Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 3

Austri - 20.05.1892, Blaðsíða 3
Nr. 13 ÁUSTRl 51 sen og Bing fyrir miðlunarmönnum, sem eru nú orðnir um 40, og þar eð allar likur eru til að miðlunar- og hægri menn iylgist að málum og styðji stjórninn, pá hefir hún nú öflugan meiri hluta á pjúðpinginu, og mun á næsta pingi fá kvittun synda peirra liinna tuiklu og brota gegn stjórnar- skrá Dana, er vinstri mönnum hefir pótt hún svo sek um á hinum fyrri pingum, pví pað eru jafnvel líkur til, að hinir hófsmeiri vinstri menn hall- ist að hinurn aflmikla miðlunarflokki, en hinir svæsnustu nalgist aptur so- cialistana. |>essi úrslit á hinni langvinnu ping- cleilu Dana virðast _oss næsta eptir- t-ektaverð fyrir oss Islendinga, sem nú eigum fyrir höndum nýjar og mjög pýðingarmiklar kosningar til alping- is. Vér höfum margir lifað í voninni um, að pað’hægrimannaráðaneyti, sem nú hefir um mörg ár setið að völdum í ópökk við hið danska pjóðping, myndi bráðum hljóta frá að fara, og pá myndi vinstrimönnum verða skijDað í peirra sess og peir mundu láta allt eptir oss íslendingum í stjórnarskrármál- inu. Núer útséð um aft vinstri nienn komist í ráðaneytið um langan aldur i Danmörku, pvi pað er einmitt jarðeigendaflokkur- inn er skipar að mestu leyti miðlun- armannahópinn nýja á pjóðpinginu, og pað er niargföld söguleg reynsla i’yrir pví, að hændur eru miklu fast- heldnari við skoðanir sínar en bæjar- húar; og pví er oss Islendingum ekki nema til falls og fordjörfunar að byggja nokkuð á að sú flokkaskipun breytist fyrst um sinn, er nú hefir myndazt á pjóðpingi Dana við pessnr siðustu kosnir.gar, og getum vér íslendingar pví búist við hverri neituninni á íæt- ur annari, ping fram af pingi í stjórn- arskrármáli voru eins og pað lá fyr- ir á síðasta alpingi, Er, pað er nú á pjóðarinnar og kjósenda valdi, hvað mörg hundruð púsundum króna menn vilja verja frá öðrum nytsöm- um fyrirtækjum og nauðsynlegum fram- förum til itrekaðra aukapinga, og hvað mikið fé pjóðin álíti að hún hafi ráð á að gefa fyrir einsatkvæðisorðið íici. Muuum vér síðar ræða petta mál frek- ár í Austra. Afmælisdagur konungs vors Krist- jáns hins 9., 8. apríl, var haldinn í Kaupmannah. og um land allt með mikilli viðhöfn, er sýndi hve mikilli astsæld konungur á aðfagnahjá pegn- um sínum prátt fyrir hina löngu stjórn- ardeilu. Bn sjálfur hélt konungur enga stórveizlu á höll sinni Amaliu- borg, pví par voru herbergi í undir- búningi undir gullbrullaup hans og drottningar 26. p. m., par sem flestir pjóðhöfðingjar Norðurálfunnar setla annaðhvort sjálfir að heimsækja pau hjón eða senda menn á peirra fund. Efnir allt land til pess að fagna peim degi með miklum hátíðahöldum. Hefir stórmiklu fé verið skotið sam- an viðsvegur um rikið til gullbrull- aupslegats peirra konungshjón- anna. Jafnvel Pæreyingar höfðu gef- ið á 3. púsund krónur til legatsins, er vér vorum par i eyjunum. En vér íslendingar höfum aðeins gefið tilgull- brullaupslegatsms c. 1400 Pr. sem oss virðist vera allt of vesaldarlegt, svo ýel sem konugur hefir jafnan til vov Islendinga gjört. Ávarp fylgir gj^f. inni 0g er það bæði vel samið, og nieð Iramúrskarandi frágangi að skriptinni til eptir snillinginn Benedikt Gröndai. 5>að er likast til að herra Tryggv1 Gunnarsson færi konungshjónunum gjöfina á gullbrullaupsdeginum. — Matvara var heldur að lækka í verði, pví frá Ameríku hafði verið sent pvílík fyni af henni, að maikað- urinn varð loks ofhlaðinn, og þájfór kornvaran að falla. Kaffi var líka heldur að lækka í verði. Fjöldi skipa lá í höfnumánþess að geta fengið viðunanlega leigu. Yeðrátta var fremur köld í Danniörku. og í Srípjóð snjóaði svo mikið um páskaleytið, að járnbraut- arlestir komust ekki áf'ram. A Færeyjum hafði veturinn verið svo liarður, að elztu menn muna eigi pvilíkan, enda sögðu bændur, að fall- inn væri meiri en þriðjungur fénaðnr. J>egar vér vorum á Færeyjum með „Vaagen“ snemma í p. m. snjóaði par