Austri - 09.09.1892, Side 2

Austri - 09.09.1892, Side 2
Nr 24 A U S T R T 91 r» vtmKZitssææi::*.!-.iÆa&æÆnesssr-xiíSBxmr'Sisataoaiecnia&tBZEsaaaBmKeBSiisr^œ- hér út í afstöðu og gang stjórn- arskrármálsins á alþingi 1887, og verður því ab nægja að vísa til þingtíðindanna. |>ar er fylli- lega gjörð grein fvrir atkvæði mínu í því máli. Og hið sama er að segja um framkomu mína í þvi á síbasta alþingi. Um landshankamálib og strand- ferbamálið hefi eg sent f>jv. unga leiðréttingu á ummælum'hans að því er mig snertir, eg get því sleppt þeim málum hér. Einungis vil eg segja, a5 jhefði bg tillaga mín nm að takaj"J til- d,L* boði O. Wathne ekki mætt eins megnri motspyrnu, eins og hún ^ gjörði, og þingib viljab sameina Kg sig um ab taka því óbreyttu, þá hefði runnið upp nýtt tímabii í ^jjS strandferðasögu landsins; og sér- 2T staklega hefðum yér Austfirðing- g" ar mátt fagna þvi, sem hingað til höfum verið eins og önnur ^ olnbogabörn í þessu tilliti. Yest- firðingar hafa verið óskabömin. g Áuðvitað má segja eins, ab " nýtt tímabil hefði runnið upp S með landssjóðsgufuskipi. En meb einni fleytu, aðeins 150—200 tons ^ að stærð, bæði til ferða milli ^ landa og umhverfis landið, heíðu rfí ferðirnar ekki getað orðibfi ann- að en sama ómyndin eins og ab JL undanförnu, jafnvel verri, og lít- se ið betri en þær, sem „Thyra“ ~ fer nú án tillags úr landssjóði; fft en kostað líklega 30—40 þús. ^ krónur. 5P þ>að er tekið greiiailega fram í ^ tilbobi O. Wathne, og það lagði 2* eg áherzlu á, að svo lengi sem sömu skipin, hvað þá eitt skip, a?ttu að fara bæði milli landa og ^ . ° '< með ströndum fram,|hlytu strand- S3* ferðirnar ab verða allsendis ófull- ^ nægjandi. |>etta liggur í augum £ uppi. ' þ>á er aðeins eptir, að minnast <vT á styrkinn til húnaðarfélaga og „telefóninn mikla“. Blaðið seg- £* ir að eg hafi verið „all-æstur“ gegn styrknum til búnaðarfélag- ^ anna. J>ab er nú ekki satt, eins 9° og sjá má af þingtið. En hitt 2- er það, að eg vildi ekki færa Sl upphæöina, er til þessa var ætl- % uð í fjárlagafrumv. stjórnarinnar, *” eins mikið upp, eins og íjár- laganefnd nebri deildar, er vildi skjóta henni úr 8000 kr. upp í annaðhvort 15 eða 14,000 kr. |>ingið samþykkti 12,000 kr. og sýnir það að fieiri hafa verið likr- ar skobunar, eins og eg og fleiri, sem fórum fram á 10,000. Og þá er til þess kemur, að taka stórlán upp á landið, lík- lega í öllu falli ekki minna en hálfa milj. króna, til að leggja telefóna, þá verða líklega fleiri en eg, sem þykir það ísjárvert. Að endingu vil eg yíkja nokfer- um orðum að því, cr blaðið seg- ir um mínar „þrumandi skamma- ræður“ um ritstjórn ,,þ»jóbv“. Eg kannast fyllilega við ab það eigi illa vib á þingi ab feomast út í ýmislegt, sem ekki kemur málunum beinlínis við. En þab mun nú hafa komið fyrir hjá fleirum en mér, og mun koma fyrir á fleiri þingum en þingi Is- lendinga; enda getur dómur minn um æsingapölilik „|>jv.“ naum- ast talizt óviðkomandi máli þvi, sem þá var til umræðu, nfl. stjórn- arskrármálinu og flokkaskipun í því. Og ekki hefir ritstjórnin getab komizt svo frá þessum fau lín- um, er hún ritar um ræðurnar, ab hún gjöri sig ekki seka í tvö- földum ósannindum. Fyrst segir, að eg hafi haldið ræður þessar í hefndarskyni fyrir einhver um- mæli í þ>jóðv. 1887. En ritstjérn- in veit fullvél, að orð mín voru svar til 1. þingm. Eyf. (Sk. Th.) og 1. þingm. ísf. (S. St.) fyrir ab þeir höfðu ab fyrra bragði beinzt að mér í þingræbum. í öðru lagi segir, að eg hafi tekið mér „þingbvíld" fleiri daga á undan, þar sem eg, eins og þingtíðindin bera með sér, hafði setið á þingi hvern dag, frá þing- byrjun, og einmitt næstu daga á undan tekið allmikinn þátt i umræðunum, um stjórnarskrá (2 umr.), fjárlögin, ullarverksmiðju, landsbankamál og leysing vistar- bands. Kollaleiru 1. ág. 1892. Lárus Halldórsson. * * * Vér getum ekki verið hinum liátt- virta greinarhöf. samróma, hvorki með dóm hans um „þjóðviljann unga“ né um sýslumann Skúla Thoroddsen. Yér skulum að visu játa pað að blaðið „þjóðv.