Austri - 20.07.1892, Síða 3

Austri - 20.07.1892, Síða 3
NR. 19. AUSTEI 73 meiri reynzla og pekking á málunum, en fleiri bluta fundarmanna. En pó var liann liinni frjálsu aðalstefnu fund- armanna sammála. |>ar sem lierra Tryggvi er gamall pingmaður Mýlinga og hér vel kunnugur landsháttum, hún- afi vorum og atvinnuvegum og er sjálfur gamall bóndi, — pá furðaði mig á pví, að enginn fundarmanna skvldi skera uppúr með pað, að skora á hann að bjóða sig fram í pessu pingm annahraki Norðurmýlinga. Að vísu hefir eittlivert ósamkomulag milli hans og Austfirðinga átt sér staðsíð- ustu ánn út af rentum af lilutahref- um Gránufélagsins, en pað er nú víst á góðum vegi til að lagast eptir pví sem segir i síðasta tbl. „Austra". Mér finnst líka að einmitt Múlasýslurnar hefðu gjört hyggilega í að reyna að fá í'.nnan eíns málsmetandi mann og herra Tryggva Gunnarsson fyrir alping- ismann sinn, par sem allar samgöng- urog vegir munu einna b ág- b or nastir á 1 andi nu, en hann m e s t i f r a m k v æ m d am a ð u r lands- íns í pví efni, sem hann[líka hefir sýnt oklcur Mýlingum eptirminnilegan vott um, par sem hann g af sýslufélögum pessum hina mjög pörfu brú á Ey- vindará, er margir fundarmanna munu hafa riðið um, án pess að minnast hans eða pakka honum. ]það hefir sýnt sig næstiiðin ára- tug, að landsmenn álíta tolla af inn- fluttu vörunni hentugri gjaldstofn, en lasteignir og lausafé, sömuleiðis að peir vilja breyta ýmsu í verzlunaraðferð- inni og bæta samgöngur í landinu og umhverfis pað. Eg er pessu samdóina, en álit að til pess að kotna pessu á, purfi að fá mann á alpingi, sem hefðigóða pekk- ingu á slíkum málum. Tollamáiið mun vandasamt, að reynd margra landn, pvi purfa pau svo opt að breyta peim. þaðervandi að vita á hverjar vöiutegundir er lient- ugt að leggja, til pess að innheimtan verði sem léttust og undandráttur sem minnstur. Samgöngamálið er eittlivert mesta velferðarmál landsins. J>ar eru 10,000 kr. ekki lengi að fara til einskis, ef vegir eru illa gjörðir eða óhentuglega lagðir. f>að sjáum vér á Svínahrauns- vegi syðra, og mörgum vegaspottum hér austan- og norðanlands. Gufuskipaferðirnar í ár sýna, hve mikið mein er fyrir alpýðu, ef pvílíkt mál er ráðlaust ráðið. Af Islendingum pekki eg engan, sem er jafn kunnugur verzlunar og tollmálmn og jafnframt högum lands- ins, sem hinn fyrverandi b óndi, nú kaupstjóri, Tryggvi Gunnarson, ogsýn- ist mér ómissandi að fá hann aptur á alping; pví næsta undarlegt væri pað, ef ekki væri einusiuni reynt til pess, að fá pó eiiiii verzlunaríTóð- an iiiann á ping í pessum árum, par sem svo mjög er hringlað í verzlun og tollmálum. Og hvað samgöragurnar snertir, hefir herra Tr. G. sýnt pað með brúarlagningurn sínum, að hann vill bæta samgöngurnar, auk pess, að pað var konum að pakka á alpingi, að gufuskipaferðirnar kring um land- ið komust á og útlendir vegfræðingar voru fengnir hingað, svo sem Hov- denak o. fl,, sem talsvert hafa breytt til batnaðar vegagjörð landsins, par sem peirra hefir verulega notið við. Eg er nú ekki viss um, hvort herra Tr, G. vill gefa kost á sér til alping- is, en vér ættum að skora á hann, að gjöra pað, og get eg eigi efast um, að liann yrði pá kosinn, pví hann hefir jafnan sýr.t, að hann er einbeittur mað- ur og praktiskur, og eptir framkomu sinni á Egilsstgðafundinum s a n n- | frjálslyndur, og slíka menn purf- j um vér umfram alla að fá á ping. í stað glymjandi ræðusnillinga og loptkast- alamannanaa. I>ví megum vér bændur aldrei gleyma, að Tryggvi er einn úr vorum hóp, alinn upo til búskapar og um mörg ár bónól og hreppstjóri og ná- kunnugur högum vorum. Sagalands- ins