Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 1

Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 1
■Kemur út 3 4 mánuði, eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3: kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi 31. júli. Uppsögn, skrifleg-. bunó- in við áramót. Ogiid nema komin sé til ritstjórans fyrir í. október. Augiýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hvev þml. dálks og hálfu dýrara s t'yrstn síðu. II. Áa. SEYÐISFIRÐl, 27. AtíÚST 1892. Nk. £3. Yfiríjslng. Herra ritstjóri! I>oss heíir áður verið getið í blaði yðar, að eg væri óráðirm í, hvort eg byði mig fram til þingmennsku fyrir næsta kjör- tímabil. Eg vil J*ví ekld lengur draga að láta kjósendur vita það, að eg hefi nú ráðið f>að af að bjóða mig fram, til þingmennsku 1 Noröur-MúIasýslu, fyrir næstk. kjörtímabil, á kjörfundi þeim sem áformað er að haldinn verbi á I’ossvöllum 17. sept. næstk. Stefna mín á helztu þjóðmál- um, og framkomu mína á þingi ^afa kjósendur áttkostáað kynna 8ér af alþ.tíð. Á kjörfundinum Htun eg líka láta í ljósi skoðun ^nna um helztu áhugamál þjóð- arinnar, eins og þau horfa nú við °g svara spurningum því við vík- rfkjandi, sem kjósendur kynnuað rflja leggja fyrir mig. Sleðbrjót 18. ágúst 1892. Jón Jónsson. Her með auglýsi eg, aðegbýð 111 ig fyrir alpingismann fyrir Norður- 'húlasýslu fyrir hinn í hönd farandi ^glega kjörtíma. Um leið get eg pess, að eg neyti eHri nokkurra „Agitationa", heldur ^set eg hvern og einnráða sinni mein- lög um kosninguna. Samvizka mín hýður mér að fylgja Í0ttu máli. þeir sem ekki treysta pví, kjósi mig ekki. Yestdalseyri. 4. ág. 1892. Sigurður Jónsson. orð um alþingiskosningar. f>á hafa nú þegar 2 þing- ^annsefni gefið kost á ser sem f'irigmenn fyrir Norðurmúlasýslu, í*eir Sigurbur kaupm. Jónsson á , Áestdalseyri og Jón bóndi Jóns- 8ori á Sleðbrjöt.Er vonandi aðfleiri v°rði í kjöri, er á kjörfund kemur, J)vi vér teljum allar nauðungar ^°sningar mjög svo óheppilegar. svo köllum vér þær kosning- ar þar sem ekki er um fleiri þing- ^annsefni að velja en einmitt þá n°ioatölu, sem kjördæmið á að Senda á alþing. Sligurbur kaupm. Jónsson á . estdalseyri er af því bergi brot- lnh og hefir þá menntun, að hann j^ndi vel hæfur til þingmonnsku. ann er 0g ve] kunnugur hér innansýslumálum og sýslubúum að góðu kunnur. Jön bóndi Jönsson á Sleð- brjót álíturn vér að sjáfsagt eigi að sitja á þingi, því vér teljum hann, og Jón bönda Jónsson á Reykjum, söma bændastéttarinn- ar á alþingi. Jón á Sleðbrjóter maður frjálslyndur og skarpvitur , og prýðilega vel rnáli farinn, stillt- j ur og hefir i seinni tíð sett sig vel inn í áhugamál þjóðarinnar. Alþingi er sannarlega ekki svo vel mannað af bændum, að það hafi ráð á að missa Jón Jónsson á Sleðbrjót af þingi. Yér vonum og að séra Einar Jónsson á Kirkjubæ gefi kost á sér til alþingis, og skrifum fyrir vora þekkingu á honum alveg undir það, sem „dal&karl" skrif- ar um þingmannshæfileika hans í 19. tbl. AustraJ 1 Suðurmúlasýslu mun Sig- urður prófastur Gunnarssoná Valþjófsstað vera sjálfsagður að verba kosinn aptur, enda hefir hann flesta góða þingmanns hæfi- leika, því hann er maður vitur, frjálslyndur og vel að sér og hið mesta valmenni, sem vér teljum fyrstan og siðastan allra þing- mannskosta. Aðeins vildum vér óska þess, að hann nálgaðistnokk- uð skoðun vora og Egilsstaöa- fundarins á stjórnarskrármálinu. |>á er samþingismaður hans L á r u 8 fríkirkj u- prestur H a 11- dórsson á Kollaleiru. Umhann eru jafnt vinir sem stækustu ó- vinir, sammála um, að hann hafi einhverja mestu þingmanns hæfi- leika, af þeim mönnum, er setið hafa á þingi í seinni tíð. Oss finnst það hrein og bein skylda kjósendanna gagnvart þjóð og þingi, að hugsa sig vel um, áð- ur en þoir hafna slíkum manni, því alþingi hefir sannarlega ekki verið aflagsfæit af framúrskar- andi hæfileikamönnum, sem eigi erheldur von til hjá svo fámennri þjóð. Yér höfum helzt heyrt séra Lárusi fundiö það til foráttu, að hann þóttist ekki geta fylgt fram að öllu leyti