Austri


Austri - 02.10.1893, Qupperneq 2

Austri - 02.10.1893, Qupperneq 2
Nr 26 A U S T R 1 honum við þing'kosningarnar, og jafnrel boriS á hann, ab hann hofði selt Englendingmn leyndar- mál Erakkhands; en það er þó meb olln ósannað. Yfirrétturinn hefir dæmt þá Lesseps greifa, Kiffel og all flesta aðra Panama'bringja sýkna salca, og þykir alþýöu, sem hefir tapað mörgnm millíön- um franka á þvi fyrirtæki, nokk- uð úndarlegt, og það þö eigi síbur, ab gamli Ferdinand Lesseps er aptur orbinn for- mabur íýrir hinu nýja Panama- fólagi, er ætiar sér ab fuilgjöra Panamaskurbinn. Á Subur-Frakklandi hefir slegizt i illdeilur rneb Frökkum og Itölum. þótti Frökkum l'talir bola sig frá vinnu meb því ab bjóba sig fyrir míklu minni dag- laun. Varb svo rnikib af þess. nm róstum, ab hvorutveggju unnu á öbrum og öskubu hvors annars landi til hins neðsta. Varb herlibib ab skakka leikinn og lofabi Frakkastjórn ó- hlutdrægri raunsókn í málinu og ab hegna þeirr seku. Á Ítalí 1 vakti þetta frumhiaup hinna frönsku verkmanna megna óá nægju einkmn i Hóm, svo absúg ur var gjörr af skrilnum ab höll sendiherra Frakka, svo lögreglu- líbib varb ab stiila til fribar. þab liefir hddur ekki mild- að skap Frakka . ab krónprinzinn af Italíu var um þær mundir vib hersýningar meb jpýzkalandskeis- ara vestur á landmærum Frakk- lands og létu báðir i ræburn sín- um alhborginmannlega. í sumar leit lxelzt lit fyrir að lenda mundi í ófribi miíli Frakka og rikisins Siam á Aust. ur-Indlandi; en nú vona metin ab ckkert verbi af ófnb þeim. Frakkar fá hægri bakkanu vib stórána Mechong, siglingaleyfi upp til höfubborgarinuar Bang- kok og 5 millíónir franka í skaða. bætur. Bæbi Englendingum og Sin- verjurn þykja Frakkar orðnir nokkub nærgöngulir þar eystra en láta þó kyrrt vib svo búib ab öllum líkindum. þýzkalaild. f>ar gengur nú allt meb spekt og ró, síban keisariun hafbi fram heraukann á hinu nýkosna ríkisþingi, en þó var atkvæðamunurinn nrjög lítill. En keisara þótti samt svo vænt um þau málalok, ab hann sendi þinginu þakklæti sitt, og hélt svo af stab til hinna stör- 'kostlegu hersýninga í Elsaz og Lothringen er áður lág undir Frakkland, og má nærri geta hvað Frökkum sárnar það. lusturriki. Lesendum Austra mun kunnugt urn hin 102 - '-“mvi: uv i.~:y,rrvtui ’tav wssat-*w MaswatwMSir.-- 3®*BWIgaB5BBSB®oeB*r r: sorglegu æfilok erkihertoga Itu d- í olplis, einkasonar Austurrikis- I keisara og ríkiserfingja í Austur- ríki og Ungarn. Harm var tal- inn mabur mjög vel gefinn, fríb- ur sýnum og vel ab sér og hafbi nýlega gengib ab eiga prinsessu Stephaníu dóttur Leopolds kon- ungs í Belgíu. Er þau ltöibu verið gipt nokkra stund —• fannst íiudolph erkihertogi danbur ásamt bar- onessu Vetsera í höllinni May- erlingen. Og var þab þá sagt og því almennt trúab, ab þau hefbu verib ástfangiri livort í öbru, og er þau ekki máttu njót- ast, þá hefbu þau komið sér sam- án um ab rába sér bana bæði í einu. 3n nú segist, i útlendum blöbum svo frá þessum vibburbi: Arib hirð Austurríkiskeisara