Austri - 11.02.1893, Blaðsíða 1

Austri - 11.02.1893, Blaðsíða 1
■Kemur út 3 á máu«ði, eða ií(' blöð til mssta uýi'u-s, 0« kostar hér á landi aðeins 3 *tr-, erleruiÍ8 4 kr, Cíjalddagi júlí. I'pjwögíi, skrincjr. i'n vih áraiuótOgiiíl u♦*!««. Vfunru f<* til ritstjóríuis fyrir 1. nklóber. Au^íýsiiisíur !0 aurV linnn. eó« 60 nurji hver pml. dálks ocr lui ifu ilýxurn á íyr.vta síóu. ES2252222SÍSÍ2BS ggBWg!»T»*lggS«»Bgg« III. Áil. SEYÐISFIRÐl, 11. FEBRUAR 1893. Íír. 4 AmtsIióUasafnlð ffigSÚÆSg* Öparisjöða^Sl'kr.-S'i? ,í, Áolílíiir «rd nm bændur og IijúaliaM. Allur þoi'i'i þroskaöra manna á landi voru er húsbændur ojr hjú; þessir tveir flokkar eru afl- sihar þjó&arÍTmar, sem vinna Höðuert að velferð hennar oíí 'h'arnleiða fé, bæbi til eigin notk- Onar og í sameiginlegar þarfir bndsins; þaö er því ástssða til {0 athuga, hvcrnig sambúö og satnviuna er milli þessara íiokka, °g hvað gjövt verbi til að bæta úr þvi, er á brestur. Urn þessar mundir er þaö ^amhuga áiit allra skynsamra bænda, aö liin mesta viila sé, að parta í svmdur jarðirnar inilli Öiargra sinábænda. Með því skiptast kraptarnir um of, og hver ábúandi fær þannig of lít-ið íand til afnota, til þess að af- tú’ðir bess nægi fjölskylda liaris betur með því að leysa ristar- skylduna, og hafa að mestu eða öllu leyti kaupafölk til vinnu, en af því eg er þeirrar skoðunar, sökum landshátta, tíðarfars, menn- ingar o. fl., að vistarbandib sé oss farsælia, og sökuim þess, að það er enn löghelgað, þá tala eg um vistráðin hjú. Iiúebónda- staðan og vinnuhjúastarfið er hjá ots nátengt og grípur hvað i annað eins og tannhjól; þannig er fleiri partur manna fyrst í vistum, og safnar sér þá forða til búskaparins eða elliáranna, og margir bændur bregða búi og fara í vinnumennsku. pað er því sameiginlegur ávinningur, að þessar tvær stéttir hlynni bvor að annari. Séu hjúin trú, nægjusöm og iðin, þá vinnst þeim optast að safna fé, enda þótt kaupiö sé lágt, svo þau geta seinna átt með sig sjúlf, stjörn. að Gðrum og iifað fríðsömu 'lifi. Eptirtektavert er það, að þau lijú, sem eru spök í vistum, trú og ástundunarsöm, eru öðr- urn fretnur fær um ab eiga með 4il framíærslu. Bé þar á inóti ! sJg sjálf, baíði livað efni, fyrir- eúm bóndi á hverri jörð, J>á . hyggju og dugnað snertir, jafn- getur liann haft sæmilegan bú- stofn, og búi harm á stórri jörð. I>á heíir lianri opt eins inikið úndir höndum og 2—3 smábayhd- úr. Hann er þannig fær um að forsorga særnilega heimili sitt vel þó þau setji sanngjarnt kaup. petta er líka mjisg skiljanlegt; sá sem er trúr v-fir iitiu og vinn- ur vel i þénararstöðu, haan venst á iðni og búsýslu, honum verður vinnan bvorki byrði eða kross, Og geidar meira til opinberra heldur þvert á móti skemmtilegt I'arfa en liinir fyrtöldu. Afþessu j ætlunarverk, sem styrkir krapt- ieiðir að lrann þarf vinnukrapt, i ana og hressir geðið, en eyðir til að nota jörðiua, og þenna ’vinnukrapt verður liann að fá i'já vinnufclkinu, því vélar til að spara með mannaflið eru fáar og ^máar fáanlegar. Ilinn eðlilegi gangur búskapar vors er þessi: Óóð afkoma byggist á sæmileg- úin bústofhi og nokkurri þekk- lngu; fjárbústofns og viðhaids aflar iandbóndinn með þvi, að l-0ekta jörðina og nota vel afurð- 13r hennar, en notkun jaröarinn- ar 0g meðferð afurða hennar út fleiintir vinnu; vinnuna er að fá ^já hjúunum. þ>aö liggur því í ;Xugutn uppi, að fótur undir bú- •úkapnum et að hafa góða vinnu- ^rapta o: góo hjú, og kunna að úota þau. ’Nokktir eru á þeirri skoðun, eins megi búa og jafnvel lífsleiðu og áhyggjum, sem iðju- leysingjann þjá. J>ar sem búsæld bænda er undir því komin, að þeir liafi góða þénara, er áríðandi fyrir þá, að gjöra sitt ýtrasta til þess, að liæna að sér nýt hjú og halda í þau ef þeir ná þeim til sín; eigi má lieldur gleyrna, að gjöra dugandi þénara úr unglingunum. Til þess, að hjúin geti verið ánægð, þurfa húsbændur að vera eptirlátir og greiðugir við þau, gjöra við þau ákveðna og skii’a