Austri - 20.07.1892, Side 1
Kemur út 3 á mánuði, eða
36 folöð til næsta nýárs, og
kostar hér á landi aðeins 3
kr., erlendis4 kr, ÍTjalddagi
81. júlí.
Uppsögn, skrifleg, hund-
in við áramót. Ogild nema
komin sé til ritstjórans fyrir
1. október. Auglýsingar 10
aura línan, eða 60 aura hver
fiml. dálks og hálfu dýrara á
fyrstu siðu.
JJ. ÁR. SEYÐISFIRÐI, 20. JULÍ 1892. NR. 19.
XCKKUK OEÐ
um vegi og samgongur.
er eigi tiltökumál þó mik-
mikið sé iætt og ritað um veg-
ina og samgöngurnar á íslandi,
f)ví hvað vegina snertir, þá eru t
þeir víða í því ásigkomulagi, að
þeir eru litt færir fyrir menn og
skepnur á þeim tíma árs semþeir
eru heztir, auk lieldur þá aðra
tíma, svo sem haust og vor. En
þar st m vegirnir eru fyrsta og
seinasta skilyrðið fyrir greiðum
og tiðum samgöngum, má fara
nærri um, hversu mikib þeimmuni
ábótavant, þar sem hvergi eða ná-
lega hvergi á landinu er um aöra
vegi að ræða en um hestavegi,
og þá svona ófullkomna. Hversu
Buikið vantar þá til að vér
séum búnir að fá akvegi, og hve-
»ær verðum vér búnir að fá þá?
Ekki vantar okkurvegalögin. Nei!
en okkur vantar fé og vinnu-
krapta til að leggja viðunanlega
vegi. f>að mun varla fært að
auka skylduvinnu verkfærra manna
til vegabötanna, því allflestirhafa
aerið nóg með vinnu sína að gjöra
á þeim tíma árs sem vegabætur
verða unnar, eða svo er það hér
norðanlands þar sem eg þekki til.
J>eir landshlutar, sein hafa verið
svo óheppnir, að náttúran sjálf
hefir ekki búið þá út með fær-
um vegum, verða því tilfinnan-
lega útundan með veginajþví þar
brekkur hreppavegavinnan lítið
til að bæta vegina í hreppunum,
og sömuleiðis sér lítinn árangur
af sýsluvegagjaldinu, því sýslu-
vegirnir eru þá tiltölulega eins
vondir og hreppavegirnir, enda
fylgir það alloptast þeim pláss-
um, þar sem grýttur og blautur
jarðvegur er, að þar e? byggðin
strjál og hrepparnir því stórir,
8vo það þyrfti mikið fé til að
gjöra vegi um þá. Já! mikið
’aieira fé en þeir geta í té látið
eða unnizt getur fyrir skyldu-
gjald það sem nú er. En tals-
vert mætti bæta vegina fyrir þá
peninga sem nú ganga eöa eiga
^ð ganga úr vasa bænda til vega-
^ota, ef þeim væri vel og hyggi-
taga varið, og vegabótunum hald-
fram með meiri hagsýni, kunn-
att.u og dugnaði en nú á sér stað.
Það vantar flest skilyrði fyrir því
að vegabæturnar geti orðið að
verulegu liði, eða komið að til-
ætluðum notum með því aðhver
hreppur káki við þær útaf fyrir
sig. Eyrst eru óviða til menn sem i
hafa þekkingu á að leggja vegi
svo sem bezt má fara, ogverður
því það, sem gjört er, broðvirknis-
kák, sem orðið er ónýtt eptir fá
ár. í öðru lagi er fé það, sem
unnið er fyrir árlega, svo lítið,
að eigi er hægt að gjöra nema
lítið fyrir það. |>ar sem þrí eru
stór vegastykki sem þurfa mikla
aðgjörð, j-rðu menn i fleiri ár að
gjöra við þau, ef það ætti að
vera vel og varanlega gjört; hætt-
ir mönnum þá við að gjöra litlar
og óverulegar umbætur á því
bráðófærasta, og er það svo apt-
ur orðið eins bráðöfært eða verra
en það var áður eptir fá ár. í
þriðja lagi er hreppavegavinnunni
vanalega skipt í 2—3 eða 4 staði
árlega, svo það eru aðeins örfá
dagsverk sern unnin eru á hverj-
um stað, sem, eins og áður er
sagt, koma ekki að notum. |>essi
skipting vinnunnar er mjög ó-
heppileg fyrir vegabæturnar, því
bæði er erfiðara að fá svo marga
nýta verkstjóra, og á vondum vegi
sér eigi mun með svo lítilli
vinnu. En því eru menn þá að
skipta vinnunni? spyrja menn.
Svarið er, það er eigi hægt að
lcoma öðru við. All-flestir bænd-
ur kjósa heldur að vinna eða láta
vinna vegabótavinnuna fyrir heim-
ili sín, en borga hana; en þá er
aptur eðlilegt að hver og einn
vilji láta vinna sem næst sér, eða
svo að hjú lians þurfi elgi aðferð-
ast langt til vinnunnar, því livern-
ig eða hverjum á að reikna þann
tima sem maðurinn ver til þess
að ferðast til vinnunnar? Til
þess getur þö gengið heill dag-
ur bara aðra leiðina í sumurn
hreppum, fyrir þá sem lengst eiga
tildráttar ef unnið er á öðrum
hreppsenda. Likt þessu gengur
með sýsluvegavinnuna, henni er
vanalega skipt í marga staði, opt-
ast eins marga eins og hrepparn-
ir í sýslunni eru, og svo koma
fyrir sömu vandræðin með verk-
stjórana og í hreppunum, og all-
optast verða þeir menn verkstjór-
ar, sem ekki eru þeim vandavaxn-
ir, þvi þá vantar alla þekkingu
á vegalagningu, sem von er, þar
þeir aldrei hafa ítt kost á að
vera með vegfröðum mönnum,
og kannske ekki einu sinni séð
góða og rétt lagða vegi.