var fyrir fám árum í miklum raetum ungverskur greifi, ab nafni Baltazy, einhver ríkasti maður á Ungverjalandi og fríbur og vei ab sér gjörr. Við keisnrahirbina var og systir hans. og var hún talin friðust allra kvenna við hirbina. f>essa hefbarmey tældi krón- prinz Rudolph, til samræðis. En brcibir hennar reiddist þvi svo, ab hann ldagabi prinzinn fyrir föður hans, er lét hann bibja fyrirgefningar og rak hann síð- an til Prag í Bæheimi. Eptir 2 ár kom Rudolph krönprinz þaban aptur til hirb- ar foreldra sinna, og lítur þá barönessu Mary Vetsera girnd- arauga, en hún var heimuglega trúlofub Baltazy greifa. ]>otta sagbi greifmn krónprinz Rudolph, en hann skipabist ekki vib þab ab heldur. Baltazy greifi fór þá til sjálfs keisarans og skýrir lionum frá málavöxtum, og sver þess dýran eib, að hann skuli drepa krónprinzinn jafnskjótt og hann komist að þvi, ab prinzinn hafi tælt unnustu sina eins og hann hafbi gjört vib systur Baltazys. Kéisarinn gjörbi bob eptir syni sinum og skipabi honnm ab fara aptur til Prag. Daginn eptir fannst krön- prinz Rudolph út á höllinni Mayerlingen klofinn í lierbar nib- ur, og barönessa Vetsera skotin til bana. Baltazy greifi hafði haft njösnir um ferbir krönprinzins og barónessu Vetsera og komizt ab ferbum þeirra út til hallar- innar Mayerlingen og veitt þeim i eptirför. Brauzt Baltazy inn um glugga inni höllina og kom elsk- endum á óvart. Krönprinz Rud- olpli stölck út úr rúminu og reyndi að verja sig meb tómri kampavinsflösku, en Baltazy > ldauf hann í herbar nibur og | skaut síðan barónessu Vetsera í í gegnum höfubib með skamm- byssu. Frá Meyerlingen fór Baltazy rakleibis til skriptaföbur síns og sagbi honum frá atburbinum, og i þaban keyrbi liann til keisarans j og tjábi honum, að hann hefbi j loksins hefnt æru sinnar á syni , hans, eins og hann hefði sagt J þeiin fyrir ábur. Keisarinn var frá sér num- inn af sorg og fekk hirbin vitn- eskju vib þab um atburðinn eins ' og allt hafði fram farib; en seinna var látið sem krönprinz- inn og barónessa Vetsera hefbu j rábib sjálfum ser bana, þar þau ! ekki máttu unnast. Baltazy greiíi fór heim til ■ eigna sinna í Ungarn, og þötti I ekki hæfa ab höfða mál gegn honum út af viginu, þareb meb því hlyti ab falla blettur á minningu keisarasonar, enda voru hinir kaþólsku klerkar, er rába miklu í Austurriki, Baltazy mjög mebmæltir, er þeim þótti mjög abþreyttur hafa gengib til þess- ara stórræðá. Siban þessi sorgaratburbur varð, hefir móbir krónprinz Rudolphs, keisaraclrottningin Elisabeth, verib mjög bág á gebsmunum. í Argentina i Suðurame- ríku geysaði nú í byrjun þ. m. mikib borgarstrib, er risib var út af vobalegum fjárdrætti og kúgun landshöfbingjanna víbs vegar um landið, og var meiri hluti þingmanna úr þeirra flokki og hélt þvi hiífskildi yfir þeim, og vildi ekki leyfa stjórninni ab setja þá frá völdum. En þá sameinabi stjcrnin sig við ráb- vandari hluta borgarmanna og hvatti þá til uppreistar gegn þessum kúgurum og þinginu, sem varð ab láta