Austri - 20.06.1892, Blaðsíða 2

Austri - 20.06.1892, Blaðsíða 2
Nu. 16 AUSTRI 61 Ijreytingura mundi samvinnan milli alpíngis og ráðgjafa stórum batna, par sem hann nú sem stendur situr í ríkisráði Dana, og er líka einn af ráðgjöfum peirra, ber aðeins ábyrgð á að stjórnarskráin sé ekki rofin, og sést aldrei svo mikið sem [snöggvast bér beima á Islandi. Með pessu móti mundi ráðgjafinn verða miklu kunnugri oss íslending- um og háttum vorum og atvinnuveg- um, ferðast hér um og tala á vorri tungu, og líklega optast vera sjálfur íslendingur. fað sér hver heilvita maður, að petta hlyti að vera til stórra umbóta og framfara. Og pað er líklegt ept- ir pví sem hinir konungkjörnu ping- menn tóku á siðasta alpingí tiilögu séra Aridjótar Olafssonar um „að íslands ráðgjafi sitji eigi i ríkisráði DanaK, —að peir yrðu pessari uppá- stungu vorri meðmœltir; og vér höf- um fulla ástæðu til að œtla, að hinn núverandi íslands ráðgjafi mundi ekki verða henni mótfallinn, eins og hann virtist oss miklu velviljaðri íslandi og framfaramálum vorum, en af hefir verið látið. En hann mun hafa pann mannlegan breyskleika (!) að gangast heldur fyrir góðu en illu, pví maður- urinn er bæði míkilinenni og stórvit- ur, en ráðríkur mun hann í meira lagi, og munar pví mikið um hans fylgi. J>að inun pví óhætt að halda breyt- ingunni um stöðu, ábyrgð og fram- lcomu íslands ráðgjafa á alpingi til streitumeð fullri von um góð málalok. En pað er allt óvissara að vér fáurn hið frestandi neitunarvald sam- pykkt í bráðina, — pó engin reynsla sé enn fyrir pví að oss verði neitað um pað, — pví pað er eigi ólíklegt að hinn háaldraði lofsæli konungur vor vilji eigi sjálfur breyta „frelsigjöf'* sinni og álíta að við getum baslað við hana hans tíð á enda. En pá get- ur skeð að vér lendum í pingrofum. En fyrst er pað enn óvíst að svo verði, og svo er mikill munur á að J kosta nokkru til að breytt veröi svo ! stjórnarskrá vorri, að duga muu fyr- ir alda og óborna, heldur en gjöra mikinn tilkostnað til peirra stjórnar- skrárbreytinga, er auðsjáardega eru ónógar. Væri pví máske ráðlegast, að hreifa fyrst við hinu ótakmarkaða neitunarvaldi konungs á pann hátt, að eigi yrðu pingrof af og sjá fyrst hvernig stjórnin tekur ímálið. Enpó er pað næst voru skapi í pessu máli „að lúta að vísu náðinni, en standa á réttinum“, eins og Staðarhóls- Páll. Fáein orð mn nokkur landsuiál. Flest blöðin eru nú farin að tala meira og minna um alpingiskosning- arnar næstu, enda virðist vel til fallið að menn færu almennt að lmgsa dá- lítið um pær. En fyrir kjósendurna væri æskilegt að peir gjörðu sérljósa grein fyrir gjörðum alpingis, til pess að geta séð, hvernig hinn eða pessi maður fer með vald pað, er kjósend- urnir fá honum í hendur, svo hægt sé að átta sig á, hvern sé líklegast að kjósa fyrir alp.mann og hægraverði að komast hjá pví, að senda pann eða^pá menn á ping, sem ef til vill gjöra landinu skaða og kjördæminu litinn heiður. Auðvitað eru pað í rauninni ekki nema tiltölulega fáír, sem kynna sér landsmálin verulega. J>að eru pálík- lega peir, sem eru innihafendur hins