Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 2

Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 2
A U S T R I 88 cndurna, aS svipta hið fáliðaða alþingi | vort jaínhæfuni pingmanni, sem alhr í eru pó samdóina uiu, að ss'ra Líirus j Haltdórsson sé. Oss fmnst ]iað bæri ljósan vott j MHi pólitiskt víðsýni Upplicraðsmanna, | er allsstaOar uni land mur.di verða lapt peim út til verrugs lieiðurs, að peir j felida nú eigí séra Lárus Halldórsáon j írá kosningu fyrir framkorau hans í pessu oina máli, pó pað snerti pá ein- xiiitt persónulega, og sýndu peir par með pa3 pólitíska drénglyndi, að lítafram- sr á almennirgsheill, en eigin vilja 5 pnssu eina mál;, par sem lika séra Lúrus imm nú einmitt hafa vei'tt peim falltingi sitt, með pví. að taka pann hluta VaUasressóknar, cr pess óskar, inu í fríkhkjuna í ReyðarSrði. J»ar ir.eð heíir Yallanessöfnuður gefið veit- iiigarvaldiiui parflöga áminningu um, tvð ganga eigi ofnærri lögboðnumkosn- iugarrétti safnaðamia. Ao endingu viljurn vér leyfa oss. ítð niiniia alla bindindisvini á pað, að séra Lárus Halldórsson er, eins og sampingismaður hans séra Sigurður Ounnnrsson, mjög hlynntur bind.mál- 311 u sem auðsjáanlega verður ofarlega á dagskr i alpingis næst. Af bændum viljum vér auk Jóns Jónssonar á Sleðbrjót leyfa oss að leiða athyggli kjósenda að Sæbirni bónda Egilssyni á Hrafnkellsstöð- um, sem <r baði vel greindur, hygg- j inn maður og gætinn, og pó velfrjáls- J lyndnr. Hann skrifar og prýðilega ■ vcl fyrir sig og hefir sett sig vel inn j 1 ptH&ifccil yor. Guttormur húfræðingur Yig- fússon á Strönd bauð sig fram á Egilsstaðafundinum til pingmarms krir Suðurrnúlásýslu. Hano er, eíns og kunn- ugt er, maður vel að scr og drengur góður, en eigi er oss kunnugt um, að hann hafi gefið sig verulega hingað til við landsmúlum, og á Egilsstaðafund- inum var hann í minni hluta í stjórn- arskrðrmálinu. Hvað pingiuanns hæfileika Jóns Jóussonar á Reykjum viðvíkur, pá er sama ura hann að segja og Jón Jónsson á Sleðbrjót, að hann er sórai bændastéttarinnar á pingi og ætti að vera sjálfsagður sem pingmaður Norð- pingeyinga, ef peir væru ekki í svo miklu nágrenni við Tjörnesið, pví vér goturn ekki skilið í öðru, en að upp- pot pað, er gaus par upp fyrir nokkru raeðal einstakra manna útaf fram- komu lians í stjórnarskrármálinu sé nú fyrir löngu dottið niður fyrir „nýrri og betri pekkingu" á pví múli. Enda höfura vér sýnt og sannað í 15. og 16. tbl. Austra, að Jón á Reykjuin áraiklu íremur lof en last skilið frá pjóðinni fyrir frtunkomu síua í pví raáli, og i öllum öðrum inálum liefir frainkorna pingmauus pessa á alpingi fengið al- inennigs lof bæði innan og utan kjör- dæmis. Ur pvi verzlunarstjóri. Jakob Gunnlögssori mun vera ófáanlegur tií pess að gefa kost á sér tii pings, pá mun, að Jóni á Reykjum frátöldura, trauðia vera innanhéraðs vöi á hetra pingmannsefni en Árna liónda Árnasyni í Höskuldsnesi á ■ölóttu. Hann er maður dável greind- nr og vci að sér, frjálslyndur og hefir inikinn áhuga á pingmálum. p>að pykir oss m.jög leitt. að aðr- ir eius hæíileikaraeun úr bæiularöð sem Pétur