Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 4

Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 4
Nr. 23 A U S T R I 89 njuwwiw.muirT~77*rtzr-r.-^. ij>\ Hv-.ct>i.uxi'3ja' t-T-~ry~\rjar'.m-—^-'ffPwrriayv.Te;*^- inni heylausir. að kaila, ací eiiium 5 eða 6 bændnm undanteknum, sem fiest- ir létu úti mikið af lieyi; en sem von var, entnst peir ekki lengi til aðhjálpa svo mörgum heylausum. Var pví ekki annað ráð, en reka féð upp í H’érað, og tóku flestir pað til bragðs, pvípar var næg jörð. feir sem hey áttu ráku fó sitt pangað líka, til pess að geta frekar hjálpað mönnum með kýrnar; pví flestir höfðu ekkert handa peim, nema pað sem peir fengu lijá pessum fáu mönmim, sem hey áttn, og para, sem peir bðru frá sjónum. J>ó að Héraðsmenn tækju á móti fénu, eptir beztu föngum, poldi pað illa að hrekj- ast pangað, — pví fremur sein margt af pví var orðið magurt áður, — og misstu sumir margt, en flestír eitthvað. Auk pess purftu menn nokkru til að kosta, að hafa féð par í 4—5 vikur. 1 sumum vikunum hcr fyrir sunnan tök aldrei fyrir jörð; en fáir ráku fé pangað. Nokkrir menn ráku kindur sínar hvergi; enda misstu peir surnir svo að sogja hverja kind. Lambahöld eru mjög slæm; pví bæði skáru menn margt afpeim stras er pau fæddust, og svo hefír margt drepizt síðan, og hjá peim mönnum, sem flest lömh eiga, lifði aðeins helm- ingur peirra; en margir búandi menn eiga ekki fleiri en 5—10 og sumir ekkc-rt. J>að er pví ekki útiit fyrir að menn hafi mikið gagn af skepnum sínum í sumar, hvorki ám né kúm, pví kýr voru leystar út ásinunastrax sem snjóinn tók upp, og enn er eng- inn gróður, tún aðeins græn, en út- hagi grár yfir að lita. Hafis hoíir verið að flækjast hér á firðinum í alit vor, en er nú horfinn fyrir fáum dög- um. Nokkrir Pæreyingar eru komn- iwiwcwwKwt iKasntrvmrx- zfaœaKSfBVzma 4ns£3SUKVaK3M!»«3MSMMHmB ir hér til sjóróðra, en ekkí hafa peir orðið íiskvarir enn. Aths. J>etta bréf hefir legið á leið- inni og kemur pvi ekki fyr en nú í blaðið. En pað er eptir greindan rnarin og sannorðan og lýsir vel harð- indunum í Borgarfirði, par sem pau voru einna mest hér austanlands. Ritst. J>ann 14. p. nr. lézt að Vallanesi frú Jórur.ii ÁiíiíaSteíánsífóttir, ekkja séra Einars beitins Hjödeifssonar B,. af Dbr. Frú Jórunn var dóttir fræðimanns- ins, séra Stefáns J>orsteinssonar á Völlum í Svarfaðardal, bróður séra Hallgrims, föður Jónasar pjöðskálds. Móðir frú Jórunnar var Guðrún, dóttir Einars prests að Sauðanesi og Margrétar Límrsdóttur Schewings. Alsystkyni frú Jórunnar voru, hinn mikli gáfurnaður, Skapti Timotheus, or lézt við Kmh. háskóla, og liúsfrú Ólöf í Krossavík, ekkja Odds hónda, Guðmundssonar sýslum. Hálfhróðir frú Jórunnar var hér- aðslæknir, kanzelliráð R. af Dbr. Jósep Skaptason á Hnausum, sem hún var lengi hjá, áður en hún gekk að eiga séra Einar Hjörleifsson í Vallanesi. J>eim hjónum varð ekki barna auðið. Eu hún gekkhinum mörgu stjúphörn- mn sínurn í beztu móður stað. Frú Jórunn var komin á níræðis- aldur, og lézt hægt og pjáningalítið eptirlangvinnan eliilasleika undir hendi Og aðhjúkrun hins bezta fólks, prests- hjónanna að Vallanesi, og að nærstödd- urn hróðursyni sínum (ritstj. Austra), er hún hað að bera síðustu kveðju siua vinum og vandamönnum, sem vér hér með gjöruro. Frú Jórunn Stefánsdóttir var stór kona vexti og höí'ðingleg mjög, og einkar góðleg og blíð í viðmóti, Hún