alltaf af og til;varpá sauðburði lok- ið og hafði drepizt næst um pvi hvert lamb. J>á gengu par flestar kýr úti á daginn í hríðinni. Vér mundum eigi kalla Færeyinga mikla búmenn. pví peir eiga hvorki hey né hús ofanyfir fé^sitt. — Eyjafjarðarsýsla er veitt kand. Klemens Jónssyni. Bankastjóraembættið jverður ekki veitt fyr en síðar, en ýmsir hafa sótt um pað. Ólafur Halldórsson, skrif- stofustjóri í hinni íslenzku stjórnar- deild hefir í vetur verið suður á Kor- siku í Ajaccio, fseðingarhæ Napole- ons mikla, sér til heilsubótar, og er nú orðinn allfrískur. Koch, formaður hins sameinaða gufuskipafélags, er dáinn. Meiri hluti íslendinga í Kaupmh. hefir sótt um pað til konungs, aðhans hátign mætti þóknast að stytta betr- unarhústíma pann er læknir Móritz Halldórsson var í dæmdur; en pað voru 3 ár. NORVEGUR, f>ar er alltaf konsúla- málið efst á dagskrá. Sœkir hin nú- verandi norska stjórn og meiri hluti stórpingsins pað með miklu kappi að fá pví framgengt að Norvegur fái sina eigin konsúla útaf fyrir sig, en ekki í sameiningu við Svía, sem peim bæíi pykja hirðulitlir um hagsmuni Norð- manna ogj sérdrægulir er því er að skipta. Skáldið Björnstjerne Björn- son hamast í vinstri manna hlöðum fyrir pví að málið nái fram að ganga og hótar beinlinis að rjúí’a samband- ið við Svípjóð og afsegja konung og myuda lýðveldi, ef konungur og Svíar lata ekki undan, Furðar margan á, að stjórnin poli honum að hvetjabein- línis til stjórnarskrárbrots og upp- reistar, enda er henni brígzlað um, að hún pori^ekki annað en vera svo há ogllág, sem skáldinu póknast, sem hafi stutt hana til valda, Bétt fyrir páskana skaut sig for- maður og framsögumaður í konsúla- nefndinni, sórenskrifari Áíoursund, í sjálfri stórpingishöllinni. Var hann talinn meðal helztu pingmanna og hæfilegleikamaðurmikill. Hægrimenn segja að jliann hafl ráðið sér hana af pví, hann thafi iðrast eptir fram- göngu sinni og tillögum i konsúla- málinu. En hittjmun sannara, að hann mun liafa verið í svo miklum skuld- um, að hann sá eigi fram úr. SvípJÓÐ. Sviar hafa í vetur ver- ið að prátta á pingi um breytingu á herpjónustu, sem par er mjög hjá- kátleg og pykir mjög orðin á eptir tímanum. jþessu vildi ráðaneytiðkoma í hetra lag og lengja tímann tilher- æfinga, en fékk pvi eigi framgengt á pínginu og komst pvi los á ráðaneytið. Greifi Mörner, sem getið er um í Austra i fyrra haust, að hefði myrt hróður sinn, er nú dæmdur í æfilangt tugthús. En hann sækir nú um að tírainn verði styttur af konunglegri náð. fÝZKALAND. Ríkiskanslari greifi Caprivi, hefir sagt af sérforsætinu i r'kisráði Prússa, og heitir sá greifi Euhlenburg er tekið hefir rið þvi ‘ embætti, en Caprivi stjórnar enn ut- anrikismálum. Ekki lízt Bismarkgamla á þetta ráðlag að skilja pessi Cin- bætti að, sem hann veitti jafnan báð- um forstöðu, og pótti pá vel farn- ast, og er hann og fleiri hræddir um að pessi tvískipting muni auka sundrung i stjórninni. J>að erogmál manna að Caprivi rerði aldrei lengi fyrir utanrikismálum úr pessu. Eins og áður liefir verið getið um í A.ustra, pá ætlaði þýzkalandskeis- ari sér að heimsækja ísland i sumar og ferðast til Geysis og Heklu, og máske víðar, en hætti við pað ferða- lag er hann heyrði að enginn frétta- práður lá til íslands, pvi hann pótt- ist ekki geta veríð sío lengi eptirlits- laus með stjórnarstörfum heima fyrir. En nú ætlar keisarinn aptur í staðinn fyrir íslandsferðina að lypta sér upp á hvalaveiðum í sumar fyrir norðan Norveg á norsku hvalfangaraskipi. Bismark kallinn hélt 74. ára afmælis- dag sinn heima í höll sinni Friedrichs- ruhe nálægt Hamborg 1. april með hinnimestuhluttekningu frá ölluþýzka- landi. Bárust honum pann dag full- ar póstskrínur af heillaóskum ogfull- ir gufuvagnar með blóm og stórgjafir. En enga kveðju sendi fýzkalandskeís- ari honum, og er allt af fátt í milli peirra siðan keisari vék Bismark frk völdum, sem margir álíta misráðið; en peir eru báðir menn ráðríkir, og