svonefnda pjóðvilja, pví ekki er að búast við, að hver einstakur alpýðu- maður geti haft fasta eða grundaða skoðun á málefni, sem honum er ekki kunnugt og liggur eins langt frá hans andlega sjóndeildarhring, eins og sumt af stórpólitíkinni; verður pví eigi liægt að fara eptír neinum „vdja“ slíkra manna í peim iilntum, par sem hann er sprottinn af öðru en pekkingu á málefninu. J>að er vel gjört af blöð- um að skýra eða útlistahelztu landsmál fyrir pjóðinni, pví pað munuvera fieiri er ekkihafa annarstaðarað fróðleiksinn í peim efnum, en útlistunin ætti helzt að vera hlutdrægnislaus, og pví er ekki nauðsynlogt að hún sé eingöngu skoð- uð frá sjónarmiði neins flokks á ping- inu. Sérstaklega er vert að athuga, að pað er varasamt að senda pá menn á ping, sem í hugsunarleysi stuðla að pvi, að fé landsins sé notað til ýmis- konar embætta eða fyrirtækja, sem, rétt skoðað, er lítið sem ekkert gef- andi fyrir. Slíkar skemtanir verða landsmenn sjálfir að borga, enda upp- skera peir pá eins og peir sá, pegar peir kjósa pann mann til pirigs, sem peir mega fyrirfram vita aðmunifara ráðlauslega með fé landsins. Að réttu lagi ættu kjðsendur sjálfir að kynna sér málin sem bezt, en pað má, með- al annars, tueð pví að kaupa og lesa alptíð., en pað er bók sem er allt of lítið keypt og lesin, prátt fyrir hið mjög lága verð sem á henni er. Eng- an veginn getur pað pó talist rétt að vilja binda pingmanninn við að fylgja öðru en sinni eigin sannfæring, enda kemur slíkt í bága við stjórnarskrána og allt eðlilegt frelsi og rétt. En áð- ur en pingmaðurinn er kosinn, mætti fá að vita álit hans um pau mál, er menn álíta mest varðandi og velja svo eða hafna samkvæmtpví. Nú eiga, eins og kunnugt er, alp.kosningar að fara fram í septbrm. n, k. og væri óskandi að menn yrðu hyggnir í vali sínu. Stjórnarskrármálið hefir nú í nokk- ur ár verið efst á dagskrá. TJt úr pví hefir ýmislegt spunnizt og pað ekki allt gott né æskilegt. Eins og fiestir vita hafa nú verið tveir flokk- ar á alpingi, hver andvígur öðrum og pað er svo langt frá að peir leggist á eitt með að hrinda máli pessu í rétt horf, að peir pvert á móti, rífa nið- ur hvorir fyrir öðrum eptir ítrustu kröptum — eða svo virtist pað vera á síðasta alpingi. — J>etta er orðið nokkurskonar borgarastríð og manni liggur nærri að ímynda sér, að ef ís- lendingar hefðu leyfi til að ganga vopn- aðir og væru eins djarfir að vegameð vopnum eins og með orðum, að pá myndu peir fyr leggja hvorn annan að velli með peim, en peir yrðu sam- taka, í að beita peim gegn útlendum óvinum, ef nokkrir væru. J>ó lýsing pessi sé eigi glæsileg, pá virðist reynzl- an sanna að petta sé eigi mjög fjarri sanni. Sem stendur vantar pá per- sónu á ping, sem gœti safnað öllum hinum sundruðu kröptum saman í eitt, sem svo með skynsemi og stillingu fylgdu fram einhverjum sanngjörnum kröfum. Á síðasta pingi voru hinir svo- nefndu sjálfstjórnarmenn ímeirihluta, en miðlunarmenn í minni hluta. J>að lítur pví út eins og pað séu fleiri sem hafa á móti miðlunarpólitíkinni. Sjíilf- stjórnarmenn sækja fram sitt mál með miklu kappi