Austri - 02.09.1893, Page 4

Austri - 02.09.1893, Page 4
Nr 23 A U S T R I 92 kæru að sinum orðum; hann hefir í sittatilrauninni í sáttaskjali Nr. 4) ekki sagt neitt sér til afsökunar og ekki kvartað í neinu yfir presti, liefir að eins uni meiðvrði sín sagt, að haim ekki vilji sættast við liann að svo stöddu; nú undir málinu hefir liaiin líka að eins neitað sáttum og borið fvrir sig að vitnisburðir peir sem liafa komið fram í réttarhaldinu möti Sig- urði Eiríkssyni i Berlín samti pað, að hami — en að A máli iians lui.il staðið eins og sinti, og harni liafi pö verið frífundimi — liaíi í vitualeiðslumii borið hærra hlut og vitnisburðirnir hafi samiað að kæran Iiafi verið í alla staði sönn; en petta verður ekki séð á útskriptinni á döimmm sem hinn stefndi hefir framlagt undir pessu m'li, pvi ]iar ev stafrétt skrifað paimig: „I ni áli pessu hafa verið leidd 24 vitni á báðar hliðar og eru vitnafram- burðirnir, Iivort sem litið er á sækjanda, prestsins, hlið eða á hlið liins stefnda, sorglegur vottur pess, að ekki fer allt með feldu livað trúarlíf, safnaðarlif og kristilegan bröðurkærleika snertir í Séyðisfjarðarsöfnuði, sem pö fyrir fi- um árum af biskupi var talinn ineð upjilýstari söfmiðum landsins. Vitna- framburðirnir á báðar liliðav líta pann- ig i'it k sviirtu og hvitu að ekki virðist mega byggja á peim, löglega sönnun, nema ef’ vera skyldi eptir talfræðis- legum reglum. Síi er rásin og pau úrslitin í pessmn eiðfestu vitnafram- burðum, að fyrst leiðir verjandi niáls- ins átta vitni cr eiðfest voru, sömu- leiðis sækjandi önnur vitni, sem einn- ig voru eiðfest a,ð tölu átta, og sverja tvö af peim gagnstætt og pvert ofem' hin áðurleiddu og eiðfestu vitni möt- partsins. J>egar svo er komið eins og mál petta liorfir við, að hyggju dómarans ber að lians áliti alveg að L'ta, frá framburði vitnnnna. þ:ui vitni er kmma að hafa svar- ið rangan eið, pótt áminnt ha.fi verið alvarlega um sannsögli bera sjálf á- byrgð sinna gjörða“, og vill dömarinn í JSTorðurmúIasýslu ekki leiða neina á,- lyktun út af pessum vitnisburðumlivorki til né frá, en byggir sitt dómsorð á I allt öðrum röksemdiun og grundvelli, | og pví getur ekki orðið neitt heldur 1 hér bvggt á eins löguðum vitnisburð- i um. ]áað verður pví ekki hægt annað en að dæma Yilhjálm bónda Árnason á Hofi fyrir meiðyrðin í pessari bisk- I upskæru, og virðist sektin ekki geta j orðið minni samkvæmt 217. gr. og 218. gr. hegningarlaganna, en 200 kr. sekt til landssjóðs, sem afplánist með j einföldn fangelsi í 60 daga af pvi að ærumeiðingin er höfð í opinberu kæru- : skjali til biskups vtír presti hans, svo I ber að dæma dauð og ömerk hin til- ! ° ^ vitnuðu orð: „jaá lifðum ver (kær- : endurnir) i peirri t'ilvon að prestuv- iim mundi sjá a,ð sér og láta af öll- , um óeyrðum. „Aldrei hefi’r síra , Björn gjört víðtækari tilraunir, til að I vekja gremju, övild og óánægju safn- ! aðar sins, lieldur en eimnitt síðanhann Iiét pví o. s. frv.