Austri - 26.11.1892, Blaðsíða 3

Austri - 26.11.1892, Blaðsíða 3
Nr, 32 127 A U S T R 1 her þjúðvfrja, og segir að ]?etta sé einungis gjort til þoss að lialda uppi friðirmni. En liann verði að ta pessa viðbút af því Rússar og Frakkar auki svo íujúg lið sitt. Öll liin frjálslyndari blöð á f>ýzknlandi hafa tekið pessu pung- loga. enrla nnuuli pessi liðsatii kosta landið um 60 mill. kr. árl. pann 22. október kom upp á- katiega mikill eldur i hinum miklu íorðabúrum hins nnieríkansk-ham- borgska skipafélags á eyjunui GaS- brook. rétt írain undan Hamborg i Saxeifi. og breiddist eldurinn út til fleiri stúrliýsa, á, eynni. Var bálið svo niikið að lysti af um núttína ytir aiian bæiun. Ejárskaðinn er nijög núkill. en fáir týndu liti. Frakhlaiid. Vinnumnunnlýður- inn í Karmaux á Norður-Frakk- landi hefir pjört ,,skrúfu-1 og farið mefi ofheidi og skeninidir. svo nokkrirhafa verið dænidir til hegningar. En pað pykir mjög dragast nteð framkvætnd dóinsins. og pykir petta iýsa lítil- mennsku og kraptleysi stjúrnarinnar. sem raeiin úttast íyrir að gjöri lands- nienii iráhveri'a pessari priðju lýðstjúrn Frakkiands. sem ekki U'tbirað takast betur en liimuu fyrri lýðstjúrum að vernda borgarana fyrir úskunda og ylirgangi úaldarseggjanna, sem jafnan lietír orðið banamein lýðveldisins ;á Frakklandi. í bæiiHiti Milwaukec í Ameríku kom parm 29. f. m. upp eldur i sprit verkstað bæjarii s og breiddist paðau út um mest i llan austurliluta bæjar- ins. sem brann upp. Skafinn metinn yfir 30 mili. krúna, Jvjnihrautiii milli Jaffa (.Toppe) við Miðjarðarliafíð og Jerúsalem var opnuð pann 26. t'. m. og pá er j' rn- brautarlestin kom fyrst lrá Joppe til Jerúsalem og gufan túk til að pípa iiéldu Arabar að par væri kominn „sá vomli“ hágrenjandi heiinan að og væri riú að kalla á pn. svo peir túku held- ur eno liitt til fútanna, og staðnæmd- ust eigi fyr enn þeir heyrðu ekki kallið úr kölska(!,). íxeorg (xríkkjakouungur og drottniisg hans héldu silfurbrullaup sitt paitu 27. f. tn. með mikílli við- liöi’n í Apemtborg. Yar par saman- komið mikið stúriuentii víðsvegar úr Norðurálfunmii tii pess að úska silí- urlirullaups-hjómumm til hamingju. Norfiurlðlld. Svíar eru að prefa um endnrhæfur á herskipun sinni. sem pvkir nú vera orðitt all-mjög á eptir timatim, og er líkara til að pingið sampykkí einhverjar umhætur á fyrirkomuiagi hersins. í Norvcgi hefir mikið gengið á. Á Sardíiiaroy rþann 19. f. m“. brast á wgrmrlegt ofviðri nieð tjarska- legri rigtiingu. tíeysaði úveðrið mest á hiiui frjúva og hlúmlega,Canipedono. siéttlendi sem er mjög vel \rkt og alsett vinviði. Flúðu árnar út um alla sléttuua og sópnðu í náttmyrkr- inu milii liins 19. eg 20 fm. burtu fjölda húsa með öllu pvi sesa t peim var. Og er bfeöi maitu- og i'járskaði afarmilcilt. af nrúí'um og yfiriteyrzlum í liinu svo j kallaða rúliluntáli. er g'etið e:r unt í j i'regnabréíi frá Norvegi i 26 tbl. I Austra. og er útaf þeim áburði hægri- ! matinahlaðs í f»rándheimi, um, að ! vínstri menti læ.fi pegíð mútiir (rúbia, rússneskur peningur) af Rússttm til þess að ráða landið undir pá; berast hönditi uiu petta slúður til blaðsins, uð mamti peim er Michelet heitir <en hanu vill eklci segja sögumanninn. i Rússar eru fokvondir og kalla pettn vers.tu álvgar. sem pað og líklega er. þann 26. f- m. var norðurfararskip dr. Friðþjófs Nauseiis sett i'ram á Larvík í Norvegi. par sem pað liafði verið smiðað, í við- urvíst fjölda iúlks, Kona Nansens gaf