og berja niður miskun- arlaust — stundum jafnvel með vífi- lengjum — allar aðfinningar við stjórn- arskrárfrv. peirra og pað jafnvelpótt pær séu á fullum rökum byggðar. f>eir telja nú frumv. sitt orðið mjög fullkomið og liggur mesta ónkð peirra við, ef nokkur er svo djarfur að efast um pað. En að taka eigi til greina t góðar röksemdir anr.ara, sem vilja málinu ekki illa, virðist vera alveg rangt; slík ofstœkja ætti ekki að eiga sér stað. f>að er eins og ef einhver vildi halda pví fram að svart vœri hvítt eða hvítt væri svart. Meiri hlut- inn virðist gjöra sig sekan í pessu, engu síður en minni hlutinn. Nú virðist sumum, að hvorugt stjórnarskrárfrumv. bæti verulega um stjórnarfyrirkomulag pað, er vér nú höfum, pví eptir báðum frumv. getur konungur eða stjórn hans, eptir sem áður, [neitað að staðfesta, eða láta landstjóra staðfesta, lög pingsins, eins opt og henni póknast. jpað merkileg- asta sem vér fengjuin í aðra hönd, væri pá petta nýja landstjóraembætti með tilheyrandi ráðgjöfum, fyrir mörg púsund krónu aukin árleg útgjöld. þeir sem berjast fyrir pessu, horfa ekki i skildinginn, pegar hann á að ganga til að veita landinu petta peirra hið æðsta hnoss. En ofan á alltsam- an bætist að rnenn vita með vissu að petta fær eigi framgang meðan hin núverandi stjórn ræður í Ðanmörku. svo pað er eigínlega ekki hægt að fara út í vonlausari og árangursminni baráttu en petta. Ætli væri nú ekki réttast að hætta við stjórnarskrárprætuna í bráðina — pangað til pörfin kallar enn liærra — og reyna að íhuga málefnið ögn bet- ur ennpá, ef ske kynni að menn finndu eitthvað, sem væri til verulegra bóta, en vera ekki alltaf að stagast á pessu, sem mjög er vafasamt að bæti nokk- uð úr pví sem er ; snúa nú huganum að einliverju sem nær liggur og láta ekki fjölda af nauðsynjamálum vorum vcra óútrædd, bara fyrir petta 'árang- urslausa pref. Alit vort er, að breyt- ing sú á 14.—15. gr. stjórnarskrár- innar sem samp, var í neðri deild næstl. sumar og fór fram á, að pjóðkjörnir alpingismenn væru 36 og sætu 8 af peim í efri deild, mundi vera til mjög mikilla bóta og varna pví, að kon- ungkjörnu pingmennirnir væru nálega einráðir í deildinni, án pess pó að girða fyrir, að peir geti haft töluverð áhrif á meðferð málanna, enda er pað ekki eins stórt í fang tekist eins og að búa til nýja stjórnarskrá, með nýj- um embættum. Yfir höfuð er ekki leggjandi mik- il áherzla á, hvernig stjórnarskrár eru. það er hvort sem er meira komið undir mönnunum sem stjórna og hugs- unarhættinum yfir höfuð, heldur en stjórnarskránni. Hún verður aldrei búin svo út, að stjórnin geti ekki far- ið í kring um hana, ef hún hefirslík- an rnann að geyma. í löndum par sem frelsi er hvað mest í stjórnar- málum eins og t. d. á Englandi, par er einmitt ófrjálslegri stjórnarskrá, heldur en í löndum, par semermeira ófrelsi i framkvœmdinni, en frjálslegri stjórnarskrá. A síðasta pingi kom fram frumv. um að lækka laun embættismanna, en pað varð eigiútrætt og skemmdist nokkuð í efri deild. það er ekki lít- ið fé sem gengur til að launa upp- gjafa-embættismönnum. En par