Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 4

Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 4
Nu 10 1 A U S T R I 40 vel. eptir ástæðurn, og pótti flestnm góð skemmtun. Söngmim stýrðí Arni kennari Jóliannsson. Ú ld ruítur nr (iómsmálahók jíorður-Múlasýslu. Arið 1893, mánudaginn 27. marz- mánaðar var aukaréttur Norður-Múla- sýslu settur og haldinn á Seyðisfirði af sýslumanni B. Sveinssyni sem skipuðum setudómara með undir- 8krifuðum réttarvitnum; var pá tekið fyrir Málið: Sýslumaður Einar Thorlacius ú Seyðistirði gegn Ritstjóra. cand. phil. Skapta Jósepssyni, samastaðar. Var pvi næst í málinu kveðinn upp svolátandi D ó m u r: |*ví dæmist rétt að vera: Hinn stefndi, ritstjóri og á- byrgðarmaður hlaðsins „Austra“, cand. phil. Skapti Jósepsson á að greiða 200 króna sekt í landssjóð, eða, ef horgun brestur. sæta 50 daga ein- földu fangelsi. Hin ærumeiðandi um- mæli um sækjandann, Einar sýslu- mami Thorlacius á Seyðisfirði í grein- inni: „Aðáent. Nýfundið brot úr dómarabóUinni“, í 13. Nr. II árgangs blaðsins ,,Austra“, 20. mai f. á., sem tekin eru fram hér að íraman undir stafliðnum 1—4, eigá að vera dauð og ómerk. svo að pau komi eigi orðs- týr og virðingu sækjanda til hnekkis. Hinn stefndi, eand. phil. Skapti Jó- sepsson greiði allan af máli pessu löglega leiðandi kostnað eptir reikn- ingi staðfestum af háyfirvaldinu. Hina idæmdu sekt ber að greiða innan 15 daga frá lögbirtingu dóms pessa, og honum að öðru leyti að fullnægja undir aðför að lögum. B. Sveinsson. skipaður setudómari. Dómurinn var lesinn upp i réttinum. Sækjandinn sýslumaður Einar Thorlacius var tíl staðar í réttinum, en stefndi ekki. Iiéttinum sagt upp. B. Sveinsson skipaður setudömari. Réttarvitni: Lárus Tómasson. Finnb. Sigmundsson. Réttan útdrátt staðfestir: Einar Thorlacius. * * Ritstjórnin hefir ekki viljað neita herra Einari Thorlacius um að taka samkvæmt kröfu hans dóm penna í blaðið, ef pað yrði honum dálítil hugnun og stundar fró. En samt sknl pvi yfirlýst, að ritstjórninni bar alls engin skylda til að taka dóminn. Samkvæmt 11. gr. laga 9. maí 1855 er ritstjórn skylt að taka i blaðið skýrslu um m á 1 a 1 o k , ef mál hefir verið byrjað út af grein i blað- inu. En hér er um engin málalok að gera. |>essum dómi var pegar á- frýjað með pósti héðan 3. p. m. Auk pess er pað að minnsta kosti störum vafa undirorpið, hvort herra Benedikt Sveinsson hefir haft skipun og vald til að dæma á ný i málinu, eptir að frávísunardóminum hafði verið áfrýjað, og hvort pessi dómur getur skoðazt öðruvísi en sem tómt persónulegt álit hans. Ritstj. Sayðisfirðt 17. apríl 1893. Hin sama inndæla tið helzt hér enn við. Er nú komin alauð jörð upp i Héraði, og víða búið að sleppa sauð- fé. Hér i Seyðisfirðí er enn talsverð- ur snjór prátt fyrir hinar stöðugu hlákur. Gufuskipið „E r n s t“ kom frá Akureyri p. 10. p. m. Með pví kom verzlunarstj. Einar Hallgrímsson með frú sína og börn, „Ernst“ fór héðan sanulægurs áleiðis