Austri - 20.06.1892, Blaðsíða 3

Austri - 20.06.1892, Blaðsíða 3
•NR. 16. A U S T R I 62 eyrðir. Hugmynclin um verksmiðju á íslandi er í alla staði „ópraktisk11 og getur eigi hjá pví farið að landið yrði fyrir stórtjóni, et petta yrði gjört að lögum og pau kæmu til framkvæmd- ar ; en allar likur eru pó til pess. að efri tieilci hindri framgarig pessara laga pegar til hennar kasta kemur. f>að er óneitanlegt að vér send- um óunna ull til útlanda og kaupum hana aptur unna, margfallt dýiari. En pað, út af fyrir sig, er ei'gin sönn- lm fyrir pví, að pað borgi sig fyrir íslendinga að hafa verksmiðju í stærri stíl og keppa við iðnaðarlöndin, par sem allt sem með parf til að reka verksmiðju er ódýrara og auðíengnara en liér, og jafnvel prófaldlega íslenzka fremur undarlegt, par sem haun er, ef til vill, hetur en hinir fjórðungarn- ir. lagaður af náttúrunnar hálfu fyrir ýmsar vissar greinir framfaranna, svo sem landhúnaðinn. Ekki getur pað pó verið vegna pess, að vér Austfirð- ingar sjáum ekkihversu oss er í mörgu ábótavant, og að vér purfum margt Af pessum ástœðum leyfi eg mér að hera pað upp fyrir yður, heiðruðu íbúar hins nýja austuramts, hvortekki mundi heppilegt, að vér allir mynd- uðum eitt búnaðarfélag fyrir amt vort, sem allt hefði eina aðalstjórn, einn sjðð. Ætti búnaðarskóli vor að vera miðdepill í pessu félagi. þangað skyldi og mikið að endurbæta. Nei, vér sjá- j safna búhótaskýrslum frá hverjum ' “ ’ """ hreppi amtsins, og yrði par gjörður út- dráttur úr aðgjörðum félagsins í heild sinni, er birta skyldi á prenti; sömu- leiðis yrði par gjörður samanburðnr á skýrslunum, sem við skyldi miða fjár- um pað vissulega; og vér höfum peg ar sýnt nokkra viðleitni í pví, að efla framfarirnar. En livað velclur pví pá, að vér erum svo tiltölulega seinfærir? Að minni mcining pað, að vér höfum ekki enn lagt hinn rétta grundvallar- stein unclir pessa framfarabyggingu vora. Verið getur að mér skjátlist ullin sjálf. Eflaust er pað aptur á j í pessu efni, en eg mun engu að síð- móti rétt, að efla heimilisiðnaðinn svo sem hægt er, fá sér tóskaparvéiar í smáum stíl, til pess að létta undir, og væri gott ef hægt væri að framleiða svo mikla dúka sem gætu selzt í landinu. En ísland getur ekki orðið iðnaðarland í vanalegri merkingu pess orðs, af pvi pað er strjálbyggt, mann- fátt, langt frá heimsmarkaðinum og í alla staði illa sett til pess. A meðan vér vegna mannfæðar og vinnufólksskorts getum ekki á viðunanlegan hátt, rekið atvinnu pá, sem náttúran svo augijóslega visar oss á, nefnilega landbúnað og sjávar- útveg, og á meðan vér ekki getum í voru eigin landi keppt við útlendinga úr fjarlœgum löndum, í okkar eigin aðalatvinnu, sjávarútveg; þá er lítt liugsanlegt, að vér getum gjörtísland að verksmiðjulandi — sem pað aldrei getur orðið á eðlilegan hátt, — til pess að keppa við útlendinga, í peirra eigin atvinnugrein, sem liggur oss svo fjærri, sem hafa allt sem oss vantar og eru í öllu slíku svo langt á und- an oss, að pað er alls ekki borandi saman. Að minnsta kosti ætti lands- sjóður ekki að hætta stórfé til svo háskalegra tilrauna. Ef hér væri svo mikill atvinnuskortur, að iólk gengi atvinnulaust hundruðum saman, eins og algengt er í öðrum löndum, pá væri ástæða til að reyna að útvega mönn- um eitthvað að starfa, en pegar svo er komið, að ailstaðar er megn skort- ur á vinnufólki og pað svo að bænd- ur jafnvel geta ekki af peim orsök- um haldið búskapnum í réttu horfi, pa er pað sannarlega undarlegt, að ætla að varpa úr landsjóði 120,000 kr. og ef til vill miklu nicir óbeinlín- is, í verndartollum, til Þess að koma upp „kunstugri“ eða óeðlilegri atvinnu- grein, sem á lítið skylt við petta land, en verja pá ekki heldur pessum 120,000 kr. til pess að bæta og efla pær at- vinnugreinir sem vér höfum, sem eru lífsskilyrði fyrir pví að lífvænlegt sé í landinu og sem er svo mjög ábótavant. Auðvitað er framannefnt frumvarp sprottið af góðum hug og innilegri sannfæringu flutningsmannsins, en pví miður af alveg skakkri skoðun á pví, hvað landinu er hezt í pessum efn- um. J. UPPÁSTUNGA. J>egar