Austri - 10.05.1893, Page 3

Austri - 10.05.1893, Page 3
>R: 12' 47 A U S T R 1 pvi til sönnunaf niú peta, ]iess. að engiim embættism«ður ]>arf jafnmikið aft ier'ðnst sem ytifsetukonuf. I s'tóf- um og (Tviðuin sveitum eru pær opt- ast á stöðugri ferð fram og aptur. í livaða veðri sem er. vetur og sumaf, og opt eins á nótt og clegi. og eru prrr að mínu viti ekki undanskíldaf ]>ví náttúrulögnváli að eignast börn og fóstra pau. Til sönnunnr málstað sinum vitn- ar höfundurinn i kvenniólkið hjá villi- fijóðunum. en pað sanriar alls ekki sninað en pað: pvi ómenntaðri sem njóðin er. pvi verri kjör kvenna. pannig liefir pað verið og pannig mun ]>að verða, en sorglegt getur maður kallað pað, að vér skulum enn par.n dag í dag eiga suma heiðvirða menn ineðal vor, sem hafa svo pröngvan •sjóndeildarhring að vilja halda helm- ingnum af pjóðinni í ófrelsisi’jötrum. 'Og enda mæla oss Islendinga á mælí- kvarða ómenntaðra villufijóða, sem kvelja kvennfólkið. En pví fer betur að slikuw mönnum fækkar fremur en fjölgar, og að sú santigirni og sann- sýni r.ður sér stöðngt til rúms, að kvermfölkið eigi að njóta sömu réttinda og karlmenn í öllum greinum, aí' |>eirri eölilegu og einföldu ústæðu. að ]>ær eru rnenn eitts og peir, setn ekki eiga með ranglátum lögum að vera íitilokaðir frá að gjöra pjóðfélaginu gagn. Hvort pað er karl eða kona, á Itvoru fyrir sig að vera frjálst að ttá peirri íullkomnun sem pau vilj.a og geta, pað eru liæíil 'gleikarnir er ráða eigahér öllu, en allsekkí líkamahygg- ing. það hetir pví tniður margur sá verið með blíðu og striðu látinu ganga skólaveginn, tíl að ná í einhverja rim- ina á hinum margrimaða og misjafna í embættisstiga, er betur sómdi að j standa í einhverjnmöðrum stiga, en apt- | .. PV—Irr.- —j ff!Crr3SrBO«WKiafc»«B««W*B*»l I ur á hinti hógtnn hafa vitanlega tjöl'di > kvenna með nægum hæfilegleikum verið með ranglátum lögutn útilokað- ar frá að ganga penna veg, og með eptirsjá. sorg og sökrtuði orðið að sjá æskuár sin liða. án pess að geta varið peim til pess. er pær voru hæf- astar fyrir; par af fljótandi hefir lifið orðið. sutnum peirfa leitt og gagns- hiust, i.stað pess, sem pað ella hefði getað orðið ánæpjusamt, blessunar- rikt og uppbyggilegt fyrir pær sjálf- ar og pjóðfélagið í lieild sinní. þann- ig h 'íir íslenzka pjóðin látið gull- kornin falla í saur vanpekkingar og villtt, en tint aptur úr honuin sand- korn, sem aldrei verða að liði; pað er vonandi að petta gangi ekki leng- i*r svotta; ad visu ntunu sumir segja að kvenufólkið geti gengið mennta- veginrt. Já! að vísu er pví gefinn kost- ur á að eyða peningum sínutn við menntun, en til hvers. pegar pær eru útilokaðar frá öllum cmhættum? íslen/.ka kvennpjóðin er ekki svo auðug, að hún geti eytt aleigu sinni og auð- vitað meiru, án pess að hafa vott um nokkura verulega framtið, slíkt frelsi er pvi eirts og sagt var um tröllin áður, að pau hefðu sett disk með kræstum mat fyrir fiaman unga og fagra mey, með höndurnar bundnar á hak aptur. Má vera sumum virð- ist stúlkur geti fengið pá menntun er pær purfa. á kvertnaskólunum, err ept- ir nrinu áliti fer pví fjærri að svo sé, frá peim skúlum koma pær margar litið eitt betur úthúnar rnót framtíð- iuni en pótt heima hefðu setið, pær læra par helzt pað, sem aldrei kemur að gagni. Tíi pess skólar pessir getr orðið að tilætluðum noturn, verð- ur kennslan að vera uppbyggileg fyrir íramtíð peirra er á peitn læra, en pað getur liún ekki orðið nteðan mest áhersla er lögð á bróderiug, skatter- .irtrAfitvwnjM* m ing, baldering, og