Austri - 20.06.1892, Page 4

Austri - 20.06.1892, Page 4
Np, ] 6. AUSTRI 63 gjörlega mótfallinn. Eg get ekki séð nð áskorun sú sem liér um ræðir hníi minnstu þýðingu til liins betra. Hverj- nin getur látið sér detta í Img að petta innfiutningsbann fáist. að svo stöddn, meðan pað aðeins er vilji lítil- fjörlegs hluta Jijóðarinnar ? Eg liygg iielzt engum. Til livers er pá að fara fram á slíkt ? Væri ekki nær fyrir bindindisfélögin í stað pess að tefja framgang bindindisins á pennan hátt, að gjöra þær tillögur eða áskoranir til þings, sem meiri líkur væri til að fengi framgang og sem strax grotu miðað til að korna bindindismálefninu í betra horf ? Eg vil nefna t. d. á- skorun um fjárframlögur til útbroiðslu og eflingar bindindi. |>að er ef'na- leysi bindindisfél. rnjög rnikið. sem hnmlar þeim frá að geta úthreitt bind- indið. En menn munu spyrja: Er nokkur vissa fyrir að slíkur styrkur fengist? þ>að er auðvitað að vissa fyrir pví er engin. en pað er mjög ólíklegt að pingið sýndi ekki pann sóma peg- ar um jafn mikið velferðarmál er að rreða. Að minnsta kosti hefir pingið ekki veigrað sér við að veita styrk til ýmislegs, sem langt um síður virðist nauðsynlegt en liið hérumrædda Aðfiutningshannið frá annari lilið virðist umhverfa og ónýta pá eðlilegu stefiiu sem hindindisfél. hingað til hafa haldið. það er óeolileg og úrra>ða- 1 til niðurstaða að komast að, með lög- nm að gjöra mönnum ómögulegt að drekkn, pví um leið er mönnum gjört (imögulegt að sýna að peir án lagn, en af sínum innri hvötum, hafi þá sóma- filtinningu að þeir geti afneitað vín- imi. Að pessa leyti er aofliitnings- hannið ranglátt. Með hanninu ereinn- ig loku skotið fyrir að hin uppvax- iuidi kynslóð geti gjört scr ljóst aila ]iá likamlegu og andlegu eymd og volroði, sem víiiiiautnin hvervetna ept- jrlætur. |>að er pví frá pessu sjón- c.rmiði voriiugavert. j>að að pjóð- hindindi ekki er komið á. stafar nf pví að hugarfar og sómatilfinning manna er hvorugt eins og ætti að vera. Til pess að hæta petta hvortveggja miða bindindisfélögin með peirri stefnu sem pau hafa lialdið, og pau vinna sigur að lokum. Eins stórkostlegsiða- bót og hér um ræðir útlieimtir skilj- anlega mikinn tíma, en pegar luin hef- ir náð takmarkinu, pá eiga líka bind- jndisfél. heiður og lofsverðar pakkir skilið fyrir þeirra frammistöðu. Hvað tollhækkuninni viðvíkur, pá er eg henni einnig mótlallinn, af' pví eg fæ eigi séð að hún geti takmark- að neitt nautn vínsins. Eg veit allt of mörg da-mi til þess, að peir sem ekki geta án vínsins verið, kaupapað jafnt, hvort pað kostar krónunni roeir eða minna. Til livers er pá tollhækk- unin? Jú, hún eykur tekjur lands- sjóðs, og peim peningum er auðvitað ekki illa varið; — en tollhækkunina er ekki farið fram á pess vegna, að mér Jiefir skilist, lieldur til þess að tak- marka víndrykkjuna. Sé nú tilgang- urinn með tollhækkuninni, og enda livort sem er, sá að auka tekjur land- sjóðs. sem liægt væri að ímynda sér fyrir pá sem ekki geta séð að hún minnki neitt nautn vínsins, þá, kemur par fram ósamkvæmni hjá þeim sem mæla með hvortveggju, aðfiutnings- banninuogtollhækkuninni, pví meðhinu fyrra vilja peir taka fyrir arðsama tekjugrein iandsjóðs, en með hinu síð- ara aptur auka