Jónssoná Gautiöndnm og Sigurður hóndi Jónsson í Yzta- felli komist hvergi að sero pingmenn. Væri pað ekki miklu eðlilogra og sæmi- legra fýrir bændastétt iandsins, að pau kjördæmi sem eigi þykjast eiga kost á pingmánnaefnam heima fvrir í iiér- aði, royudu í tima til að vera sér út um 'góða pinginenn úr bændahóp í nágrftönakjöfdæniunum holdur en fara haroförum um landið. til pess að ná í einhverja embættismenn fyrir aiping- ismenn ? ■Og séu Eyfirðingar stðaráðnir í pví að kjósa embættísmenn á ping, en ekki bændur, þá viroist os.s pað uiumli ó- sæmilegt vanpakkiæti. að taka óreynd- an mann fram yíir Beiied, Sveínsson, iivers p.jóðrækni og iöðuriandsást og hetjiilegu íramgöngu á pingí allir hljóta að viðurkenna, og það engu síður hans pólilísku mótstöéumeim en vinir hansi. Landið væntist pess, að Austur- skaptfellingar sjáí nú sóma siun og k.jósi í einu hljóði séra Jón prófast Jónssoii á Stafaíelli í Lóni tii al- piagis. j>eir eru par um skyldugir pjóð og pingi og séra Jóni sjálí'um, fyrír pau hraparlegu mistök. er urðu hjá peira á síðastu kosningum, að séra Sveíni Eiríkssyni alveg ólöstuðum. J>að liefir heyrzt einhver patí af pví, að Guðanlgur sýslum. Guðmunds- son hafi raáske í hyggju að bjóða sig frara í Austurskaptafellssýslu. [>ætti oss miklu réttara að hann gæfi kost á sér í VesturSkaptafel.lssýslu, par sem vér ekki vitum völ á neinum sér- legum hæfileikamauni. nr Nýlega gekk ógurlegur follibylur yfir Chicago og' eyðilagöl inikinu iiluía af liiuuui síórkosíiegu sýn- ingarbyggiugum ]>ar. NORVEGUR. Hin snarpa deila með- al Norðmanna um konsúlamálið er nú til lykta leidd fyrst ura sinn með lít- illi frægð fyrir vinstri menn, som bæði á stórþinginu og utanpings höfðu hót- að pvi, að rjúi'a sambandið við Sví- pjóð og reka konunginn frá völdum og gjöra Norveg að lýðveldi, efNorð- menn fengju ekki sína eigin konsúla út af fyrir sig r.ú pegar, og væru í öilum verzlunarmálefnum alveg óháð- ir Svíum. |>ess hefir áður veríð get- ið í Austra, að ráðaneytið Steon sagði af sér völduuum seint í júní, er kon- ungur viidi eigi sampykkja frumvarp stórþíngsins í konsúlamálinu. En kon- ungur dró samt að fela fyrverandi ráðgjafa Emil Stang að mynda nýtt ráðaneyti. Og pannig var Norvegur eiginlega án ráðaneytis og stjórnar í heilan rnáiruð. Stórþingið gat ekki lokið við raálin, pví ráðgjafarnir létu sig par ekki fraraar sjá, fjárlögin urcu eigi afgreidd og mörgum nauð- synlegustu máium miðaði ekkert, áfram, til stórtjóns fyrir landid. Björnstérne og allir hinir espari vinstrimetin höm- uðust og steyttu hneiana að samein- ingu ríkjanua og lió.tuðu öiiu hörðu. Stórpingið sein ekkért gat g.jurt, kost- aði iandið á degi hverjum yfir 2,000 kr. jpannig stóð alit í rama ríg í íullan máiiuð. En smárnsaman pynnt- ist þeirra flokkur, er vildu halda mál- inu tii streytu, en fjölgaði að pví skapi peirra hópur, er vildu bíða við og hugsa hetur ínálið og búa pað betur undir úrslitin. Og endiriim á pess- ari liörðu deilu varð loks sá, að pann 27. f. m. bað stórpingið, epíir 2 daga rilrildi, í emu hljóði ráðaneytið Steen að taka aptur afsögn