skipinu nafn og kalluði pað „Fraiu1. Björnson sendi Nansen við pað tœkii'a ri svolátandi hraðskeyti: Hurra for Skíbet og f'or Færden! Der ingen itjöl lt r ilydt, Der intet Navn har lvdt, Du raaber Norges over Verden. Oskar konungur og margir aðrir stór- höfðingjar sendu Nansen lika lieilla- úskir. Dr. Nansen ltefur ttú breytt nokkuð ferðaáætlun sinni. Ætlar hann ekki að fara um Zuesskttrðmn og fyrir sutman og austan Asiu og og leggja upp norðvestan úr Berings- sundi; heldur fer hann nú í vor norð- ur fyrir Norveg og austur í Kaiiska hafið og þaðan ætlar hftim norður og vestur, eptir sem straumar og gipta ræður, til Púlsins. í Daumörku pykir nú mestum tiðiudum skipta ltin fyrirhugaða breyt- ing á fyrirkomulagi a 1 y 1 s ö 1 u i | Danmörku. Er frumvarp koinið fram um pað að rikið takí sjálft að sér lyíjabúðírnar og launi svo lyfsöl- unum sein öðrum embættismönnum sinuin tneð 5000 — 3500 og 2500 kr. en taki aptur andvirði meðalatma. Ætla hagi'ræðingar að rikið muodi græða nokkrar milliúnir á pessari hreytingu, og alinenuingur fá meðulin allt að heimingi údýrar, en við gengst. Etazráð Chr. D. A. Ilausen ltefir látið reisa í Kaupmh. og geiið að öllu | háskúlábýgging prýðilega vandaða : handa lyfsalaefnum, er var vígð seint í f. m. í nærveru konungs- og drottn- ingar og tjölcla stúrmennis. Hansen pessí var í fyrstu lyfsali og varð vellauðugur við pað. að hann fann fyrstur maima npp ostahleyp- inn, sem nú er brúkaður um allan lieiai: Dómsmálaráðgjafinn (J. Nelle- mami) heíir lagt fyrir ríkisdaginn irumvarp til laga fyrir nýtt lieilbrigð- isráð —- er kosta mundi ríkið um 40,000 kr. árlega, ,— þar fyrirkomu- lag hins gamla ,,Smidlieds-Collegiums“ pvkir orðið nokkuð úrelt og á eptir timunum. Generalkonsúl Henry Rvder er nú dæmdur i 18 manaða hetrunar- lnis. fyrir pjófnað. fals og svilc. J>eg- •arhonum var birtur dómurinn; steín- leið yfir liann. Hitm ágæti sagnfræðingur, öld- unguritm Páli Melsted, er nú loks sæmdur riddarakrossi dannebrogsorð- utmar. í viðaukablaði ,.Austra“, p, 19, október, ekoraði ritstjórinn á sóttvarnarlakninn á Eskifirði. og á mig undirsc rifaðau, að skýra frá varúðarráðstöfunum þeitn, sem við liefðum. gjört. hvor í sínu umdæmi. til varnar móti innflutningi á kólerunýkinni. Askorun pess- ari liefir hinn mikilsvirti Cotíega minn orð- ið við í siðaata Ulaði „Austra“: og eru |iar birtar reglur lia>r, sem iiann hefir lagt til við sýslumanninn í Suður-Múlasýslu að fyrirskip- aðar yrðu fyrir suðúrfirðina. Reglur þessar cru mjög göðar, enda að mestu leyti alveg Uiuar söma og farið hefir verið eptir í Dan- mörku í ár. Mig gleður saunarlega að sjá, að Collega tninu á Ealdfirði er á sömu skoð- un og eg um það, að „Karantauie-1 sé nauð- synleg, <>g- eigi að við hafa, pangað til vissa er fengin fyrir Jiví. að öll hretta sé á enda, þvi ý.nsir eru svo óvitrir að halða, að kólera. geti ekki komið liiugað til lands. né [/rifizt 84 81 gctíið pol::st“. sagði lögreglustjúrirm. ,,en i jafnstórum bæ og bæn- um okkar er pað úhæfa. Bæjarmeim hlýddu á, svöruðu „Oh yes“, en er gráu hóparnir komu í ljós í liinu rauða kvöldiopti, gleymdu allir heitum sínum, prifu byssurnar. og tóku að skjúta. Lögreglustjoii Dues hefði getað farið með sakadúlgana til dúm- orans, og Dasetiville liat'ði getað dæmt pá í lögákveðnar sektir. En sakadúlgarnir voru um leið sjúklingar læknisins og skiptavinir lög- reglustjúrans, «• líifa var skúari. Svo ad þessum háu lierrum veitti eriitt að