tekjurnar úr pví sem þegar var. |>essa ósamkvæmni hafa peir herrar ekki athugað. þetta afarverð vinsöluleyfisins sem hindindisfél. Reyðfirðinga stakk upp á, kemur að sömu notum og tollhækk- unin. |>að gjörir þeim lcaupmanni sem á annað borð ætlar sér að hafa vínsölu, á engan liátt ómögulegt að verzla með vín. pví pótt kaupmaður- inn í hyrjun leggi út pá upphæð sem vínsöluleyfið kostaði, pá mun hann sjá sér borgið á pann hátt að selja vínið peim mun dýrara. þetta er pví ekki annað en tollur sem á ný leggst á vínið, og gengur útýyfir pá sem pað kaupa. Bindindisfél. hefði pví alveg eins getað farið fram á þeim mun meiri tollhækkun. An tillits til aðflutningshannsins eða tollhækkunarinnar, þá geta hind- indisfél. óefað afrekað mikið meir en pau gjöra og pað án pess að fá styrk frá pinginu. Bindindismenn! samein- ið krapta yðnr innbyrðis, komið bind- indisfél. í samhengi hvert við annað og vinnið snmeiginlega að innræta mönn- um skaðræði pað sem víndrykkjan leið- ir af sér á sál og líkama ogumfram allt leyfið eða l.ðið elckert hneyksli í félögunum, eins og sumstaðar pví ver á sér stað. J>að er eptirtektavort, sem eg hefi sannfrétt, að bindindisfél. Fá- skrúðsfirðinga skuli hafa breytt lög- um fél. pannig, að hverjum bindindis- manni sem ætlaði að gipta sig skyldi leyíilegt að kaupa og veita vín í veizlu sinni. Hvað segja önnur hindindisfél. um slíkar aðfarir? Eins og egímynda mér að slíkar undantekningar. eigí sér livergi stað í neinu öðru hindindisfé- lsigi, pá vona eg lilca að bindindisfél. í áskrúðsfirðinga við fyrsta tækifæri sjái sig um hönd og breyti pessu hneykslaiilega atriði í lögum sínum. Að endingu skora eg á alia að gefa bindindinu meiri og betri gaum, en liingað til heíir átt sér stað, og á bindindismenn að koma iram með til- lögur um hvað peim virðist tiltækileg- ast og bezt til útbreiðslu hindiiul- isins. P. Úr Eyjafirði 13, júní 1892. Yeðrátta hefir verið hin versta hér í vor l>ar til um hvítasnnnu. Brá þá til sunnan- áttar, er hélzfc um nohkra daga. Nú er aptur komin norðanátt en fremur stillt veður, kalt á nóttum, en sólskin á dag- inn. Síðastl. viku hefit’ jörð gróið talsvert, svo nú er kominn sauðgróður hér í sveitum, nema á útkjálkum mun vera emi lítið um gróðurinn, því þar liggur geysimikill snjór enn á jörð. Fyrir fáuiu dögum sagði maður af Flateyjardal, að þar væri enn ekki komin upp nema sauðsnöp, Fjöldi fjár er fallinn í JFlatey og Fjörðum og yfir það heila eru skepnuhöld slæm hjá mönnum, einkum kveð- ur mikið að lambadauða. Að öllu samtöldu munu Eyfirðingar hafa staöfð síg einna bezt með heyföng og hjá mörgum bændum er fé þar í góðu lagi. Allir dugandi bændur í Eyjafirði eru nú farnir að sjá það, að útbeit er þar aldrei treystandi og reyna því að hafa nægan heyforöa. Yerður þeim því ekki eins tilfinnanlegt þótt harðir vetrar komi eins og bændum víðast hvar í fingeyjarsýslu, sem að nokkru leyti eru til neyddir að setja fé á út- beitina, Talsverður fiskur hefir verið á Eyjáfirði í vor, en sökuin beituskorts hefir lítið aflast. Nýlega er dáin húsfreyja Vaigerður Narfa- dóttir, kona Olafs veitingamanns á Oddeyri. Úr Hróarstungu 31. maí 1892, Tíðin er köld og fer nú að verða býsna skaðieg. Enginn gróður er hér enn, og snjó- koma