öll pau undur af fínum hannyrðum, sem fæstar stúlk- ur hafa gagn af á iífsleiðinni. Auk nytsamiegra bókraennta ætti helzt að kettna stúikurn á skólum pessum fatasaum ftaka mál og sniða og sauma eptir pví), matar- tilhúning í öllum myndurn. bústjórn og reglusetni i henni og barnfösturs- störf, sem er pað nauðsynlegasta og einmitt pað sctn nærri engin kann til hlítar; að vanpekking i pessu efni eigi sér stað, sýnir og sanr.ar dagleg reynsla, og sjúkdótnar sem framkonta 1 ötal myndum hjá uhgdóminum og hinni uppvaxandi kynslóð, er sorg- legttr spegill pess, að meðferð ung- barna er allt annað en rétt og eðli- lag, aðeins fálm í myrkri vanpekking- ar og villu, sein lífsspursmál er fyrír pjóðina að kippist í lag, svo hún smásaman ekki veslist upp í eytnd og vesaldómi; par að auki mun enginn geta sagt ttm, hve mörg hörn missa lífið, vegna skakkrar meðferðar er pau verða að sæta af peim er með pau fara. Hugsið út í petta ungu meyjar og frúr, sem álit- ið allt unnið með pví að vera 1 eða 2 ár á kvennaskóla. hugsið út í pað, að barnfósturs störfin koma fyrir yður ficstar fyr eða síðar, og að yður mun pá sárt iðra að kafa ekki varið neinum tíma til að læra pá vandasömu list, að hlynna að lífs- hlómnm yðar, sem pér pá elskið mest af öllu í heimi pessum, jái hugsið út í pað, að fínar hannyrðir stoða pá ekki til að bjarga lííi yðar fagra lífsblóms, er hvílir við hrjóst elskandi móður, heldur pekking á pví, hvernig bezt verður hlynt að pví, svo sigð dauðans sundurskeri ekki iiinn veika lífspráð, er tengir pað við yðar viðkvæma móðurhjarta. Ef rita ætti um petta og pað annað sem eg legg mesta Aherslu á, að kennt væri á kvennaskólum og að fratuan er á minnzt. pá yrði pað lieil bók, og pví ekki hér rúm né tími að fara um pað fleiri orðum. Eg vil að endingu óska pess, að fram- vegis verði meiri áherzla, en hingað til, lögð á að kenna stúlkum á kvenna- skólum: bústjórn, f:\tasaum, matar- tilhúning og harnfósturs-störf. Og hvað sem höfundurinn í Austra segir um kvennfrelsið, vil eg pó leyfa mér að skora á hið heiðraða alpingi að poka kvenitfrelsismálinu ofurlítið áleið- is að takmarkinu sem pað á að ná, og m u n ná fyr eða síðar. Um afnám vistarskyldunnar fer höfundurinn nafnlausi mörgum og fögrum orðum, svo maðnr skyldi ætla að margt hefði komið í ljós, sem áður var hulið, en pað er síður en svo, pví pegar betar er aðgætt er pað allt sem reykur eða poka, sem hverfur við lítinn vindblæ, hann er alltaf að elta skuggann sinn og pessi skuggaieikur endar með pví, að verða á saina máli og peir sem vilja leysa vistarbandið. J>að liefir engum komíð til hugar að skylda vinnufólk með lögum til að vera laust, heldur aðeins gefa peirn kost á að kaupa sér lausamennsku með gjaldi sem engum er tílfinnanlegt að greiða, en vítanlega er hverjum manni heimilt að vera árlangt í vistum eptir sem áður. J>að er í potta sinn ekki tímí til að fara hér um fleiri orðum, enda gjörist pess ekki pörf, pví hæði hefir alpm. Jón á Sleðbrjót svarað höfund- inum að nokkru leyti og svo er höf. sjálfur, eins og áður er sagt. á saina máli og við, er viljum rýmka um 140 barn mitt sé á pönum alian daginn og hafi aldrei tíma til að hafa af fyrir móður sinni“. Kesiah var eklci grátgjörn, en ef klukkan liefði ekki slegið 9 og mínnfc liana á sjúklingana, er biðu í viðtalsstofunni. kynnu tárin er stóðu í augum iiennar, að hafa streymt niður fölu kiiinarnar. Hún vafði örmununi um möður sína og hallaði liöíði sínu að öxl hennar. og frú Laud faðmaði hana að sér, og talaði fáein orð, sem lýstu betur hennar sanna hjartalagi en allir kveinstafir hennar. rÞú leggur of mikið á pig, elskaða barn. Jni horast niður, Ivesiah min, kr móðir hefir nokkru sinni átt góða og elskuverða dóttur, pa á eg hana. Hvað vrði um mig án pín?