til Stavang- urs; með honum sigldi kaupmaður Grude og fröken Rakel Imsland. Krystal fór héðan 8. p. m, hlaðinn með síld frá kaupmönnunum: Johansen og Imsland. Kaupmaður Imsland fór með skipinu. Herra Bjarni Siggeírsson á Seyðisfirði hefir gefið 30 kr. kirkjunni á Vestdalseyri, er varið skal á sínum tima til að kaupa handa kirkjunni skrautgripi, sem hana vantar. Lika hefir önefndur maður getið vissa krónu upphæð í sama tilgangi. Svo hefir og hcrra Jpórarinn Guðmuiidsson á Seyðisfirði gefið kirkjunni 2 prýðis- fallega ljósastjaka. Ollum pessum lieiðurs mönnum pakka eg peirra rausnargjafir fyrir hönd kirkjunnar. Björn forláksson. Eg, Jon Jóliaimsson i Gislaliúsi, kalla hérmeð aptur hin meiðandi ummæli min, og ðheiðarlega aðdróttim til handa st. „IÐUNN“ af Ó. lt. G. T. Nr. 25, i Mjóaflrði eða einstökum meðlimum henn- ar, sem allir eru lieiðarlegir og virðingarverðir menn og hindindisfrömuðir. Mjöafirði 19. marz, 1893, Jím Jöhannsson. Hér ineö ft'nrlýsist. að eg- nndirskrifftðnr sem af landshofðingjaniim yfir Islandi hefi verið skipaður sóknari í máli amtmanns .T. Havsteens gegn ritst.jóra. Cand. phil. Skapta Jósepssyni, fyrir meiðandi uinmæli um amt- inanniiin í grein í 29. tölublaði „Aiistra“ 1892, með inngangsorðuinim: ..Meistara Eiriks Magnússonar málið“. hefi í dag stefnt nefnd- um litsfjóra út af greii.inni. Samkvæmt tilskipun um prentfrelsi 9. maí 1855 11. gr. krefst eg þess að þessi auglýs- ing 8Ö þegar tekin i hlaðið „Austra“. Seyðisfirði 24. niarz 1893. Jóii Runólfsson. Að par til gefnu tilofni, aptur- kalla eg undirskrifaður hérmeð öll pau meiðyrði og pjólnaðaraðdróttun á einu kaftirótar-pundi, er eg \ið- hafði uin Sigmund Jónsson á Höfða og bið eg nefndan Sigm. Jónsson fyrirgefningar á pvi; skulu öll um- inælin dauð og ómerk og erum við parmeð sáttir. p. t. Kollsstöðum 16. marz. 1893. Arni Sigurðson. (handsalað.) Vitundarv.: Gísli S. jHelgason. pórarinn Benediktsson. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Abyrgðármaður og ritstjóri Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prenturi: Si g. örí msson. 130 irm ætlar að fara að spyrja, hvort gestir séu komnir, en pá drep- ur Jochum á dyr og keinur inn. Majórinn bendír honum að vekja ekki barnið og spyr pvinæst: „Hvað er urn að vera, Jochum?“ „Ekki neitt, herra inajór, eg vildi einungis afsaka að eg kom ekki fyrr en rú til að liirða um barnið . . , en pað var svo mikið að gera hjá irúnni . . .“ „Hvaða sleði var áðan útí fyrir? Koma gestir?“ „Sleði, herra majór? . , . Eg hef engan sleða séð“. „Sá eg ekki ykkur ökumaim sleðans rogast fyrir litilli stundn með eitthvað inn i húsið? . . Hvenær tókstu uppá pví að skrökva, Jochum?“ Vesalings Jochum blóðroðnar og segir stamandi: „Eg . . ó. herra majör . . . eg má ekki segja pað . . . pað er dálitil gjöf handa herra majórnum . . .