“ „Prestuvinn liefir í vor gjört pær tilrauniv sem liann hefir séð sér framast fært, til að draga öbeinlínis allmikið fé úr hönd- um fjölda margra af sóknárbörnum sinum og pannig skerða, eignarrétt peirra að ekki litlu levti“ og alla kæruna nema að pví leyti er liann i talar um, að hann fór burt frá lieimili sínu og var í burtu í mánuð, án I pess að fá mann fyrir sig. Loks á Iiann nii að borga málskostnað til kæranda með 50 kr. pvi dœmist rétt að vem: Hinn ákærði Yilhjálmur Arna- son bóndi á Hofi í Mjóafirði, á að borga til landssjóðs i sekt 200 kr tvö hundruð kvónur eða afplána sekt- ina með einföldu fangelsi i 60 daga; hin uppá-stefndu orð „pá lifðum vér (kærendurnir) í peirri tilvon að prest- urinn mundi sjá að sér og láta af öllum óeyrðum“ „aldrei hefir síra, | Björn gjört viðtækari tilraunir til að vekja greniju, óvild og öánægju safn- aðar sins heldur en eiumitt síðan hann hét pvi o. s. frv“. „Presturinn liefir. í vor gjört pær tilraunir sem hann hefir séð sér fram- ast fært til að dragaóbeinlinis allmikið fé úr liöndum fjölda margra af sökn- arbörnmn shium, og pannig skerða eignarrétt peirra ekki að litlu leyti“ og öll kæran til bisktrps á að vera dauð og ómerk og ekki lcoma stefn- anda til skaða á nafni og rykti. Loks á liann að borga 'i mils- kostnað til sækjanda fimmtiu krónur. Döminum að fullnægja undir að- fÖr að lögum. Jón Jolinsen. Dómurinn var i réttinum liitt upplesinn og var svo rétti slitið. Jón Jolmsen. Vottar: Sig. Malimpiist Einarsson. Hallbjörn Arnbjörnsson. Eétta útskrift staðfestir. Jón Johnsen. Rýkomin í hókaverzlan Armanns Bjarncisonar á Vestdalseyri: Aldamót II. ár 1.25. Ljóðmæli eptir H. Hafstein 1.75. ltiniur af Göngu-Hrólfi eptir B. Gröndal 0,80 Erslev. í leiðarvisir M'ls- Búnáðarrit VTÍ. og sókmu'börniu, Nokkrar smásög- Olatsson Mountain) 0.25 Hiraldssonar lielga 2.35 handa börmim (eptir Ól. Dacota) 0,80. Huld 111. h. Saga Jörundar Hundadagakon- 3.00. Smýsögur handa hörimm II. liei'ti 0.35. ísleiidingasögnr 5. -9. liefti: Körmakssaga 0.50. Yatnsdæla 0.50. Hrat'nkelssa.ga P'reysKoða 0.25. Gunnl. saga Ormstungn 0.25. Kvæði J>orsteins V. Gíslasonar 0,75. Sögn- safn Jþjöðólts 1.00. Hjiltiaðn pér ! sjálfur 1.25; 1.50. Smásögnr P. P. I 0,50 0,60. Söiiglög H. Helgasnnar 1 1.00. Sálniahókin nýja 3.90. 4 00. I 5.50. Ljóðinadi Ólafar Signrðard 0.50 j Eeikningsbók þ. Tlioroddsen m. svör- I um 0.85. Bló’usturvallasaga 0.50 i Draupnir 2. ár 2.50 (áskrifandaverð 2.00). Tibrá. 11. h. 0,55 (áskrifenda- verð 0.40. Ennfreimir skrifbæknr. pnppir og umslög in.jög ódýrt. und pessa sinjörs, )og er i pvi 25% af bezta lireinu smjöri. Á1) y r g ð íi rmailnr o g r i t, * t, j 6 r i Oand. jiliil. Skapti Jösepssou. Prentari: S i g. G r í m s s o n. 1 I Agrip af landafræði Ed. bandi 1.50. Lögíræði 1, Isafoldar 1 binrti 1.00 Isl. greinafræði 0,50. 1.50. Presturinn fyrirlestur 0.25 iir (Ól. Olafs saga Smásögur Ölafsson 0,50. nngs 182 hókina lrá sér aptur, pví að á kjölnu 9 steiidur: „Lögbók Frakk- lands“. Við pað vekur hún Jóhönnu, sem hálflýkur upp augunum, geispar mjög og réttir úr handleggjunum jafn liátt höfðinu. ,,Eg er svöng“, segir hún. og liorfir forviða í kring mn sig. Á söinu stundu er tvívegis liringt úti fyrir, og heyrist um leið gengið ujip og ofen stigann. Sal-hurðiuni er upp lokið og ung kona, mjög fríð gengur inn. ÖU börnin stökkva upp á móti henni og kalla: „Mainma, mainma“! En um leið er hurðinni aptur upp lokið og inn gengur maður um i'ertugt, mjög snoturlega búinn. Hann gefur ekki gaum að blíðlátum bariiarma, er pyrpast uin- hverfis liann, heldur segir í viðkvæmum í’ómi til konunnar: „Klótildur. nú verðum við að ráða pessu til lykta. Earðu með börnin inn í liina stol'una og komdu svo aptur hingað, viltu gjöra pað?