Austri - 02.10.1893, Blaðsíða 1

Austri - 02.10.1893, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuði, eða 36 bloð til næzta nýárs. og kostar hér á latnli aöeins 3 kr., erlendis 4 kr. Grjalddagi 1, júlí. Uppsögn slcriíeg, bund- in vid árailiót. Ogild nema kou.iii sé til ritstjórans fvrir 1, október. Auprlýsingar 10 aura linan, eóa 60 aura hver )>ml. dálks og liálíu dýrara á fyrstu bíöu. 11!. Au. SEYÐIS.FIRÐI, OKT.. 1893. Nk 20 Á mtslíóUasafnið áSeyóisf. er opíó laugard. kl 4-5 e.m Sparisjóðiir Seyúisf. er opinn á mið- vikud, kl: 4—5 e. m. Til Uaupenda Austra. |>eir, sem erm hafa eigi borgað 2. og 3. árg. Austra, eru vinsam- lega bebnir ab greiða audvirbi blaðsins nú í haustkauptíðinni. mtsljórinn. HPHT' pá liina mörgn, sem sUulda mér fyrir bælíiir, skora eg liermeð alvarlega ji að liorga mér í s í ð a s t a 1 a gi fyrir lok oktoberm. næst- komandi. Eius og áður fást Ueypt- ar lijá mér flesfar bækur bóksalafélagsins í lleykjavík, en liéreptir aðeins gegn foorg- iin iiin leið og keypt er. Bakkagerbi 21. sept. 1893. Jon Jðnsson. A 1 þ i 11 g. —O— Kaíii úr fjárlögunum fyrir árin 1894 og 1895. 12. gr. til samgöngumála veitast 348,500 kr. A. Til útgjalda við póststjórnina veitast: 1894. kr. 46,750 j_ 1895. kr. ' i 46.750 B. Til vegabóta; kr. kr. a. til verkfræðings til að standa fyrir vegagjörðuin .... 3,000 3;000 b. til að bæta vegi á aðalpöst- leiðum........................ 50,000 50,000 . c. til fjallvega ...... 15,000 15,000 d. til briiargjörðar á Heraðs- vötnin veitast................. 5,000 „ Fé petta veitist með pví skilyrði, að sýslunefnd Skaga- fjarðar leggi til pað fé, sem á vantar til að fullgjöra briuia og setji, íandssjóði að kostn- aðarlausu, svifferju áaðalpóst- leiðinni yfir Héraðsvötnin. 68,000 alls. kr. 93,500 [141,000 C. a. til strandferða: 1. til hins sameinað gufuskipafé- lags . . . . , ................... 2. til strandferða samkvæmt ferða- á ætlun alpingis.................. Styrkur pessi veitist kapt. Jönasi J. Randulf með pvi skilyrði, að hann setji tryggingu frá Noregs banka, eða aðra nægilega trygg- ingu, fyrir pví, að ferðunum verði haldið átram um fjárhagstíma- bilið. Geti kapt. Jönas J. Randulfá ein hvern há tte igi fullnægt peim skilyr ð umsem hér erusett, má veita öðruin styrkinn,ef peir setja nægilega trygg ingu fyrir pví,að ferðunum verði liaídið áfram fjárhagstímabilið. b. til gufubátsferða á Faxafióa . . . c. til gufubátsferða meðfram suður- strönd landsins austur að Yik i Mýr- dal og til Yestmannaeyja, allt að Styrkurinn undir staíiiðnum b. og c. utborgist að eins eptir meðmæl- um hlutaðeigandi sýslunefnda og hæjarstjórnar, Styrkurinn sé eun fremur bundinn ÞH skilyrði, að hlutaðeigandi sýslu- léjög og bæjarfélög leggi til gufu- bátaferðanna ‘/4 móti 3/4 úr lands- sjóði. Styrknum undir staflið c. má skipta í 2 hluta, ef með pví fást hagfeldari gufubátsferðir um hið Flyt: 18,000 25,000 3,000 3,000 49,0001 234,500 Fluttar tilgreinda svæði, eða nokkurn liluta pess. Svo má og sameina stvrk- inn undir staflið c., eða liluta af lionum, við stvrkiim undir staflið b. Styrkurinn undir staflið a. .2. og stafliðunum b. og c. er ennfremur bundinn pví skilyrði, að gufubátar peir, sem njöta styrksins, flytji póst- sendingar og vitji peirra og skili peim á pósthúsinu á viðkoinustöð- imum, allt án sérstaks endurgjalds kr. 49,000 1894 kr. 1 1895 alls ■ I kr. kr. 234,500 49,000 49,000 98,000 D. a. til bryggjugjörðar á Blönduós allt að.............................. 5,000 kr. b. til gufubátsferða um Lagarfljöts- ós allt að................... . 5,000 — Báðar pessar uppliraðir (undir staflið a. og b.) veitast með pví að hlutaðeigandi héraðshúar kosti sjálfir pað, er á vantar, til pess að koma fyrirtækjum pessum fram, eigi mínna en */4 alls kostnaðar. a. til uppmælningar á innsiglingar- leið inn á Hvammsfjörð, allt að 6,000 16,000 j j i i 16,000 Styrkur pessi er pvi skilyrði bundinn, <að Dalasýsla leggi frain x/4 til möts við landssjóðsstyrk- inn. V) samtals . . 1 .... ! .... 348,500 IJTLEyDAII F11ETT111. Ellgland. Enskt fiskigufa- skip, sem hingað kom nokkrum dögum á eptir „Thyra", kom hingað meb fréttír um það, að cfri málstofan hefði fellt sjálf- stjórnarlög írlands með 470 at- kvæðum gegn 45 eptir 4 daga umræður. í sumar gekk næst elzti son prinzins af Wales og Alex- öndru, íiíeorg, hertogi af York, að eiga heitmey bróður sins, Al- bert Victors, er dó i fyrra áðtir en gipting færi fram — Mariu prinsessu af Teck, hina fríðustu konu, og var fjöldi ættmanna og annara höfðingja viðstaddir við brullaupið, erfórfram með mestu dýrð, þar á meðal Kristján 9. konungur, og drottning hans, en erkibiskupinn af Kantaraborg gaf hjónaefnin saman. í þessari för héldu Lundúna búar Kristjáni konungi og Lovisu drottningu stórkostlega veizlu á liinu forna ráðhúsi bæjarins, Guildkall, og afhentu þeim hjón- um þar ávarp i gullumbúnaði og gimsteinum sett, er var hið mesta listaverk. FrakKland. þ*ar hafa kosn- ingar farið fram í sumar til þjóð- þingsins og gengið mjög þjóð- veldinu i vil, og fækkar allt af flokkur Kapoleoninga og Bour- bonanna; enda styTður það mjög vöxt og viðgang þjóðveldisins meðal Erakksi, að Leó páfi er því mjög meðmæltur og hvetur biskupa sína til allrar hlýðni við það; en þeir hafa mikil áhrif á alþýðu alla á Erakklandi. í þetta skipti hefir og stjórn- in losazt við einn hinn mesta ó- róasegg á þingi: Clemenceau, er margan stein hefir lagt i veg hinna frönsku ráðaneyta, og átt. meira eða minna þátt í falli fiestra þeirra. En nú féll hann sjálfur við þingkosningarnar á Suður- Frakklandi. Ciemencean var grunaður um að vera góðkunningi Cornelius Herz, þess sem dó í sum-ar á Englandi og flestum millíónunum hafði stolið frá Panamafélaginu, og var sá kunningsskapur Cle- menceaus notaður sem vopn gegn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.