Austri - 20.06.1893, Síða 3

Austri - 20.06.1893, Síða 3
Nr. 17 nacasacr asr t»p -j- A U S T li I aði að reisapar. þó hélt Bjarni að lierra Tliomsen mundi ekki geta kom- ið pví við að byggja á Djúpavog í sumar. en mundi að eins senda pang- að spekúlantsskip i ár? Ba'ði bæjarfógetinn í Reykjavík og sýslumaðurinn í Arnessýslu liöfðu skrifað með siðustu gufuskipaferðum íýrir penna Bjarna og boðið að höndla bann og sernla suður, sem sterklega grunaðan fyrir ýmislegan pjóinað og pretti. Bjarni pessi var nú sendnr héð- an til EskiJjarðar nmö gufuskipínu “Ernst-1. rrf- ■- ró Skipaltoimir. |>ann, 7.júni kom herskipið ,.Ðl:uia“ og fór sair.dægurs til Færeyja. þann 13. s. m. koniu hér prjú gufuskip; nefnilega „Erust“ frá "V opnafirði, ,,Yaagcn“ sunnan frá iteykjavik með töluvert af Sunnlend- inguni. — Frú Nielsen var og ineð „Vaagen“ — og „Thyra“ norðan uni land. Moð „Thyra“ var sira Matthias Jochumssoi), á leið tií sýningarinnar í Chicago; var fröken Matthea dóttir iians 'nieð homiiu til Englands. Með skipinu var og kaupinaður .Jensen, peir Sigtryggur Jónasson, Svoinn BrvnjóUsson og Kristján Jönasarson. Jrú Popp með dætrum sínuin, verzl- unarm. Oddleifur Bryujöifsson o. tl. joaun 13. p. um kvöldið kom iranska herskipið ,.Niclly“ og fór héðan vestur á Isaíjörð. þaiin lö. p. m. kntn pöntunar- skip Suðurfjarðamanna og Breiðdæl- -J inga. J>að er uorsk jagt og lieitir | „Eliida", skipstjöri Iljcliu, lítið slcip. ! j Með skipinu kom upp annar pöntun- 1 arstjórinn, Cstri Schiotii. Skipið hafði líka eitthvað af vörum til kaup- nianns I. K. Grude. þann 16. p. m. kom vöruskip kanpm. Grude með vörur til verzl- unar hans. Sama dag kom hingað enskt íiskiskip, „Eva" að nafni. þessi síð- ari „Eva“ var breysk eins og nafna hennar, og vantaði lieilbrígðis-vottorð. Var pvi doktor Scheving látinn skoða alla skipshöfnina og var hún heil- brigð. iún petta, sýnir, að nákvæmt eptirlit parf að liaia með pessum fiskuram, er peir koma hér til lands- ins og hafa nokkrar samgöngur við landsmenn. Margar franskar fiskiskútur hafa verið hér inni í seinni tið til pess að fá sér kjöt og floira. Skipsíraud. Nóttina milli pess 16. og 17. p. m. sleit pöntunarskipið „Ellida“ upp í sunnanroki og rak í land með báðum atkerum um stór- straumstiöð og langtuppi fjöru, nokk- uð fy-rir utan Vestdalseyri en náðist út nóttina eptir lítt skémmt. 8*^ S Ú K K U L A Ð I. Aform mitt er, seinnipait pessa sumars, að búa til súkkulaði í stærri st.ýl en eg heíi gjört. í til- efni af pess tilkyntii eg öllum peim er kaupa vilja súkkulaði í stórskömt- um. að eg sel peini með 25—33*/,, °/0 afslætti. en til pess að geta fehgið hæzta afklátt. verða menn að kaupa niiiínst 100 pd. Súkkulaðið verður vel og vandlega innpakkað með mjög fallegum um- búðum og merkjum nýfengiium irá Ivaupniannahöfn. Súkkulaði tegundirnar verða. pessar 1. Agætt dömu-súkkulaði . . kr. 3.00 2. — veizlu-súkkulaði .... 2,50 3. Ekta vanníllu-súkkulaði .... 1,50 4. Gott krydd-súkkulaði...........1,10 5. Fjallkonan.....................0.85 Kaupnienn peir er kynnu að vilja unna mér súkkulaðis verzlunar smnar fá 3 mánaða gjaldfrest. Seyðisfirði 17. júni 1893. Sig. Joliansseu. Og bezta brauð fæst nú á Haiisens nýja hakaríi á Fjarðaröldu; 4 punda rúgbrauð á 35 aura; sigtihrauð, bæði stór og góð á 25 aura. Allskonar kökur. tvíbökur og hagldabrauð fást par með bezta verði. Konan segir opt, er gestirnir koma: „Eg er í standandi vandræð- um nieð, hvað eg á að gefa peim með kaffinu?“ „Farðu bara og flýttu pér á nýja liakaríið lians Hansens, og kauptu par strokk-tunnu af beztu tvibökum; hún kostar að eins 12 krónur, og pá verður pú eklci lengur i vandræð- um með að gefa gestum pínum gott brauð með kaffibollanuni“. Takið eptir! Kajjpinai'ur Tiior E. Tulinius ; er flutfur frá Slotsholmsgade tilStrand- í gade 12 Kjöbonhavn C. «7 (xlejinið ekki koma inní sölnbúð kaupmanns Wathn® á Búðareyri, pvl par fást fjölda margir ódýrir og fágrir munir, og par 4 meðal mestu ógrynni af á- gætum og ödýrum hollapöruni, sliál- uiu, köiinum, og margt !i. úr hczta postulíni. Eyrir borgun úti höud í pening- mn eða vörum, fæst töliiyerður af- sláttur á vörunum. Hjá kaupmanni Wathne lœst og hið natnfræga Margarin-snijör Otto Möusteds. Stjörini-lieilsudrykkur. Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar fram úr allskonar „ LIV S- E LlXllt “, sem menn allt til pessa tíma bera kennsli ð, bæði sem kröptugt lækuis- lyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágætur lœknísdóm- ur, til að afstýra hvers konar sjúlc- dómum, sem koma af veiklaðri melt- ingu ogeru áhrifhans störmjög styrkj- andí allan likamann, hressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt, kvöld og morgna, neyi- ir einnar til tveggja teskeiða af pess- um ágæta heilsudrykk, í brennivini, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til eísta aldurs. f*etta er ekkert skrum. Einkasölu hefir Edv. Cliristensen. Ivjöbenhavn. K. 153 liæztu fjöll í Evrópu og siðan halda til Asiu og eigi linna fyr en að húu lmfði komizt uppá Mount Everest. En pá gekk fnun af af manntetrimi og nejtaði hann að fylga frú sinni lengra um ijöll og fyrnindi; sótti uin skilnað og fékk liann frá ferðalang þessum í pilsi. það er kunnugt að öll löggjöf kristinna landa reyuir til pess að vernda og trvggja hjónabandið sem aðal-grundvöll undir familiulífi og siðgæði. — En vegna pess liafa og í Linum spilltu stórhorgum koniið fram pau úrpvætti. er gjöra sér pað að atvinnu að bera ljúg- vitni i hjúskaparmálum, svo skilnaður hafi getað fengizt. er lögmæta skilnaðarsök vantaði. fiað hetir og i einastaka landi komið t-il orða, að gjöra bjónum lettara ijrir nioð skilnað. Eu pau lóg hafa hvergi náð frani að ganga, sem ekki er heldur von til. f>vi ef hægra yrðí um hjóna- skiluaðinu muudu lijóiiaböndin stoíhuð og roíin af enn pá íneiri íéttúð aptur. f>að liefir vvrið i nokkur ár ráðgjört af þjóðveijum að halda filsherjmrsýniiíg'u í feyknarstóru skipi, og er sagt að nú muni verða af pessit, par sein hiu rikustu verzlunarhús jaýzkaiands hafa boð- izt til pess að kosta fvrirtæki petta. I skipinu er áa-tlað rúm fvrir nm púsund sýnendur, og hafa* ]>egar 540 boðizt til pess að taka pátt í pessari sýningn. Eer sýn- ingin fram i 10 stóriim sölúm i skipinu. Einn af pessmn sölum- verður jirentstofa. og par á að gefa út myndablað frá ölíum peim iöndum og bæjum, er skipið keinur við i, A pví tungumáli er talað' er par í landi. Er sá salur kerindur við Guttenherg'. Fyrsta ierð skipsins er gizkað á að nmni standa vlir 2 ár. bkipið getur rúniað 40 farpegja á fyrsfa piássi og kostar pað i alifc fyrir allan timann 12,000 rikisinörk fyrir livern farþegja, eða hérumbil 10,000 kr. A 2. plássi geta verið 60 farþegjar og. kostar pað 6,000 mai'ka i allt pro per.sona. Skipshöfnin a að veria 133: menn, og 124 búðars-veinar. Næstum þvf þriðjungur, af; skipsrúmiiiu ©r ætlaður þeim. sem konia til þess að sja sýningu pessa, og er. búizt við töluverðrí að- sóku í öllum stórhæjum heimsins. f>ó vcður sé hið versta,. pá á.engin væta að geta komizt að- sýniiigarmuuuuum. Hjönaskilnaðuiv Hjónabandið er hjá öllum menntuðum pjóðum álitið Svo áríð- ntndi fyrir mannfélagið, að pað eru alstaðar settar vissar reglur að lögum, bæði mn giptingar og hjónaskilr.að til tryggingar pví. Eru hæði giptingar og hjónaskilnaðir taldir árlega i öllum menntuðum Íöndum, og þykir pað ískyggilegt „tákn timans'1. að giptingum fækk- ar að pví skapi sem hjónaskilnaður verður almennari. í Parísar- horg fjölga einkum hjónaskilnaðarmálin á seinni tíniuiu og eins í Wienarborg. Jþar skildu fyrir nokkrum árum, tæplega 200 hjón á ári sambúð, en 1880 skildu par 605 hjön. Fjórum Arum siðar voru hjónaskílnaðir orðnir 754 4 ári, og síðan hafa peir farið vax- andi. það eru eklci la*gri stéttirnar sem eru lausastar í hjónaband- inu, lieldur einmitt efnamerm og æðri stéttir, sem ókyrrastar eru í hjónabandinu. þessir vaxandi hjónaskilnaðir eru þvi eptirtektaverðari, sem iögin reyna til þ«ss að leggja ýmsar tálmanir fyrir pau hjón er vilja skilja. Hjá hinum fornu germönsku pjóðum var skilnaður allt hægri. Ef forfeðrum vorum likaði eigi við konur sínar. pá sendu peir þær hlátt áfram heini til foreldranna. Yoru pað eiiikum Saxar, sem héldu þessum sið allt fram á þrettándu öld. Meðal Skota hélzt sú venja allt til 17. aldar, að iranniúum var - \

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.