Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 3

Austri - 17.04.1893, Blaðsíða 3
>11: 10 A U S T II I 39 5. júlí, en pað sem eptir var pess mánaðar var ópurkasamt, en eklci kalt og tók jörðin þá mikluin framförum. Hejskapur var hér byrjaður um mán- aðamótin júli og ágúst. og gelck hann stirt og illa, pvi allan ágúst var tið- in vot og köld, og hröktust þvi töð- ■ur mikið; pó var nokkur purkíiæsa '22., 23., 24. og siðasta ágúst, og var pá víðast meira og minna borið sam- an af töðunui með lélegri hirðingu, 'en sumt lá úti til 6. og7. september. Tún munu hér viðast hafa reynzt frá fjórðungi og allt að helmingi lakari «n næsta sumar á undan, seni lika má telja hér með beztu túnsprettu- sumruin; en úthagi mun á erulauum Jiafa orðið allt að pví í meðallagí, og hefði pvi útheyskapur orðið nokkur, pótt seint væri byrjað, ef tíð hefði verið hagstæð, en pað var öðru nær, pví frá 7. sept. til loka pess mánað- ar komu ekki purkar, nema parta úr vlögum og pá fáa. en voru opt (9 daga) snjóhríðarveður og kuldar og hvítnaði stundum útað sjó. — Októ- ber byrjaði með 7 gódviðrisdöguni; pann 8. hlóð niður uiiklum snjó, en eptir pað til sumarloka voru veður optast stillt og hæg frost. — Viku af vetri eða 28. okt. og 2 næstu daga hlóð niður miklurn snjó, er viða gjörði haglaust; pó tók liér óvíðast alveg fyrir jörð, nenia fáa daga, og liefir jafnan í vetur verið liér nokkur jörð, og víða góð. — I névember var tiðiu umhleypinga- ug skakviðrasöm og opt talsverð frost, en þó hlýir og góðir dagar á milli, og desember var kald- ur og illviðrasainur fram að sólstöð- um, en með þeim gekk til stilliuga árið út. — Fiskvart varð hér fyrst uiii eða eptir 20. júní, og var afli allgóður intð köíiuru, «-n sakir mann- fæðar og pess, live seint önnur úti- verk byrjttðu og unnust, var sjör hér sóttur með minna móti. — Heilsufnr mátti hér heita gott á árinu, pótt kvef eða aðrir kvillar styngju sér uið- ur á stöku stað. Bréfkafli frá Akureyri 31. marz 1893: „þá eru fréttirnar. Vanalega er byrjað á veðrinu, að mig minnir, og pá held eg þeim rana. Fyrir hálfum mánuði var tiðarútlitið liér orðið mjög ískyggilegt, pví vetur- inn hefir verið snjósannir og erfiður, pó ekki hafi verið frost gaddur né ís, bændur voru pv> víða að verða á þrotum með skepnufóður, Öxndælir, og fleiri par vestra, búnir að reka skepnur sinar vestur í Skagafjörð, og ýrasir hér í grendinni komið fé sínu frammí Eyjafjörð; nú eru góð um- skipti komin, og vouandi að alt sé úr hættu með skepnuhöld manna. XJrul- anfarandi hálfanmánuð hefir verið öndvegis tið, píðvindi og hláka á liverjum degi, er pví orðið mikið til autt í sveitinni pó mikill væri kom- iun snjórinn, umskiptin eru pví mikil á svo stuttum tima. Sjávarafli heíir sáralítill verið i vetur í firðinum, pó kom um tíma á hann venju fremur mikið afvöðusel. en frenmr lítið náðist af honum, því bæði pötti selurinn styggur, og tið var um pað leyti ill og óstillt, nú er hann horfin aptur fyrir nokkru. Síðan batuaði tíðin, hefir aflazt töluvert af sild hér uppum ísinn á Pollinum, nú er ísinn að fara, og hafa ineiin pvj orðið að hætta við veiðina meðan is- ir.n er að reka burtu. Ekki er telj- andi að fiskvart hafi orðið hér í vet- ur síðan fyrir jól, og núnafynr fáuin dögum frétti eg að utarlega í firðin- um hefði verið reynt með línu, og fengist að eins 8 fiskar á skip. Heilbrigði hefir mátt heita góð; mannalát pvi fá, pó höfum við misst einn okkar gaiulan og göðan borgai a, Erleml hökhindara Ólafsson, sem lengi hafði verið hér í bænum, nú um siðustu ár blindur, hann var vandaður og velkynutur maður. Undanfarin tima