Austri


Austri - 23.12.1892, Qupperneq 4

Austri - 23.12.1892, Qupperneq 4
140 Nj A U S T R 1 að eg hafl gjört á hluta hans, þá ætla eg mér ekld að kaupa sátt lians. Dvergasteini 21. desbr. 1892. Björn forlákssoii. Jörðin Kollavík í þistilhrði 21,6 | hndr. að dýrleika; ineð hj íleigr, er til sölu og getur verið laus til ábúðar. Hús eru þar ágcet og ný lokið við að byggja allan bæinn af nýju. j>ar er silungs- veiði og reki og má eílaust koma á æðarvurpi í vatni rétt íjyrir neðau tún- ið. Heyskapur góður og landgæði og landrými mikið. Túnið stórt og má fœra mikið út, Svo má og stunda par sjó. Lystlmfendur semji við undirskrif- aðan, sem gei’ur nánari upplysingar. ltaufarhöín 25. nóv. 1892. Jakob Chmiilögsson. Tvístyft apt biti í'r hægra sýlt i stúf. vinstra. 2. Hvíthyrndur lambhrútur, mark stýft liægr.i. 3. Hvithyrud lambgimbur, mark sneitt apt. hægra sýlt i blaðstýft apt, fjöður fr viustra. 4. Hvitliyrndur lambgeldingur.mark fjöður framan biti apt. luegra fjöðuV apt. vinstra. f>eir sem geta siuuiað eignárrétt sinn að kínduni þessuin mega vitja ai'dvirðisins tíl breppsiiefndarínnar í Svalbarðslireppi fyrir næstii sumar* mál, en greiða verða þeir áfallinn kostn- að og borgun fyrir auglysing þessa, Flautafelli 8 nóv. 1892. Hjörtur jþorkelsson. Fjármark Bjarna Eirikssonar á Hreiðarstöðuui í F efjum er bálfur stúfur lr. h. heilrífað v. risa-vaxitin er tindur kendur líkt seni á hetjuleiði, einn liðinna alda bautasteinn. Drottr.ingin fjalla dýrðar-slyng dvelur einstök á heiðum viðum, yfir skrúðgræmnn háuin hlíðum öflug er hamra umgyrðing. Höfuðið á, mót himins tjaldi, hvelfir hún feikna skautaialdi, fannhvítur jökulfeldur þar fellur um „hreíðu herðarnar'* 1. jþrúðvangi svipuð hamra höll hyllir við loptsius hyelling blúa, þar yfir gnæfir gnýpan háa. bulin alveg með hreinni mjöll. Ef að eg stæði á þeim tindi — útsýnið þaðan skoða myndi — ægílegt væri efiaust þá J’fir vort kalda iand að sjá. Yoðalegt hraun í vestri hýr, vindblásinn gnæíír Dyngjutindur, iiásuðri í, við himingrindur, Yatnajökull sér skautar skýr. tíanga til norðurs svartir sandar sjóndeidarhríngs- til yztu randar, beljar þar fram að breiðum sjá blikandi fögur Jökulsá. Fjalls undau rótum fram um slúð fossandi lindar einatt renna Herðubreið við seiri höldar kenna; ja. það er hennar hjartablóð. Fjalla-Eyvindur f'yr þar dvaldi í ijallsiris skjóli sér bústað valdi Þar í dimmbláum bjargakranz bæli má enn þá skoða lians. Herðubreiðar á háa tind. hefir ei nokkur stígið fæti °o erjguin veizt það eptirla'ti nð horía þaðan yfir strínd; fjallgyðja íslands fær liér dvahð fékk hún sér þannig sæti vnlið, hún leyfir engum heimi frá helgidóin sinn að stíga á. Heill sé þér gamla Herðuhreíð! hávaxna drottinng Islandstinda. kyssi þig andi kaldra víncla, verhii þig snmar-sólin lieið. I>ú heíir staðið allan aldur ófeigari en helgur Baldur; gætir þú mælt, þú myndir þá mörgu kunna að segja Irá. tí -j- 13 Yegna atvika lýsi eg yfir, að