tylgja strángleik lagarina. það droltnaði pá friður og spekt í Oiiubrtmnsbæ. Eu þessi gull- öld hvarf skyndilegil. Héi verður að segja fra, hvað pað er. sem í Anteriku er kallað „Grocery“. það er beitit fram búð, par sent allt hugsanlegt er stít: mjöl, hattar, vindlar,- sópar, hrisgrjón, lampaolía, diskar, ltarð- fiskur o, g. frv. I fyrstu var mnungis einn „Grocery“ í Óliubrtmnsbæ. Atti pað þýzlcur maður að nafni Hans Kasche. J>að var st. lltur maður prússnesk- ur, liali-tertugur, stúreygður, pritlegur en pú ekki í'eitur, var jafnan snöggklæddur nteð pípuna í munninum. Ensku gat hann talað að eins svo sem purlti til a>) afgreiða skiptavinina, en eldci nteira. Hon- utn gekk pú vel ver/.lanin og eptir fá ár meta menn hann í Olíu- brunnsbæ til nokkurra púsuncl dollara. En allt í einu reis upp nýtt „grocery11, pað átti og i->jóðverji. ^eið U'- ekki á löngu, að stórkostlegur úlriður kæini ripp niilli hlut- aðeigemia, Hann liúlst svo, að ungirú Naumarm hélt veizlu til að lieils.i h.ijurbúum og lét pá bera fram lummur úr nvjöli, er sóda og t'lúni var í blandað. Með þossu mundi hún itafa gjört sjálfri sér mest niem, of hún ltufði ekki fullyrt og saimað með rökum, að buii lieiði kevpt mjölið lija Hans Kasche, pvi hún var ekki búiu uð taka upp sitt e:gið mjöl. Með pessu sannaðist, að Hans Kasche var öiundsjúkur niaður og svífðist einskis, og að hann frá upphali haíið viljað skóinn niður af kepp.inaut sínum. Hatrið óx °g Hansen bakaði aldrei. nema þegar virtdur stúð svo, að reykitm <lh.ði irm í búð uitgirúarinnar. Hún nelhdi aptur á múti Hanseu ekki annað en Flollendingiim, en það pútti Hansen versta smánaryrðí, gagnvart Hóli, par var lika garaalt vað á ánni; hleypti hann út í á hrokasuud, og synti alveg yfrum. p»egar kontið var upp úr ánni var stutt heim að Hóli, hleyptí pá Björn aptur á sprett, en pá sá Kristín að smámsaman fór að tninka i'erðiu á Brútt, reiddi pá Björn svipuna og sló í hann hvað eptir annað. Brútm komst varla úr sporunum. Kristín missti kíkinn úr hendi sér. Hún stúð grafkyr <ag beíð pess að Björn riði í hlaðið. Nú kont haun, fút fyrir fút. Brúnn skjögraði allur til og frá. Jþegar Björn lór af baki, datt liesturinn niður. Kristín hljúðaði upp yfir sig,. og liljúp að hestinum. „Björu!“ sagði hún og1 leit á hann. Húh sagði að eins petta eina orð, eu Birni fannst eins og pað væri 4audadúmur. Málrúmur kennar og svipur lýstu ákal’ri geðs- hræringtt. Reiði, sorg og fyrirlitning blönduðust satnan, Hún íieygði sér ofanyfir hestiim, sem lá í dauðateygjuuum. Stóð hún sídara upp, kailaði á vitmumeimina, og lét hjúkra honuiii sem ibezt húi’ giat; en pað k*sm fyrir ekki; íám mmútuin seiima var hest- cu'itm síttíinsdauður. Dagitm eptir ætlaði Björn að reyna að fara að afsaka sig. t>eir f'élagar höfðu veðjað um, á hve stuttum tíma mætti ríða að Húlk Eit Kriscín svaraði úgn kalillega: „þér er bezt að minnast «kki ái petta firainar'1. J>egar írá luið reyndi Björn að gjöra gys að -öllu satna'n. SkönniM aður en hatm sigldi, herti liaim upp hugaun og hað Ivristinar. Húa tieitaði bonum. * * Björn sigldi til háskúians. Reyndi liann ?.ð harka nf sér sorg- ina og steypti sér algjörlega útí ltringiðu lífsnautoanna. Hana ntti íiúga peuinga, en hann var ör i luncl og ör af í'é, svo peir voru «kki lengi að hverfa. Svo i'úr heilsan. ijrem aruiu seinna var hanu seaclur heim til íslands aptur, eyðiiagður á sál og líkama.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.