Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 3

Austri - 27.08.1892, Blaðsíða 3
Nr, 23. A U S T n 1 88 sem sé fuilkomin lækning, ef ekki allra, pá .flestra peirra sjúkdóma sem þjá eittiiTert líffæri, og pað sem meira er, það eru menn til, sem .trúa þessu skrumi. Að pessu er trúað, er eitt 6t af fyrir sig nóg til að sýna fram ó, hversu brýn pörf er á að mennta tilþýðu, svo hún verði ekki að leik- «oppi í höndum óhiutvandra manna, taki allt fyrir góða vöru, sem bor- ið er á borð fyrir hana. Flestum, sem lesa línur þessar, TOun pegar hafa skilizt hvað eg á við og beini pessum orðum inínum að, uð pað eru hin svo kölluðu leyndarlyf (arkana) sem eg í þeftu sinn er að vekja athygli alþýðu á. Tala leynd- arlyfanna, sern höfð eru á boðstólum, «r stór, já hún er legio, þvi pó eitt- hvert peirra falli úr sögunni, þegar reynslan er loksins búin að sánnfæra aiþýðu um, að það er ónýtt, kemur óðar anuað i þess stað, því alltaf fiun- ast menn, sem eru nógu auðtrúa til að láta ginnast af siíkum hégóma. -ífins og önnur lönd, á Island líka sin' ginningarfiíl í þcssari grein, því fer iöú niiður. jöað leyndarlyf sem mest ®r. haft á bððstólum hér í seinni tíð, cr hi-nn svo nefrnli „Kinalífselixír11 Valdemars nokkurs Petersens. Peter- sen þessi er fyrverandi kaupmaður, 'ög hefir aldrei fengizt við lyfjafræði, að minnsta kosti aldroi tekið próf í henni, að því mér ©r hezt.. kunnugt, ■og hefi eg þó í höndum skýrsiu yfir þá, er tekið hafa próf í þeirri fræði ’uinan Danaveldís hina siðustu ára- 4ugi. Elixir þessi er tailinn í’igætur við öllum magasjúkdómum, já jafnvel hcrt vottorð fyrir „að hann sé óbrigð- iill við sjósótt!“ Og hefir enginn vog- íið það fyrri. J>ar sem fólk ekki jiekk- ir verkanir lyfs þessa, nema eptir ó- fullkominni sögusögn bæklings þess er með því fylgir. má nærri geta, að það sé opt og einatt hroðaiega misbrúkað, en að það, þegar svo ber undir, geti orðið að stórtjóni, já, jafn- vel valdið dauða, munu fæstir ætla, en þó er þetta svo. Eg, sem rita þetta, hefi einmitt nýlega verið vottur að þvilíku tilfelli, og sem eiðsvarinn læknisfræðingur álít eg skyldu mína að benda almenningi á þctta. Kína- lífselixirinu ér stemmandi, getur því orðið stundum að gagni í niðurgungi, en af því leiðir. að sé hann brúkaður þar sem harðlífi á sér stað, en ekki má eiga sér stað, getur hann eðlilega orðið að miklu tjóni. Nú skal segja tilfellíð, er eg minntist á. Mín var ný- lega vitjað til konu, er var nær dauða af því, uð saur hafði stöðvast og lirúg- ast sainan í görnunum. Konan hafði endur fyrir löngu fengið naflakviðslit, sem oigi varð komið í samt iag; hún hafði ávalt brúkað meðul til að lialda hægðunum í reglu, eins og slíkum sjúklingum er öumflýjanlega nauðsyn- 'legt (sbr. Dr. Jónasens læknb. bls. 131) Vegna kviðslitsins var hún eðlilcga undirorpin ýmsum nieltingarvankvæð- um [sjá sömu hók bls. 129) og við þeim fór hún að reyna hinn víðfræga! „Kinaliiselixír", óafvitandi þess. að hann hefði stemmandi verkun. J>að kann að vera að húu hafi te’kið nokk- uð mikið «,f Iienum, enda urðu afleið- ingarnar þær, að liægðirnar, sem hún ekki rnátti án vera, stöðvuðöst með öllu, ster’k niðurhreinsandi lvf og stól- pípa reyndust ónóg til þess að koma þessu í lag, og konan dó. f»etta er ■ófögur, en sönn saga. Línur þessar sem eg bið ritstjóra Austra að taka í sitt háttvirta blað, til þess ef ske mætti, að einhver, eptir lestur þeirra, „'liti öðrum aug.um á silfrið11. Sehe-vviug-. Bréf úr Eyjafirði 15. ág. „Tíðarfarið hefir máttheita gott seinni liluta júlím. og þennan mánuð til 13.; sjaldan bafa þó verið náttúr- leg hlýincTi, opt kalt um nætur;í fyrri nótt snjóaði ofan undd' mið fjöl-1, en stór áfelli hafa ekki komið og optast þurt veður. 