pess er gætt, hvað hverjum einstökum fjórðungi lands vors miðar áfram á framfarabrautinni, verðurvarla annað séð, en að Austlendinga-fjórð- ungur, sé einna seinfærastur, einkum nú hin síðari árin. Virðist petta pví ur, láta í ijósi skoðan raína á pessu mikilsvarðanda velferðarináli. Hver er nú pessi grundvaliarsteinn sem framfarir vorar ættu að byggjast á? Að mínu áliti er pað landbúnaðurinn. |>að munu engar ýkjur, pótt sagt sé, að hann sé sá máttarstölpi, sem velmegun vor byggist á, en á velmeg- uninni hyggjast allar verulegar fram- farir. J>etta cr hreint ekki ný upp- götvun. Nei, pað liefir lengi verið viðurkennt hvervetna í hinum mennt- aða heimi, par sem tilhagar eins og hér, að allur porri manna lifir afland- búnaði. Að vér Austíirðingar liöfum fyrir nokkrum árum rennt grun i petta má meðal annars ráða af pví, að vér böfum gjört ýmsar tilraunir til efling- ar landhúnaðinum, par á meðal stofn- að búnaðarskúla. Já, livaða áhrif hefir pá búnaðarskólinn liaft á húnað vorn almennt? Eg verð að segjasorg- lega lítil, pví pað er satt. Ycldur pví rnest hirðuleysi almennings í pvi, að nota skóiann, og pá sem á honum læra, sem verður að álítast sprottið af pekkingarleysi á tilgangi skólans. Sem dæmi upp á petta, má geta pess, að af öllum peim búfræðingum, sem nú eru hér austanlands, var aðeins einn að minni vitund fyrir búbótavinnusíð- astliðið sumar. En hins vegar er enginn skortur á miður góðum tillögum til búnaðar- skólans og búfræðinganna, pótt pað reyndar r.ú á síðari árum hafi tals- vert lagst í lágina; en lengi lifir í gömlum eldglæðum. Af pessu leiðir að skólinn er ei sóttur sem veraætti. Búnaðarfélögin eru fá og fjörlítil. Yfir liöfuð verður varla annað sagt um oss, en að vér söxuin ávalt i sama, farið á búnaðarframfarabrautinni. Lýs- ir petta allt hinni voðalegustu cleyfð í pessu mikla velferðarmáli voru. En aðalorsakirnar til alls pessa voga eg að segja að séu skortur réttrar pekk- ingar á málefninu, atliugaleysið Og sundrungin. |>essi vogestur. |>etta hræðilega atumein i öllum góðum og gagnlegum fyrirtækjum sem venjulega skipar öndvegi hjá oss. Eigum vér nú að láta svo búið standa? Nei, nú skulum vér hefjast handa, rýma pessum óvættum úr fé- lagi voru og heyja sigursæla baráttu gegn öllum erfiðleikum. Já vér skul- um vinna í sameiginlegu bræðrafélagi hver með öðrum, allir að pví eina, að efla landbúnaðinn eptir mætti. þetta mikilvæga skilyrði fyrir velferð aldna og óborna. Vér hljótum líka að gjöra petta, ef oss er nokkuð annt um, að koma húnaðarframförunum á verulegan rek- spöl, pví pað er fullsannað, að án almennra félagssamtaka verðurengum verulegum framförum á komið. en eg ari styrk til hreppanna, ef hann yrðinokkur veittur, sem eg býst við að óhjákvæmi- legt yrði. Nauðsynlegt mundi, að bú- fræðingur væri í hverjum hreppi, til að leiðbeina bændum, vera fyrir bú- bótavinnu, semja skýrslur og svo frv. jpyrfti petta að vera ákveðið í félagslög- unum; sömuleiðis livort búfræðmgana skyldi launa af breppafé eða félags- sjóði; einnig bvort hrepparnir skyldu velja pá eða félagsstjórnin. Eigi mun vert að fara lengra út í pessa reglu- samninga meðan óvist er að uppá- stungu pessari verði gaumur gefinn, enda eru margir aðrir færari til pess að semja slikar reglur. Yerið getur, að mönnum mér byggn- virðist petta barnalega liugsað, en eg vonast eptir, að peir láti pá opinberlega alit sitt í ljosi, og komi með hyggilegri tillögur. Yfir höfuð er nauðsynlegt að sem flestir taki undir petta mál, ef ei til að samsinna, pá til að mótmæla, pví málefnið er mik- ilsvert, og nauðsynlegt að vekja at- hygli almennings á pví. Eg ætla ein- ungis að taka pað fram, að vér purf- um eitthvað til ráðs að taka, land- búnaði vorum til eflingar. pví pú bann sé eigi sem allra lélegastnr, pá er hann hinn aumasti í samanhurði við pað sem vera mætti. Yér purfum sem fyrst að fá al- mennari^pekkingu á peim meðölum, sem læknað geta meinsemdir hans. En oss Austfirðingum er eigi á öor- um stað hentugra að fá þau, en á búnaðarskóla vorum. Yæri p>vi ósk - andi, að sem flestir liinna ungu manna leituðu