Að það sé farið að vaka fyrir
sumum mönnum að vegirnir hér
í Norðurþingeyjars. komist seint
á, með þessu gamla fylgi, og
með sömu aðferð og brúkuð hefir
verið við þá hingað til, virðist
sú tilraun benda á, að fá aðal-
póstleiðinni breytt eins og farið
var fram á á sýslufundi Norður-
þingeyjarsýslu 1888 og nefndar-
áliti neðri deildar alþingis frá
síðasta þingi, sem gjört var að
þingsályktunartillögu deildarinn-
ar. Breytingar þær á aðalpóst-
leiðinni sem neðri deild alþingis
hefir gjört frá uppástungu sýslu-
fundarins 1888 álítum vér eigi
sem heppilegastar, samanbornar
við aðalástæðuna fyrir því að fá
pöstleiðinni breytt þannig eða frá
því sem nú er.
í ástæðum sýslufundarins 1888
er það tekið fram, að ef aðal-
póstleiðin se lögð, eins og ráð-
gjört er þar, þá liggi hún að
mestu eptir byggðum sveitum,
en ekki yfir fjöll og fyrnindi á
bak við alla aðalbyggðina, eins
og nú á sér stað. J>etta, að pöst-
leiðin liggi eptir byggðinni, svo
að sem flestir héraðsbúar hafi not
af póstveginum, er sú eina sann-
girnisástæða fyrir því að fá póst-
leiðinni breytt. En til grund-
vallar fyrir breytingunni liggur
það, að ef aðalpóstleiðin fáist þann-
ig lögð, fái menn áður en langir
tímar líða góðan veg eptir sveit-
um þeim sem pöstleiðin liggui;
um og yfir heiðar þær er liggja
milli þeirra, því að þá komi
landsjóðurinn til að kosta veg-
inn og að þá verði þó heldur
framkvæmd á því að liann verði
bættur, heldur en annars, eða
eins og nú er. í nefndaráliti
neðri deildar, þingskjal 285, er
fyrsta ástæða fyrir breytingunni
þannig orðuð: „Pósturinn geng-
ur á þann hátt eptir allfjölbyggð-
um sveitum, en hingað til hefir
pósturina gengið að sveitabaki
yfir Mývatnsöræfi og aðeins kom-
ið við á örfáum bæjund*. J>arna
kemur sama ástæðan fyrir aðal-
póstvegarbreytingunni eins og hjá
sýslunefndinni; nefnil. að það eru
not þau er almenningur heíði af
póstveginum sem er eina ástæð-
an fyrir breytingunni, enda getur
ástæðan engin önnur verið, eða
er ekki öllum sama hvort þeir
fá bréf og sendingar með auka-
pósti fyrst þeir fá þau og þær
eins fljótt og ekilvislega eins og
með aðalpósli væri? J»að ligg-
ur í augum uppi að breyting
þessi á aðalpóstleiðinni hlyti að
hafa töluverðan kostnaðarauka í
för með sér, eins og líka allar
beinar sendingar á millum Ak-
ureyrar og Austurlandsins yrðu
lengur á leiðinni, því talsvert
verður hún lengri þessi fyrirhug-
aða nýja aðalpöstleið. En svo er
aptur að vega á méti þann mikla
hagnað, sem almenningur mundi
liafa af því, ef gcður vegur feng-
ist eptir þeirri fyrirhuguðu póst-
leið, því nú er vegur þessi afar-
illur yfirferðar. Og blandast mönn-
um líklega ekki hugur um það,
að hagnaðurinn sem menn hefðu
af góða veginum mundi veiða
ofaná; jafnvel þó sá góði vegur
hlyti að kosta landsjóðinn mörg
þúsund krónur.
þegar nú að tilgangurinn
með þessari breytingu á aðalpóst-
leiðinni, er enginn annar en sá,
að fá góðan landssjöðsveg eptir
leið þessari, eins og eg þykist
liafa sýnt hér að framan, þá hefði
sjálfsagt verið heppilegast að leggja
hann hvað Norðurþingeyjarsýslu
snertir eingöngu eptir till. sýslu-
nefndarinnar 1888 sem áður er
getið urn. Nefnil. að láta aðal-
póstinn ganga frá Skinnastað
sömu leið og aukapósturinn geng-
ur nú til Baufarhafnar og þaðan
í Svalbarð, en ekki eptir uppá-
stungu neðri deildar alþingis, nfl.
frá Skinnastað yfir Axarfjarðar-
heiðí að Svalbarði. Eptir uppá-
stungu sýslunefndarinnar lægi að-
alpóstvegurinn þá, að svo miklu
leyti að því yrði viðkomið, eptir
byggðinni, og hefðu allir þeir
sem sækja þurfa til Raufarhafn-
ar bæði úr Axarfirðí og þistil-
firði og margir fleiri not afhon-
um, en af Axarfjarðarheiðarveg-
inum hafa sárfáir not í saman-
burði við hina leiðina. Aptur er
það vitaskuld, að það lengir póst-
leiðina um eína dagleið áfram ef