Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 2

Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 2
Xk. 10 a u s rr n i 38 ....... mrtii inrmnrmnrn------- ii iHliiiiTfnii JI' .......... merk\ir niaður hefir kallað hetrilielm- inginn, næði jalnrétti við liinn lielm- inginn. Ef læknar liér á landi eru ytir liöfuð og sérstaklega andstæðir aukningu kvennfrelsis, þá er hugsan- legt, að pví sé svona varið: í öðr- um löndum, svo sem í Yesturheimi, þar sem frelsi kvei.na hefir aukizt að störum mun á seinni árura og konur hafa gefið sig við æðra nárai og opin- herum störfum, pá hafa þær einkum kcppt um að komast í lækna stöðu. Hafa læknastörf látið peim mjög vel. Færi svo hér á landi, að konur gætu komizt í lækna erabætti, kynnu pær að verða haittulegar snmum karl- læknum, einkum hinum ’ lélegu, sér- ■staklega ef sá timi kæmi, uð strang- ara eptirlit væri haf't með pvi, hvern- jg embættunum er gegnt. En drengi- legt væri pað ekki af karllæknunum, að neita konum uin að komast i opin- hera stöðu, af pví að pær gætu orðið peim hættulegar. Auðvitað vakir nú ekkert pess- konar fyrir höfundinum, pvi að hann segir á einum stað að konur fái ekki annan meiri proska, andlegan eða likarnlegan en karlmaður hefir á ungl- iugsreki. J>etta er satt að miklu leyti að pví er snertir hinn likamlega prosk- an. En af pví að pessu hefir svona verið háttað afarlengi, af pví konur hafa haft minni líkamlegan proska en karlmenn, af pví hafa konur verið undirokaðar af' karlmönnnum. J>etta heflr bersýnilegast komið fram hjá villipjóðuBum, par sem konum liefir rerið ætlað og er ætlað að gegria margri hinni erfiðustu vinnu. Orsök- in til pess að kvennpjóðin hefir verið undirokuð á penna hátt af karlpjóð- inni er, að mínni ætlun, ekki niinna andlegt atgjörfi heldur minna likams- prek. Andlegt atgjörfi kvenna mun i fyrstu hafa verið jafnt atgjörfi karla. En par sem 2 eigast við. jafnir að andlegum proska, par hlýt- ur hinn orkuminni að likamanum að lúta i lægra haldi. Hnefarétturmn gilti hjá villipjóðunum. og hann gild- ir enn að mörgu leytj. Menntuðustu pjóðirnar, sem svo eru kallaðar. tala opt með fyrirlitningu um villipjóðirnar. vegna pess að peim sést yfir margan villimanna-hrnginn hjá sér sjálfum. }>að má kalln pað villimanna-hrag . eða leyfar af venjum víllipjóða, pegar karlmennirnir sumir hverjir vilja halda kverinþjóoiuni rígfastri á sömu riðuin frelsisstigaus, sein hún hefir ævalengi á d7alið. }>au vopn sem karlmennirnir enn beita til að aptra kvennpjóðinni lrá að komast hærra eða komast jafnlangt peim sjálfum, pað eru ekki eiginlega andans vopn, ukki eiginlega ineiri vitsmunir og nieiri andlegir hæfilegleikar, heldnr eru pað gömul lög og gamlar venjur, er óhæfa pykir að breyta og karl- mennirnir pykjast haf'a einkaréttindi til að nota í sínar parfir. J>að er reyndar viðurkenrit, að konur hafa minni likamlegan proska en karlmenn. En eptirtektavert er pað, semj|stóð fyrir skömmu í útlendu blaði, að rneðalhæð kvenna 4 Englandi helði aukizt um 2 pumlunga á sein- ustu 25. árum. }>etta er par eigriað pví að konur liafi tafnið sér líkamleg- ar æfingar, og yfirhöfuð notið betra atlætis i uppvexti. Af pessu hygg eg að megi draga pá ályktun, aðkon- um sé af náttúrunni ætlaður meiri öxtur og prok en pær almennt nú liafa, og að sá timi komi, er pær liafi fengið fullt jafurétti við karlmenn, að starfshæfilegleikar peirra aukist að miklum mun. að pví er til líkamlegr- ar vinnu kemur. J>að verður lika að kannast við pað. að konur hafa nú sem stendur