sér par upplýsinga í pví efni Eg get af eigin reynslu dæmt um pað, að par fæst sú menntun, sem hverj- um bónda cr nægileg, en pó nauðsyn- leg, og væri sú pekking sem par fæst búnaðinum viðvikjandi, vel í nyt færð. stæði Austurland ekki lengi á haki annara hluta lands vors í búnaði. Uísli Helgason. að er hvorttveggja að almenn- ingFáhuginn fyrir hindindismálefninu er sára lítill, enda gjöra fréttahlöð vor sér lítið far um að vekja máls á pvi og leiða í ljós pá kosti sem pað hefir til að bera. |>að er helzt pú Austri vor, sem lætur pig varða dá- b’tið petta, fyrir pjóð vora pýðingar- mikla málefni, end.i ertu bindindis- vinur. Margir af kaupendum Austra eru líka hindindismenn, oggleðjapeir sig allir yfir sérhverri viðleitni sem hann sýnir á pví að vekja athygli á bindindismálefninu. í*ó ekki sé nú mikið rætt um bindindið í hlöðum vorum, pá er pó eigi svo að skilja að málefni petta sé látið í kyrpey liggja manna á milli. En hvers vegna petta pukur með jafn mikilvægt málefni? |>vi verður eigi neitað að bindindismálefnið ætti að skipa öndvegi, engu síður en önnur mikilvægustu mál pjóðarinnar, og rætt verður pað trautt til hlýtar, án pess að pví verði hreyft opinherlega. J>að hefir við svo góðan málstað að styðj- ast, að pað fellur eigi, pótt skoðanir á pvi séu látnar í ljósi, og pað liefir svo marga ágæta liðsmenn, sem æ hetur og betur færðust í birtuna cf farið yrði að breyfa pessu ophiberlega. Á pann hátt mætti vænta aðbindind- isfélögin eða bindindismálefnið næði peirri liylli almennings, sem pað verð- slculdar, og sem í svo óteljandi mörg ár úrangurslitlar tilraunir liafa verið gjörðar til. |>að ei hryggileg játning, að purfa að viðurkenna að bindindismálefniðeigi enn mýmarga mótstöðumenn, enmarg- ir pessara, og eg vil segja flestir, við live svo lítilijörlega mótspyrnu, hafa svo hverfular meiningar og fallvaltar varnir gegn hindindismálefninu, að pær falla. um sjálfa sig, sem við er að búast. pví illur málstaður verður aldrei vel varinn. J>ótt margir kyn- oki sér ekki við í orðakasti að verja malstað brennivíns-trúenda, eða and- mæla og afvegaleiða liina rétttrúuðn hindindismenn, pá er samt ’næsta ó- liklegt að á flesta rynni ekki tvær grím- ur, ef peir opinherlega ættu að gjör- ast málfærslumenn peirrar bjarðar. J>að geta eðlilega hugsast pær hræð- ur sem sómatilfinningin fyrir að liggja eða standa er jafnvæg, eu pó slikir piltar færu á flot, pá ættu bindindis- menn að geta séð svo um sölu varn- ings peirrn, að peir með ábata befðu ekki samskonar á boðstólum. |>að liafa verið margar og mis- jafnar skoðanir í bindindisfélögunum innbyrðis, um liveH meðalið til að út- rýma og afstýra nautn vínsins, væri hentugast og hyggilegast, enda mun örðugt að fullyrða hver aðferðin sé tiltækilegust, pví sínum augum lítur hver á, hvað rétt sé. A hindindisfél.fundi Beyðfirðinga 1. maí var tekin sú ákvörðun, að skora á hinn tilvonandi þingvallafund, að hlutast til um að alpingi 1893 tæki til meðferðar og endilegra úrslita: „annaðhvort að banna með lögum að- flutning allra áfengra drykkja til ís- lands (mót pessu greiddu 9 atkv, af 22) eða tollhækkun allra áfengra drykkja og clfanga að mun t. d. 1 kr. og 50 au. toll af brennivínsflöskunni, sama af víni og 50 au. af hverjum ölpotti (á móti tollhækkuninni greiddi 1 atkv.) Einnig skyldi innifalið í áskoruninni, að peir sem héreptir fengju vínveit- ingaleyfi, yrðu að horga minnst 200 kr. fjrir leyfisbréf, og kaupmenn peir er hér eptir byrjuðu verzlun á íslandi fengja ekki leyrfi til að verzla með vjn. nema með sérstöku ley?fi er kostaði um 500 kr. og skyldu gjöld pessirenna í landsjóð.“ ' \ íðar en í bindindisfélagi Reyð- firðinga hafa bergmálað pessar sömn raddir um innflutningsbann áfengra dry’kkja,, eða talsverða tollhækkun, en með pví mjög er athugavert hvaða stökk er tekið í pessu tilliti, pá virð- ist ekki ótilfallið að fara nokkrum skýringum um annmarka pií, som að sumra áliti fyrgeindar áskoranir hafa. Hvað viðvíkur innflutningsbanninu, pá er eg einn peirra, sem er pví al-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.