gat pví varla komið saman til lengdar. FráKKLAND. í Parísarborg sprengdu stjórnleysingjar (Anarkistar) tvö hús í lopt upp, lét par fjöldi manns lifið, petta gjörðu peir í hefndarskyni við dómara er bjuggu í húsunum, sem höfðu dæmt lagsbræður peirra til rétt- látrar hegningar. Sló við pettamikl- um felmtri á alpýðu í borginni, pvi menn vissu að nóg var til af pví ill- pýði innan borgarveggja sem liótaði öllu illu. Tók pá stjórnin pað til bragðs að hún rak úr landi alla stjórnleys- ingja, sem ekki áttu lieima á Frakk- landi. En lögregluliðið gjörði sitt itr- asta til að hafa upp á peim er sprengt liöfðu húsin. |>að vissi að sá hét Ravachol, er mundi hafa staðið fyrir níðingsverkunum og versta fúlmenni var meðal stjórnleysingja. En Rava- chol fór huldu höfði í ýmsum dular- klæðum, svo pað var enginn hægðar- leikur að handsama liann, eu mynd hans hafði lögregluliðið auglýst. |>jómi nokkur á veitingahúsi nálægt pví (Rue Clichy) er síðara húsið var sprengt í lopt upp, — hafði tekið eptir manni sem liafði komið inn á veitingahúsið rétt á eptir að hryðjuverkið var fram- MHb BBMBPBW—B—3——im KKm&arirx^'mwtKuaa&awiaam .km ið. Hafði hann hælt pví mjög og öllu atferli stjórnleysingja, og hótazt við, að pann veg skyldu fleiri fara. J>jónninn veitti nú pessum manni ná- kvæinari eptirtekt og virtist 'honum pá mjög svipa til myndarinnar oglýs- ingar af Ravachol. Hann segir síðan lögregluliðinu frá pessu, sem biður hann jafnskjótt að láta sig vita, er pessi maður komi næst á veitingahúsið; en par hafði hann matjist um nokkurn tíma. Næsta dag kom gesturinn til veit- ingahússins og settist að matmáli. Nú var lögregluliðinu strax gjört að- vart. Kom pað að vörmu spori, og setti vörð nálægt dyrum, en tveiryfir- nienn gengu inn og virtu manninn fyr- ir sér, og pótti hann mjög líkurRava- chol. En pá er hann tók eptir pví að pessir gestir veittu honum eptirtekt, pá fiýtti liann sér að enda máltíðina og komast út; en í pví sama vetfangi höfðu yfirmennirnir höndur á honum; en hann sleit sig af peim og preiftil marghleypu sinnar og miðaði á pá, en pá kom gestgjafinn aptanað hon- um og gat svipt af honum marghleyp- unni. J>ó komst Ravachol úr hönd- uni peiin premur og út fyrir dyr veit- ingahússins, en pátókpaðlið ópyrrai- lega við honum. er par var á verði. Ogjvarð nann loks fjötraður og ekið með hann til lögreglustöðvanna i gegn um niannpröngina, soin helzt vildi rífa hann í sig er pað heyrðist, að petta væri illræðismaðurinn í Rava- chol. Ravachol vildi eigi kannast við nafn sitt, en varð síðar að gangast við prí eins og líka hryðjuverkunum, sem eru voðalega iuörg, pvi pað er sannað að petta er margfaldur morð- iugi og manndrápari. Bíður hann. nú dóms ásamt flestum af samverka- mönnum hans, sem hafa náðst smám- saman. Frakkar hugga sig með, að Ra- vachol só pýzkrar ættar. A SPÁNI hafa stjórnleysingjar ætl- að sér að sprengja í lopt upp með dynamit konungshöllina, pinghöllina hankann, og kirkjur svo sem peir mættu sér við koma. En pað náðist í ráða- gjörð peirra og pá sjálfa, svo peirn ófögnuði varð afstýrt að pessu siuni. J>ó höfðu peir komið dynamitinu inn í glugga á pingsalnum, par sem pað fannst rétt áður en i skyldi kveikja. í mörgum öðrum löndum austan og vestan Atlantshafs ber á pessum stjórnleysingjum, og pykja alstaðar hinir verstu gestir. í útlendum blöðum hefirsú fregn staðið, að hinn frægi hugvitsmaður Edison, hafi gjört pá merkilegu upp- götvun að senda megi hraðskeyti milli fjarlægra staða án fréttapráðs. í>að er aðeins skilyrðið, að eigi beri hvel jarðar jafnhátt endastöðvunum. Líklegast sýnir Edíson pessa gjörn- inga á sýningunni í CjiÍcago. (Aðscnt). Nýfiuidiö brot úr dómarabókiimi. I. Og pað var dómari í landinu að nafni Raní Esúi Calrot. 2. Og hann gekk ekki á vegum réttlátra, oghaOi ekki kraft eða einurð né sjálfstæði til að dæma mönnum lög og rétt, og veita aðstoö til réttra mála. 3. Og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.