Austri - 31.10.1893, Blaðsíða 1

Austri - 31.10.1893, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuúi, eða B6 blöð til næzta uýárs, og kostar hér á lanili aðeins 3 kr., erlemlis 4 kr. Gjalddagi 1, jóH. L:]>] si'on ski ificfr, bumí- iu við árantót. Og'.iid r.enia kcir.in sé til ritstjórans fyrir ), októbcr. Auolysirgar 15 anra línan, eða bO aura hvpr bml. dálks 'og hálfn dfrura á Vrstu sic'u. |11. An. SEYÐISFIRÐL 31. OKT. 1893. Nk 29 ÁYAEP TIL IvONUNGS frá neðri deild alpingis 1893: Miklasti herra konungur! Xú er þetta alpingi. sem er hið lyrsta ept- ir nýjar almennar kosningar, hefir lokið starfa sínum, finmim vér fulltrúar íslands í neðri deild alpingis, um leið og vér vitum, að umboð pjóð- arinnar oss til handa, er pá og pegar á enda, rika hvot hjá oss til pess, að senda Yðar Kon- unglegu Hátign með pegnlegum huga kveðju Guðs og vora. Oss er enn i fersku minni sá velvildarhug- ur og peir velgjörningar, sem Yðar H tign hefir auðsýnt íslandi á svo inargan hátt, og bent oss til í fyrri ávörpum neðri deiídar alpingis sein- ast- 1885, og sérstaklega viðurkennum vér með innilegri pakklátssemi, að lögin um pað, að íslenzk lög verði eptirleiðis aðeins gefin út á islenzku, liafi fullnægt einum hiniim pýðingar- mesta rétti pjóðar vorrar, peim er land vort ha.fði svo lengi práð og árangurslaust óskað ept- ir. Og pegar vér nú á hinn bög'mn virðum fyrir oss hina elskuðu fósturjörð vora, sem brýnasta skvlda knýr oss til að helga allan vorn mátt og megin, pvi fremur sem hún stendur í livívetna svo afarlangt að baki nágrannalöndunnm, Nor- vegi og Danmörku sem öðrum löndum, pá pykj- umst vér mega óhult ala pá von og pað traust með oss, að pað sé forsjónarinnar ráð, að hinn sívaxandi réttlætis- og niamiúðarandi hins nýja t'ma hafi kjörið Yðar Hátign til pess, að full- uægja til hlítar peirri sjálfstæðis pörf og peim sjálfstæðis kröfum Islands, sem taðgreinanlegar eru frá afstöðu landsins og pjóðerni íslendinga. það er petta traust til Yðar Hátignar og pessi helga skylda við ættjörðu vora, sem hefir knúð oss fulltrúa hennar, samkvæmt almennt vfirlýstum vilja og Askorunum pjöðíir vorrar til alpingis, að sampykkja á ný endurskoðuð stjórnarskipunarlög fyrir Island á pessu pingi. Oss dylst pað að vísu alls ekki, að pessi á- lyktun alpingis og pað sjönarmið, sem hún hygg- ist A, komi ekki heim við pá skoðun, sem sjórn Yðar Hátignar í Danmörku heldur fram i kon- unglegri auglýsingu 2. nóvember 1885. En pa,ð er öbifanleg sannfæring vor, byggð á ýtarleg- ustu og samvizkusamlegustu íhugun, að ákvæði stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874 og stöðulagá.nna 2. jan. 1871, sem lhm visar til, heimili íslandi fullkomlega sjálfstæða stjórn og löggjöf út af fyrir sig, og pannig stjórn óliáða stjórn Dan- merkurríkis í öllum hinum sérstaklegu málefnum Islands. pcssu samkvæmt var pað og, að einn hiima konungkjömu pingmanna á alpingi 1891 gjörðist frumkvöðull að peirri áskorun til ráð- gjafa Yðar Hátignar fyrir ísland, sem sam- pykkt var með yfirgnæfandi atkvæðafjölda í efri deild alpingis og í einu hljóði í hinni neðri deild. að hann sæi svo um, að íslandsráðgjafi