“ Allt í einu dettur honum nokkuð i hug og bætir við glaðlega: „Já, herra majór. f>að er hljóðfæri eða eitthvað pesskonar. Frúin ætlar að láta pá gjöf koma á óvart herra majórnmn“. „Ekki pó annað“, nöldrar majórinn forviða. „Eg gef henni hljóðabelg og hún gefur mér hljóðfæri eða eitt slikt verkfæri, sem eg hef óbeít á. . . . Eptir petta mun varla vanta hér í húsinu tilbreytingu og háreysti. En annars hefðir pú, Jochum“» segirhann ennfremur í ströngum tón, „ekki purft að segja mér svo greinilega frá leyndardómi konu inínnar. Eptir fjórðung stundar eru heimilisfólkinu afhentar jólasjatír uppi í salnum; majórinn er par staddur og gegnir skyldum sínum sem heimilisfaðir. en á nieðan sefur Anna litla rótt niðri i stofu hans. Hann ætlar nú eptir fjórðung stundar að afhenda konu sinni hina lifandi jólagjöf, og hann bendir Jochum að koma ofan með sér. þegar álengdar heyrir hann skelfdur há hljóð; með titrandi hendi tekur hann á hurðar snerlinum — skyldi nú nokkuð ganga að barnimi? |>að vill nú svo vel til, að kona hans er inni í salnurn, en pær Súsanua og Lísa standa hlustandi í ganginum, og hoyrist majórnum pær hlæja. „Á petta að vera- hljóðfærasláttur?“ hvislar Súsanna að Joehum. 131 „Náttúrlega“, svarar liann og rekur aptur hurðina fyrir augum hinna forvítnu. Onnu liður vel, svo er fyrir að pakka, en hún stendui á ir.iðju gólfi og æpir af öllum kröptum. „Ekki ein, Anna ekki vera ein“, hljóðar harnið; „ljóta dýrið bita Önnu“. Og með litlu höndunum bendir hún á tigrisfeldinn, en hausinn á feldinum með hinuni stóru. kringlöttu glerauguin hafði gjört hana hrædda. Jochum hlær og ætlar að taka telpuna upp, on húsbóndi hans verður fyrri til og tekur barnið i faðm sér. „Vesalings litla Anna“, segir inajórínn i meðaumkvunarróm, pað var ljótt að láta pig eptir eina hjá tígrisdýrinu. Viltu fá sætindi?" Anna brosir hýrt, og gleði geislar pegar af andliti hennar; svo áttar Benstoff sig skjött og setur barnið niður á gólfið nieð pessum orðum: „Jochum, taktu nú við litla hljöðabelgnum og berðu hana inn til konunnar minnar; eg kem á eptir“. Jochum prífur ábreiðuna, sem hann hatði vafið áður utan um barníð. og gengur að Onnu, en liún slær til lians, myndar sig tíl að gráta og hrópar: „Ekki ábreiðuna. Ekki ábreiðuna“. „pú kannt sannarlega ekki að fara betur með börn en eg, Jochuin11, segir majórinn með hæðnisbrosi. Hvort hann brosir að sjálfum sér eða Jochum, er látið ósagt. „Anna. viltu koma með mcr“,spyr hann pvi næst. ,.Já“. liljómar einarðlega fra vörum barnsins, og pað tritlar nú víð hliðina á Benstoff út úr dyrunum. í ganginum par sein pær Lisa og Súsanna hafa falið sig af forvitni, nemur Anna staðar allt í einu og segir í bjóðandi róm: „í fangið. Taka Önnu í fangið“. „Hvaða vitleysa11, svarar majörinn nokkuð höstugt, „pú ertnógu stér til að ganga'*. „Nei, i <‘i“. l allpr litla telpan ópolinmóð, majórinn lítur framan I andlit hennar, er kiprast saman á ný, og segir: „Jochum, sæktu sætindin11. |®P“Brúkiið íslenzk frímerki kanpir, með luesta verði, líolf Joliansen á Seyðisflrði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.