sína, og fresta konsúlamálinu. Má þetta heita mjög rnagur end- ir á pessari rimmu, sem var svo hávaða- j nrikil og stóð svo lengi yfir til mik- I ils tjóns fyrir lardið, sem sjálfsagt heíir beðið fieiri hundruð púsund kr. tjón við hana, bæði beinlínis cg óbein- línis. Og að pessu búnu fór Oskar konungur heim aptur í Svípjóð, Er sagt. að stórveldin muni haia fastlega ráðið honum frá að aðskilja konsúla- stjórn sarobandsríkjanna. pvípar mundi á eptir fara skipting á utanríkismál- um, og svo á endanum upphafning á sjálfu stjórnarsambandinu. Stórpingið tók aptur til óspiiltra málanna par sem frá lagasniíðinu var horfið síðast í júní, og flýtti sér nú áð afgreiða málin sem mest; og var svo stórpinginu slitið fyrst i ágústm. Eitthvert merkasta nýmæii er stór- pingið lögleiddi að pessu siuui, var tekjuskattur, er vex eptir því sem tekj- urnar verða nreiri, en lekur pó liæfi- legt tillit til ómegðar og annara kring- umstæða. Af-peiin tek.jum. sem ekki nema 400 kr. er engum tekjus.katti svarað. Yið penna skatt fá Norðmenn léit mikið á pungha'i'ustu tollum á ýmsum nauðzynjavöfum, er komapyngst niður á, fátæklingana. það væri vist ekki svo fráleitt að hinir nýju alpingismenn vor Is- lendinga kynntu sér pessi tekjuskatts- lög Norðmaima áðuren peir fara að fjölga tollununr á nauðsynjavöru eða hækka hann á sykri og kaffi upp peirri tvöföldnn, er alpingi póknaðist að viðtaka fram yfir pað er stjórnar- frumvarpið fór fram á. Hinn ógurlegi horgarbruni i Krist- jánssandi í Norvegi, sem getið lieíir verið í Austra, hafði staðio yfiríhálf- an ijórða dag, og brann raeir en helmingur af bænuni Skaðiim er met- inn um 5 milj. kr. Manntjón varð eigi, en víða varð fólkið að flýja hálfnakið upp úr rúm- unum. Bankabyggingin var þakin_í segl- um og sprautað á hana fádærni af vatni, svo menn vonuðu að fjármunir bankans væru óskemmdir, en vissu höfðu menn eigi um pað eptir peím norsku blöðum, er vér liöfum síðast séð um pað efni, því pað varð ekki komizt inn í bankann iyrir peim elds- rústum er umkringdu hann. þýzkalandskeisari fór í sumar á hvalaveiðar norðantil við Norveg eins og liann hafði ráð fyrir gjört í vetur, pegar hann komst ekki íyrir frétta- þráðsleysinu hingað til ísiands, og vann par á einum hval. Hefir beina- grind hvalsins síðan verið send til {•ýzkalands, til ævarandi minningar um petta afreksverk keisarans, sem víst heíir eklci skotið hvalinn, heldur aðeins horft á Norðmenn gjöra pað. Frá Norvegi skrapp keisarinn snöggvast heim til sín. Og svo á stað aptur til Englands, par sem hann atti kappi við Englendinga á siglingu á lystijakt sinni og stóð sig alivel. En par var reyndar ekki neina. einn þjóð- verji af skipshöfninni auk keisarans sjálfs. Hitt voru tómir Englend'ngar. Frá Englandi ætlaði keisarinn svo að bregða sér snöggvast til Svípjóðar og fara par á dýraveiðar með Oskari konungi. Hvort ■ keisarinn hefir ætlað að ferðast paðan vitum vér eigi. En pað er varla um skör fram að landar hans kalla hann „der Reiso Kaiser11. , ENGLAND- Gladstone gamli har pó sigurorð af Salisbwry lávarði við pingkosningarnar, enda hafði lianu hamazt