samninga, liafa greinilega reikn- inga við þau, sem skrifuð sé í kaupbæðin og allt, sem þeim er goldið i iaun sín. Reikninguin þessum ætti að lúka á hverjum vinnuhjúaskildaga. tSá •siður er víða, að stan-da 15—18 st. við vinnu um túna- slátt. Jþetta er skanamsýni og garn&ll vani, þó ekki góður; það er beinn skaði fyrir vinnuveit- endur; hjúin geta eigi unnið með snerpu allan þennan tíma, þeim leiðist, þau lianga hálfsofandi ' yfir verkinu, hugsa mest um, að tíminn líði, segjandi: „Hvað er framorðið? livenær er mál að éta? hvaba ödæmi er klukkan sein? nú gengur hemii ekki eins mikið og á sunnudaginn o. s. frv.“ |»etta tal sýiíir ijóst, liver á- hugi og dugnabur er við verkið og hváð það er sem ríkir í huga hjúanna, að það er að eyða tím- anum, en ekki hitt, s*m ætti þó að vera augnamiðið, nl. ab vinna heimilinu sem mest gagn. Ótnissandi er fyrir húsbænd- ur, að koma inn í mebvitund hjúanna löngun til ab vinna írúlega og gjöra sem mest gagn meban þau eru vib vinnuna. Ab samþvða með þeim, að þetta só gagnverkandi hagur, sem báðir málspartar taka þátt í, þá er lilutur rétt i skut kominn. 'Hagur bóadans er í því fólg- inn, að með vel riotaðri vinnu fæst meiri búsforði, t. d, hey, eldiviður o. fl. Af þessu leiðir, að bóndinu liefir vissari bústofn sinn, þó illa falii, og bú lians gefur þá af sér meiri afurði en ella. J>egar bóndinn liefir skepn. ur sínar í góðu standi, og full not þeirra, er auðsætt, að hann getur veitt hjúum sínum betur en þegar hið gagnstæða á sér stað. Heimilislífið verður rólegt og þægilegt, og bóndinn getur það vona eg að sé, að minnsta kosti á mörgurn þeirra. í útlöndum cr venjulegur vinnutímí 12 st., þar er þekking og afkoma mikiu betri en bja oss, þar er unnið margt stórvirki sem vort álit-legasta starf þoiir engan samanburð við, heidur verður sem liverfandi hjá þeim, og þar eru fundnar npp rnargar nýjungar, vísinda- og verklegar, er oss drey.mir eigi um. Til alls þessa nægir þó 12 st. vinna. Sumir eru farnir að hreyfa þvi, að 8 st. sé nægilegur vinnutími, og allt eíns mikið rnundi verða unnið með því möti; en slikt er þó vafamál. í>egar þess er gætt, þá vii ð- ist liæfllegt, að vúr hefðum 11 stuuda vkmu við moldarstarf og jarðabætur, 12 st. vinna um engjasiátt og 14 stunda vinnu um túnaslátt. Að vetrinum get- ur eigi verið að tala um áieveð- inn vinnutíma, sízt við fjárgeymslu; enda mnn nóg, fyrst í stað. að halda sér við sumartímann og þau störf, er ákveðinni vinnu taka. Um túnaslátt ætla eg mönn- nm lengstan vinnutima, og er þab samkvæmt venju vorri. Slátturinn er aðal-bjargræðistími landbóndans, þvi verður að nota liann sæmilega. Túnasláttinn má nefna kjarna þessa bjargræð- istíma; mjög áríðaudi er að ná töbunni þegar grasib er í blórna (ábur en þab feilir fræ og trén- ar), þvi þá er það auðmeltast og kjarnbezt. Til þessa setla eg 14 st. vinnu daglega, og mun xneð goldið lijúunum í verðmætum þeim vinnutíma mega koma eins aurum og á róttum tíma það íniklu af, og áður liefir gjört sem þeim ber. Hér er því auð- verið með 14 -18 st. vinnu á sær ávinningur og þægindi á I dag. Allir liijóta að sjá. að fólk báðar hlibar. Eitt er, sem eg vil sérstak- lega taka fram, enda þótt það hafi áður gjört verið, og það er: að bændur liafi ákveðinn vinnu- tíma við þau störf sem því verð- ur viðkomið, t. d. moldarstarf, jarðabætur, heyskap o. fl. Eg skil eigi, að hugsandi inönnum getí blandazt hugur um, að það verði ábati. sé sæmiieg stjórn, manndáð og sanng-irni rikjandi á heimilum vorura, og sem látið erstanda við verk 15—18 kl. st. í sólarhring, hlýtur að taka slíkt nærri sér. þ>að lilýt- ur að reyna um of á kraptana, verba niburdregib, þreytt og af- kastalítib við vinnu, í stuttu máii: vinna ekki meira, heldur opt minna, en fólk, sem hefir skemrnri vinnutíma, en vinnnr með snerpu og ástnndun, þegar það er gengið að verkinu. Undantekningar vii eg hafa þegar áliggur, t. d. i þúrkum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.