Austri - 02.09.1893, Blaðsíða 2

Austri - 02.09.1893, Blaðsíða 2
1\TU. A (J S T lí T 90 útlát, jafnvel pó málin \imiist á end- anniii vegna jieirrar réttarvenju er á <*r komin uni málskostnað. En er prentfrehi er afnumið, pá er öllu þjóðfrelsi hin mesta liætta búin, en lítil tilhlökkun að fá lier á landi enn jiá einu sínni innleitt enibœttismanna- einvéldi pg embœttisnianna Icúgun.. Af framangreindum iistæðum íinnst oss pað bæði réttiátt og pjóðfélaginu hollast að gjafsöknir embættismanna ættu sér eigi lengur stað, iieldur væri peim engu síð'ur en öðrum meðlinmm pjóðfélagsins, skylt að verja sína æru á eigiii Jcostnað, en ekki nieð almanna- fé. Að minnsta kosti ætti emliættis- inininum, æðri sem lægri, aldrei að veita gjafsókn nema peir ynnu málið á endanum. Sveitastjórnum — sem stundum Iiafa reynzt prætugjarnar og óbilgjarn- ar •— ætti pví að eins að veita gjaf- sókn, aðpærinnu m'ilin, annars skyldu peir bera málskostnaðinn er um gjaf- sóknina hafa beðið. í'm gjafsóknir handa snauðum mönnum og sáttgjörnum og með góð- um málstað, — ætti lieldur að rýmka, pvi peim hefir opt veitt örðugt, — eins og titt er umvesalinga—að koma sef og sinum r.nilum á framfæri. í tilefni af auglýsing sýslumanns- ins í Norðurmúlasýslu I 2. Agústm. p. A. í „Austra“, skal eg geta pess, án pess eg leggineinn dómá, hvort sýslu- menn yiir liöfuð geti sett lækna í autt heknisumdæmi, að herra sýslumaður- inn hefir með auglýsing sinni einnig afhent 2 lireppar Skriðdal og Eiða- pinghá, af inínu umdænii, sjálfsagt af ókunnugleik. Meðan eg er í umdæmi mínu vona eg pess gjörist ekki pörf og vil pvi hérmeð láta menn í fyr- nefndum hreppum vita að peir eius og áður geta leitað mín prátt fyrir auglýsingu sýslumannsins, eins og öll- um í unidæmi Kjerúlfs heitins er vel- komið að leita hingað, sem vilja eða álíta pað lientugra. Fr. ZeutJien. Al])ingL Herra Bogi Th. Melsted var sá 7. i fjárlaganefndinni. Eptirfarandi frumvörp til laga og uppástungur til pingsálvktana eru peg- ar borin upp af pingmönnuni: 1. fdngsálykt.till. i N. d. frá porl. Guðmuidssyni, um nefndarkosn- ingu til að athuga vei'zlunarmil lands- ins. Kosnir: J>orl. Guðrcs., Sk. Th., Jón Jönsson (Eyf.); B. Melsteð og Jens Pálsson. 2. J?ingsá!.till. i E. d. um 5 manna nefnd milli pinga til að at- huga fátækralöggj öfina og sveitarstjörn- arlöggjöfina. Erv. í X. cl. um afnám Iielgí- dajp (skírdags, annars páskadags, kongsbænadags, uppstigningardags og annars hvítasunnudags), frá B. Bjarn- arsyni og Jóni Jónssyni (Eyf.). Vis- aö til nefnd&r í frv. um almaunafrið á lielgiclögitm. 4. Frv. í X. d. um kirkjur: Frá synodus nefnd, flutt af síra J>ór. Böð., urn afnám á kirkjutíund á fasteign og lausafé, ljóstolis, kirkjugjalds af hús- nm, lausamannagjaldi til kirkju og sætisfisk, en pess stað komi 1 kr. kirkjugjald afhverjum fermdum munni ...., 3ES3Cíaia»u. Legkaup barna 2 ára og yngri. 