Austri - 26.11.1892, Blaðsíða 4

Austri - 26.11.1892, Blaðsíða 4
A U S T II I .128 htr, sem er hin uifinta fjarstæða. Eg álít skyldn vnr læki a, sem bezt vitum um, hve hættule" og voðaleg slík sótt sem kóleran er, að gjöra állt sem í voru valdi stendur, til þess, að stemma stifíu fyrir lienní, og gjöra í (ivi efni heldnr ofmikíð en oflítið, eins og Zeuthen kemst að orði. J>að er naumast nokkur ástæða til að liaida, að kóleran geti komizt hitigað í vetur, |iar sem hún er mjög í rénun eptir síðustu fregnum, og Jmrf |)á ekki að halda á „karantæneu í vetur, en ef með vorinu fréttist, að kóleran sé að rísa á fætur aptur, álít cg ekkert, umtalamál að viðhafa „karantæne“ sem hið bezta og öruggasta varnarmeðal í aambandi við hið áðursagða skal eg skýra frá [ivi, að |iegar kólerufrétt- irnar tóku að berast hingað í síðastliðnum september. *g að kóleran hefði |iegar gjört vart við sig í Datimörku, skrifaði eg sýslu- manninum hér bréf, og lagði til. að “hvert skip, sem hiugað leitaði úr hafi, og hafnaði sig hér, væri rannsakað af lækui, og skip- verjnm væri |iá fyrst leyí't að hnfa samgöng- ur við landsmenn, er fullsannað væri með læknisskoðun, að allir væru ósjúkír um borð og að skipið hefði hið lögboðna læknisvott- orð í bezta standi“. Að endingu skal eg fullvissa mínn hátt- virta Collega Zeutheri iim, að eg, ef meðparf, að vori skal, eptir Jiví, sem í mínu valdi stendur, vara honum samtaka'í „að læsa Austurlandi* fyrir kólerunni. Seheving. Eptirfylgjandi leiðrétting hefir herra alpingism. .Tón .Tónsson á Sleð- briót beðið oss að setja í blaðið. B.tstj, * * * Kjörfundurinn á Fossv, 17 sept. var settur nálíegt pví kl 3 2 */2 um hádegi. Síra Einar talaði fyrstur, (sbr. kjör- fundarskýrsln í Austra sem að pvi leyti er rétt) Sigurður Jónsson tók aptur framboð sitt og hélt pví enga ræðu. það var pessvegna nægur timi til pess að bera spurningar upp fyrir okkur pingmannaefnin. erida bindraði kjörstjórn pað alls ekki. eða gjörði neitt sértaklega til að flýta fyrir kosn- ingum. Jeg skýrði fyrir kjósendum aðalatriði i skoðun Einars í Nesi um stj.skr.málið( eins og pér vissuð að eg gjörði líka á Egilsstaðafundin- i um. Vel veit jeg sú skoðun kom fram- I fyrir 13 árum, en pað rýrir að minni liyggju alls ekkert gildi hennar. það. eru lika nálægt pví 20 ár siðan kom- ið var fram moð frestandi neitunar- vald. Álitið pér pað rerra fyrir pað? Mín ákveðna yfirlýsing til kjósendanna var sú: að ég mundi fylga hverju pví stjr. frv( sem eptir mi nni beztu sann- færin-gu va>ri talsverð réttarbót að og byggð væri á peim aðalkröfum pjöð- arinnar að stjórnin færðist inn í landið( og bæri íulla ábyrgð fyrir pinginu. þér sýnið mér ofmikinn sóma með pví að telja mig foreldri með yður að frestandi neitunarvaldi á Egilsstaðaf. i vor. J>ér vitið ofur vel að eg talaði par móti pví af sömu ástæðu og á kjör- fundinum og tók pað skýrt fram par, að eg bæri pað upp til atkv. til að vita vilja kjósenda( en vildi alls ekki skuldbinda mig tíl að fylga pví frair. á pingi ef eg yrði pingmaðtir. Hvað mikið eða lítið gildi ástæða mín hefir i yðar augum, gjörir ekkert til i pvi sem liér er um að ræða. Eg vona. pér sjáið pvi, við nákvæmari yf- irvegun, að egaðeins bélt barnunganura frestandi rieítunarvaldi. undir skirn, til pess bann yrði skýrður |>jóðvilji, parf eg pvi ekki að muna „hvað <;g er bonum um skyldugur11 fyrren et for- eldrar (p. e. meðmælendur á Egils- staðaf.) pér og berra Tryggví Gunn- arsson