Austri - 03.10.1892, Page 1

Austri - 03.10.1892, Page 1
gJBjP’ Allra bezía fatatau fæst lija J. M. Haasen á Seyðisfirði. Kemur út 3 á mánuði, eð« 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á iandi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr, Ctjalddagi 31. júlí. Uppaögn, skriíleg, bund- in við áramót. Ogiid nema komin sé tii ritetjórans fyrir 1. októbor. A.uglýsingar 10 aura línan, eða. 6() aura hver þml. dálks og hálfti dýrara 4 fyrate síðn. II. ÁR. SEYÐISFIRÐl, 3. OKT. ]892. m. 27. Konsúlamállð. jfrá fréttaritara vorum í ííorvegi- Herra ritstjóri! Nú sem stendur er all-örð- ngt að skrifa um konsúlamál- ib, sem nú er oröib vopnahlé í eptir hina hörbustu rimmu, og á mehan vinstri menn eru ösáttir um, hvernig skilja skuli afdrif þessa mikilvæga máls. Er þaö 8VO, aö vinstri hafi hopað á hael I stórþinginu, eöa ætla vinstrimenn að safna liðiog kröptum til ennþá snarpari at- lögu á næsta stórþingi? Reynd- ar hefir forsætisr&Ögjafi Steen lýst yfir því, að stjórnin áliti konsúlainálinu að eins frestað fyrir yfirstandandi fjárhags- tímabil; en hann bætti þessum orðum við: „ef stórþingið tekur eigi aðra ákvörðun". í þessum orðum er gjört ráð fyrir að ver- ið geti, að stórþingiö ráði ann- að af, og þá er okkert sagt í þessum orðum um, hvernig ráða- neytið muni þá íaka í málið. Eg ætla mér ekki ab ráða þá gátu. En sum hinna svæss- ari blaða hafa krafiafc þess af stjórninni, að hún skýrði alþýðu frá þeim ástæðum, er hefðu kom- ið henni til að hopa á hæl í konsúlamálinu, þar þau álíta, að stjórnin hafi gjört þjóbinni skömm meö því að hopa. En blöðin fá víst hér um engar upplýsingar hjá stjorninni, og þingmenn eru líka mjog sagnafáir um þab atriði. J>ó það só mjög leitt, að ein- dregin ósk og vilji stórþingisins og stjörnarinnar hafi verið brot- inn á bak aptur með afneitun kon- ungs, — HelH eg samfc, að vinstri- menn gjöri sér all-góðar vonir og að þeim gefist, einmitt við frest- un máisins, tækifæri á ab búa málið miklu betur undir og lýsa það fyrir alþýðu manna í Sví- þjóð betur en gjört hafði verið, sem eg tel mikinn galla 4 um- liðinni meðferð inálsins. Til þess er ráðgjag Blehr, sem snéri aptur með konungi til Stokk- hólms, imklu betur fallinn, en .heíði það verið einhver aptur- haldsmaður. Ennþá situr stjórn Steens :í°st í sessi, því liægrimenn gátu enga stjórn myndað, er nokkur líkindi voru til að muadi geta levst þá fiækju er málið var komið í. J>að er sögn naanna, að Stang hafi ekki getað feng- ið Svía til að viðurkenna fullt jafnrétti milli þjóðanna, er með- al annars átti að vera í því fólg- ið, að það væri faliö konungi, að ákveða um þab í hverfc einstakt skipti, hvort það væri Norðmað- ur eða Svíi, er veitti utanríkis- málum forsteðu. Vib drátt málsins er það umtið, að bæðí alþýða manna í Svíþjiíð og ríkisþing Svía f*er tækifæri til að skoða málið het- ur, og konungur óbundnari hend- ur í málinu, því konungur hefir verið bundinn á báðum höadum af hinum sænska höfðingjaflokki, sem krónprinzinn er sagður ab vera í nánu og innilegu sam- bandi við. J>að er því allbúið, að Svíar vilji heldur, þá fram í sækir, hafa norskan utanrikisráðgjafa i Nor- vegi, heldur en sameiginlegan norskan utanríkisráðgjafa i Svi- þjóð, og að þeir aðmin*sta kosti berjist ekki til lengdar á móti norskum konsúlum. Á þessari skoðun bryddi nýlega í bænum Sundswall, sem norskt herskip heimsótti fyrir skömmu. í þeirri veizlu, er slegið var upp fyrir skipverjum, sagði bæjarstjórinn í ræbu sinni fyrir Norvegi, að mest ræri undir því komið að sam- bandeþjóðirnar (Svíar og Norð- menn) bæru hlýjan hug, hvor til annara, þá mundi allt saman lagazt af sjálfu sér. Um kvöld- ið var skemmt mcb flugeldum og sást þar í uppljómað i-íkismerki Norvegs. Að vísu heíir þessi atburður ekki mikla þýðingu útaf fyrirsig, en skoðaður í sambandi við ýms- ar raddir fra almenningi í Sví- þjóð, nú í sumar, er það fyrir- boði þess, að afstaba málsins verði orðin óflóknari og aubleýst- ari, er stórþingið byrjar