skobun meiri hluta neðri deildar í stjórnarskrármál- inu og lamib eins ótrautt höfð- inu við steininn eins og flokks- foringjar neðri deildar á síðasta alþingi, aðeins til þess að fá engu tryggari stjórn en vér höfum, en miklu dýrari, ef hún áann- að borð fengist, en með mestum líkum til áframhaldandi þingrofa og afarkostnaöarsamra, en árang- urslausra, aukaþinga. Eptir því sem ofaná varð með miklum at- kvæðamun á þingmálafundinum á Egilsstöðum 80. júni síðastl., þá virðist sem kjósendur séra Lárusar muni telja honum þetta sjálfstæði hans til meðmselis, og erum vér þeim þar um að öllu leyti samdóma. J>að er annars einkennilegt mótmæli gegn séra Lárusi sem alþingismanni, er vér höfnm sór- staklega^orðið varir viðbæði íþing- tíb. og þitanþings, ncfnil. að honn væri „of sjálfstæðnr". Vér höfum einmitt álitið það hingað til einhvern með meiri kostum á hverjum þingmanni. þegar aðrir eins ræðu- og rit- snillingarfeins og Skúli Thorodd- sen hafa ekki völ á bitrarivopn- um gegrfsnarpasta mótstöðumanni sínum í stjórnarskrármálinu á þingi, þá er auðsjáanlega „fátt um fína drætti“ gegn séra Lárusi. Oss er eigi ókunnugj um, að skæðasta ástæðan gegn þing- mennsku séra Lárusar mun vera framkoma hans í kirkjumáli Yalla- manna. Og vér getum e kki bet- ur eéð, en að þeir séu hart leikn- ir með ab lofa þeim ekki að njóta kosningarréttar síns um söknar- prest sinn, sem nú líka berkirkju- stjórninni þann fyrirsjáanlega á- vöxt, að meiri hluti Vallanessökn- ar segir sig úr þjóðkirkjunni, jafnvel þó þeir hafi ekkert útá sóknarpre3tinn að eetja, sem lika er cinn af hinum efnilegu ungu prestum vorurn. En vór fulltreystum því, að Vallamenn sóu svo skynsamir og svo drenglyndir, að áfella ekki séra Lárus fyrir framkomu hans á þingi í því kappsmáli þeirra án þess að taka sanngjarnt tillit til stöðu hans sem þingmanns gagn- vart því máli. Yiljumvérbiðjahina heibruðu Yallamenn, Skriðdælinga og Skógamenn í því efni að yfir- vega eptirfylgjandi B atribi: 1. Séra Lárus Halldórsson hefir sjálfur sagt oss, að hánn ekki r áé hafi lofað að mæla fram með máli Vallamanna á þingi, en aðeins tekið við erindi þeirra i flýti á Seyðisfirði og ailient það svo séra Sigurði á Valþjófsstað til flutn- ings á alþingi, er hann þóttist sannfæringar sinnar vegna ekki geta flutt tnáiið. Er það nú sanngjarnt af kjós- endum, að krefjast þess af séra Lárusi Halldórssyni, honum, sera ekki hefir vílað fýrir sér að voga glæsilegri framtíð ein og sinna fyrir sannfærkigu sína, að hann flytti það mál á alþingi, er var gagnstætt skoðun hans? þá hefði hann oröið að afneita allri sinni fortið. 2. Áður en kirkjumál Valla- manna kom inn á þing til um ræðu, hafði samskonar mál verið Útrætt Og fellt. að miklu leyti fyrir mótmæli eéra Lárusar gegn því að fara að breyta prestakalla- lögunum 27. febr. 1880 að öllu óreyndu. J>6Ua var stjórnarfrv. Er það nú sanngjarnt að heimta það af jafn stefnufóstum manni og sjálfstæðum, sem séra Lárus Halldórssou er, að hann í sams- konar máli og á sama þingi fylgi fram gagnstæðri skoðun, þó hið fyrra kæmi frá stjórninni, en hið síðara frá kjósendum hans? Til þess yrði ab verða gjörsamleg breyting á „karakter" mannsins, og hún eigi til bóta. 3. Vann land.ssjóður 1000 kr. árgjald af Vallanesbrauðinu cptir tillögu séra Lárusar. En á hag landsins er hvers alþingismanns skylda að líta. J>vi aðoins get- um vér íslendingar átt von 4 hag- feldum skattalögum, að þingmenn vorir kappkosti að búa sem beztu búi fyrir landsjóð. Austuramtið hefir mörg stór- mál fram að flytja 4 næsta al- þingi, þvi það hefir svo lengi orðið útundan vegna afstöðu sinn* ar: Strandsiglingar, vega- og brú- argjörðir, sameining Austurskapta- fellssýslu við amtið o. fi., svo oss liggur mikið á að fá þá menn á þing, er mikið kveður að og miklu geta á0rkað. En ao séra Lárus Halldórsson só framarlega i þeirri þunnskipuðu fylkirig, von- um vér, að kjósendur hans séu oss samdóma um og að það sé töluverður ábyrgðarhl ut i fyrir kjós-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.