eins og eg hel' jaf'na talið viðskipti min og þeirra hjóna á Selgtöðum, Bjarnar Hermannssonar og Rannveígar Stef- ánsdóttur, með óllu óviðkomandi hverjum þriðja inanni, hvort sem liann væri innau eða utan safnaðar inius, eins tel eg enn og mun æ telja öll- um óskylt að lilutsst nokkuð til um, livað milli okkar hefir i'arið eða mun fara. Eg hef lútið mig litlu 'skipta annara tillögur um þetta efni; hér- eptir inuneg láta mig engu skiptn, hvað aðrir leggja til þt-ss við mig. Er þvi öllum þarfiaust og gagnslaust, að eiga héreptir nokkurn hlut að því máli. Auglýsi eg þetta baiði til þess, að firra menu þeirri fyrírhöfu, að gjöra íleiri merm ehn orðið er, út til að breyta, et' verða mætti. skoðun tninni og fyrirætlun í því tilliti, og til þess ad komast sjálfur hjá óþörfu tali um það eíni. í saiubiiiidi við þetta tek eg og írara, að ei' einhver er orðinn ósáttur við mig, án þess 1 Bókverzlasi L. S. Tóiuas- sonar fóst allllestar íslenzkar ba>k- ur, er út liafa komið liiu síðustu ár, allmargar útlendar í'ræði- og skemtibækur, allskouar riti’öng', skrifbaikur haiula börnuui, með og áu í’orskripta, ein-og tvístrikaðar. rasakrer ogriðskiptabækur, ýmsar fagrar iitymndir, kveðjuspjöld. (Oratulationskort). Itæöa eptir síra Maguús .3 Skaptason á Hiiausnin í Aýja ísaiidi, kostar 35 aura. |>ess»r óskilakimlur voru boðnar upp í Svalbarðshreppi i j>istilfiröi á inestiiðnu liausti. 1. Hvíthyrudur hrútur 2 vetra, mark þ>á sem emi eiga mér óbors;- aðar skuldir fyrir bókband frá lyrir- f'arndi áruni, bið eg viiisamlegast um að borga mér'þær fyrir næstkomandi ár. Hánefsstöðum- 11. novbr. 1892. B ry njólfur Brynj ó 1 fs so n. í verzlan Magmmr Ein- arssonar á Vestdalseyri vi5Sey&is- I fjöi'6, í'ást ágæt vasaúr og margs konar vaudabai* vörur ineð góbu verði. kb y r g ð a r m a ð u r og r i t »t jó r i: Cand. phil. Skaptl Jósepsson. PreiUari: S i g'. Gímssu u. Eg varð hrietldur víð alla þessa upptalningu, þó eg reyndar hef’ði ekki fundíð eim þá mikil brögð að þessu. „J>ér hoíðuð átt að koma miklu fyrri til iníir1. sagðí Dr. Her- bei't. „þér hafið látið það dragast allt oi lengi, það er úti um yður'*. „öuð hjálpi mér! Hvað meinið þér Dr. Herbert?'* „Hafið þér ekki t.ekið eptir því, að fötin eru far>n að poka á yður og orðin yður alit of víð? „f'ér hljótið að hafa tekið eptir þessu. Svara mér þurfið þér ekki. en farið nú úr frakkanum. Eg verð að skoða yður með heyrnarpipunni'*. Eg hlýddi honum nötrandi af ótta. og hann skoðaði mig. ,,f>etta hljóð lfkar mér ekki, það tekur ekki undir i brjóst- inu á yður“ sagði haun um leið og hann var að blusta A brjóst mitt. „j>etta er degi ljósar auriculo-ventricular-regurgitation. Liklegast ætt- ariylþjal<- Sjáið þér ekki tvöfalt? spurði bann um leið og hann gekk aptur á bak irá mér til þess að geta betur virt mig fyrir sér. Eg var víst orðinn náfölur, að minnsta kosti skalf'eg og nötraði. Og svo hefði víst fleiri ungum mönnum farið, er þeir svona upp úr þurru fengju að vita að þeir væru auriculo-ventricnlar-regurgitatores. „Vesalingur“, sagöi læknírinn meðaumkvunarlegH. „þér eruð þó vouandi ekki giptur niaður?'