aptur fundi sína í febrúarmánuði. |>að er haft eptir Björnstjerne Björn- son, að hann hafi vissu fyrir því, að neðri málstofan i ríkisþingi Svía muni ekki vilja styðjahina núverandi sænsku stjórn gegn eindregnum og yfirlýstum vilja Norðmanna, þá er þingið kemur sauian 1 Stokkhólmi úr nýári. Auk Svíaaaa, kafa hægri- menn í Uorvegi jafnan haft á- 1 it annara ríkja sem grýlu á vinstriraenn. þ>að er reyadar eigi óliklega til getið, ab ýmeir af erindsrekum ríkjanna í Stokk- hólmi séu mótfallnir Norvegi. Einkum er þab staðheeft, að er- indsreki Breta hafi, þá er hann heimsótti Norvegsmenn í sumar, látið í Ijósi óbeit sína á hinu fyrirhugaða fyrirkomulagi á kon- súlamálinu, og það við sjálfa etjórn- iaa; því útlending»r álíta að vinstrimenn séu lýðstjórnarmenn, og byggja það á fregnbréfum til útlendra blaða, bæði frá Svíþjcð, og þri miður Norvegi. Engir raenntaðir menn bera lengnr hina kínversku lotningu fyrir hinu kontinglega slekti og einkaréttindum höfðingja, sem áður befir vibgeugint; heldur verð- ur konungdómurinn að haga sér eptir kröfum og þörfum nútíð- arinnar, ef han» á að geta haft sanna, en eigi uppgerða, þjóð- hylli. KonungdÖHiurinn er ekki falinn f yfirdrott»UB, heldur í því, að það þykir hentugast, að fela konungi framkvæmd&rvaldið, og að vernda borgara rílrisins, innanlands sem utan. En sá konungdómur, sem þverneitar ab gjöra þær breyt- ingar á stjórnarskránni, þó þing og þjoð óski þess, er ekki raska við höfuöákvörðunum þeim i stjórnarsamkomulagi því, er báð- ir hlutaðeigendur, konungnr og þjóðin, hafa undirgengizt,— hon- um er hætt við að vekja lýð- veldishugsanir hjá þjóðinni, og á þessu hefir brytt bæði í blöð- unum og í stórþimginu ni á msðan deilan var sem hörðust. En mestur hluti vinstrimanna mun í lengstu lög hika sér við stjérnarbyltingu ogl allar þ»r voðalegu aíieiðingar, er hún mundi hafa í för með sér; og þetta ætti konungdómnrinn að vera ánægður með. f>að, að vinstrimenn hafa hikab sér vib, að balda konsúlamálinu til streitu, sem þó lá beinast við, ætti að sannfæra konungdóminn um kon- unghylli vinstrimanna og m! þeir íotíuóu ekki að svo komnu máli, að raska við hyrningarsteini stjórnarskrarinnar og sambandi ríkjamna. Hinar erlendu þjóbir naunu líka að svo miklu leyti, s«m þær láta sig gþetta mál nokkru skipta, fá bráðum réttari skilning á því. Á Eaglandi hefir *ú frjálalegt ráðaneyti tekið við völdum, og sendiherra Breta í Stokkhólmi hefir þegar fengið duglega ofamígjöf hjá mikilsmetnu dagblaði fyrir það, að hann fór að sletta sér framí það mál, er að eins kom Norvegsmönnum og Svíura við. Nýlega stóð í hægrimanna blaði nokkru í jþrándheimi^sá ó- þokka-áburður, að vinstrimenn í Norvegi hefðu látið Rússa múta sér, og átti sendiherra Frakka að hafa afiient þsim mútuféð. Hafði blaðið þessa óþverra sögu eptir heldra manni í hinum rúss- nesku Austursjóarlöndum. Ilefir mikið verið um. þetta talað hina síðustu daga. Eu ritstjóri blaðs- ins, Höitomt, fær vísfc að kenna á því, að það er vissara að hafa góðar og gildar sannanir fyrir jafnþungum sakaráburði á heið- arlega menn og útlendan sendi- herra, sem þessum, um drottin- svik að undirlagi Rússa. En það er vel farið, að þetta mal \ erði r&nnsak&ð. f>vilíknr kvittur getur komið miklu illu af stað, ef hann nær að þróast í leyni. Nonsúlamálið er orðið „stór- pólitiskfc“ mál í fremsfcu röð. En fyrir oss Norðmenn hefir það og mikla fjárhagslega þýðingu. Hin- ar viðtæku og miklu siglmgar og verzlunarviðskipti vor gjöra skýlausa kröfu til þess, að °kon- súlar vorir íútlöndum seu Norð- m.nn. í hvert skipti sem skipa á General-konsúl í útlöndum, þá vekur það deilu um af hvorri þjóðinni hann skuli vera, og önnur hvor þjóðin verður að jafnaði óanægð yfir málalokum og álífcur sinn hlut fyrir borb borinn. f>etta fyrirkomulag getur ekki trvggt gott samkopmlag milli ríkj&nna. Um leið og eg er að loka þessu bréfi mínu til yðar, herra ritstjóri, fæ eg vissa fregn um

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.