“ hafi verið helzt til tannhvasst og helzt til óbilgjarnt við mótstöðumenn sína, en slíkt verður opt fyrir efnilegum og óproskuðum unglingi, sem er pó bezta manns- efni. því skal aldrei gleymt, að þjy. hefir haft margar ágætar hugvekjur um landsmál og er að flestu leyti vel „redigerað“ blað, að undanskildum út- leudum fréttum, sem ekki er hægt að hafa í nokkru lagi nema hér á Aust- fjörðum og svo í Reykjavík, pó par sé reyndar fáferðugra í milli útlanda mestan hluta áre heldur en hér. Hvað sýslumann Skúla Thorodd- sen snertir, pá er sama um hann að segja, sem vér höfum nýlega sagt um hinn heiðraða höf. að hann er einhver mestihæfileikamaður;og pví væri betra, að allt vceri friðsamlegt peirra í milli. Hvað ritstjórn „þjv.“ snertir, págleyma menn pví all tof opt, að Sk.Th.erekki einn í henni, og hinar hvatskeytlegu greinar blaðsins eru víst margarrang- lega eignaðar Skúla sýslumanni, sem vér pekkjum persónulega sem mjög kurteisan og elskulegan mann, pó pað vérði eigi varið, að' hann fer með engri lipurð og heldur ópyrmilega að mót- stöðumönnum sínum, og gjörir pápar með allt of marga að persónulegum óvinum sínum, sem spillir allri góðri samvinnu. En petta lagast allt ineð aldri og meiri reynzlu, svo vér full- treystum pví, að Skúli sýslum. Thor- oddsen verði bráðum pað sama hless- að ]jós sem ritstjóri, sem allir munu nú kannast við að vér séum, póttvér pættum skrifa nokkuð hvatskeytlega á yngri árum sem ritstjóri „Norðlings“. Að endingu viljum vér óska pess, að „þjóðv. ungi“, sem flutt hefir margar góðar hugvekjur um landsmál, tæki nú bindindismálið á dagskrá sem eittlivert af helztu nauðsynjamálum pjóðarinnar. Ritstjórinn. mM)IMHS31ÁLID á, sem betur fer, pegar marga for- mælendur, og niá pví frekar vona góðs framgangs pess pg glæsilegrar fram- tíðar. þetta er pó pví skilyrði hund- ið, að bindindisvinirnir gjöri sér allir sem mest far um að verða sam- fura á framsóknarbraut pessa mik- ilvæga ináls, en forðist sem mest, að einn rífi niður pað, sem annar bygg- ir upp. I 16. tbl. „Austra“ petta ár hefir P. (titil veit eg ekki) lireyft pessu máli pannig, að eg finn mig knúðan til að gjöra nolikrar athugasemdir við ritgjörð hans, enda pótt pær verði færri og fáorðari en pörf er á, pví pað er eigi auðvelt verk, að eltast við og tína saman allan pann fjölda af ósamkvæmni, sem hún samanstend- ur að svo ruilda loyti af. „P“ er mótfallinn innflutnings- banni áfengra drykkja af pví að hann „getur ekki séð, að áskorun11 um pað til pings hafi minnstu pýðingu til hins betra. Látum svo vera að pað hafi livorki minnstu né mestu pýðingu en samt nokkra pýðingu til hins betra. Eg fyrir mitt leyti hefi ekki liaft sterka trú á pví, að pað mál gengi fram, og yrði að lögum á næsta pingi, en vonlaus er eg ekki um pað með öllu, ef kjósendur í öllum kjördæmum landsins væru samhuga um, að skipa næsta ping frumherjum pessa máls (o: ótrauðum bindindisvinum), P. yill kæfa petta mál í fæðingunni, af pví að „enginn geti látið sér detta í hug að imiflutningsbann fáist að svo stöddu meðan pað aðeins er vilji lííilfjörlegs hluta pjóðarinnar11. Mætti pá eigi hú- ast við sömu undirtektum pingsins ef ræða væri um „fjárframlögur til út- breiðslu og eflingar bindindi?11 Ætli pað gæti verið „vilji“ meiri hluta ]»jóð arinnar ? það skil og ekki. P. vill, að bindindisfélögin skori á pingið, að leggja fram petta fé. Bíndindisfélög- in skora líka á pÍDgið, að gjöra inn- flutningsbannið að lögum. Hvort sem bindindisfélögin biðja pingið um