heíir legið veikur Björn Árna- son amtsskrifari, skaði ef hans miss- ir við. Engin nýbrigði get eg sagt pér héðan, allt er i sinum gömlu fellíng- um som pú þekkir svo vel, svo ef pú kæmir hingað, sýudist pér að pú hefðir ekki verið hurtu meira en viku tíma, svo er alt óbreytt, þó höfunl vér feugið tvennt nýtt síðan pú fórst: nýan ba-jarfógeta. og nýan veg milli Akureyrar og Oddeyrar, hvorttveggja pykir mér vænt uu. Bæjarfógetinn fellur mér pvi betur i geð eptir pví sem eg hef kynnzt honuin meir; og veginn pykir mér pví vænna um eptir pví sern eg verð latari að ganga. Utgjörð eru nú kaupin á Eyrar- landstorfunni, með framtið ætti pað að verða til pæginda og hagnaðar fyrir bæinn, pó talsvert sé i ráðizt í bráð. Með nýbreytní og framför tel eg pað, að nú hefir kaupstjóri C. Havsteen gjört út 3 dekkskip síu til fiskiveiða; eru pau lögð út fyrir viku; menn eru hér of fasthelduir við há- karlinn, og þvi mega fiskiveiðar á pil- skipum sitja á hakanum, sem pó munu vissari og arðsamari. Mikið meguni vér Norðhngar öf- unda ykkur af pví að hafa auuan eins mann sera 0. Wathue; vér glöddurast eigi litið í fyrra. pá heyriist að hann niundi byggja hér, nú er sú von að veiklast aptur par ekkert heyrist raeir uin það, eg get pó ekki ímyndað mér að við yrðum liouum vanpakklátarí en pið eruð, því minna má pað ekki vera, j að frá dregnu pví. sein „Austri* I 11 * * V stöku 1 sinnum ber höud fyrir höfúð bonum, er úr hófi keyrir. Hvernig sýnist pér annars straiidferðainálinu miða áfrara fyrir okkur Norðlendingum, megum vér ekki vera pingínu ug laiidstjórn- inni pakklátir?-1 Bréfkufli úr . . . sýslu 8, marz 1893. „Mikið er talað um Amerikuferðir, og margir hafa skráð sig hjá agent- unura, en mjög fáum af þessum raörgu dettur i hug, að þeir geti farið, með pvi ómöglegt er að selja. — Eg tel neyðarúrræði að fara vestur, en pó er eg við og við að hugsa um að fara, pví hér er að verða óinögulegt að liía fyrir harðindum, verzunardeyfð, vinnutólksskorti, sósialismus, kommun- ismus og realismus, eða með öðrum orðum fyrir— f r e 1 s i, sem ætlar gjör- samlega að kæfa okkur. — það verð- ur ntl, ekki stungið niður hendi eða fæti, ekki einusinni andað, íýrir pví dömadags frelsi, sem fyllir jörð og lopt: hugsanfrelsi, málfrelsi, verka- frelsi, barnafrelsi, vinnufólksfrelsi, og allt petta frelsi hringsnýst i einura stórefiis dausleik og rífur raeð sér allt sem fyrir verður, svo að sá seni ekki vill vera ineð, verður troðiun undir“. Söngfölag eitt á Seyðisfirðí, er nefnist „Freyja“, hélt samsöng og dansleik að kvöldi hiris 9. p. m. hér i Liverpool. Var þar saraan koraið hátt á annað hundrað raanns. Iim- gangur á samsönginn kostaði 2.5 au. fyrir hvern mann, og sama kostaði inngangur á dansleikinn. Veitingar voru seldar hverjum sem kaupa vildi. Ágóðann, að upphæð 50 kr., gefur söngfélag petta til bindindishúss byggíngarinnar á Seyðisfjarðaröldu. Samsöngurinn gekk iiðlega og o & PT4 í— O cr'' O w* ts s? o I-Si tt? e >-3 o £5 fM 5 í—< — <30.' O' OQ «< p— oc <S> o IK c* * ■M W 132 I petta skipti bregzt þó allsherjarlyfið. „Ekki sætindi. Anna i fangið“. Majórinn verður að láta undan. ef hann villekki afhenda jóla- gjöfina grátbólgr.a. Hann tekur Önnu upp og ber liana inn i sal- inn, og pótt lionum sé ekki um, leggur luin glöð sítt broshýra and- lit upp að vanga lians og vefur litlu handleggjunum um háls hans. J>að ber nú svo nýja og övænta sjón fyrir frú Benstoíí', að ekki er nein furða, þótt liún vilji ekki trúa sínum óigin augum, og standi stundarkorn orðlaus og í söinu sporum, án pess að ganga á inóti ninnni sinum, eins og liann átti von