sitji eigi í ríkisráði Dana, að pví er snertir hin sérstak- legu niálefni landsins. Á pessum stjórnarskipunargrundvelli stend- ur pjóðin á íslandi öbifanlega föst, enda erum vér pess fullvissir, að hann er bezt fallinn til pess, að tengja ísland við Danmörku pví bróð- urbandi, sem vér verðum að ætla báðum lönd- unum fyrir beztu og ríkulegustu uppsprettu inn- byrðis hagsmuna hvorratveggja, eins og hann líka mun stemma stigu fyrir peim vesturheims- farastraum úr voru fámenna landi, sem ár frá ári er að yerða æ geigvænlegri. Vör álítum pað helgustu skvldu vora, að vekja athygli Yðar j Hátignar á pví, að gagngerð breyting á stjórn- árfyrirkomulaginu, sem nú er, livað snertir hin viðurkenndu sérstöku málefni Islands, er hið í ' | eina einhlta ráð til pess, að tengja hugi Islend- j inga við ættjörðina. í fullu samræmi við pað, sem nú er sagt, I liefir alpingið að pessu simii einnig sampykkt lög J um stofnun háskóla á íslandi, pvi stöðulögin 2. i jan. 1871 viðurkenna afdráttarlaust, að kennslu- I málefni landsins séu sérstakleg málefni pess. J>annig virðist engin landsréttindi Islands geta verið bersýnilegri en pað að landsins börnum ! gefist kostur og hvöt til pess, að iðka vísindi á sínu eigin landi og af eigin rammleik. Loks flýtur pað beínlinis af viðurkenndum rétti íslenzkrar tungu, sem lagamál Islands. að alpingið liefir sampykkt að sínu leyti lög um af- nAm dómsvalds hæstaréttar í Dahmörku, sem æzta dómsvalds í íslenzkum málum, með pví að pað lögmál er ljóst, að dómar hljóta að fara fram á einu og sama m.ili, pví, sem bæði dóm- endur og börn landsins skilja, enda er pessi breyting á dómaskipun íslands ráðgerð í stöðu- lögunum 2. jan 1871. Yér erum pess fullvissir, að Yðar Hátign lítur mildiríkum augiun á pessar og aðrar álvkt- anir alpingis, sem miða til pess, að fullnægja viðurkenndum landsréttindum Islands, að efla hagsæld pess og velferð, að styrkja bræðrahand- ið við frændpjóð vora Dani og geta Yðar Há- tign pá elsku í brjóstum allra Islendinga, sem aldrei mun fyrnast um ókomnar aldir. Vér biðjum almáttugan Guð að blessa og farsæla Yðar Konunglegu Hátign, ætt Yðar og ástmenn, ríkisstjórn, lönd' og pegna. Ljösmyndir, telíiiar á liafsbotni. ]>essar Ijósmyndir frá hafsbotni munu vera einhver pýðingarmesta uppgötvan, er gjörð hefir verið nú um pessar mundir, og er pó eim hvergi nærri fullgjör. |>að er frakkneskur visindamaður, að nafni Louis Boutan, sem á heiðurinn fyrir að hafa gjört uppgötvan pessa. Herra Louis Boutan er ungur dýrafræðing- ur, sem einkum heflr lagt stund á að kynnast sjódýralífinu og er pví á hverju sumri suður við Miðjarðarhaf. Honum nægði eigi að horfa á líf fiskanna frá yfirbötði sjávarins, og lærði pvi að kafa og fór síðan jafnan niður á hafsbotn í kaf- arabúningi sinum. Á pessu ferðalagi 4 hafsbotni, sá pessi vís- indamaður svo inargt undra fagurt bera fyrir augun, bæði dýr, plöntur og heil liéruð, að hon- um pótti pað mjög leitt að geta að eins skýrt frá pessari miklu fegurð með orðum einum, og loks datt honum í lmg, hvort elcki nnindi mega taka ljösmynd af og í undirdjúpunum. Nú leið ei á löngu fyr en Boutan tók með sér ofan