* „Kei-‘, svaraði eg. „En eg skal leyfa mér að segja yður, au þér hefðuð getað sagt mér þetta með meiri nærgætni. j>að er vist álit yðar. að eg sé mjög hættulega veikur?'1 Dr. Herhert strauk sér um hökuna, starði á mig og þagði. „Ætlið þér ekki að gjöra svo vel að svara mér?“ sagði eg. „Hverju á eg að svara yður“? „Að mimista lcosti pvi, livað lengi eg á éptir ólifað. Eptir yðar áliti?" „Eruð þér reglumaður?“ „Eg er mikill rnglumaður og líka trúlofaður“. Dr. Herhert hristi höfuðið og stundi aptur við. „Herra læknir“ sagði eg, í auðmjúkum bænarróm. „er engin frels- isvon lengnr fyrir mig? Eg skal mikvæmlega t'ylgja ráðum ydar; vefja mig i ull; máske rafurmagnsbelti gæti hjálpað mér Eg hefi heyrt um þ.A uppgötgvan. Eg vil allt undirgangast, en bjargið mér, eg er eivn þá svo unuur og langai' svo nnkíð til að fá að lifa“. Hsim brosti, en i brosi híuis lýsti sér hryggð og ineðaumkvun, og svo leit hann á úrið. til þess að gei'a inér til kynna, að viðtalinu væri lokið. „En ætliö pér þá ekkert meðal að gefa mér?“ spurði eg angist- arfullur: „Hvaða gagri væri að þvi?“ sngði hann. „Hvenær á eg að konia aptur?“ „Aldrei. j>að er árangurslaust. Eg get ekki hjálpað yður“. „Hvað lengi get eg litað ennþá? Segið mér, hvað lerigi eg get lifað?“ spurði eg i sifellu, hálfgrátandi. Mnske í þrjá mánuði. niáske í jatnmai'gar vikur eöa da.ga. j>að er allt undir kringumstæðuninn komið og litnaðarhætti yðar‘. Hann lauk upp dyrunum og eg lagöi újaldið á borðiu fyrir þessa vesölu læknishjálp, og ríðaði út úr stoluuni: Fyrir eiuum tíma liðnum var eg enn þá ungur og vongóður, í'ullur hamingjudrauma og ánægður, en nú dauðadæmdur maður, m annleyfar tóniar, á grafarbarmi! Úti' f'yrir var heiðskír sumardagur og loptið angaði af' blómum • Ó, hvað líiið var fagurt og yndislegt og — eg átti að eíns eptir að deyja! Hvernig átti eg að geta sagt Ethel þetta? Að tveim vikum liðnum átturn við að halda brúðkaup okkar og við höfðum ásett okkur að fara í sæludögmiuni til Suðurlanda. Hvort inun Etliel þola þessi sorg- artíðindi? Eg gat á liverri stundu búíst við dauða mínum, Og það gat jafnvel verið, að eg ekki kæinist litandi heim, því, var eg ekki auriculo-ventricular-regurgitator. og það voru allar líknr til að sa sjúkdómur þyldi ekki þá geðshræringu er eg var í. Eg hafði engan tima afgangs, sem hygginn maðurog samvizku- saniur var það skylda min að semja testamenti, og gekk eg þvi inn til bóka og pappirsala til þess að kaupa mótaðan pappir og á meðan búðarsveinuiim var að sækja hann kom eg a-ga á svolát- andi hókartitíl: „Ágæt ráð fyrir þá, sem þjást af hjartasjúkdóm- um“. jjarria kom það. Eg keypti bókina, en um leið tók eg með mikilli angist eptir pvi, að hjarta mitt barðist óðum i brjósti mér,

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.