2 kr. ella 4 kr. eindagi í kírkjugjaldi 31. okt., reikningsár ahnanaksArið, o. fl. Xefnd: J>ór. Böðv., H. Kr. Friðr. Sig. Gunnarsson, Björn Björnsson, Jón Jakolisson. 5. Erv. í N. d. frá sama um stjórn og skipulag pjóðkirkjunnar, kirkjuráð með stiptsyfirvöldum, og bisk- upskosning af próföstum. i>. Erv. í X. d. frá Einari Jónss. J. J. (X.-M. og J. J. Eyf.) um breyt- ing á ])restkosningarlögumun, að kjósa megi um alla umsækjendur og allir kosningarbærir í prestakallinu er liafa lögaldur og óspillt mannorð. 7. Jjingsálvkt.till. i X. d. um nefnd í búnaðartnálum landsins frá 4. pm. Kosnir: Bj. Bj., Ól. Briem, J>orl. Guðm., Björn Sigfússon og Einar Jónsson. 8. Stjórnarskráin fyrir X. d. ó- breytt frá 1891. Elatningsma.ður Sighv. Arnason, sá eini er talaði í máliim við. I. umræðu 10. júlí. Frv. gekk til 2: uinr. með 22 atkv. 2. umr. 13. júlí. Elm. talaði fáein orð aðrir ekki, flestar gr. frv. samp. með 16—19 a-tkv. Allt frv. í heild sinni til 3. mnr. með 22. 9. Erv. í X. d. frá Bj. Bj. „um breyt. á lög. um bvgging á afrétt“ að til pess útheimtist meðmæli tilh. sýslu- nefndar. Xefnd: Elin. J>orl. Guðm. og H. Ivr. Er. 10. Frv.íN. d. frá J. J. (X.-M.) um afnám Maríu og Péturslamba. Eellt við 1. umr. 11. júlí. 11. Erv. í X. d. frá Sk. Th. um kjörgengi kvenna, ekkna og ógiptra sem standa fyrir búi, liafi kjörgengi í hreppsnefndír, sýslunefndir, bæjar- stjórnir og á safnaðarfundum. 12. Erv. í X. d. frá J. J. (Eyf.) og Sk. TIi. um fjárráð giptra kvenna og fl., að konur séu ráðancíi fjár síns á sama aldri og karlmenn, og gipt kona fái fjárráð í hendur, sélijúskap- ur gjör. Xefnd: J. J. .(Eyf.), Sk. Th. þorl. Guðm., Guðl. Guðm., Sigurður Gunnarsson. 13. Erv. í E. d. frá E. Ásm.s. mn brúargjörð á Enjóská, 18,000 kr. tillag úr landssjóði. 14. Frv. í X. d. frá pm. IPing- æinga, Skaptfell. og Snæfell., um frið- an á skógi og mel með héraðs-sam- pykktuni. 15. Frv. í X. d. frá J. J. (Evf.) og Sk. Th., um að pjóðkirkjuroenn megi vígjast í borgaralegt hjónaband. 16. Erv. í X. d. frá pm. Kangæ- inga, um verndun Safamýrar í Ilang- árvallasýslu, sampykktarlagaheimild. 17. Frv. í X. d. frá J. Jakobss. og J. J. (X.-M.) um pjóðjárðasölu. Allar pær jarðir megi selja, sem ekki séu ætkðar til embættisábúðar, skóla- seturs eða annara almenningsnota. 18. Jjingsál.till. í X. d. frá J. Jak., B. Tli. Melsteð og Ól. Briem um afnám grísku og latínu við lærða- skólann. Eyrri umr. 13. júli, snörp á báðar hliðar. Með töluðu J. Jak. og B. Melsteð, en móti: |>ór. Böðv., H. Kr. Er. og Jön J>orkelsson. 19. Erv. í X. d. frá Kl. Jónss., um breyting á Gruudar og Akureyrar prestaköllum. 20. Erv. í E. d. frá Jóni A. Hjaltalín uin kosningar til alpingis, samskonar frv. og 1891 um kjörstjórn í Iireppi hverjnni. 21. Frv. í X. d. frá iSigfúsi Arua- syni, um fuglaveiðasanipykkt í Vest- manuaevjiiTn. 