var gáfuð og vel að sér og svo hrein- hjörtuð og ástrík í allri umgengni, að vér höfum varla pekkt hennar líka. Hún var ör af fé og lröfðingi í lund og vildi öllúm gott gjöra og láta all- staðar gott af sér leiða. J>ví elskuðu og virtu h.aná allir peir, sem nokk- ur kynni höfðu af henni Blessuð veri hennar minning. Sk. J. J*ann 11. p, m. andaðist liér úr lungnabólgu Sesselía Eetilríður, dótt- ix Finnhoga gestgjafa Sigmundssonar, hið efnilegasta og eiskulegasta harn. Jarðarföriu fór frarn pann 19. p. in. Séra Oddur V. Híslason hélt hús- kveðju, en séra Björn J>orláksson tal- aði við gi'öfina. Hin litla líkkista var aaiklu rneir e* alpakin hióinsveigum. Fjöldi fólks var viðstaddur. Nýdáiirn er í Reykjavík kammerráð J> ó r ð u r öuðmiudnon, fyrrum sýglumaður í Aræssýelu, bian mesti híefileikamaðwr og •instakt valmenni. Nýlátinn er og kinn aagi #g ®fni- legi verzlunarstjóri Pótur Bjarna- sok á Hofsós. Soyðisfaði 25. ágíst 1892. Gufuskípaferðir mega nú lieita daglegar rnilli Austurlands og útlanda og til og frá hér á fjörðuiram. 1’jTir fáiu dögum lágu 5 guíuskip í oinu hér á höfniuni. 1 fyrra dag koir, „.Stamford'1 hér við á leiðinni frá Itvik íií Skotlands, og s»tti hér í land kaupmann J6n Vidalín og fró hans. Sama dag for- „Vaagen“ til Faweyja með allmarga Færeyínga. 1 ^rerrrrorji'in fbr „TJllor^ til Kyi^fjrirówr með nokkra sí!daryeiðamenn 0. Watlmes og haon sjáifau og f'rú hans, og Lárus baruakerm- ara Tómaaaoa. i gær fór og gufuskið „Ir»ne“ frá Sta- vanger, með sildarfarm til útlanda frá síldar- félag-i þeirra Thostrups og f'élagsmanna. Moð því skipi fór ungfrú Anna Lea til Stavanger. Gufuskipið „Erust“ er og ferðbúið til út- landa, Seglskipið „Skírnir“. hið ágæta gangskip, kom hingað í dag úr fjórðu ferð tii útlanda í surnar. Nýkomin fregn hingað um. að gufu- skipið „Skude“ og 2 önnur skip lia.fi selt sildarfarma sina á Rússlandiifyr- ir 32—38 kr. tunnuna(?) „Fiskverðið“. 1 33. tbl, „Fjallkonunnar11, sem kom hing- að með ,,Stamford“ 22. þ. m. hafa 3 f a k t o r- ar í Keflavík borið raér á brýn |að Jeg hafi farið ineð ósannindi í síðasta bfaði „Sæ- bjargar-1. pessi svörtu orð Jieirra sem á pappírnum stanaa. «ru ekkisannleikur. sem eg sanna, ef Guð leyfir að eg komist heim til átthaga minna, Um mennina fæst 'eg ekkert; þeir eru þekktir á sinurn stöðum, en af ávöxtanum auglýsa þeir sjálfa sig. Seyðisfirði 23, ág. 1892, 0. V. Gíslason. (frá Stað í Gríndavik), Bjargráðamkl. Hér með skora eg á alla þá, sem komast vilja sunnanlands afAustfjörðvmtil Rvík- ur sjóveg síðast, í se;>tembér;a, a, k., njómenn og verkmenn, karla og konur, að skrifa »iér hið fyrsta að „Berlín" á Búðareyri í Seyðis- íirði, og taka fram: 1 ífafn og heimili, 2 Flutning, tros, saltikk, að vigt ag t?5!u, 3 Fargjaldsgreiðslu, Svo úrjjverði ráðið, hvert flutningar gunn- ftnlands geti átt sér stað, með þolanlegum kostnaði. Seyðisfirði 24, ág. 1892, OMm- V. GíslaHon. arðarför frú J ó r u u u a r S t o f- á n s d ó 11 a r, sem audaðis 14. p. m., er ætUst til að framfari hér á etaðn- um hiuB 31. p. m. á hádegi kl. 12. Ura petta aðvarast allir peir, sem kyiuru að vilja h«>iöra útför himrar framliðnu með nærveru siuni. Vallanesi 19. ágúst 1892, Magnúa Bl. Jónsson. Abyrgðármaður og ritatjóri: Cand. ph.il. Skapti Jósepsson. Prentari: Fr. G u ð j ó n s s o n. 46 47 að ýmsu, sem Panin alltaf svaraði fullnægjandi, var hann mjög glað- ur