á að hún mundi gjöra. En hversvegna brosir hún ekki? Hún sýnist vorða föl og forviða. V ill hún ekki þiggja gjöf hans og gleðst hún jafnvel ekki yfir Mnni nýju litlu dóttur? Og nierkilegt er pað, hvernig hún steudur við jólatréð. {>að er svo að sjá, sem hún sé að fela eitthvað fyrir apt- an kjölinn sinn, eitthvað sein hún heldur frá sér með báðum höud- um. „Kondu, Lúsía“, segir hann eins og kvnlegur út af pessura köldu viðtökum, og reynir ura leið að leysa sig úr faðmlögum Önnu litlu; „losaðu mig við penna litla hljóðabelg; hún er búin að pjá mig nóg i dag“. „Eberhard11, segir hún loksins, eu í pessu eina orði finnur hanu engan minnsta vott um gleði, mikiu lremur vott um ótta. Honum bregzt illa von sín. Og nú hnígur bún eins og mátt- laus niður á stól. En hvað er pað sem nú sést? HTað er það sem hefir verið falið fyrir aptan hana? „Villi, Villi", kallar Anna allt í einu svo undur glöð, og brýzt bvo um, að Benstoff verður að setja hana niður á góltið hjá ljöm- andi fallegum drengbnokka, sem getur verið 1—2 árum eldri en Anna. Frú Benstoff horfir órólega til manns sins. „j>etta er jólagjöfin mín handa pér, Eberliard“, segir hún með tárin í augunum. „Fyrirgefðu mér. Mér datt ekki í hug, að pú hugsaðir svo . . . ástúðlega til min“, Og nú grætur hún, hvort pað er af gleði eða sorg, veit majór- inn ekki; sjalfur kemur liann engu orði upp, pangað til hann hrifst svo af liinu hlægilega við atvik petta, að liann skellir upp úr og „klassar sér uiíur i stól hja konu sinui. Með pessu er farginu ictt 129 „Já, «n hireystið inni hjá honum“, stamar Súsanna, og Joeh- um svarar djarflega: „Háreystið . . það var hljóðfærasláttur". „Hljóðfærasláttur?“ tekur Súsanna upp forviða. „Ójá, iyrst pér viljið endilega vita pað allt, Súsanna, pá hefir luisbóndinn keypt nokkurskonar organ, lagastokk eða hvað seni pað er kallað, handa írúnni, og svo vildi herra majórinn rcyna fyrst stokkinn. Frú Beustoff hefir nú alt i eínu náð sér eptir hræðsluna, og segir í ávítunarröini: „J>ér hefðuð ekki átt að segja frá pví, Jochum“. „Já, náðuga frú, en fyrst Súsanna fer að pvaðra slíka vitleysu og gjörir t'rúiia svo hrædda . . . en majórnum liður pó ágætlega . „Jaja, Jochuin, pér haíið góða meiningu ineð pví. pað veit eg; og svo er úttalað um pað*', segir frúin blíðlega. En með sjálfri sér verður hún vitund gröm og hugsar svona: „Hvernig getur pó Eber- hard mínum dottið í hug að gefa mér slíkau lagastokk? Hanu ætti pó að vita, að mér þykir ekki mikið koma til slíkra söngtóla“. Súsamia er nú hlaupin niður í eldhús til að segja, hvernig standi á hinu óskiljanlega háreysti; og heldur pá frúin áfram máli sinu við Jochum. „Eg ætlaði einmitt að trúa yður fyrir nokkru, en nú er komið hik á mig. . . . Getið pér lika þagað?“ „það held eg geti. náðuga frú“. Frú Beustoff trúir hans góðgjarnlega augnaráði og skipar hon- um lágt fyrir um eitthvað. Anna litla er nú sofnuð, og í petta skipti virkilega, eptir að hún er búin með öll sætindin; majórinn hefir pó ekkí haldið áfram að skrifa,'þött nú sé loksins næði fengið, hanu pykist ekki vera fraruar vel fyrir kallaður. Hann er búinn að kveykja í vindli og gengur nú hægt um gólf og horfir við og við framan í hið sofandi barn í bekknum. Tíminn liður skjótara en hann hafði ætlað, og klukkan er nú orðiu næstum 7. Jþá gengur lianu að glugganum til að horfa út á götuna. Sér hann par pá furðu sjón, að sleði nemur staðar úti fyrir húsi hans, en ökumaður og Jochum bera kistil inn í húsið eða eitt- hvað pvílíkt. Að vormu spori er sleðanuiu aptur elcið burt. Majör-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.