á hverjum degi meiri eða minni, þó tek- ur snjóinn upp daglega. Fjárhöldin ganga enn furðanlega, þó að nokkuð deyi af lömb- um, eins og vant er, þegar þarf að vera með lambféð í húsunum um sauðburð, jafnvel þó að ær eéu vel færar, sem nú er auðvitað mis- jafnt um. f>að er leiðinlegt, að landbúnaðar maður- inn gkuli ætíö hafa mesta ástœðu til að kvíða fyrir maímánuði, sem ætti að vera fagnaðar- mánuður, Engin tíðindi eru héðan önnur, sem eg man. Mannalát þessí urðu hér í Héraði um sumarmálin : Sveinn Einarseon bóndi á Fljóts- bakka, á fertugs aldri, hinn háttprúðasti mað- ur og vænn, heppinn læknir. Sumardagsnótt hina fyrstu dó Halldóra Jónsdóttir, kona Ei- ríks bónda á Brú, rausnarkona hin mesta og hin vænsta kona, og föstudaginn fyrstan í snmri dó Helga Jónsdóttir í Bakkagerði í Hlíð, 84 ára gömul kona, pórarins bónda þar "þórarinssonar, hin efniiegasta kona, höfðing- lynd og góðgjörn. f>au liöfðu öll legið lengi og þungt. Úr Jökulsárhlíð 27. mní 1892. Mjög mikiö framfaraspor í menntalegu til- liti er það, ef bókasafniö gæti vaxið og þrifist hér á Austurlandi og eigið þér þaklcir skilið fyrir frainmistöðu yöar i því méli. pað er sorglega erfitt á okkar fátæka landi fyrír þá sem nokkuö vilja fylgja tínmnum, að útvega bækur, Eitt af því sem auknar pöstgöngur gætu til vegar komið, er það að alþýöa gæti meö hægu mótí fengiö lánaðar bækur úr bókasafnimi, fengið þær sendar tilogfrá með póstunum, Bág er þessi tið. J>ó eru fjárhöld allgóð hér á Uthéraði alistaðar að kalla má, og lít- ið dáið af unglömbum enn, En alltaf verö- ur að hýsa ær og gefa þeim, og eru nú all- margir á þrotum með liey, Aptur eru tals- vert margir sem eiga mikil hey enn, og hafa þeir aliflestir lagt sig vel fram til að hjálpa þeim sem miðnr eru byrgir. Ef bændur kotna nú af fé sínu væri það mikilsvert, því fé er allvíðast hér með latig- flesta móti. 1 Tungunni og Hlíöinni er auð jörð. nema þaö sem gránar opt á nóttum, en sífeldur hal/næðingur, ekki nema 2—8. gr, hiti opt uni hádaginn ineslur hiti í dag fcfi gr.) nú í nærfeilt háiíaii mánuð. S e y ð i s fi r ð i 20. júní 1892. „Thyra“ lcom hingað norðan fyrir laiul snemma morguns .15. p. m. og lagði á stað nptur samdægurs. með nokkra Aiueríkufara héðan en sat íost í ísnuni út á tírði pangað til í gðsr. — Moð „Thyra“ siglir nú aiutmanns- frú Havsteen, með báðum hörnuin sín- um til Hafiiar. Með skipinu voru ýmsir ncmendur af Möðruv.skólauum og kvennaskólunutn. „'l’hyra11 hafði orðið að fara sunn- an um lancl af Vopnatírði; kom rétt snöggvast við í Rvík og hélt svo vest- an og norðanum land alla leið til Húsavikur (30. maí). Sneri svo apt- ur paðan til Rvíkur og kom allstaðar við á ákvcðnum höfnum og náði pó hingað nptur svona tímanlega. Hafði pó viða hreppt illt veður og ís. Ejór- um sinnum reyndi herra Hovgaard núna að komast inn á Vopnafj., en vann eklci á. Hefir Captain Hovgaard sýnt í pess- ari för ágætan dugnað, úthald og hug’- relcki. Leiðarvísir „Austra“ Eg kom á lyfjabúð kl. 11 f. m. og var pá lyfsali ekki kominn á fætur, og varð eg að bíða eptir honum nálægt klukkutíma, og er hann lokskemurog eg lann að pessari bið, pá ætlaði hann að slá mig og rak mig út. Eg gat eigi skilið lyfsalann til íullnustu, en réð pó í verstu