minni andlegan proska en karlmenn. Um orsökina til pess skal seinna tal- að. En hitt, að konan nái ekki meiri andlegum proska en karlmaður á unglingsreki, pað nær engri átt, pað er svo fráleitt og gegnir furðu að nokkur lærður maður skuli láta til sin heyra eða eptir sig sjást annað eins hull. Ef konur væru almennt svona óproskaðar i andlegum skiln- ingi, pá gætu pær alls ekki verið eins góðir og hollír ráðanautar eigin mönn- um sínum, eins og pær svo opt ]>ykja vera. Mörgum lesendum Austra ímin vera kunuug bókiu „Um frelsi“ eptir Stuart Mill. Sú hók segir höfundur hennar i formálanum framau vjð að sé etigu siður verk konu sinnar er. sitt. Hver sem les pá hók, mun skjótt sjá og finna, að hún er ekki verk neins manns með unglingsproska einungis. Hinir íslenzku lærðu menn, livort sem eru læknar eða presfaí, mættu stórum pykjast, ef peir gætu ritað með jafn frumlegum hugsunum og hugsanréttum áiyktunum. sem par koma fyrir. Yíst hefir Stuart Mill. sem líka hefir ritað ura „kúgun kvenna“ og haldið fram jafnrétti peirra við karlmonn, ekki verið á peirri skoðun, að konur næðu andlegum proska að eius á borð við karlmenn á unglingsreki. Og hef eg þó engan heyrt kalla Stuart Mill heimskin;.ja. (Niðurlag í uæsta blnði). TJtdráttur úr verðlagsskrám sem gilda i Norður- og Austuramtinii frá iniðju maimánaðar 1893 til jafnlengdar 1894. Húnavatns- sjsla 1 Kýr i fardögnm, ekki yngri enþrévetur og ekki eldri en 8 vetra . . • • • • • , • • ; 1 Ær, ekki yngri en tvæv. og ekki eldri en 6 vetra ..................................... 1 Sauður á hausti prévetnr eða eldn .... y _ . — tvævetur.......... j _ . — veturgamall........ 1 ær - — f?el(l ...................... 1 — . — mylk 1 áhurðarhestur í fardöguns, taminn ekki yngri en 5 vetra og ekki eldri en 12 vetra .... 1 liryssa jafngömul ........................... 1 pd. af íivitri «11, vef pveginm ;............ 1 — af mislitri ull, vel pveginni ...... 1 — af smjöri, vel verkuðu..................... 1 — af tólg, vel bræddri ........ 1 — eingirnissokkar............................ 1 — tvibandsgjnldsokkar........................ 1 — tviþumlaðir sjóvetlingar . ............. 1 alin gjaldvoðarvaðmáls, álnar breiðs .... y ___ gjaldvoða-einskeptu, sem er alin eða 5 kvartil á breidd ....................... 1 vætt af saltfiski ........................... y — . harðfiski ....................... ] — . smáfiski............................... i — - ................................. 1 — - hákalli hertum ......... 8 pottar hákallslýsi . . . . ,................ 8 — þorskalýsi ...»........................... 1 fjórðungur nautsskirms........................ y _____ kýrskínns . ...................... y — hrossskiuns...................... ; y __ sauðskinns af tvæv. sauðum og eldri __ — af ám og vcturgömlu y — selskinns........................... 1 pd. af æðardún, vel hreinsuðum .............. 1 fjórðungur af fuglafiðri..................... y — af fjallagrösum . ................ 1 dagsverk um heyannir......................... 1 lambsfóður........................... , . . Meðalverð á hundraði hverju................ Meðalalin: ...................* * * * Kr. aur. 92, 03 13, 22 13, 93'/, 11, 91 8, 64 V, 10, 70 7, 96 67, 25 54. 11 0, 56'/* 0, 40— 0, 54 0, 26'/* 0, 80 1, 20 0, 21'/* 1, 22 Skagafiarðar- 0g''!tkurevr.-' húigeyjar- NonWmúla-; Suðurmúla- 1 b - aýsla sýsla kaupat. 0. 93'/, 7, 56 12, 64 '/* 12, 16— 12, 48 9, 50 1, 86 U 46'/* 14, 84 12, 21 10, 29 8, 28 5, 87 8, 75 8, 96 6, 13'/, 0, 65 2, 20 4, 25 60, 57 0, 50 Kr. aur. 95, 21 13, 28 12, 52 10, 52 7, 51 '/* 9, 31 6, 65 69. 