Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 4

Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 4
]STFí. 13. A U S T II I * pað var inikill ófriður í landinu. 4. Og m'.gur Rani Esúi Calrots liét Aki- r.ófel Og Akitófel fj'lgdi fjölmennari flokkinum. 5. Og Raní Esúi Calrot gekk í bandi Akitófels. og gjörði livað er hann vildi. Og pað sem Alcitófel lagði til málanna, ekki opinberlega, heldur í eyru Raní Esúi Calrots, á pví byggði Raní Esúi Calrot sína dóma og úrskurðí. Svo að eiginlega dæmdi Akitófel lýðinn. 6. Og að sunnan og austan kom ræningi að nafni Sonre- tap, og herjaði á landið. 7. Og af pví að miklir flokkadrættir og sund- urlyrdi var í landinu, varð Sonretnp litið viðnnm veitt. 8. Og Sonretap fór herskildi um lándið og rændi pað og ruplaði. 9. Og Akitófel var eng- inn bardagamaður og faldist jafnan pá er aðrir gengu í orustur. En Raní Esúi Calrot hlaut sem hersböfðingi lýðsins að ganga í bardagann. 10. Og Sonretap liafði með sér frægan kappa og vigfiman, er Boli hét. 11. Og í orustunni mættust peir Raní Esúi|Calrot og Boli. Og féll Raní Esúi Calrot óvígur fyrir Bola. 12. En landsmenn flýðu og vann Sonretap á- gætan sigur. 13. Og par næni var höll ein mikil er hét þræta. par var samankomið mikið gull og ógrynni gersema og póttust allír eiga. 14. Og Sonretap tók höllina og herbúðirRaní Esúi Calrots og alla fjármuni hans, og hélt að pví búnu heim með allt herfangið. 15. Og RanUjEsúi Calrot lá óvígur' i valnum; og kom pá til hans um nóttina eptir kerling ein. 16. Og hún hét Rutiet og átti jarð- hús par örskammt frá og seldimönn- um vín. Og hafði Rani Esúi Calrot leitað opt til kerlingar til að felast par og ia sér í staupinu, pví honuni pótti sopinn góður. 17. Og með að- stoð tveggja sveina sinna fékk Rutiet dregið Raní Esúi Calrot heim í kofa sinn, 18. Og Raní Esúi Calrot lifði par hjá Rutiet í 40 daga mest á einir- berjadreggjum og dó síðan af hugar- stríði og sárum. 19. Og pegar Raní Esúi Calrot var dauður og gullið úr |>rætu glatað, og landið brenut og ruplað, pá tók landslýðurinn, sem áð- ur hafði verið andlega volaður ogpjak- aður á sál og scnsum, að áttasig, og hugsaði nú að betrajjhefði verið, að peir hefðu allir í eijnu veitt viðnám ræningjanum Sonretap. 20. Og peir tóku nú að kenna Akitófel um alla skömmina og skaðan og veittust allir að honum. Og Akitófel hafði engin úrræði. |>ví nú var Raní Esúi Cal- rot dauður, en á lionum hafði Alcitó- fel eingöngu lifað. Og Akitófel fór Atlis. Fundið á hálfeyjunrri Sinai af Georg Ebers við rannsóknir hans þar. Seyðisfirðí 20, maí 1892. þann 14. p. m. kom gufuskipið „Vaagen“ frá Kaupmli: og með pví kaupmaður Carl Watline, kaupm. J. K. Gfrud e, óðalsbóndi Gpsli Ás- mundsson á pverá og ritstjóri Skapti Jósepsson. Hafðiskip- ið dvalizt 8 daga í Færeyjum við af- lermingu vitaviðar til Nolseyjar og vöruflutnings til margra hafna par í eyjunum, og sótzt seint leiðin hér á suðurfjörðunum sökum íshroða. Vaagen fór héðan apturpannl6. suður á firði og paðan beina leið til Kaupmannahafnar, pví ekki mun liægt að komast norður um land fyr- ir is. Skipstjóri á Vaagen er nú Ras- mus Endresen. Umboðsmaður á skipinu er Tönnes AVathne. |>að er líklegt að peir bræðurnir Wathne sendi priðja gufuskipið upp í ár með salt og kol og fl. til Mjó- firðinga. „Thyra“, skipst. Hovgaard. kom hingað 15. p. m. Hafði fariðáMjúa- jjörð og sett par í land séra f> o r- stein Halldórisson með frú hans. Með skipinu voru kaupmaður Baclie, verzlunarstj. f>. Gu ðjohnsen, óðals- bóndi Sigurjón Jóhannesson, verzlunarstj. Chr. Havsteen með frú sinni og syst.ur hennar, og konsul Patersonog kaupm. Turnbull er fóru báðir í land hér. Héðan fóru með Thyra til Sauð- arkróks frú Hildur