22. Frv. i E. d. frá Sig. Jens- syni og Sigurði Stefánssyni um breyt- ing á eptirlaunum að pau sé ]/5 af líuiáaujipiiæðimii og 20 kr. fyrir livert pjónustu ár. 23. Ei'v. i E. d. frá J>orl. Jóns- syni, um úrskurðarvald sHtanefnda, réttarfar og aðför i minni skuldamál- um, pannig að sáttanefndir fái í flest- um tilfellum petta úrskurðarvald, ef kærandi kvefst og skuldin nemur ekki 200. kr. 24. Frv. í X. d. frá Sk. Th. og J. J. (X.-M.) um fjölgun kjörstaða. eptir amtsráðsúrskurði, pó ekki fleiri en 3 kjörstaðir í sýslu hverri. 25. Erv. í X. d. frá pm. Skag- firðinga, um pinglýsing afsalsbréfa og annara heimildarskjala fyrir fasteign- um, og um afnám gjalds af fasteign- ar sölu. Xefnd: Guðl. Guðm., Ól. Briem, Kl. Jónsson, Jóu Jak., Jón J>ói'arinsson. 26. Erv. í N. d. frá sömu p; m., um bann gegn pvi, að utanríkismenn megi eiga fasteignir á Islandi. 27. Jjingsálvkt.till. í X. d. að al- píngi skori á landsstjórnina, að inu- leiða ný frímerki. 28. J>ingsM.ti]l. í X. d. frá 9. pm., um að alp. skori á ráðgjafa Is- lands, að hann sjái svo uni, að for- stjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar i Khöfn sé Islenclingur. 29. Frv. í X. d. frá H. Kr. Er., að jarðirnar Laúganes, Klejipur, Skild- inganes og’ Bústaðir sé lagðar við .lög- sagnaruinclæini og bæjaríélag Beykja- vikur. 30. Frv. í E. d. frá Guttormi Yigfúss., um sundurleysingu Vallauess- og J>ingmúlaprestakölluni. 31. Erv. í *E. d. frá sama um löggiltan verzlunarstað á Búðum í Fáskrúðsfirði. 32. Erv. í X. d. frá Jens Pálss. og B. Th. Melsteð uin vegi, líkt eða eins og 1891. 33. Erv. í X. d. frá Kl. J. og Guðl. Guðm. um varnarping i skulda- málum og ýms viðskipta skylvrði. Varnarping sc i pinghá peirri, sem skuldin er stofnuð í, sé par lieimils- fang hérlends lánardrottins. 34. Erv. í X. d. frá H. Kr. um byggingarmál i Rvík. Hiis megi byggja nær bvert öðru en með 10 álna milli- bili sé pau úr steini, timburhús megí byggja hvert við annað 60 álnir ísam- fellu á leugd, með eldtraustum stein- gafli i milli. 35. J>ingsál.till. í X. d. frá E. J. J>orl. G. og J>órði Guðm. um að al- pingi skori á stjórnina að láta prenta á landssjóðs kostnað og útbýta á heimili liverju reglum og leiðbeining- um um lielztu dauðanierlci. 36. Frv. í X. d. frA J>órði Guð- mundss. um undirbúning verðlagsskrár, að prestur og skattnefndarformaður með öðrum úr skattnefndinni, semji verðlagsskrár í samvinnu. 37. Erv. í XT. d. frá 5 pingcl.m. um tollgreiöslu, að ekki purfi að svara toll nema að nokkru leyti fyr enjafn- öðum og varan selzt. 38. Erv. í XT. d. frá Guðl. Guðm. mn vogrek. 39. Júngsál.till. í E. d. frá E. Ásms., að alpingi skori á landsstjórn- ina, að láta vegfröðan mann skoða brúarstæði á stærstu ám á aðalpóst- vegiim og alfaravegum landsins. 40. Erv. í X. d. frá J. 'J>ór., J. J. (A.-Skapt.) og Guðl. Guðm. um brúartoll á Ölfusá, frá 1894, og J>jórsá er brúin á liana er gjör, 20 aur. fyrir lausríðandi mann, 10 a. fyrir klyfja-' nest og 5 aura fyrir Iiverja sauðkind. 