fúkyrðin. Er pessi að- ferð lyfsalans lögum samkvæm ? ogef ekki, hverju varðar liún ? Hofi í Mjóafirði 24. maí 1892. Hallbjörn ]>orvaldsson. Sv. Vér ætfum ekki að pessi breytni lyfsalans sé lögum samkvæm, ef sönn er, og að hún mundi varða missi lyf- salastöðunnar, ef slik brögð væru að atfiæfi nokkurs lyfsala hér á landi. Ilér með birtist, að eg hefi gjört ráðstafanir tJ að höfða mál gegn rit- stjóra og ábyrgðarm. blaðsins „Austra“ cand. phil. Skapta Jósepssyni fyrir nafnlausa grein, er liann hefir sett í 13. tölublaðið p. á. með fyrirsögninni: „nýfundið brot úr dómarabókinni“. Samkvæmt tilskipun um prent- frelsi 9. maí 1855 11. gr. krefst eg pess að pessi auglýsing sé pegar tek- in í blaðið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 25, maí 1892, Einar Thorlacius. T i 1 s o 1 u hjá undirskrifaðri er „Leiðarvíuir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir“ eptir J>óru Pétursdóttur, Jarðpr. Jóns- dóttur og þóru Jónsdóttur, á 3 kr,, og barnabókin Rauðhetta með niður- settu verði. Ejarðaröldu 17. júni 1892, Jónína Gfísiadóttir. „A u r o r ir\ veitingahúsið á Fjarðaröldu, með til- heyrandi húsum, er til sölu með bezta verði. Finnbogi Sigmuiulsson. Brxíkuð íslenzk frínicrki kaupir hókhindari H a 11 dór P é t u rss on á Akureyri fyrir hátt vcrð. eptir þessu. Vér undirskrifaðir eigendur Fjarð- arsels, Miðhúsa og Eyvindarár, gjör- um hér með heyrum kunnugt, að vér fyrirbjóðum að a>ja í landareign vorri eða lara um tún vor án fengins leyfis vors. Gjört að Fjarðarseli pann 30.maí 1892. Olafur Sigurðsson. Bergvin þorláksson. Einar pórðarson. Íhúðarliús með góðum útihúsum og fiskihúsi úti í íirði, er til sulu liér á Seyðistirði með góðnm skilmálum. Ritstjórinu visar á seljuiidami. VOTTORÐ. Eptir að ég liefi um tæpan eins árs tíma brúkað handa sjálfum mér og öðrum hinn-ágæta Kína-lífs-elcx- íl’ hr. Valdemars Petersen, sem hr. kaupmaður J. V. Havsteen lieiur út- sölu á, lýsi ég liérmeð yfir, að ég á- lit liann áreiðanlega gott meltingarlyf, einkum móti meltingarveiklun og af henni leiðandi vindlopti í pörmunum, brjóstsviða, ógleði óluegð fyrir briug- spölum, samt að öðru leyti mjög styrkj- andi, og vil ég pví af alhug óska pess að fleiri reyni bitter pennan, er pjást af lílcum eða öðrum heilsulasleik sem stafar af magnleysi í einhverjum pört- um lilcamans. Hamri 5. april 1890. Árni Árnason. Kína-líf-elexirinn fæst á öllum verzlunarstöðum á íslandi. Nýir út- sölumenn eru teknir, ef menn snúa sér beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn. V a 1 d e m a r Petersen. Erederikshavn, Danmark. Hér ineð auglýsist, að frá 1. okt- óber næstkomandi borgar sparisjóð- urinn á Vopnalirði fjögur procent rentu af pvi, sem menn leggja inn í hann eptir pann tíma. Vopnatirði 30. jan. 1892. P. Grudjohnsen. P. V. Davíðsson. p. t. fcrmaður p. t. gjaldlceri. |pj§F“’ í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyrivið Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og inargs konar vandaðar vörur með góðu verði. Abyrgðármaður og ritsjóri: Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari: Fr. Guöjónsson. & 23 25 5 © © P C/i Cf> cn © B ef- 25 © OK W ciV (fo © o 25 © e4- 4- 25 ©

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.