33 '/* 54, 33— 0, 55— 0. 41 0, 54'/* 0, 29 0, 42'/* 0, 94 0, 24 ' U 157, 0. 88 8, 77 11, 97 10, 73'/* 10, 27— 8, 30 1, 91 1. 51 15, 34'/* 12, 73 10, 18'/* 8, 20 6, 357* 9. 00 8, 357* 5, 31 1, 027* 2, 34 4, 12 57, 26 0, 43 sý.ala sýsln 1 ír. anr. 1 | Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. 1 )3, 96 94, 46 97, 217* 98. 36 2. 09 13, 257* 13, 55 13, 30'/* 2. 36'/« 13, 00— 13. 21 13, 66 Ll, 46— 11. 69— 11. 86’/* 11. 557* 7, 48— 7. 80— 8. 20 8. 28 8, 71— 9, 84 9, 417* 9, 79'/* 6, 23— ! 6, 96 | 7, 17 7, 32 54, 83 j 75, 227* 69. 65 68. 05 55, 72 ! 68. 14— 64, 78 55, 71'/* 0, 57'/* 0, 56 0, 55 0, 55 — 0. 40— 0, 41 0. 42 0. 42 0. 51 0, 50 0. 64 0, 707, 0. 27 0, 247* 0, 27'/* 0, 27 0. 54 0. 60 0. 25 1, 00 0, 62 0. 60 0, 80 1. 377* 0, 25'/* 0. 287* 0, 25 0, 39— 0, 95 1, 09 1. 167* 1. 49— 0. 78'/, 0, 89 0, 92’/* 1/ 33— 8, 93— 8, 80 9, 00— 8, 48— 10, 26— 9. 89'/* 11, 48 11, 75- 9. 28— 7, 70— 9. 117* 10, 59 7. 42— 6. 25 6. 86 — 9, 42 8. 39 7, 66 10. 75 8. 20 1, 70 1, 60 2. 05 1, 957* 1. 35'/* 1, 44'/« 1. 68'/* 1, 62— 13. 30— 11, 19 11, 72— 11, 69 12. 11 — 9, 63 10, 20 9, 71’/* 9, 68— 8. 047* 8, 35 8, 51— 6, 95 6, 17 6. 21 7. 88 5. 197* 4, 867* 4, 617, 5, 66 13. 54 10, 36 17. 06— 11, 25 8. 197* 7, 69 8, 09— 8. 25 5, 71 7, 26 7, 92— 9, 987* 4. 00 1, 55 1. 71 2. 80 2, 367* 2. 57 2, 557* 3, 00’/* 4, 21- 4. 45 4, 13 4. 37 54, 91 55, 49 59, 63 61, 11 0. 46 0, 46 0, 50 0, 51 Bréfkaíli af Lar.ganesströndum: jpað er hvorttveggja, að það er allsendis óvanalegt, að blöðin flytji fréttagrein’.r af Langanesströndum, enda ber hér venjulegn, fátt til tiðinda, og svo heiir enn verið að undanförnu, en af pvi þú mælist til, að eg við og við skrifi pér eitthvað í pá átt, vil eg verða við ósk þinni, og hyrja pá á gamla árinu, pótt pað sé fyrir nokkru liðið. — }>að koin hér æði hart niður, eins og annarstaðar á landinu, og má teljastmeð bngustu árum, þegar allt er tekið til greina einkum hin óvenjulega vonda og 6- hagstæða verzlun. — Veturinn harðn- aði hér fjTÍr alvöru með ársbyrjun- inni; janúarmán. var kaldur og ill- viðrasamur. 10 stórhríðardagar á hon- um og seinnipart hans tök hér alveg fyrir jörð; fehrúar var likur, pó held- ur færri stóriiríðardagar pá, og frá 23. pess máuaðar voru stillingar fram að 5. marz með vægara frosti og jafnvel nokkrum hita suma dagana; 5. til 9. marz voru dimmviðri, 10. til 16. stillingar með mismunandi frosti ið af sjó, en hey vanalegast og víðast létt til gjaíar, og ónóg, ef parabéit hregzt. Eptir þetta var tiðin köld inánuðinn út, optast norðaustanstorm- ar með hrið, og eins var inaím. allur fremur kaldur, en pó optast hægviðri og lítil lirið; en 2 fyrstu dagana af júní lilóð niður miklum snjó; svo viða mátti heita hér jarMaust og lá sá en eptir pað til enda raánaðarins snjór til pess 7., að allgöð jörð kom hreytileg veður, ýmist froststormur og hriðar, eða þíður, svo uokkur jörð kom upp. Fyrstu 10 dagana af april var ýmistlogn eða hæg sunnanutt með mismunandi hita, en eptir pað gekk aptur til kuldatíðar, og 12. fyllti hér • tiðin heldur að skána, svo fénaður með hafis, seiu er vondur gestur hér j leið ekki neyð; þó var fremur köld tíð sem annarstaðar, pvi fé lifir hér mik- ! og purkalaus að kalla frá 9. júní til með sjónum. J>essi langvinnu vor- harðindi ofaná vetrarhörkurnar leiddu hér víða af sér heyskort og allstaðar meiri og minni skaða á fénaði manna, einkum lambamissi. En úr pessu fór

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.