á undirhúniugsfundum á und- an kosningiim og þotið landshornanna í milli frá einum fundi á annan, þó liann sé orðinn 83 ára. En ekki hef- ir hans flokkur í parlamentinu meira en 42 atkvæði fram yfir mótstöðumenn sína, og eru pó taldir allir írar Glad- stones megin; en þeir eru unr 80 á pingi. Svo að ef peim ekki líkar við Gladst. og fylla flokk mótstöðumanna hans, pá yrði liann í minni hluta. Spá pví eigi allfáir að haun nruni valtur í stjórnarsessinum, pví liánn niuni varla pora að bera fram í parlamentinu sjúlfstjórnarlög pau, er hann hefir gef- íð Trum svo góðar vonir um, við ekki meiri afl atbvæða en haim nú heíir á pingi. En pá, er hætt við að íra.r reynist honuin ótryggir. Ný.justu fréttir frá Englnndi sep.ja að höfuðbardaginn á pihginu milli flokkanna hafi átt að standa um miðj- an þenna, mánuð. p>að er æði dýrt að vera parla- ments meðlimur. peir fá fyrst og í’remst engin laun, hvorki dagpeninga né ferðakostnað borgaðan. Og svo kostar pað frá 4,000 allt að 40,000 kr. að ná í pað að verða kosinn, Br pað mest innifalið í ferðakostnaði og óspörum veitingum til kjósendanna. í DanmÖRKU og víðast annars- staðar leit vel út með uppskoruna og eins í Ameriku, og nú er útflutnings* bannið frá Rússlandi fyrir nokkru hanð. svo pað lítur heldur út fyrir aP matvara muni lækka eitthvað i verði- Nýlátinn var í Kmh , ErnstBran- d e s, hróðir peirra alkunnu bræðra Georgs og Edvards Brandes. Ernst Brandes var ritstjóri við „Börstiden- de“, gáfumaður og vel að sér eins og þeir bræður allir. Hann hafði fyrirfarið sér á eitri. Aðvörun til almeni^ngs. J>að er alkunnugt að ýmsar vilH' pjóðir trúa á verndargripi (Amulets) sem vörn nróti og hjálp við ýinsurö sjúkdómum. Margur mundi liygg.i9, að siðaðar pjóðir, á liinni mikln fraiU' fara- og menntunar öld, nítjándu öld' inni, væru lausar við slíka eða líka lijátrú, en pegar vel er aðgætt sésfi að pessu er pví miður eigi þanuté varið. J>að er að víssu satt, að trúin a verndargripi á sér eigi stað hjá hiö' um siðuðu pjóðum, nema ef vera skyldi hjá einhverjum rammkapólskuiö almúgamanni, enn önnur hjátrú, enga betri liinní fyrri, ríkir hjá ínörguö1 peim, sem siðaðir vilja kallast, og er trúin á allsherjar nieðal, (Univeí' sal-meðal), allrameinabót, eða minnsta kosti sú trú, að eittiivert séi'" stakt meða.1 geti ráðið bót á öllulfl peim kvillum er þjáð geta eitthveí* lífæri mannlegs líkama. Hjátrú pessk er leyfar frá peim tíma, er miðaWa' myrkrið grúfði yfir pjóðúnum, oghez^11 menn þeirra eyddu æfi sinni í áraJp urslausri leit eptir vizkusteininum. °° lífselixírnum, sem lækna átti allakviHa og gjöra menn ódauðlega. Að slíB^ meðal ekki er til, og getur aldrei oi'é' ið til vita allir skynsamir og inenn^ aðir menn. Yér læknar pekkjum ekk1 eitt einasta meðal, sem só alsendis0 brigðult við nokkrum sérstökuin sjúk dómi, hvað pá heldur við hinum islegu sjúkdómum hvers líffærís fyrlí sig, og pó eru peir menn til, seJ1| pvert á móti skynseminni, reynzluö11* og vís.ndunum vilja telja mönnum t,rj, uni, að peir geti búið til og selt 1) ’ 1 I

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.