á sjávarbotn dálitla ljósmyndavél; en pað reyndist fljött alltof litil birta par, pví dagsljósið deyfist mjög fljótt í vatninu, og pað jafnvel pö pað sé ekki djúpt. Svo purfti að vera blæjalogn, pví livað litil bára sem er á sjönum myndar hún skugga og hreyfingu á Ijós- myndinni. En Louis Boutan varð eigi ráðafátt. Hann fann nú uppá pví, að lýsa sjálfur upp hið dimma undirdjúp með magníumslampa. Boutan fór nú niður í hafsbotn með lampá siim í litilli glas- klukku og rétt á eptir, par sem hann var niðri á hafsbotni, fylgdi lítill bútur ofan sjávar, sem loptpípan á kafarabúniiigi lians stöð í sambandi við. ]>egar Bouton er kominn par sem honum pykir fegurst í undirdjúpinu, pá gefur hann merki upp til bátsins, er samstundis hleypir niður ljósmyudavélinni til hans. Hann lætur nú magníumslampann uppljóma undirdjúpið og tek- ur svo myndina af öllum peim ókunnu dásemdar- verkiun, er fyrir augun bera í magiúumsljösinu: sjávarplöntum, sjódýrúm og heilum héruðum undirdjúpanna, umkringdur af hinum undrandi sjódýrasöfnuði er allur starir á hið nýstárlega ljós i undirdjiipinu. Ennpá hefir Louis Boutan að eins látið sér nægja pær myndir, er haun hefir sjálfur getað tekið á hafsbotni í kafarabúningi sinum. En pað er fyrirsjáanlegt, að við pað verður eigi látið staðar nema í pessari frægu npp- götvun. ]>að getur varla á löngu liðið par til niann- ]egt hugvit hefir uppgötvað ljösmyndavélar, sem stýra má á sjálfmu hafsbotni og sökkva til Ijósmyndatöku í liin neðstu undirdjúp, par sem ekkert dauðlegt auga hefir skygnst um, og komi vélarnar svo paðan upp til mannheima með hin- ar merkilegustu myndir af pví sem í hinum ógur- legustu undirdjúpum hefir verið liulið. Hvilik feykileg framför að pessi uppgötvan geti orðið fyrir pekkingu maniiaima á sjódýrum og liafsbotninum og öllu lifinu í sjónum, getur nmður að eins rennt grun í. Yeðráttufarssliýrslur og veðurfíir á Austurlandi frá nýári 1881 til nýárs 1893. (Framh:) ' 18S9. Jaiiúar. Meðalt. — 2,9°. Mest f>. -í- 8—7°. Minnst 22. + 6—9°. Hlákudagar 4; snjókomur litlar, eu alstaðar litlir hagar vegua áfrera. ]>ó voru veður kvrhit svo hagsnapir not- uðust vel. Febrúai*. Meðalt. -f- 4,6°. Mest 9. -f-13°. Minnst 23. + 5—6°. Hlákudagar 2. Snjódag- ar 6. „Voðalegt ástand í sttðurhreppum S. Múlasýslu og Austurskaptafellssýslu. Skorið nú frá heyum i Álptafirði11. Haglaust er á Úthér- aði utan Rángá og Eyvindará. Marz. Meðalt. 2;4°. Mest 18. 13— 9°. Minnst 29. -j- 2—7°. Hlákud. engir, en fáa daga sölbráð. nær mánaðarlokum. Litlir snjó- ar og litlir hagar vegna hlákuleysis. Mýramenn ráku fé til útigangs austur í Nes. Hafís í Hér- aðsfiöa, og suður á firði. Apríl. Meðalt. + 1,7°. Mestur 16. -j- 5— 12°. Minnstur 2. 6—3°. Snjóaði p. 3., en rigndi 26., 29. og 30. J>á fór að sjást gróður. ]>. 14. voru kornin verzlunarskip á Y.fjörð, Djúpa- vog og til Thostrupsverzlunar á Seyðisfjörð. Maí. Meðalt. + 6,7°. Mestur 27. + 10— 13°. Minnstur 29. + 0—7°. Komin sauðgróð- ur 23. og pá sáð á Uppsveitum fræi og kartöfl- uin. þaim 12. voi’u 6 verzlunarskip homin á ! Seyðisfjörð. I mánaðarlok nautgróður.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.