11. og 12. þ. m. var bezti þurkur, náðu þá margir töðum sínum óhröktum. Grasvöxtur er viðasthvar minui en í meðalári, svo hætt er við að heyforði manna verði rýr í haust, þar sem hvorttveggja fylgist að, gras- brestur, og að siáttur byrjaði með lang seinasta móti. Yerzlanin er mjög dauf, og ó- hagfeld bændum; verð á útlendri vöru er hátt, en mjög lágt á innlendri, málsfisknr 33 kr. skp. og smár fisk- ur 31 kr. Tunnan af hákarlslýsi er 27 kr. og hvít ull pd. 55 og 60 au. Loksins komst hér þó á að gjöra verð- I nvun á góðri og vondri ull, og væri I óskandi að slíkt legðíst ekki niður \ aptur, því svo lengi scin það verður ekki föst venja að greitt sé havrra verð fyrir góða vöru en vonda, kemst vöruvöndun aldrei á, svo teljandi sé, Sagt er að vegur sá, er Tryggvi Gunnar.sson byggir milli Akureyrar og Oddeyrar, verði fúllgjör snernma í næsta mánuði. Eptir því að dæma sem búið -er, þá veröur hann bæði traustur og fallegur; hann er byggð- ur með öðru lági og eptir öðrurn regl- uni eu áður 'hefir sé-zt hér norðan- lands, og cementeraður með sjó f'ram. I Yonandi er að gott leiði af þessari j yegagjörð, þannig að menn læri að j byggja betri og laglogri vegi en áður. Flest hákariaskipin eru nú sett á land, aðeins 3 skip ókomin ennþá, aflinn er orðinn í góðu meðallagi, mörg hafa fengið yfir 400 tn. af lifur, þött aflatíminn sé stuttur. Aflahæsta skip- ið er „Æskan“. Fiskiafii er þar á móti mjög lítill; einstöku sinnum hef- ir komið góð fiskiganga inn unclir Hrísey, en horfið útaf firðinum aptur eptir fáa daga. Lítið er talað um pólitik nú, en liklega verða gömlu þingmennirnir B. Sveinsson og Sk. Thoroddsen kosnir aptur, af því engir aðrir bjóða sig frarn; en margir eru óánægðir með þá, og vildu helclur bændur“. i öðru bréfi er oss skrifað, að veg- urinn milli Oddeyrar og Akureyrar sé fyrirmyndarvegur, traustur og fríð- ur, en muni enginn gróðavegur verða íýrir kaupstj. Tryggva Gunnarssou, sem til hans muni kosta, nær 1000 kr. fram yfir þær 4000 kr. er hann tók veginn að sér fyrir, enda muni hann að ýmsu leyti gjöra veginn betri og traustari, en hann hefði getað komizt af með eptir samniugunuin. Bréf úr Borgarfirði. "V eturinn síðastl. var með liarð- ara móti hér í sveit. og frosthörkur miklar, einkum seinni partinn. En þó tók vorið yfir; því með sanni raá segja að elztu menn muni ekki dæmi til svo langvarandi harðinda. Frá sumar- máluni til kongsbænadags var böld og óstöðug tíð, en þó sjaldan alveg jarðlaust. Rétt eptir kongsbænadag- inn setti niður bleytusnjó mikinn svo brátt varð jarðlaust. Bnjóaði síðan daglega meira og minna, í 3 vikur, og má svo heita, að á þeim tíma sæi aldrei sól, og þá var snjórinn orðinn svo mikill að ekki sá á dökkan díl. I byrjun áfellisins voru allir í sveit- 48 tvær klukkustunclir hafði hann setið í þungum hugleiðingum og var íiú næstum yfirkomiun af vaxandi geðshræringu. Bráðum hlaut hún að koma, og liann var enn ekki rið því húinn, hann var enn ekkd búinn að finna hin réttu orð . . . Ljósið logaði hægt undir hinum rauða japanska lampahjilmi, ■sem var í lögun «ins og fiðrildi íneð útþanda vængi og varpaði blóð- rauðum bjarma yfir salinn, sem fremur líktist hýbýlum kvenna en ‘karla. Yeggirnir voru þaktir stórum ljósmyndum í fiauels-umgjörð- um; ýmsum dýrum skartgripum var raðað á skrauthirzlur í her- berginu. „Hvernig á eg að segja henui það ?