sem peir fá fullrifleg laun — flestir— með- an peir vinna, pá virðist eigi fullkom- in ástceða til, að ausa í pá fénu peg- ar peir eru hættir að vinna, enda er vel launuðum embættismönnum engin vorkun á, að safna svo fé meðan peir eru í emboettum, að peir puríi ekki að vera upp á aðra komnir pegar peir geta ekki lengur pjónað fyrir elli sak- ir, pó peir fengju jafnvel engin ept;r- laun. En svo langt var pó alls eigi farið. jpá kom fram frumv. um að afnema dómsvald hæztaréttar í íslenzkum málum, en bæta við tveim dómurum i landsyfirréttinn, svo peir yrði alls 5. Um petta skal fátt segja. En par sem ekki koma nerna 40—50 mál fyrir á ári í landsylirrétti, — og pau yrðu auðvitað ekki fleiri pótt liann yrði æðsti dómstóll landsins, — pá sýnist pað eigi of mikið verk handa 3 mönnum að dæma ekki fleiri mál, enda lítur eigi út fyrir, að landsyfirréttardómar- arnir séu mjög hlaðnir störfum, eða eigi sérlega annríkt. En líklcgt er, ef petta fengi einhverntíma fram gang, að pá væri réttara að hafa kviðdóm- endur fyrst, eða í lægsta dómi, svo málin gætu gengið í gegn um prjá dómstóla. það mundi eigi verða eins mikill kostnaðarauki eins og hitt, en kannske fullt eins „praktiskt“. Mál petta var fellt í efri deild. þá var i sumar' eins og kunnugt er bætt við laun peirra sem starfa við landsbankann. Eramkvæmdarstjóri á að fá 5000 kr., eða 1500—2000 kr. hærri laun en sýslumenn hafa. 4000 kr. mundu eflaust hafa gjört eins mik- ið gagn, en sparað landinu 1000 kr. árlega. Frá stjórninni kom frumv. til laga um almannafrið á helgidögum pjóð- kirkjunnar og fór pað fiamáaðmenn hefðu talsvert meira frelsi á helgum dögum, en núgildandi lög leyfa; en prestar í neðri deildinni poldu ekki petta frelsi og hættu ekki fyr cn fruinv. var dautt og úr sögunni. þá kom enn á ný ullarverskmiðju frumv. og komst í gegn um neðri deild. Fer pað eins og kunnugt er, fram á, að veita 120,000 kr. til fyrirtækisins, vaxtalaust í 10 ár, en eptir pað end- urborgist lánið með 6°/„ á ári á 28 árurn. Gjört var ráð fyrir að verk- smiðjan, pegar hún væri komin vel á fót, gæti unnið dúka úr 60,000 ullar- pundum á ári. það var borið fram með miklum hita, ákefð og skörungsskap, af for- vígismanni pess. Einhverjar helztu ástæðurnar voru Pæri að pá gætu 50 menn fengið atvinu við verksmiðjuna, pegar búið er að fórna henni pessum 120,000 kr. og menn mundu ekki fara ejns til Ameriku pegar hún væri kom- in upp, pví par fengist svo viss Og arðsöm og skemmtileg atvinna ogauk pess mundi mörg önnur gæði fylgja með. En margir álíta ástæður pess- ar mjög léttvægar. það vita allir, að hér á landi er mikil ekla á vinnandi fólki og má flutningsmanni málsins vera pað eins kunnugt og öðrum ; en verksmiðjuvinna t. d. í Norðurálfu, er yfir höfuð álitin mjög óholl, bæði fyrir líkamann og sálina og gefa sig við peim starfa varla aðrir en fátækling- ar og fákunnandi lýður, sem eigi á annars úrkosti og er mikill fjöldi peirra vandræðamenn, sem strax verða bjargprota, ef peir hafa ekki stöðuga atvinnu og gjöra pá tíðum ýmsar ó-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.