kynnu frá að falla áður en barnið kemst á framfæri. Sleðbrjót 6. nóv. 1892. Jón Jónsson. Austri! |>areð ýmsir af fornum kaupondum „Norðurljóssins11 hafa ráðgjört við oss( að hætta að kaupa pað við nýár, er pað fiytur suður I Reykjavík, en kaupa Austra í pess stað úr nýárinu —pá biðjum vér pá af peirri er í Austfirðingafjórðungi búa. að snúa sér bér um til ritstjórans; i Suðurping- eyjarsýslu til síra Benedikts Kristjáns- sonar á Grenjaðarstað; í Eyjafjarðar- sýslu til hr.verzlunarm. Dúa Benedikts- sonar á Oddeyri;S Skagafjarðarsýslu tíl herra verzlunarmanns Kristjáns Blön- dals á Sauðárkrók og Húnvetninga til lierra póstafgreiðslumanns Jóns Ólafssonar á Sveinsstöðum, svo timan- lega, að pessir herrar geti tilkynnt oss nöfn peirra svö snemma. að blaðið verði sent hinum nýju kaupendum strax úr nýárinu. Ritstjúrinn. f®*’ í Bókverzlan L. S. Tóinas- sonar fást allflestar ísloiizkar hæk- ur er út bafa komið hin síðustu ár, allmargar utlendar fræfti- og skemti- bækur, pappírog uinsliig af ýmsum teguíulum, pennar, pennasteiigur, ritblý, lakk, strokleftur, rcglustik- ur. skrifbækur handa böruummeft og án forskripta, ein- og tvístrikaðar. vasakvcr og viftskiptabækur, ýms- ar Jfagrar litmyudir, kveftjuspjöid. (Gratulatioiiskort) og m fl. 1 Eiðahreppi ll.pcssa mán. voru seldar pessar kindur. 1. Hrit ær fullorðin hringbyrnd, markleysa h. blaðstýft fr. biti apt. v. 2 Hvít lambgimbur, mark tvístýft fr. biti apt. h. stíft biti apt. v. 3 Morauð lambg. mark, biti fr. b. tvístigað apt. v. 4. Hvitur lambbr. mark, tvítstýft apt. vagl fr. h. tvistýft fr. v. 5. Hvít lambgimbur markleysa (kalið) h. tvistýft apt vinstra. 6. Hvítur lambgeldingur, mark, vagl fr. biti apt. h. markleysa v. Gílsártegi 14 nóv. 1892. Jón j>órsteinsson. Mér hefur nú í haust verið dregin veturgömul ær grábníflótt með marki rainu sneitt fa bægra og gati í vinstra eyra, en pareð eg á ekkert í pessari á, verður réttur eigandi að sanna eign- arrett sinn á lienni og semja við mig um markið. einnig borga auglýsingu pessa og alla fyrirhöfn á ánni Egilsstöðuin á 'Völlum 8. nov. 1192. þorsteinn Vigfússon. Óskilakindur seldar í Hjaltastaða- brepp, 15 nóv, 1892. l.Veturg. sauður, mark, ómarkað h. eyra, sneiðrifað fr. v. 2. Lambbr. með sarna marki. 3. Lanibgeld. morauður, mark, heilrifað h. markleysa á v. eyra. 4. Lambgeld. bv. markleysa á hægra eyra. tvírif. í stúí v. Sandbrekku 16. nor. 1892 Halldór Magnússon. Seidaróskilakindur á Vestdalseyri i Nóvbr. 1892. 1. bvítur lambgeldingur. mark tstyf liægra, bbi aptan. heilt vinstra. 2 ær 2 vetra, hvatt hægra sneítt aptan v vagl eða biti framan. 3. lamb, sneiðrifað framan, biti aptan heiihamrað vinstra, 4 lamb, sneiðrifAð fr hægra, blað- stýft fr vinstra. biti aptan. Réttir eigendnr geta vitjað and- virðisins hjá undirskrifuðum eptir nýár að frádregnum uppboðs-og auglýsínga kostnaði. Fjarðaröldu 16. Nóvbr. 1892. Bjarni Siggeirsson. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seyöis- fjiirð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur meb góðu ver&i. ÁbyrffiIiirmaAur og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari : S i g. (1 r í m s s o n. 82 Hann komst með nauniindum heini að Hóli, lagðist par strax í rúmið og dó missiri siðar, prátt fyrir alla pá bjúkrun, sem Krist- in og faðir hennar veittu lionum. Kristín giptist aldrei. B a r d a g i. Lýsing af smábæjaiífi í Vesturheiini. Fyrir 5 eða 6 árum fannst steinolíubrunnur á einum stað i Marypoza. Af pví að slikir brunnar i Nevada er mikil auðsupp- spretta, myndaðist pegar hlutafélag til að nota brunnínn. Alls- konar vélar voru settar, hús voru reist til handa verkmönnum, stað- urinn var nefndu „Olíubrunnur11, og eptir stuttan tima reis upp í hinni mannauðu sveit nýlenda, var pað dálagleg hiisaröð og bjuggu par nokkur hundrnð verkamanna. Tveim árum seinna var „Olibrunnur1' búinn að fá nafnið „Oliu- brunnsbær11. 