Austri - 22.02.1893, Blaðsíða 3

Austri - 22.02.1893, Blaðsíða 3
>K: r, A H S T II 1 19 að rétta henduia eptir hreiuni skyrtu j sarnaiibrotinni, er húnotti. til að iara ; í; laut luin undir rúnifötin vneðan hún i fór í skyrtuua. En svo sem drukk- | langri stundu siðarrak hún upp ógur- leg hljóð og eptir fá augnahlik var hún liðið og lmrðstirðnað lik. Lækn- irinn Björn Blöndai, liofir skorið upp hæði líkin, hennar og ha.rivsins, og gotið pá skýrsln, að barnið haíi iæðst með lífi og' að iiún Iiaíi banað sér a eitri. þessi Sigurjön lvafði haft eitur (stryknín) undir iiendi til að eitra fyrir tóur, og mun bún hata uáð í pað. Sigurjón lieíir meðgengið allt, o" er hann nú ííuttur inn á Húsavik. Sigurjón pessi er sagður hæglaitis- og Jiægðarmaður, og hetir iiai.111 lítt látið sér bregða vjð a 111 petta; Sóibotur var talin dugleg vinnukoua ou skapstór. \ euda iiafði Lún fengíð í meira lagi j misjafnt og óhe)ipilegt uppeldi. Vinir ; síra Olafs liarma inest, að petta j skuli hafa a.ð borið á lians heíuiili. j Vojmafirði ívlr, 1SÚ3. Héðan er <skkert aö frétta nema 'söniu harðindin. og eru iuargir nó pegar farnír að kveina um hevleysi, ■en engir pö etm á protum. Tjtlitið sneð þaö að fjárfeöWiw í vor fari skap- lega, verður pvi a'lltaf ískyggilegra og iskyggiLgra. eu-da elnar vesturlieimskii- sóttiu að vori. Er sagt að talsvert á fjórða 'huudrað inanii.-s h ifi skrifað undir bænaskrá tii stjórnauna vestra. >og 50—100 nianns muni iaraliéðan aí' tigin rammleik. ef þeita verðurwiögu- legt að selja, enn á pvi eru íllar hori’- ur, pví fáir vilja, og enn iærri geta keypt fyrir jxsninga uin jiessar muinl- ir. Euiinanhlöðin fara annars holdu'r ómjúklega, með baldvinsku tálbeituna, og or ckki ólíklegt að itiargur svia nú hyggur til vesturfera. hefði giunan af, áður e« hanu fullréði ferðina, víð sig, i-.ÆSSin'ií* að sjá höfundinn uin dyrum, enda pví. Eg hef æfinlega óskað að eg vœri ríkur, en sérstaklega hefði eg gaman af nú að vera svo efmntt búinn að eg gietí boðið öllum sem uppá stjórnar- lán vílja yestur faia að lána peim lilta upphæð og til fararinuar parfog leyi« peini að borga liana eptir hent- ugleikum eða að nokkrum áruin liðn- um. Er eg viss um að enginn maður fairi pá. Oska eg pess ekki af pví að íneiri parturinn af peim sem l'ara vilja héðan uppá pennan ináta ekki megi missa sig, pví pað er að minni tuein- ingu. pvert á móti, að sumum hín mesta landlireinsun. En pað vseri nú gott til að sýna og sanua að allt petta amerikanska upppot er að sninna k-yti sjirottiðaf sannri pörf, en íremur alda, tilbúin af agentum og ef til vill íieirum, setu einkvern stundarhag luigsa sér að hafa af' pessu og svo loks, en ekkí si*zt, pessum dæma- lausa rótgróna hugsunarhætti okkar ! íslendinga, að æt’ia að allir vegir séu I fserir ef hssgt sé að fá lán og umlið- ingu. hugsandi ekkert um pað að allt af kemur að skuldadöguin, og að ekk- ert land er svo frjálst í viðri veröldu, nð sá maðnr sé eða geti hoitið frjáls, sem bundinn er á skuldaklafa enda áður vn harm stigur par fæti á land. l»ami (í, (ebr, 18ffj Voðalegt og sem betur fer dæiua- fátt ef ekki dæmalaust slys vildi tii á Vopnafirði á íöstudagskveldið var, Börn voru að leika sér að pví að stökkva ot’an af, á að giska, 5 álria háum kletti rétt fyrir oi'an kaupstað- inn, ofan i mjúkan snjóskafi sem fyrir neðan var. En svo hagaði tií að snjódrífan hafði srif'að dálítið írá klettunuiu svo á milli hans og hann- l'/j alin svell uiidir. nokkiir isð hdkíi pessa fu niissti fótanna og lmnn ætlaði utulír sig stökkið og kom rétt á höfuðið oíau í gjótuna fyrir neðan klettinn. Hann varð strax máttlaus upp undir bringspalir, og