Bjarnadóttir og vegfræðingur Páll Jónsson, og Sveinn B ry uj ólfsson til Vopna- fjarðar. Crufuskipið „Ernst“ skipst. Ran- dolph kom lringað i gær. Patersonsisiálið. Eins og kunnugt er af Austra, pá umliðu skuldanaut- ar Patersons hér á Seyðisfirði hann um allar skuldir hans til siðasta marz, en liann loí'aði í haust öllu góðu um að borga pá helming. En svo kom síð- asti marz, og enn engir peningar frá Paterson. Aptur hafði komið bréf til skuldunautp,nna frá kaupmanni Turn- bull í Leith, er lofaði peiin töluverðri afborgun með fyrstu ferð „Thyra“. En nú komu peir félagar, Pater- son og Turnbull, allslausir hmgað að eigin sögn; og liinn síðari aðeins til að gæta réttar liinna erlendu skuldu- nauta Patersons. Sýslumaður kallaði pegar skuldunauta Patersons á fund hér á Fjarðaröldu. Og upplýstíst á peim fundi, bæði að Paterson varstór- skuldugur erlendis og að peir bræð- urnir hefðu rekið verzlunina í félagi hér í fyrra. En hvortveggju pessu hafði konsúl Paterson neitaðáfund- inum í fyrra haust, og með pví engir peningar komu til skuldalúkningar, pá tók sýslumaður eignir Patersons til skipta sem protabú. Var sett priggja manna nefnd til pessaðrann- saka verzlunarbækur Patersons, sem sagðar eru i miklu ólagi af hans völd- um. Hafa konsúl Paterson farizt öll pessi viðskipti og ending loforða sinna hið versta og brugðist mjög tiltrú og góðvilja skuldunauta sinna, og bíða margir f'átækir mikinn skaða viðpessa tjárglæfraverzlun hans, sem lengi mun hér verða í sorglegri endurminuingu. llál meistara Eiríks Magnússon- ar. Próf kvað hafa verið haldið á Vopnafirði af herra sýslumanni Ein- ari Thorlacius yfir peim, kaupmanni Pétri Guðjohnsen og borgara Jakob Helgasyni í tilefni af pví, hvort peír, sem voru hjá gestgjafa Finnboga Sig- mundssyni, er meistarinn átti að haia talað hin opt á minnstu orð um kon- ung o. fl. könnuðust við að hafa heyrt pau. En báðir pessir herrar neituðu pví fastlega að peir hefðu heyrt meistar- ann tala nokkuð pvílikt um pessa prjá háu hena. Tíðin er hér austanlands hin bág- bornasta sem menn muna til um petta leyti. Alsnjóað niður að sjó. og tölu- vert frost. Og nú sauðburður að byrja. Úr sumum sveitum á Héraði hef- ir frétzt, að fé liafi fennt í áfellinu fyrri hluta vikunnar. Útlitið er pvi híð voðalegasta. En vonandi er að Guð gefi bráðum betri tíð. TOMliÓLA er ákveðið að lmldin verði á áliðnu sumri til styrktar hús- byggingu fyrir bindindisfélag Seyðis- fjarðar. Eru allir peir, sem unna bind- indi, beðnir að styrkja petta fyrirtæki. Gjöfum til tombólurmar veita mót- töku: Steinn Jónsson kennari á Brim- nesi, Vilhjálmur Árnason bóndi á Há- nefsstöðum, en á Fjarðaröldu Snorri Wium, Stefán Th. Jónsson, Bjarni Sig- geirsson, Skapti Jósepsson og Magn- ús Einarsson úrsmiður á Vestdals^yri. Stjórnarnefnd bind.fél. Seyðfirðinga. Erfingja innkölluii! Hérmeð er skorað á erfingja Gísla Gíslasonar er dó á Hallormsstað 20. marz 1892, og Kristínar Páhsdóttur er dó á Karlskála i jan. 1892, að gefa sig sem fyrst fram og sanna erfða- rétt sinn að eptirlátnum reitum ofan- skrifaðra fyrir undirrituðum skipta- rétti. Skiptaréttur Suðurmúlnsýslu. Eskifirði 29. Apríl 1892. Jón Jolmscn. %j/&i3P“ Ágætur herra-dömu-ogbarna- skófatnaður fæst hjá: Aiidr. Iíasinusscii Seyftisfirði %0§í~Ennfremur elegant Filt- ogmorg- unskór, allt með mjög vægu verði. Allar pantanir og aðgerðir móttakast. Brúkuð íslcnzk fríuicrki kaupir "Vilhjálmur þorvaldsson á Seyðisfirði með hæsta verði. Stj örmi-heilsii (Iry li ]{ur. Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar fram úr alls konar „LIYS-EIJXIir sem menn allt fil pessa tíma bera kennsli á, bœði sem kröptug læknis- lyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágætur læknisdóin- ur, til að al'stýra hvers konar sjúk- dómum, sein koma af veiklaðri melt- ingu og eru áhrifhans stórmjög styrkj- andi allan líkamann, hressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt, kvöld.og morgna, neyt- ir einnar til tveggja toskeiða af pess- um ðgæta heilsudyykk, í brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til ef'sta aldurs. petta er ekkert skrum. Einkasölu hefir Edv. Cliristcnsen. Kjöbenhavn. K. MARGAR í>ÚSUKI)IR manna hafa komizt hjá pungum sjúk-' dómum með pví að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röðryð- ur „Kína-lifs- elixírinir* sér livervetna til rúins. Auk pess sem hann er pekktur um alla norðurnlfu, hefirhann rutt sér braut til jafnfjarlægra staða sem Afríku og Ameríku, svo að kalla má liann með fullum rökum lieims- vöru. Til pess að honum sé eigirugl- að saman við aðra bíttera, sem nú á tímurn er mikil mergð af. er almenn- ingur beðinn að gefa pví nánar gæt- ur. að liver fiaska bér petta skrásetta vörumerki: Kínverji með glas í liendi ásanitnafninu Vesturfarar, sem takavilja sér far með „Dominion-linuniii“, geta snúið sér til undirskrifaðs, er gefnr nánari upplýsingar. |>ess skal getið aö herra Sveinn Brynj- ólfsson á Vopnafirði, aðalumboðs- maður nefndrar línu, ætlar að fylgja vesturförum þeim, er fara nú með „Thyra“ 11. júni, alla leið til Vinnipeg. Seyðisfirði 18. maí 1892. I>. S. Tómasson. Til vesturfara! Póstskipið „Thyra“, sem að for- fallalausu á að fara af Sey'ðisfirði 11. júní næstk. tekur til flutn- ings vesturfara ALLAX-LÍTsUlSXAK. Leir sem ætla sér að fara . ineð nefndri línu, eru hér með aðvar- j aðir um, að vera undir ]>að bún- j ir ab skipið komi á réttum tíma, ! því vibstaba þess verður vænt- » anlega svo lítil sem unnt er. Sömuleiðis aðvarast þeir í nær- sveitunum, sem hafa ásett sér að fara til Ameríku í sumar, enekki hafa skrifab sig ennþá, að gjöra þab liið allra fyrsta, þar eð þeir annars geta búist við að ffi ekki far með póstskipiuu. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. Seyðisfirði 18. maí 1892. í umboði Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík. Jón llunólfsson. Wald. Peterse n Frederiks hav'n, V. P. og í innsiglinu------í grænu lakki. P. Kínalífselixirinn fæst ekta á flestum verzlunarstöðum á íslandi. LÆKNISV OTTORÐ. Eg undirritaður hefi næstundan farin 2 ár reynt „Kína-lifs-elixir Valde- mars Petersens, sem herm H. Johnsen og M. S. Blöndal kaupmenn hafa til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundið að vera jafn góða sem áminnztan Kina-bitter Valdimars Petersens. og skal pví af oígin reynslu og sannfær- ingu ráóa íslendingum til að kaupa og brúka penna bitler við öllum maga- veikindum og slæmri meltingu [dyspep- sia]. af hverri helzt orsök sem pau eru sprottin, pví pað er sannleiki, að „sæld maima, ungra sem gamalla er komin undir góðri meltingu.41 En eg, sem liefi reynt marga svokallaða maga- bittera (arcana), tek p«nna optnefnda bitter langt fram yf>r pá alla. Sjónarhól 18- febr. 1891. L. Pálsson. prakt. læknir. Kína-lífs-elexirinn fæst á öllum verzl- unarstöðum áfslandi. Nýir útsölumenn á Norður- og Austurlandi eru teknir, ef menn snúa sér beint til Consul J. V. Havsteens á Odderyrí. Valdcmar Petcrscn , Prederikshavn, Danmörku. Utsölumenn mínir á Austurlandi eru pessir: Hr. Friðrik Möller Eskifirði — Halldór Gunnlaugss. Vestdalseyri. — Snorri Wium Seyðisfirði, — Valdimar Daviðss. Vopuafirði. Aðrir á Austurlandi hala okki út- sölu sera stendur á hinnm ektaKína- lifs-elixír frá lierra V. Petersen. Oddeyri 1. okt. 1891. j. V. Havstecn. Abyrgöarmaður og ritsjóri: Cand. pbil. Skapti Jósepsson. Erentari: F r. Guðjónsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.