ylir ljúfmennsku yíirboðara síns. Allt í einu sagði ráðgjafinn: „J>að er satt vinur minn, pér eruð svo ógnar fölur. Eruð pér ekki vel frískur ? „Hágöfugi herra, pað er einungis dálítil preyta. Eg heíi pess- ar seinusíu vikur unnið talsvert og jafnvel purft að hrúka næturn- ar líka . . . “ „Eg skil yður“. greip ráðgjaflnn framm í, „pér hafið auðsjáan- lega reynt of mikið á yður. Eg skal strax senda yður lækriirinn minn; pér verðið endilega að sjá um heilsu yðar. J>að cr armars ekki nauðsynlegt að pér séuð hér. Eg parf nú aðeins lítið, eitt að gjöra hér fyrir siðasakir, og get vel átt pað við skrifstofustjóra yð- ar. Gjörið pað fyrir mig íwan Wassiliewitsch að aka dálitíð yður til skemtunar núna. Akið einn kl.tíma; eg er sannarlega áhyggju- fullur yfir vanheilsu yðar“, Iwan Wassiliewitsch varð upp með sér af öllu pessu dálæti, Hann reyndi fyrst að færast undan pvr að fara, en varð loksaðláta undan umhyggjusemi yfirboðara síns. Hann fór án pess að gruna nokkuð illt. Ráðgjafinnhlétj siðan skrifstofustjórann koma inn og rannsaka, hvort peningaupphæðinni hæri saman við bækurrrar. Allt stóðheima. „Eg pakka yður“, mælti ráðgjafinn, „eg vissi fyrirfram að hér mundi eg finna allt í heztu röð og reglu. Eg bið yður“, sagði hann við skriíarann sinn, „gjörið svo vel að búa strax um peningana, peir verða nú uin leið fluttir í fjárhirzlu ríkisins. En pér herra skrif- stofustjóri takið við lykli Ijárliirzlunnar til geymslu“. J>að mátti heyra mann ræskja sig í hliðarherberginu. J>egar skrifarinn hafði húið um peningana og látið pá í stórt veski, sern hannýtók undir hönd sér, pá kvaddi ráðgjafinn embættismennirra og fór_burt af^tollskrifstofunni. HannJhrosti ánægjulega, pegar hann steig upp í vagn sinn- Hann haíðij'orðað nkinu fráAjárskaða. heldur gengið inn á veitingastað gagnvart skrifgtofanni; par fékk hann sér eitt glas af portvíni, sem harm drakk með góðri lyst. Hann heið eptir pví að ráðgjafinn læri. J>ess var ekki lengi að bíða, og furðaði liann ekki á pví. Hann var i bezta skapi er hann gekk yfir á skrifstoí'ttna til pe«s að afgreiða vin sirin, Smirnow, og kasta mæðiuni eptir pcssa síðustu erfiðisdaga. En hanu var varla kominn inn fyrir dyrnar á skrifstofu sinai, pngar Sruirnow paut á móti honum, preif til hans ©g hrópaði: „f>ér hafið svikið mig skammarlega, svikið mig, Iwan Wassi- liewitsch!“ „Eruð pér genginn af göflunum, Smirnow? Sleppið arér. Hver skollirm gengur að yður?“ „Hann heíir tekið peningana með sér, pað er ekki eiun akild- ingur eptir í peningaskápnum. Eg er eyðilagður maöur!“ „Hann . . hvað segið pér? Hefir ráðgjafinn tekið peningana með sér ?“ Já, pað hefir liann , . . En eg fer til hans og heimta mina pen- ínga og segi honunr frá öllu . .“ „Og svo verðið pér lokaður inni eins og vitlaus maður eða send- ur til Síberiu!“ Báoir mennirnir stóðu og störðu á tóman peningaskápinn, peg- ar pjónrr einn kom inn og fékk Panin bréf, sem bar iimsigli íjár- málaráðgjafans. Panin var á nálum meðan hann opnaði bréfið. í pví stóð, að bonum væri veitt lausn frá embætti með hálfum launum, — sökum langvinns heilsulasleika. J>ýtt. Eptir G a 11 i t z i n fursta. »— Iwan Wassiliewitsch hafði ekki í'arið aka sér til 3kemmtunar, Klukkan sló átta. Alexis Mursikow hrökk saman og fleygði á borðið myndablöðum sem höíðu legið á knjám honum. I meir en

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.