41. Erv. í E. d. frá Sig. Stef. ™ löggiltan verzlunarstað að Hlaðs- böt í Arnarfirði. 42. Erv. í X. cl. frá pni. Árn., aö 3000 kr. sé veittar af landssjöði til að kaupa Geysi og Strokk með landinu umliverfis. 43. Erv. í X. d. frá J'. J>ór., K]. Jónss. og J. J>orkeIss. um hum skóla- stjóra á Möðruvöllum sé 2600 kr., (í st;vð 3000 kr.) með leigulausum bú- stað, en liinna kennaranna 2200 kr. í stað 2000 kr.) og 1800 kr. (í stað 1600 Iu\). 44. Erv. i XT. d. frá ÉX Jónss. um afnam aths. um lögdagslegging í Stefnum. 45. Prv. í X. d. frá Sk. Th. og Kl. J. um stofun lagaskóla i Ilvík með 2 kennnrum, með 3000 kr. 00. 2400 kr. launum. Pelld frumvörp í X. d. um stofn- un endurslíoðaraembættis, nm líkskoð- nn, og afmim María og Péturslamba. 46. Frv. í X. d. frá Ólafl Briem: að kostnaður við kennslu heyrnar og málslleysingja sé greiddur úr Lmds- sjóði. 47. Fi'v. í E. d. mn kosningar til alpingis, frá nefndinni er sett var í frv. frá Jóni A. Hjaltalín. Leggur til að kjörstjórn se höfð í hreppi hverjum, en nágrannahreppar gc-ti pó fengið leyii til að kjósa í sameiningu ef peir óska pess. Inn í frv. er bætt pingfarai'kaupi fyrir hvert kjördæmi, en ekki minnzt á fyrir Iivað marga daga pingmenn megi reikna sér dag- peninga á leiðinni. 48. Frv. í E. d. frá E. Asnumdss. tim löggilding verzlunarstaðar á Sval- barðseyri við Evjafjörð. 49. Erv. í E. d. frá J. A. Hjalta- Iín urn viðauka við sveitarstjómarlög- in, á hverja megi leggja niðurjöfuun eptir efnuni og ástæðum. 50. Erv. í E. d. um eptirlann, frá nefnd peirri er kosin var í frv. (nr. 44) frá Sig. Stef. og Sig. Jenss., sem að eins átti að korna í stað 3. gr. eptiriaunalaganna, en verði frv. petta að logiim, kemur pað að iillu leyti í stao hinna iHiverandi eptii'Jaunalaga. 1 frv. pessa er ákveðið, að full eptir- laim veitist hverjum peim, sem sé orðinn 70 ára að aldri er nemi '/4 a.f launaupphæðinni og pa.r að auki fyrir hvert pjónustuAr. 51. Fyrirsp. í E. d. frá J. A. Hjaltalin til landsh. hvað landsstjórn- in liafi gjört til pess, að framkvæma pingsályktun alpingis 1891, uin að koma á gagnfræðakennslu við lærða- skólann og um samband Möðruvalla- skólans við hann. 52. Erv. í X. d. frá J>ör. Böðv. og Jöni J>ór. um löggilding Yogavikur í Gullbringusýslu. 53. Erv. í X. d. frá pm. Árnes. um eyðing sela í laxveiðiám, að selur sé réttdræpur í peim ám, ósuin peirra og 1 mílu undan landi, en peir, sem eigi fi’iðlýstai’ selalagnir í peim ám fái skaðabætur í 5 ár. er fari eptir arð peirra af selveiðinni 5 árin næstu á undan, en skaðabæturnar borgi lax- veiðieigendur sömu ár í hlutfalli við arð peirra af selveiði 5 árin næstu á undan. 54. Erv. í E. d. frá Sig. Jens- syni, árgjaldsbtirtnám frá staðarpresta- káili á Reykjarnesi. 55. Frv. í XT. d, frá verzlunar-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.