Austri - 23.03.1893, Side 1

Austri - 23.03.1893, Side 1
Ketruir út 3 á mármi'li, e'‘'a 3ti blnú til næsta nýárs, og; ko6tnr hrr ú lantli aileins 3 tr., erlen<iis4 kr. öjalddagi J. júlí. Uppstj^-n. shriflegr, bvná, tn við áramót. Ogiid neraa komin sé til ritstjórana fyrir 1. október. Anglýsingar 10 ftura ljnan, eóa 60 aur.a íiver t>nil. dálks og hálfu d/rara». fyrstn síðu. iií. An. SEYÐISFIRÐI. 23. MARZ. 1893. NR- 8 Ainísbókasafnlð á Seyóisf, er opíó á luuganl. kl 4-5 e.ni. Spariyjóður Seyðisf. e.r opinn ú mið- vikud. kl; 4—5 e. m. Jvtb befir opt veriö kvartab nndau |>ví, livað málin kæmu illa undirbúin inná aljtingi frá undirbúningsfundunum lieima í liéraði, og er varla við öðru ab búast, þar setn nndirbúningsfund- irnir gefa súr sjaldan tírna til að rarða málin sneira en part úr vinnudegi, og bafa þá optast fleiii stórnuil til meöferðar, og |>að smn af bpim órædd áður í blöðumim. En [>au eru tvö að- alskilyrbi fyrir {iví að málin komi nokkurnveginn undirbúin til al- ingis, að [>au seu ýtarlega. ra-'dd i Idöðunum og síöan á vel sóttum undirbúningsfund utn. söma, en málunum til upplýs- iugar og framganö's. Yér viljum og leyfa oss að koma með [m áslcorun til liinna lioiðrubu alþingismanna Múla- sýslanna, að [>eir lialdi fleiri und- irbúningsfundi en veriö hefir venjti á undan alþingum. Múlasýslurnar eru með liin- niti viblendari kjördæmum lands- ins, svo það er óhngsandi að menn geti sótt einn eða tvo undirbúningsfundi á Völlunum og Skriðdal úr hinum fjarlægari hér- uðum sýshuma, t. d. sunnan fyrir Breiðdalsheibi, norðan úr Vopnafirði og Langanesströndum, eða héðan úr íjörðunum, þar sem litill er hestakostur, og virðist þab þó því sanngjarnara, að fjarðamenh gætu haft tal af al- þingismömmnum, sem þeir liafa eölilega minni áhrif á kosuingu þeirra, einkum þó hér í Norður- inúlasýslu, er vanalega fer fram Vér liöfum nú i blaði voru rætt ýms hiu lielztu áhugamál þjóðarinnar, svo sem stjórnar- s k r á r m á 1 i ð, s a m g ö n g u m á 1 i ð á sjó og landi, vínnautnar- málið, kvennfrelsismálið. at- vi n n u freI sið, e m b æ.t ti s- kostnaðog eptirlaun, vega- bóta. og bankamálið o. fl., og notið þar til ágætrar aðstcðar frá Jóni alþingismanni Jónssyni á Sleðbrjót og fleiri viturra xnanna. En vér höfum mjög saknab [»oss, að hinir þrír alþingismenn Mulasýslanmi liafa ekkert látið enn til sín heyra í Austra, og eru þetta þó ailt vel mennt- aöir skólagengnir meiiii, og tveir af þeim nýir rnenn á alþingý svo að kjósendum þeirra og öðr- mn landsmönnum mendi vera forvitni á ab kynnast betur skob- pnum þeirra á lielztu áhugamál- mn vorurn enosshefir gefiztkost- ur á a stuttum kjörfundarræðum. Skulmn vér og geta þess ab ýmsir af hinum helztu kjósend- Vm þeirra hafa mælzt til þess að yeV skoruðum á þá í Austra, að fikrifa um helztu áhugamál þjóð- orinnar í blaðið, sem vér hér írie.ð gjörum, 0g það því fremur sein vér berum það traust til alha þessara þriggja alþingis- tnanna, að tillögur þeirra yrðu þeiip sjálfnm og blaði voru til i miklum fjarska — á FqssvöII- um uppundir Smjörvatnsheiðar- íjallgarbi; en þeir reka þó í stór- um stíl annan atvinnuveg lands- ins, sjávarútveginn, er margir ætla að fVamtið þessa lands só að iniklu leyti undir komin, en hefir þó enginn sómi eba stuðn- ingur verið sýndur allt til þessa af alþingi. Er því bæði réttlátt og hyggilegt, ab fjarðabúum gcf- ist hentugur kostur á ab flytja áhugamál sln fyrir alþingismönn- um sýslanna á undan alþingi. Yér leyfum oss því að skora á alþingismenn Norðurrnúlasýslu með