Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 1

Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á múnuftí, eúa 36 blöð tíl uæzta nýárs, og kostar liór á landi aúeins 3 kr., erlendis 4 kr. Grjalddagi 1, júlí. Uppeogn skriíleg, bund- án viú áramót. ö.gild nema komin sé til ritstjórans fvri.r ], október. Auglýsingar 1® nura línan, eóa €0 aura bver jnnl. dálks og bálf.i dýrara i ívrstu síóu. 111. Á lí- SEYÐISFIRÐI, 17. APiiTL. 1893. NL- 1« . , . „„„ft.sl áSevibsf. cr <*píö á Aiiitsl)(>kasaliiiO lmi,;ard kL4_5 e.m. V*v.»vs*inúlll> SoyAisf. er opina á œið- ^pai'lSJOOUl vjkud kl. 4—5 c. vn. Til Aineríkii! Til Ameríku! —o— Ennþá æílar fjöldinn alltir Jieðan af landi biurt til Ameriku; er hið har&a árferði að líkindum orsök í þvi, jafnhliöa hinum ginn- andi fortölum agentanna, sem engu síður fylgja fram Ameriku- ferðunum, eti trúboðendur trúar- útbreiöslunni. Væri sá spurning lögð fyrir inig: hvort mér virtist eg breyta rétt, eða beita kröptum mínum i rétta stefnu, með þvi að fara til Ameríku, og eyða þar æil ininni og kröptutn, fiá hlyti eg íi<5 segja nei. Eg er fæddur og nppalinn á íslandi, og geti eg nokkurt gagn unnið, þú tilheyrir það föðurlandi rníuu, — eg skulda þ\ í það. Fins og ætlazt er til, að þjóðin í beild sinni eða full- trúar hennar tryggi hag hvers einstaklings, og rétti honum lijálp- arhönd, ef hann er þurfandi, þá er það engu síður lieilög, siðferb- isleg og lagaleg skylda einstakl- ingsins, að vinna þjóðfélagi sínu það gagn sem honum er aubið, en ekki að hlaupa undan merkj- um um leið og hann er svo vax- inn úr grasinu, að vonast meetti eptir gagni af konum. Ef eg er þurfamaður, þá er mér, í því ástandi, bezt að vera liér kyr, því landar mínir hér munu góð- fúslega rétta. mér hjálparhöud, en í Ameríku get eg búizt við að menn finni sér það ekki eins skylt. Sé eg fæddur af föður- landsvin, sem alla æfi hefir har- izt fyrir framfórum þessa lands, og offrað sínurn hinnstu kröptum í þess þjónustu, — er þá gleði- legt fyrir hann að sjá á eptir mér — einkasyni sínum — vest- ur iim haf, til Ameriku. Hann stendur eptir á ströndinni, ber sér á brjóst og segir: Betur að eg engaji son heíði átt! Til hvers hefi eg uppalið þig? Til hvers reynt að innræta hjá þér þjóð- rækni og fóðurlandsást? Til þess að þú skyldir verja æfi þinni og kröptum í framandi landi fyrir óþekkta og óskvlda f'jóð, er þú áttir ekkert gott upp að unna? Xei2 Fyrir íslandJ Fyrir ísland ól eg þig, og fyrir ísland lagðí eg alla alúð á að opna augu þín fyrir skvldu [linni við föðurland- ið! En nú sé eg að þú hefir aldrei viljað skilja orð mín; bet- ur að eg engan son hefðí átt! Hvað gat dreyið liann þangað? Stundargleði, fánýtur vinningur. Eg veit að vísu, að eg var ekki fær urn að eptirláta honum auð, en eg hélt ekki að eg ætti þann son. sem vildi yfirgefa, eða selja ættjörðu sina fyrir fáeina dollara. En látum liann fara; hann er einn af Jieim sem þarf að vera háðúr þeim lögum, er knýja hann uauðugau til að striða fyrir líf- inu. En er það sælla, en að lifa fyrir sitt eigið föðurland, sem trúr ; og einlægur þjóðfélagsmeðlimur og vera síðan lagður í þá mold sem verið liefir leikvöllur æsku- áranna, og veitt hefir lífsviður- haldið? Nei, þó lífið ætti ekki að hafa meiri þýðingu fyrir ætt- jörðina heldur en líkaminn hefir fyrir moldina, þá vildi eg ekki vita af beinum mínum i amerík- anskri mold. þannig ldýtur liver þjóðræk- inn maður að hugsa, án tillits t,l þess, að betra sé að lcomast af annarstaðar. það þarf enga ragitation“ til að gefa manni liugmynd um, að í Ameriku sé frjóvsamari jarðvegur en hér, til þess þarf maður aðeins að lita á hnattstöðu landanna. 3n ekki er þó svo auðunnið ofanaf f>Trir sér i Ameríku, að ei þurfi þar að beita allri orku til að forð- ast hin ófögru þurfamanna-forlög. Er þá nokkuð skyldara að fara þangað, og neyðast þar til að auka starfshvöt sína, heldur en gjöra það viljugur lier heima, sjálfum sér og föðnrlandinu til gagns og frama? „Hvað verður úr mér hér?!