- vöndun komist pvi aðeins á, að meira verð sé gefið fyrir góða vöru, en illa verkaða, og að pessum verðmun verði eigi almennt komið á í byrjuninni nema að mati par til valdra óvilhallra rnanna, einkum par sem fleiri en einn verzl- unarmaður er á sama stað. En pótt svo sé, að vér séum sannfærðir um petta, pá viljum vér taka pað fram hér, að framkvæmdin á pví áformi, að hafa matsmenn, er bundin pví skil- yrði, að viðskiptamenn vorir hafi sömu skoðun sem vér og vilji styðja fyrir- tækið; og sömuleiðis að keppinautar vorir á sama verzlunarstað gjöri pað eigi ómögulegt fvrir oss að byrja á pví. En vcr leyfum oss að treysta pví, að bæði landsmenn jog keppinautar vorir sjái'glöggt, hversu mikilsvert mál- efni petta er fyrir framtíðarverzlun landsins og vilji pví á allan leyfileg- an hátt stuðla til ]>ess, að ofanskráð geti framkvæmst nú pegar á pessu sumri, svo sem fyrst fáist reynsla fyr- ir pví, hvort aðferð pessi sé hentug eður eigí, og hvort pessi tilraun eigi get- ur bætt álit íslenzkrar vöru á útlend- um mörkuðum. Kaupmannahöfii 16. apríl 1892. A. Ásgeirsson. 1. T. T. Bryde. E. Felixso::. N. Clir. Hram. Tryggvi Gunnarsson. Jón Magnússon. Ciir. Nielsen. Björn Sigurðsson. L. A. Snorrason. M. Snæbjörnsson. S. E. Sæmundsen. Leonli. Tang. H. Tli. A. Thomsen. J* J- Thorarensen. Carl Tulinius. u iRrv3era’a**"Xöuzu^*xzsE*i --GOO- DaNMÖRK. f>. 30. marzn.l. sleitkon- ungur pjöðpinginu og stefndi til nýrra pingkosninga pegar pann 20. apríl n. 1. og var pað álit margra, að svobráð- ur bugur hefði verið undinn að kosn- ingunum til pess að vinstri menn hefðu pví minni tima til fundarhalda og undirbúnings undir hinar nýju ping- kosningar. Á pinginu hafði í vetur alltaffjölg- að peim flokki er fara vildB miðlun- arveginn og leita samkomulags við stjórnina. Heitir sá Bojsen erpeim flokki pingmanna stýrir og er end- urskoðunarmaður landsreikninganna (Statsrevisor). Hafði einknm komizt ringl á vinstri manna flokkinn eptir fráfall Kr i stin's‘B ergs, er allra manna var prautbeztur og mest að bæmla og danskrar alpýðu skapi. en pað pótti noklutð fyrir honum bresta á venjulega kurteysi við konung og hans fólk, par sem hann sem forseti pjóðpingsins kom eigi til pess að flytja honum venjulegar heillaóskir pingsins á fæðingardögum og nýársdögum, og er pað mál manna, að Bcrg og hans flokkur|hefði staðið nær stjórnarsessi, hefði hann sýnt konungi venjulega kurteysi. þá er auglýsing konungs um, að pjóðpinginu vairi slitið og nýjarkosn- ingar skyldu fram fara bráðlega, hafði hirzt. putu pingmenn hrer heim til síns kjördæmis til pess að halda nnd- írbúningsfundi með kjósendunum næst- um pví á degi hverjum frá 1. til 20. april, og gekk pá mikið á og urðu harðar deilur með hinum svæsnari vinstri mönnum undir fornstu Hörnps, og Henning Jensens sem fyrir nokkrum árum var vikið frá prest- skap, en er einhver hinn mesti rit- snillingur af dönskum blaðamönnum og bniðlunarmönnum, sem hinir fyrri kalla liðhlaupara og margt annað lak- ara (alveg eins og hér heima). En pað fór fljótt að hera á pví, að pjóðin danska er orðin sárleið á peirri „visn- unarpólitik11, er vinstri menn hafa nú fylgt l’ram á pingi i mörg ár, svo að hin parflegustu lög og réttarbætur hafa ekki náð fram að ganga á pjóð- pinginu til mikils tjóns fyrir framfar- ir landsins. Hörðust rar kosningar- rimman í Kaupmannahöfn, par sem gallharðir hægri menn áttu í höggi við hina stækustu socialista, sem umturna rilja alveg hinu núverandí stjórnarfyrirkomulagi. Hafa treir af peim átt sæti á pjóðpingínu fyrir Kaupmannahöfn og héldu peir peim, og varð pá mikill fögnuður meðal verkinannalýðsins, sem ók með ping- mennina í gegn um borgina með rauða fána með fagnaðarópi og gaura- gangi, sv0 * hart sló með peim og lögregluliðinu, er neyddist til að brúka verjur sínar, en lýðurinn varðist með pví er liendi var næst. Lögregluliðið kom pó loks reglu á án pess að nokk- ur teljandi slys eða meiðsii yrðu. Auk pessara tveggja sosialistavoru2 „hrein- ir“ vinstri menn kosnir í Kaupm.h. Hinir pingmennirnir urðu par úr flokki hægrijjmanna, og varð pví sama hlut- fallið milli flokkanna í höfuðborginni sem verið hafði á næstu pingum. En fyrir utan höfuðstaðinn urðu úrslitiu öll önnur, pví par mistuvinstri menn hvert kjördæmið á fætur öðru fyrir miðlunarmönnura, einkum pó til sveita. Og par féllu höfuðforingjar vinstri manna Hörup, Ilenning Jen-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.