er síðan. Segir Iseknirinn að hann hafi fengið niKtiuslag, og er víst nálega ronlaus um að haun komi til. Ur bréfi af Slétta 23, j*n, 18öí. Héðan úr sveit er fátt að frétta. Tíðiu hefir verið mjög sóð síðan um sölstöður og víðast hvar í pessum sveitum næg göð jörð silt að ’pessu. Liðiiti árið var tnjög óhagkvæiut, en ekkert er pað pö sem iiefir rnldil eins miklu fjártjöní og lainir lágu prisar á allri innlendri vöru, og er pað fnheyrt að allar afurðir iandsins skuli iklU svo stórkostlega í verði á e.nu ári. Skuldir hai’ft stórum vax- ið og haldi pessu áí'rain verður erfitt fyrir mörgura að afia viðurværis kanda sér og sínum og sveitarpyngsiin hljóta. að vaxa stórkostlega. Ameríkuhugur í inöanum er nú nieð mesta nióti, eða jafnvel meirí hér en nokki'ti sinní áður. Allur porri nisiina úr súnium lireppum hér vill f«ra vestur, en pað er nærri ómögu- iegt fvrir menn að koinast burtu, pvi ekkert er ha’gt «ð selja. Enginn hefir poainga og pað er eíns og marg- ir vilji srlja en onginn kaupa. Af þessum orsökuiu verða peir að eins mjög f'áir sem fara til Ameríku á pessu ári héðan. Ur bréfi úr Hánavattissýslu. Eg vildi gjarnan geta sagt pér eða Austra eitthvað nýtilegt. en helztu viðhuroirnir liér er „viðburðaleysið11. það heyrist varla talað um annað en peninga eða peningaleysið, sem keyr- ir úr hófi. Til pess að reyha að sýna enhvern lit á peningaskilum, eru menn að basla við einlægar skulda- skeytingar innbyrðis. Kunningi minn seui á, krónu lijá mér, heimtar hana í peningum, vitandi pó, að hún var ekki til, eg á aðra krónu hjá ná- grannanum, eg fer eins að, og petta, ‘ gengnr pannig par tii krónan er særð út einhverstaðar, eða allt sitnr við pað sama og var. Ekki er að flýja til kaupmannanna; auðvitað eru flestir nokkúð skuldugir peim, enda er sama hvort peir eru nokkrir eða engir pegar til peninga úttektar kemur. Verzlun- iu hér er aunars bágborin. A.llt í húðinni afar dýrt. en íslenzka varan í engu verði; er furða pó menn séu skuldugir? Kjöt i haust framanaf ineðan Höepfner vareinvaldur á Blöndu- ós 0,11 0.12 og 0.13 aura. pegar Möller f'ékk loks skip sitt, er menn af vinsældum hans, biðu afarlengi eptir, breyttist verðið í 0,10 0,12 og 0,14 aura. Menn höf’ðu með |flesta móti le og ráku og fluttu ógrynni, og pað skeði svo að á liðugri viku fengn menu pó náð að koma inn f’é sínu, pá vantaði ílát og settur var slaghrand- ur fyrir alla kjötverzlun. Fjöldi mamia, var óbúinn að verzla, skuld- irnar fengu menn eigi úrpviaðborga með kjöti. og úttekt fékkst auðvitað ekki heldur. Afleiðiwgarnar eru óséðar enn, en parf spáimum stóran til að sjá, að par sem nauðsynlegustn líi'sparfir hafa ekkí fengizt úr búðinui bæði vagna vöru-purðar nú pegar. og geraiireint fyrir sín- virðist i'ull pörf á 'ir var autt bil á nð giska | á breidd og vnr jiar TJnglingsmaðUr. (J unnlögur jporsteinssou. ætlaði list eptir hörnmiuiu. á kiettmum uui leið að tnkii 112 er eins vel metin og greiín-dóttir el' hér — pað hefi eg les'ð. |>ar muiidi engiim setja út á pað, pó og gengi að eiga tíunnborgu11. ,.Mér pætti gamau að sjá þaf;, liver að hefði nolckuð að segjtv liér um pað, eí' mér réði svo við að horf'a!“ jóað var sá liijóniur i rödd gömlu konunuar, að Gunnborgu, sem hatði setið með báðar liendur f\ rir andlitinu, varð litið upp, og tiún varð hlóðrjóð i framan. „í’egar migrannar okkar gijitu sig, pá sagðí eg reyndar, að pað skyldi aldrei hafa hent íneð Andrés . . „Og ]>au orð hafa fengið okkur inikillar sorgar, pvi pá vissum við.......