“ „Hvaða framtíð á ísland í vsendutn?!11 — „Eymd og volæbi!“ „sult og seyru!“ þetta er vanalegt eymdagaul hjá þeim vesturförmnun. Og þegar rnaður þannig er oröinn þjóð sinni og landi fjærsinnabur, og örvæntir um afdrif sín, er alls ekki að vonast eptir velliban. Hættum við Ainerikuferðir; stríðum hér, og sýnum að vér höfurn þrek og þol til að búa við óblíða náttúru, syngjandi með skáldinu: „Ekki vantar við að berjast, vertu örugg, þjóðin mín! meöan áttu’ í vök að verjast, verður drjúgust sagan þín; stríð og skortur fóstrar frægð; frægðin deyr við ró og liægb; missi fólkib styrk i stríði, gteyp þér, Frón, í gamla viði!“ Á. J. (Aðsent). t 33. tölublaði Austra, 2. árg. stendur upphaf ritgerðar um „kvennfrelsi og afnám vistar- skyldunnar". í þessu blaði talar höfundurinn út um kvennfrelsis- málið. Kveðst hann vera þvi mótfallinn og færir til þess ýmsar röksemdir, er hann mun svo kalla. þessi liluti ritgerðarinnar er beint gegn þvf, að konur fái jafnrétti við karlmenn, og er því sérstaklega athugaverður. Get eg ekki stillt mig um, ab gera athugasemdir við hana, þótt eg hafi ekki ætlað mér, að rita um kvennfrelsismálið yfir- íiöfuð. Höfundurinn hefur ritgerð sína á sameiginlegum forinála um kvennfrelsismálið og afnám vistarsk^ldunnar. Nefnir hann þá fyrst, hverjir séu forgöngu- menu beggja þessara inála og hverjir sén sporgöngumenn for- göngumannanna, og því næst telur hann upp, hverjir séu mótstöðumenn þessara mála eða „í andskotaflokkinum“, eins og hann kemst sro laglega að orði. Má sjá af formálanum, að höfund- urinn hefir þá ramskökkn skoð- un að bæði þessi mál séu alveg samkynja, og ab þab liggi í hlut- arins eðli og sé svo í reyndinni, ab hver maður er sé öðru málinu hlynntur, hljóti ab halda hinu fram líka, og aptur á móti, að hver maður er sé öðru þeirra mót- hverfur, hljóti og að vera mót- stöðumaður hins. Mál þessi eru ekkert skyld, að öðru leyti en bvi, að til grundvallar fyrir báðum liggur frelsi, rneira frelsi en hlutaðeigendur hafa notið til þessa. En eins og það þarf ekki að vera, að sá mabur sem vill hafa frelsi í einu tilliti, vilji hafa það líka i öbru tilliti og í öllu tilliti, eins sýnir reyndin þefta saina. Höfundur ritgerðar- innar, er hér um ræðir, hefur tjáð sig mótfallinn tvennskonar frelsi. Með sama rétti oghann kennir, að hinir sömu séu forgöngnmenn beggja málanna, og að Iiinir sömu séu mótstöðu- menn þeirra beggja, með sama lætti mætti álykta, að liann væri mesti apturhaldsmaður, mótstöðu maður alls frelsis í hverri mynd sem er. Gagnstætt orðum höfundar- ins held eg því fram, að einn maður geti verið öðru málimi lilynntur og hinu móthverfur, og svo er um þann er þetta ritar; hann er lilynntur kvennfrelsis- málinu yfir höfub, enda er það mál allsherjarmá), alheimsmál; en afnámi vistarskyldunnar er hann mótfallinn, enda er það mál sérstakt mál, mál er snertir ísland eitt og verður að skoðast meb sérstöku tilliti til þess, hvernig liér hagar til á landi. Höfundur hinnar umræddu ritgerðar er lærður maður, sbr. orðin: mirabile dictu, og liann talar um 2 flokka lærðra manna hér á landi, prestana og læknana. Prestarnir eiga að vera forgöngu- menn kvennfrelsisins (á afnám vistarskyldunnar verður ekki framar minnzt í þessari grein ininni), en læknarnir eiga að standa a moti því. þætta er stabhæfing út í bláinn. Sann- leikurinn er, að sumir prestar eru með þessu máli, suinir á móti því, og eins er um lækn- ana, að sumir þeirra eru því hlynntir en aðrir aptur móthverfir. En ef svo er, ab prestar eru yfirhöfuð eða meiri hluti þeirra flytjendur þessa máls, þá má ætla, ab það sé fyrir þá skuld, að þeir eru samkvæmt stöðu sinni sjálfsagðir forgöngumenn sannarlegs frelsis og framfara cg skyldir til að vinna að því, að annar hluti þjóðarinnar, er Fjármiuk þorsteiiiH Jónssonar á Úlfsstö5um í Loðm.íiröi or; gelrstúfrlfað liægra hvatrifað vinstra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.