“ hvíslaði Alexis. Siðau stóð hann á fætur og fór að ganga fram og aptur í herberginu , hann var smástígur og heyrðist varla fótatak hans á hinni mjúku gólfábreiðu, og varð hann að sneiða framhjá legubekkjunum og hæg- jndastólunum. Hann var maður fríður sýnum, fölur og dökkhærður, h að gizka hálfþritugur, grannleitur og augun kvikandi. Svipurinn iýsti vöntun á krapti. Yaraskeggið var vandlega snúið og hökutopp- lu'inn margstrokinn og klæðaburðurinn í fínasta lagi — allt har vott éin að maðurinn hugsaði mikið um útlit sitt. Hann var meðalmað- úr á hæð, grannur mjög og sýndist svo veikbyggður að varla rnundi bhætt að snerta við honum. „Hvernig á eg að geta sagt henni frá þvi?“ sagði hann aptur °g leit órólegur á úrið sitt. Nú heyrðist hringt við dyrnar. Mursikow hrökk saman og gekk út í forstofuna. „Kannske það sé samt ekki hún“, vonaði.hann, en var þó lafhræddur. En, það var hún. Töfrandi fögur, bjarfhærð kona, fagureygð °g ágætlega vaxin, dökkbrýnd, og fremur háðsleg á svip. „Lýkur þú sjálfur upp fyrir gestum þínum?“ spurði hún liáðs- ^ega, um leíð og hún fór úr loðkápu sinni og fékk houum hana í hendur. „Já, eg hefi lofað þjóni mínum að heiman'í dag, hann fór að hnna kunningja sinn, sem hann var samtíða hjá hershöfðingjanum“. „Hversvegna þarftu að útskýra þetta? . . Enkomdu nú sæll!“ Hún rétti honum hendina. Mursikow gat ekki fengið sig til að hyssa á hana, en þrýsti henni aðeins. Hún starði fast á hann svo haini roðnaði. 45 Wassiliewitsch fá peninga hjá Smirnow hér um bil hálft annað liundr- að þús. rúbla“. „Á, á,“ tautaði ráðgjafinn, „fékk hann peningana?“ „Kei, eða réttara sagt jú, það er að segja, Smirnow lékk hou- um ekki peningana út í hönd, heldur lofaði að leggja þá sjálfur í tollfjárhirzluna á þriðjudagsmorgunrnn; ætlaði hann síðan að biða í ’hliðarherbergi og sjálfur að taka peningana aptur úr fjárhirzlunni undir eins og einhver háttstandandi embættismaður hefði“ ., Ráðgjaímn skeliihló. N „Sjáum við,“ sagði hann, „þétta eru Tcænir piltar! En eg skal Teyndar gahba þá. Hverju lofaði Panin honum í staðinn?“ „Iwan Wassiliewitsch sór þess dýran eið, að Smirnow einn skyldi annast um .kaupin á tveimur húsum fyrir stjórnina, og að hannskýldi •sitja fyrir ýmsum kaupum við ríkið, þegar hann, Iwan Wassiliewitsch liefði tekið við embættinu i Odessa. Iwan Wassiliewitsch las hon- um nefuilega bréf, sein-------“ „J>að er gott, meira þarf eg ekki að vita. f>ú ert þá sannfærð- ur um að Smirnow muni koma með peningana?“ „þeir -tójíu hátíðlega saman höndum upp á það“. „Mikíð gott. Nú átt þú á þriðjudagiim undireins að láta mig vita þegar Smirnow kemur á skrifstofuna til Panins. Skilurðu-mig? J>angað til þá, hefirðu gætur á, hvort þeim fcr nokkuð í milli“. Kæsta þriðjiulag kl. 9. f. m. var ráðgjafinn búinn að fá að vita uð Smirnow hefði afhent peningana. Hann fór því þegar með skrif- ccra sínum til tollskrifstofunnar. Iwan Wassiliewitsch hafði unnið eins og vargur allan sólar- hringinn, og komið öllu 1 prýðisgott lag og reglu. J>essi óvenjulega iðjusemi hafði samt reynt á harm; hann var fölur og þreýtulegur, en haun var einlæglega glaður á svipinn, þegar hann hneigði sig fyr« ír yíitboðara sínum, sem brosti ljúfmannlega til hans og rétti hon- um hendina. Ráðgjafinn lót leggja fram fyrir sig reikningsbælairnar og fór að líta yfir þær. Af og til sneri liann sér að Panin og spurði haun J

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.