“ „Svo skal vera“, segir hún. Hún er búin að taka aí' sér hattinn og leggja hann á horðið hjá bókúnum. „Komið pið með mér, litlu stúlkurriar míuar og pú géði dreng- urinn minn“, segir húu til barna simia. „því í kvöld verðið pið að matast með kennslukonunni. Eg parí’ að tala nokkuð við pabba . “. þegar greifi Bellefontaine er orðinn einn eptir,. tekur hanii upp lógbókina á borðinu og íiettir upp greiiiuuum 1448 og 1449, pær eru svona: „Kona, er hefir skilnað fengið, verður aptur eiuráð yfir ij r- niunum sinuni. Kostnað við uppeldi barnanna verður liúu að bera að sínu leyti. Ef eiginmaður henuar er f'élaus, ber húu allan kostnaðinn11. Hann lætur pví næst aptur bókina hallar bakiim upp að of'n- inum og tautar í hált'um hljóðum: „Eg læt mig alls engu skipta eigurnar, en börmn mín. Erigu peirra má eg halda. Dómarina sagði sjáli'ur: Börnin fylgja írú Beileí'ontaine, er hefir óskað eptir skilnaði og í'engið hann“ . . . 183 Einu sir.ni ! mánuði fæ eg að sjá pan . . . Jú pað eru lagleg lög petta . . . Eins og eg væri ekki faðir baruanna ai' jiví að . . . Ja’ja, pað er nú svona lagað. Ijögin liöggva blátt áfrain sundur vandræða hnútimi, án pess að skeyta um Iivernig hann er ákominn. Eins augnabragðs breyskleika yfirsjón, — ástriða. er engin afsönku. "\ ið verðum skilin eptir 3 ár . . . neina Klótildur í'yrirgeti mér. Og luin fyrirgeíur mér aldrei, fyrst hún hetír tekið svo liart á mér. sem hún lieíir nú gjört . . . Yesalings hlessuð börnin min . . . En parna er Klótildur, pökk lyrir, að pú lézt niig ekki biða. Bezt er illu af- tokið. Hérnaeru lyklarnir að skrifhorðinu rnínu. þar eru öll skjöl og skirteini. er snerta festeignir okkar og lausafe. |>ú parft ekki að telja. þú komst. með pað allt og átt pað allt“. Greiíairúin seiu hefir stoltslegan svip, í sínum dökka silkiflos- kjol með löngum slóða, liefir gengið til lians. Hún, sem er at' nátt- úrunni jióttaleg, tekur sér pað auðsjáanlega nærri að verða hlið f bragði. „Og pú, af hverju ætlar pú að lii'a?“ spurði hún lágt. „þótt svo sé, að eg sem pað hjönanna, er orðið hef fyrir órétti af liinu, taki aptur við fjárráðum, pá held eg pö áfram að bera nafn pitt, eins og börnin mín bera pað. Eg poli eklci að greife Bellefontaiue bresti nokkuð . . .“ „Klótiklur, eg er pér mjög pakklátur fyrir pessa liluttekningu pína og ölmusuboð. . . .“ „það er engin ölmusa, pað er lieilög skuld“. „Við skuluin ekki tala um petta meira. Eyrst eg hefekki get- að lialdið í gætu mína, ætla eg burt að i'ara. Yeittu mér petta. Eg hið ekki uin annað“. „Eptir að pú hefir brugðið lieit við mig“, mælti hún „læzt pú vera göfuglyudur“. „Muiulu pað, Klótildur, að eg er hinn sekí og að eg sæti ærið pungri refsingu . . •“ „Svo er pað, greifi. En refsingin er pú sætir,' kemur miklu liarðar niðnr á mér en pú hyggur. Að sjá gæi'u mina glataða, mar.norð okltar sundur tætt af dómstólunum, að vera til hneykslis í öllum blöðum og til athlægis fyrir alla vini okkar . . .“ „þú viklir ekki sættast, Klótildur“.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.