undan. Leit svo út i byrjun þ. m., ab þessi einkennilega stjörnarbylt- ing mundi fá framgang, og fögn- ubu því allir betri menn þjób- arinnar. Daillllörk. Uppskeran hefir viba reynzt fremur rýr eptir hina langvinnu þurka í vor og fram- an af sumrinu. þingmenn hafa í sumar verib á ferbalagi um kjördæmi sín til þess ab sannfæra kjós- endurna um þab á þessum leibarþingum, ab þeir hefðu fylgt réttu máli fram á rikis- þinginu i fyrra vetur og yfir höfub segja þeim þingsöguna eins og hún gekk til, og eru þessar leibir mjög fjölsóttar, en fremur litil von um til samkomu- lags dragi meb hiniim andstæbu þingfiokkum. Hjá konungi og drottningu var nú fjöldi af tengdafólki þeirra i heimsókn: Rússakeisari rneb konu sinni og börnum, Grikkjakonungur með konu og börnum, prinsessan af Wales með börnum sinum o. fl. Konungshirbin varmeb gest- um sinum úti á höllinni Fra- densborg, og skemmti abkomu- fólkib sér hib bezta. Y oru dýraveibar ab bvrja, er „Thyra“ fór frá Höfn, eu þær þykja hiu bezta skemrntun, og eru .margir af konungsættinni og mágafólk- inu ágætar skyttur. Baröastrandarsýsla er veitt af konungi yfirréttar má lafœrsluraaimi, cand. juris Pclli JEinarssyni, i o r ii n. --0 — I lok alpingis 1893 bundust ept- irfylgjaadi 30 menn samtökum að vekja álmga pjöðarinnar á stofnun li!|- skóla og gangast fyrir samskotum til að ílýta framkvæmdnm pessa máls. þessir menn voru: BenediM Kris!jánsson, alpingism. Benedild Sveinsson, Bj'órn Bjarnars.. alpingL forseti. alpingism. Bj'órn Bjarnars., Bogi Tii. Mélsteð. sýsluniaðui'. alpingisin. Ðitlev Thovisen, Eirtkur Briem. kaupm. prestaskólak. Friðrik Jónsson. OuUonnur Vigfúss., kaupm. alpingism. Hannes porsteinss., Helgi Hálfdánars. ritstr-óri. forstm. prestaskól. Jens Pálsson, Jónas Jónassen, alpingism. dr. med. læknaskólak. Jón Jónsson, Jon Jónsson, alþingism. Eyf. alþingism. N. M. Jón Pétursson, Jbn Vídalín, háyíirdómari. kaúpm. Jon porarinsson, Jón jporkélsson, a.lpingism. alpingism. Klemens Jónsson, Sighvcítur Árnason, alpingism. alpingism. Sigurðar Ounnarss. Sigurður Jensson, alpingism. alpingism. Sigurður Stefánss. Skúli Thoroddsen, alpingism. alpingism. Stefán Stefánsson, Siurlci Jónsson, kennari á Möðruv. kaupm. Tómas HaUgrímss., pórh. Bjarnars. læknaskólak. prestaskólak. porlákur Ouðmundsson, alpingism. Á fandi, sem þessir nienn attu með sér í dag, var ákveðið að kjósa 9 manna nefnd: 3 búsetta í Reykja- vik, 1 i liverjum fjörðungi landsins og 2 í Kaupniannahöfn til að gangast fyrir franakvæmdum pess félagsskapar, og vorum vér undirritaðir kosnir til pess. Hin innlenda lögfræðiskennslahefir um fullan mannsaldur verið einna efst mál á dagskrá pings og pjóðar, en auk hennar háfa menn jafnframt fund- ið til pess æ betur og betur, hve brýn nauðsyn er til, að hafa allahinu æðri menntun, að pví er kraptar vorir leyfa, i sjálfu landínu, hvort héldur sem litið er til þjóðernis vors og landsréttinda, eða til vísindalegra og verklegra framfara.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.