“ , “ III. ,,J>að er ekki siut . . J>að getur ekki verið satt, herra Gresham, konist eg ekki að viö spitalami?“ Dr. Laud var stödd hjá málfærslumanninum og hafði aldrei verið eins óróleg. Ungfrú Gresham, er sat við saumaborð sitt, varð forviða. að sjá livað unga stúlkan var i mikilli geðshræringu. „Góða ungfrú“, sagði lierra Gresham eins og til að friða hana „eg er nýkoiiiinn í'rá spítalanum. Eg er einn í spitalastjórninni, en prátt íyrir sameinuð meðmæli okkar prestsins yður til handa, veitt-i stjórnin nágranna yðar, Dr. Northcote, stari'ann. En hér er ekki uni mikið að gera; ekki nema um 150 pund. jpa<) er ekki vert að taka sér pað nærri, Dr. Laud“. „Ekki nema 150 pund?“ það var ef til víll lítið fyrir auðmanninn Dr. Northcote, en pað var mikið íyrir vesalings kvennlækninn, er ótal örðugleikar söfnaðust að um pessar mundir. Dr. Laud hafði fyrst reynt, að láta ekki sjá pað, að lækningar hennar minkuðu smámsaman, að sjúklingar, seiT1 hún ætiaði sér tengda höndum vináttu og pakk. lætis, gerðu hver eptir annan upp reikninga sina við haria og foru til Dr. Northcote eða létu vitja hans án pess að borga lienni skuldir sínar. Dr. .Northcote hikaði ekki heldur við, að draga menn irn henni; pað var ekki fyrr en eptir langan tima, eu loksins sá húu pað, að nýi læknirinn var farínn, sem menn kalla, að of- sækja hana. 137 „J>að er ötull maður frá Ekru“, svaraði málfærslumaðurinn. „Eign pín nær yfir grundirnar hér í kring, Hlynskóg-, 2 stórhýsi í Ekru og vinnufólkshúsin. Húsaleigan er iág, en pú getur seinna iiækkað hana“. „J>að er gott“, sagði Northcote ánægður, „en mér leiðist að vera lengur aðgjörðarlaus; mig langar til að byrja á lækningum inínum, á morguu skrepp eg til Dauvers“. „Hvernig gengur pér par?“ „Fremur iila, en eg sleppi ekki voninni. Ef pú sæir Kúsu Dauvers einu sinni, gætir pú skilið að eg væri ástfanginn í iienni. Eg hef aidrei séð jafn fríða stúlku. J>að er fyrirmynd sannrar konu, Stanley11. „Klara er mín kvennleg fyrirmynd“, hló málfærslumaðurinn, „og af pví að eg lofaði konunni minni að fara tii Lundúna á morgun með fyrstu lest, pá skuium við lita á skjölin. En í'yrst skál — lieill og liamingja íýlgi Dr. Northcote á Hrafnabrú“. Og með pess- «m orðum tæmdi hann glasið. »Og fjúk fái Dr. Laud“, sagði læknirinn og för að hans dæmL „Kesiah — ljóta nafnið“, og hann gretti sig. „Þú ert hefndargjaru“, hló Stanley. „Eg veit ekki, hvort pað er gaman ei5a alvara, en eg aumkva vesalings stúikuna, ef pað er alvara“. II. Morgunverður stóð á horði í Hlynskögi, Marta var nýhúin að bera inn matinn og var nú au skara í eldinum. „J ar ungírú Kesiah að keiman í nótt?“ sagði roskin kona í þykkum, dökkum morgunkjöl. „Eg póttist heyra til næturbjöllunnar nokkrum sinnum“. hrú Laud sat í hægindastóli og sýndist vera sjálf heilsan og ánægjan. En aldrei hefir útlitið vera minna að marka en hjá móð- ur Dr. Lauds. Af náttúrufari var hún hneigð til pess að mæta ö- gæfunni á miðri leið; pvi pott heilsa kennar hefði verið góð, mundi hún ekki hafa verið neitt fram úr skarandi elskuverð í sambúð; en mú liafði hún verið alla æfi mjögpjáð af taugaveiklan, eptir minnstu áreynslu eða geðshræringu fékk hún slík flog, og leitaðist döttir hennar pá stöðugt við að lina kvalir liennar og að friða hana.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.