mnn jafnan geyma minningu hans sem einhvers mesta frarokvæmdamanns bændastéttar vorrar á pessari öld, og hann jafimn talinn sómi vor bænda. I>essar hugleiðingar vöktu -fyrir mér, er eg reið heim um nóttina af Egilsstaðafundinum, og bið eg nú hinn heiðraða ritstjóra Austra að ljá peim sem fyrst rúm í blaðinu, svo NorS- mýlingar geti í tíma leitað til Tr. G. áður en hann hefir gefið annarstaðar kost á sér til pingsetu. Fundarmaður. * * * Yér getum ekki betur munað en „fundarmaður“ hafi tekið rétt eptir til- lögum kaupstjóra Tr. G. á fundinum; og erum honum líka samdóma um, að vér Norðmúlas.búar breyttum hyggi- lega í pví, að reynatilpess að fá liann fyrir pingmann vorn, pví hann raundi sannarlega ekki gleyma að teljaalpingi ti'l að veita eittlivað tii hinna ó- færu vega vorra, og samgöngumálið hér austanlands mundi fá örugg- an og praktiskan talsmann par sem hann er. En Norðmúlas.búar yrðu að verða sem fyrst til að skora á Tr. G. að að gefa sig,hér fram, pví vér höfum heyrt, að Arnesing&r ætli að ná í hann, enda er hann peim orðinn vel kunnur, og pað að öllu góðu frá brú- argjörðinni á Olfusá, sem e-igi mundi vera enn á lcomin hefði hann ekki tek- ið hana að sér. Leysti hann pað verk svo vandað og óféspart af hendi, að hann mun hafa skaðazt á pví fyrir- tæki um pó nokkrar púsundir króna. Svo Arnesingar hafa fyllstu ástæðu | til pess að sýna lionum pá verðskulcl- j uðu'virðingu að kjósa hanna hverjum manni framar, pví hann er peirra vel- gjörðamaður. En, satt að segja, hálfsjáum vér eptir Tr. G. til peirra sem pingmanni pví pað mun sannast, að hann mun reynast pví kjördæmi drjúgur fram- kvæmdamaður, hæði á pingi og við landstjórnina, er hann kýs. En góðra og heillaríkra afkasta af pingkosningu kaupstj. Tr. G. vild- um vér gjarnan unna Múlsýslubúum, pví hér er svo fjarska mikið ógjört, og vér liggjum svo langt frá fjárveit- ingar og framkvæmdarvaldinu, er ör- látast hefir reynzt í kring um höfuð- staðinn, svo pað er sannarlega pörf á peim manni, er dragi fram rétt olnbogabarnanna: hlimafjarlægari hér- aða landsins. Ritst. Työ gullbrullaupskvæði. S u n g i n við minmngar-guðsþjónustu í Reykjavíkur dómkirkju, 26. maí 1892, í>ú eion, er helgar hjónaráð, Ó herra, lít til peirra í náð, Sem falla nú á fótskör pína, pér fram að bera lofgjörð sína, Er svo pú lengdir sældarhag, Að sjá pau mega penna dag. pú gafst, að kóngshjón giptu-há Sitt gullna brúðkaup lifað fá. Af gæzku pinnar geislum fáðist Hin gengna hraut og rósum stráðist, Og nú pá styttist lífsins leið |>ín líknar sól enn skín peim heið. Und peirra lofgjörð p.úsundfalt S2 arstig, að peir sjá að allt er undir pví komið, að peir séu frjálsir, pað er: alveg einráðir í öllu, og pað ekki aðeins pjóðin í heild sinni beldur hvert einasta mannsharn í landinu, og pað er jarlinn og ráð- gjafarnir 3, sem eiga að innleiða petta frelsi með undirskript peirra undir lagaboð píngsins. — — — — ______ __ — — Mikiller pá munur á uppeldi barna og nú. Nú hafa menn og munu lengi enn hafa pá hringlandi vitlausu ímyndun, að börnin sé óvitar og eigi að standa undir aga og yfiráðum liinna eldri. En pá verða menn orðnir skynsamari í pessu sem öðru. |>á eru börnin látin ráða öllu, og pó pau hárreiti foreldra sína og snoppungi pá, má ekki að pví finna. pví börnin eru líka menn og eiga að njóta hins almenna frelsis. Og ekki mega heldri manna hörn, pó bænd- ur sé, snerta á nokkru verki, pað er óvirðulegt, t. d. ef vinnukonur eru ekki við hendina, pegar búsmali kemur á kvíar, pá verður lield- ur að sleppa ánum ómjólkuðum eða pá láta pær bíða í kvíunum, heldur en að lieimasæturnar útsvíni