‘‘ vissíið ekkert! það sagði eg, at' pvi nð Lena er, bæði ónytjungur til vinnu, og laus á kostuin — enda varð að flýta fvrir hrullaupinu. Eu með tíunnborgu er allt öðrn úli að skipta; henn- ar liki finmt ekki í öllu pessu liéraðj, pví hún skal njóta sannmæl- js — pó hún sjálf lieyii á pað. Hef'ði hún aðeins verið bönda- ööttir og væri kouiin af einhverri af liinum fornu hændaaettum hér i sveitinni.“ „En prí ræður hún ekki sjáif. og pað er pó engiu synd, livorki fyrir Luði né möiinum!“ það er satt, og pað verðum við að játa. En búg’arðinn sel 'eg aldrei. og Ameriku lœt eg vera, en hún er ekki mitt í'öðurland, hvað sem in’in svo kann að vera; svo eg fer ekki pangað. En pó vil eg ekki sporna við hainingju etnkabarns iniiis. fyrst pú ert svo viss mn, að pér þykir vænt um hana, og að pér immi aldrei pykja litið til hennar koina, ai pvi að liún er af lægri stiguin en pú, eins og aldrei verður út skafið. En á þessari stundu vil eg lika tala máli heimar, hún er ol gýg ti 1 pess að lieyra sér lirixlað nokkru sínni um pað, og sú koría sem hefir nolvkra sjálfsvirðingu, gleymir pvi aldrei . . . tíé pað nú svona háttað með ykkur. pá skal cg ekki verða til pess að skilja y Ukur að, og pjð getið allt að einu notið hamingjunnar hér heima, eins Og i hinu ökunna landii .... J>á get eg lika verið nieð, eins og grátitlingurinn sagði . , |>au ungu stóðu þegjandi og störðu framani gömlu konuna. Andrés greip í einhverri leiðslu i hönd tíunnborgar. „En pið verðið að biða i hálft ár. Enginn skal geta talað illfc 109 «-g sett iís fyrir munninn á mér, en látið hann fá grun um pað? heí’ði haim ekki neytt mig til að segja sér pað sama morguninn er <eg ætlaði til skripta — og að borði Drotfins vors gat eg ekki f’arið sneð ösanuindi. Og eg get ekki gjört að pvi. að eg er fátæk. frem ur en hanu að pví, að hann er svo laglegur og gáður, en pó eg' ætti að deyja fyrir pað hér í sæti inínu, pá er hann mér pó hjart- kær. og verður það til dauðans. f>að var hann, sem að fyrrabragði talaði um pað við mig, — mörgum, niörgum sinnuni, og um tíma vouuðum við. að móðir vor ínundi eiuhverntíma gefa par til sam- jþykld sitt, •— meim vonast svo opt pess, sem er hjartanslöngun peirra. En svo sagði móðir góð, þá er Kristófer Engelsen gekk að æiga Lenu viunukoiuí. að slíkt skyldi aldrei haí’a átt sér stað, hefði lianu verið hennar son. Og á pví skildum við Andrés bæði, að öll •von var úti fyrir okkur, og svo tók eg pað ráð, að segja upp vist- inni. J^ígar við ekki crum snman á hverjum degi og sjáumst ekki verður pað máske ekki svo pangbært. Eins og pað er nú, heldur- livorugt okkar pað út til lengdar“. Ols húsnióðir var orðin iiáfö'l. en engin breytíng sást á svip 'lienúar, eða vettur um hvað hesmi bjó i skapi. Hún sat nokkra stuud graíkyr: Svo stóð hán upp, tók sálmabókina og fór að fletta henni. tíunnborg *á í gegnura tárin. að matmóðir hennar gjörði með nöglinni inerki á einum stað í bókiuni og braut par upp á ■hornið a blaðinu. tíunnborg hafði komizt eptir pví. að sú gamla lét stundum salmabökina ,.spá“ fyrir síg. Nú vildi lmn fegin hafa gefið eitt ar af li.fi síuu til jiess að fá að vita Spádöminn. Eptir ■laiiga pögn setti-st Ols húsmóðir hjá stúlkunni og leit ekki upp. „Hvort œtlarðu pér?“ ,^að veit eg ekki. Stundum liefi eg hugsað um að fara til Amoriku. — Systir niín er í góðri vist i Chicago, pó að par sé töluverð vinnuharka; en eg er lika fær um pað. f>að hefði pamy kost, að pað væri pó nógu langt í milli oklcar Andrésar“. J>að var meiri sorg en gromja í röddinni. Síoan sagði hún. „Og nú má húsmóðir góð ekki vera iuér reið, hefði eg getáð feomizt hjá pví, pá skyldi eg ekki hafa styggt yður með pessu. Og •aldrei skal eg hugsa með gremju tíl yðar húsmöðir góö. og aldrei

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.