fjár- veitingu eða innflutningshann, eru pau jafn mikill eða lítill hluti pjóðarinnar; pað er gefið. P. telur pað mjög ólík- ]egt að pingið „sýndi ekki pannsóma11 að veita petta fé „pegar um jafnmik- ið velferðarmál er að ræoa11. því síð- ur virðist ástæða til að ætla, að ping- ið mundi láta sig litlu skipta um inn- flutningsbannið. það er pó sízt minna vert velferðarmál. Eg get ekki ann- að en álitið pá hlynnta vinnautninni, sem ekki vilja mæla fram með inn- flutningsbanninu, hvað pá hina, sem mæla á móti pvi? Með innflutnings- banninu er pó loku skotið fyrir alla nautn áfengra drykkja í landinu og sérhver, sem án víns getur verið — og pað er öllum mögulegt — hlýtur að játa, að með pví er niikið unnið til sannrar velferðar pjóðinni. Hins vegar er eg P. samdóma urn pað, að æskilegra væri, að innri hvatir sér- hvers einstaklings iramleiddu alpjóð- arbindindi, heldur en að vínnautnin sé bönnuð með lögum; en hvorki P né eg, né níðjar okkar í 1000. lið munu lifa pað, að bindindisnauðsynin verði svo algjör i meðvituud allrar pjóðar- innar, án pess, að löggjafarvaldið hafi á einhvern hátt par hönd í bagga með og virðist rnér pvi nauðsyn til hera að stemma stigu fyrir lengri tilveru eða viðhaldi pessarar pjóðarpestar, með alpjcðlegum níðurskurði allrar vínnautnar, Eg get varla trúað pví, að P. skilji sjálfan sig pegar hann segir, að innflutningsbannið sé „var- hugavert11, „frá peirri hlið skoðað að með pví sé loku skotið fyrir, að hin uppvaxandi kynslóð geti gjört sér ljóst alia pá líkamlegu og andlegu eymd og voloíði sein vínnautnin hvervetna eptir lætur,,. Eg get ekki skilið pessa hlægilegu málsgrein öðruvísi eu pann- ig að P. áliti vinnautnina nauðsyn- lega, og jafnvel óhjákvæmilega til pess að böl pað og óhamingja sem henni fylgir, geti ætíð hirzt; með öðr- um orðum P. virðist álíta nauðsyr.legt að vínnautnin viðhaldist einmitt sök- um skaöræðis hennar. P. má víst lengi bíða eptir pjóðbindindi, ef hann ætlar að biða pess pangað til að eng- in „uppvaxandi kynslóð11 er til(!!) Eða pangað til að „hugarfár og sómatil- finning manna er hvorttveggja eins og pað ætti að vera11, án allrar íhlutun- ar löggjafarvaldsins. þetta finnst mér vera, að rita móti bindindi, og reyna að fegra víndrykkjuna eða öllu held- ur, að rita án pess, að vita sitt rjúk- andi ráð. P. álítur, að bindindisfélögin vinni að lokum sigur í baráttunni fyrir að bæta hugarfar og sómatilfinningu mánna, oí að koma pví inn í meðvit- und sérhv.ers einstaklings pjóðarinn- ar, að pað sé gagn og særnd að pví að vera bindindismaður, liann tckur pað fram, að pau muni vinna penna sigur „með peirri stefnu sem pau hafa haldið11. þó P. kunni nú að vera ung- ur maður; verður hann sjálfsagt orð- inn mjög gamall pegar bindindisfél. háfa unnið pann sigur, samkvæmt pví áliti, sem hann virðist hafa á starf- semi peirra hingað til. Ef eg skil rétt mun álit hans á undanfarinni starfsemi peirra vcra petta: Bind- indisfélögin hafa starfað hvert útaf fyrir sig, jafnvel leynilega, en engum samtökum bundizt til eflingar bind- indi; tilraunir peirra til að ná al- menningshylli hafa orðið árangurs- litlar (auðvitað sökum linlegrar fram- göngu), áhugi peirra á bindindismál- um hefir verið sárlítíll; pau hafa pukr- að með pau nml (o: bindindismálið); pau luifa ekki afrekað nærri eins mik- ið eins og pau hefðu getað gjört o, s. frv. þetta álit er pví miður, að mörgu leyti allt of satt. En pví skiljanlegra hefði P. átt að vera pað. að bindindis- fél. mundu seint eða réttara aldrei sigr< ast á vínnautninni, með sömu stefnu sem pau hafa lialdið. það er auð- sætt, að P. vill ógjarna sjá bind- indisfélögin breyta „peirri stefnu, sem | pau hal'a haldið11. það sést ljósast

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.