1 raun og veru var pað lika bær í orðsins réttu merkingu. j>ar voru nú sam mkomnir skósmiður, skraddari, timbur- maður. smiður, slátrari og læknír. Læknirinn var frakkneskur, hann hafði einusinní verið rakari í Frakklandi, en annars var hann ekki hættulegur rnaður“, en pað pýðír ekki svo litið, er um ame- ískan lækni er að ræða. Eíns og opt kemur fyrir í smádæjum, stóð læknirinn lika fyrir lyfjabúðinni og póststofunni. Hann var pví prefaldur í roðinu. Hann var „ekki bættulegri lyfsali en læknir, pví að í búðinni hans voru einungis 2 lyf: lakkris og r.iðurkreinsandi olía. „Verið ekki snieikir við lyf mín“, sagði læknirínn opt, hann hét Dasonvillee. „f>egar eg gef sjúklingi inn, er eg vanur að taka sjálfur inn einn stóran skammt, pví að eg álykta svona: ef pað fzförir ekki ineiii mér, sem er heill heilsu, pá gjörir pað beldnr 83 ekki rtiein peim, sem er vanheill. — Herrar mínir og frúr, bér getift pér séð gagnsemi niðurbreinsandi olíu. Eg er sjötugur. í 40 ár bef eg daglega tekið inn oliu, og pér sjáið ekki eitt hár grátt á kollin- um á mér“. Herrarnir og frúrnar hefðu nú getað svarað pví, að læknirinn hefði að vísu ekki eitt hár grátt, cn að pað værí reyndar enginn furða, fyrst hann væri nauðsköllóttur. En af pví að petta svar hefði engan veginn getað eflt framfarir bæjarins, pá var pað ekki gjört uppskátt. Og Olíubrunnsbær hélt áfram að vaxa. Eptir 2 ár var járn- braut lögð pangað. Nú voru kosnir embættismenn í bænum. Lækn- irinn, sem var yfir höfuð vinsæll, var kjörinn dómar’. Skósmiður Devis varð lögreglustjóri; enda var hann öll lögreglan. Skóli var reistur og stjórn lians falin kennslukonu, er sérstaklega var til pess fengin. Og veitingahús reis upp og bafði nafníð „Veitingahús Banda- ríkjanna". j>ar sem dómari er og lögreglustjúri, par eru menn lika vanír að eiga í málum. Til pess parf og skriptir og pappir. j>essvegna reis upp við eitt göt.uhornið pappírsverzlun, og voru par seld poli- tisk blöð og skripamyndir af Grant bershöfðingja. En pað var eklti allt búið, Enginn ameríkanskur bær getur lifað án pess að hafa sitt eigið blað. j>essvegna myndaðist par og i lok annars ársins fréttablað og var nefnt „Laugardags-vikublað“. Ritstjóri blaðsins var í senn bæði útgefandi, setjari, prentari, gjald- keri og afgreiðandi. Afgreiðslunni gat hann pví betur gegnt, sem hann ók á hverjum niorgni með mjólk um bæinn. J>að vantaðí pví auðsjáanlega ekkert í hinum farsæla Oliubrunns bæ. Verkamennirnir voru mjög stilltir; enginn byrjaði á áflogum. Hver dagurinn var öðrum líkur. Fyrri hluta dags gegndu menn störfum sínum, og pyrfti ekki á iundi að fara að kvöldi, gengu peir til hvíldar með peirri meðvitund, að peir mundu gegna sömu störf- um næsta dag. Lögreglustjóranum pótti eitt að, og pað var, að hann gat ekki komíð saniborgurum sínum til pess að hætta við að skjóta á villi- gæsir, er flugu um bæinn á kvöldin. j>að var nl. bannað að skjóta á götunum. „Ef pað hefði verið í einhverju greni, pá hefði pað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.