sig á pví að mjólka. Og peg- ar ungmennið er 16 ára, pá g’örist pað lausamaður eða lausakona og tekur til að stjórna landinu og sveitunum með öðrum jafnöldrum sínum, og öðrum peim, sem eru kallaðir til pess að stjórna í stórum stíl. Og pað er óefanlegur sannleikur, að enginn getur stjórnað heilu landi eða héruðum eins og sá, sem ekki kann að stjórna litlu heimíli og aldrei hefir lært að stjórna sjálfum sér, enda erupáopt- astnær valdir slíkir menn til allra opinherra sýslana í hérnðum. l>etta er alveg í samrœmi við pað, sem sagt er um Napoleon, nfl, að hannkunni ekki að stjórna lítilli herdeild, par sem pó allir vita að hann kunni manna bezt að stýra tugum púsunda við sláturstörf. — ]pá er stór flokkur manna á íslandi, sem nefnist „Húmbúgistar11. jþeir eru framúrskarandi hagleiksmenn, og vita að peir eru ]iað. En svo er líkami peirra og sál létt, að peir tolla ekki við jörðina, já geta ekki einu sinni haldið sér par, heldur pirlast peir upp i lopt- ið eins og reykur, og par hamast peir og „sprella“ og baða út öllum öngum. Og parna byggja peir kastala, stórar, heljar stórar hallir, dýrðlegar á að sjá neðan frá jörðinni. Að telja upp öll pau efni, sem kastalar pessir eru gjörðir af, pað yrði óvinnandi verk, pví tala 29 otu fles‘t pau stórvirki, sem pá eru unninn, landi og lýð til blessun- ar og sóma, um aldur og æfi. Eitt af peim stórvirkjum er lánið mikla, pað er 100,000 milliarða lán hjá hankanum í Mónacó, tekið til pess að -efla verklegar framfarir og iðnað og samgöngur í land- snu. Að telja upp alit pað, sem unnið er með pessum milliörðum, pað er mér ekki unnt, enda er margt af pví s\o kátt uppi í loptinu, að enn eru ekki gjörðar pær sjónpípur, er pangað nái. En verk- smiðjuna miklu sé eg, pað er heljarstór ullarverksmiðja, sem stend- ur á Herðubreið og gengur fyrir vatnskrapti, eg vionur alla ull, sem til er í landinu og gjörir úr henní svo kallað „hýalin“; pað er ósýnilegur dýrindisdúkur, sem keisarinn í Kína einn má liafa til fatnaðar. Er dúkurinn sendur Rússakeisara með aukapósti, en hann sendir hann aptur Kínakeisara per telefón. Umhverfiis Herðubraið ■er heljarstór borg, sem Breiðaból heiti-r, köiluð svo fyrir pví, að öll borgin er eintóm rúm eða ból fyrir pá, er starfa í verksmiðjunni. l>eir starfa nfl. ekki sjálrir, helduc láta vatnið gjöra pað, og sofa allajafna allir, bæði nótt ©g dag. Með tímanum á að leggja pnev- matiskar pípur frá Herðubreið til allra stórborga heimsins til flýtis við vöruflutninga. l>essar pípur átti að leggja um leið og vork- smiðjan var reist, en til pess purfti nýtt lán frá Mónacó, en pá vildi svo til, er iandsstóiparnir komu pangað til að biðja um lánið, að bankastjórnin hafði gleymt að láta prenta seðla um morguninn, og var ekki til nema einn 5 kr. seðill, en pað var ekki að hugsa til að koma pípnnum upp fyrir pá upphæð. Annað af stórvirkjum prímenninganna er, fyrirkomulagið á sam- göngunum og gufuskipaferðunum. Meðal annars er pá póstur alla jafna á ferðinn milli Akureyrar og Seyðisfjarðar. og fer hann með ströndum fram til pess að verða fljótari. það er nfl. spánný upp- fundning alpingis, að bogin lína milli 2 punkta sé styttri en bein lína. En pessar landpóstaferðir eru ómerkilegar í samanburði við samgöngurnar á sjónum. l>á ganga 12 skip umhverfis landið og hleypur á undan hverju peirra svokallaður isplógur, en hann er rast- arlangt eintrjáningsskip úr járni, með tveim heljarstórum hrömmum, sem alla jafna busla upp og niður og peyta hverjum jaka sem fyrir verður, niður í hotn. Gufuskipin ganga á hverjum degi eitt út frá

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.