að þeir haldi einn fund meb kjósendum sínurn í Yopnfirði og aiman hér á Seyöisfirði, sem nær- liggjandi firðír mundu svo sækja. Mundi nægja að sinn [>ing- maðurinn mætti á hveijum stabnum. Og svq ættu [>eir að balda einn aðalfund uppí Héraði rétt á undan þingferðinni, er hinar fjarlægari sveitir ættu að senda kjörna menn á. En þingmenn Suðurinúla- sýslu ættu að halda einn fund á Eskifirði og annan í Breiðdal, og svq aðalfundinn i þingmúla. Vér liöfum almennan kosu- ingarrétt, en liann getur ekki orðið oss ab fuliurn notum, fyr en hver kjósandi er vakinn til að hngsa af aivörú u.rn in.vlin. Ekk- ert getur komið þessu til leiðar j betur en það, að þeir menn, sem reynzlu og þekkingu nafa á þjóð- málum, fræði og- hvetji þá sem skemmra eru á veg komnir; og til þess eru blaðagreinir ogopnn- berir fundir hentngasta mebalið. Tímarnir eru alvarlegir, harbindin ógna og framtlð lands- ins er I hættu. það er því sannarleg nauðsyn til, íið hver { inaður liugsi með alvöru nm ; landsins hag, þvi vér erum allir þess börn og eigum ab fórna þvi öllum vorum kröptum. Yelliban einstakíinganna er bundin við beill allrar þjóbarinnar, og ætti því hverjum manni að vera Ijútt að hugsa um þjóðarinnar sam- eiginlegu mái. það dugar ekki ab varpa frá. sér allri ábyrgb á hendur stjórninni og alþingismönnunum. Alstaðar þar sem afskekkt er, (feine og t. d. liér á Seyðis- firði cg snmum liinna fjarðanna, sem að vetrarlaginu eru því nær útilokabir frá samgöngum við sveitir landsins), er hætt við að sjÓKdeildarhringurinn verði þröngur, þegar til þjóðmála kemur. Hér er fámennt á vetr- um, meim sjá alltaf sama fölkið; sömu smásmuglegu deilurnar um ekki neitt eiga sér stað ár frá ári. Ef raenn gætu vaknað til kröptugri áhuga og framkvæmda á þjóðmálum. mundu þessir leiðu kvillar liverfa af sjálfu sér. Ef allir vissu, ab þab er lieiður að elska sitt föðurland og verja því kröptum sínum, mundi eigingirn- in og tvidrægnin minnka, og vér gætum þá heiisað tuttugustu ; öldinni, sem bráðum fer í hönd, I meb öruggri von um algjöröa . viðreisn lands og þjóðar. ltitstj órinn. „I uppliafi skyldi endirinii skoða“. Ættjörð min við íshaf svalt! er þér fátt tii varna? Löngum sætir lahdið kalt lasti sinna barna. Hér að lifa þykir þraut,. þjóðm hlaðin göllum, smnir vilja sópa braut soimm landsins öllum, Hér á þrotum þessum lízt þjóðar framför vera, kunna dáð að drýgja sízt, dapui t hjarta bera. Vonin þá á vængjum ber vestur yfiir marinn, þangað fjöldi áður er Islendinga farinn. Ymsa káta örmum ver auösæll Yesturbeimur, sumir láta litt af sér, leiðist sléttugeímur. Hvab sem rætt er með og mót mannflutningi vestur, æ mér sýnist undir rót einn só galli mestur. Yesturheimur opinn er allra landa hroða, en vor stendur ættleifð hér engri þjóð til boða. Ilún er okkar eigið land, einkunn hennar berum, fólkið tengir félagsband, frægra niðjar erum. Köld þótt só vor febra fold fanna sveipuð skrauti, geymir hún samt grös í mold, gull í marar-skauti. r Allt er frjálsast okkur hér‘% eins og skáldið sagbi; til þess, fram að fleytumst vór, full nóg Drottinn lagði. Lýður sá, sem eptir er enn á grundu fanna, haim þarf ekki’ að eigna sér óðul llauðskinnanna. Landið fyrir liandan höf, heimska vor sem þráir, það er móður-málsins gröf, menn þótt játi fáir. Okkar forna fjallaslóð fræg í öklu-geimi ein fær varðveitt okkar þjóð íslenzkt mál í heimi. En vér megum herba hug, liagi þjóðar bæta, framkvæmd sýna, drengskap, dug, dapurt mengi kgeta. v

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.