Austri - 31.10.1893, Blaðsíða 3

Austri - 31.10.1893, Blaðsíða 3
29 A U U T II I mcðal kolanemanna á Englandi stæði ennpá, en að viku liðinni mundi verkmannalýðurinn gefast uppj pví að styrktarsjúðir iðaaðarmanna voru að protum komnir og gátu ekki lengur veitt verk- fellendum nokkra hjálp til muna. |>að er all-almennt álit manna á Englandi, að pað séu eigendur liinna stóru kolanáma,. sem haíi komið pessu verkfalli á stað, til pess, að geta selt mikið af fyrirliggjandi kolarusli, er enginn vildi eiga eða gjöra boð í nema til- neydclur. Námaeigendurnir gengu í félagsskap rceð að færa niður vinnulaunin, svo verkmenn legðu niður vinnuna, eins og líka varð. Kohn hækkuðu í verði og gengu tii purðar, svo kolaruslið gekk eigendunum rit og peir nú næstum útseldir af pví, og pá halda menn að peir muni aptur færa upp verkalaunin, J>að er hér pessi gamla saga sögð enn einu sinni. J>eir ríku og voldugu misendismenn græða, hinir fátæku tapa, pó góðan lia.fi málstaðinn. Dilk3iiesi F>. septemlier 1893. Sumarið, sem nú er talsvert liðið á, hefir verið svo indælt, að elztu menn hér rekur ekki niinni til annars eins. Allan sláttinn hefir kom- ið ein skúr úr lopti allt pangað til í gær, pá rigndi talsvert, og nú í dag hafafjöllin sett upp hvítan feld niður í miðjar hlíðar, og minnamenn pví á komu vetrarins með peim búningi. Heyjatíðin hefir verið góð. og tún voru víða vel sprottin, en útjörð, einkum mosajörð, var par á móti fjarka snögg, en hvert hár náð- ist jafnóðum inn og pað var losað, svo heyskap- ^ ur er hér bæði heldur mikill, og afbragðs vel fenginn. Aflabrögð af sjónum hafa engin verið í austursýslunni pó pess hafi. verið leitað, enda hefir mönnum hér ekki verið vært á sjó fyrir , útlendum gufuskipum sem alveg girða strendurn- ar og liggja fast inní landsteinum svo tugum i skiptir. Menn úr Suðursveit sem ætiuðu að | reyna að leggja fyrir hákarl, urðu að sleppa | stjóra sínum í sjóinn, pegar peir voru nýlagstir, 1 pví pá kom einn gufudallurinn og stefndi beint á hliðina á bátnum, og pað var með naumindum að báturinn slapp við kinnung skútunnar, en pegar peir á skútunni sáu að peim niislukkaðist tilræðið við bátinn, lögðu peir straz í hurtu, svo mennirnir náðu ekki nafni skipsins, en pökk- uðu lukku að peir sluppu. Eg get varla fengið af mér að minnast á verzlanina hér hjá okkur. Á Papós hefir tvisvar komið vöruskúta, og vörur pær sem hún kom með voru uppgengnar á fáum dögum, pví pað sem með henni kom var að almanna rómi eigi sem bezt og lítið. Rúgur til dæmis hvergi nærri góður, og pað litla sem kom af kramvöru fjarska dýrt og ónýtt; nú er ekki að tala um, að neitt fáist par, nema sprittblanda og ofn- kola-rusl; ekki get eg ímyndað mör að Austri fái nú brennivínsgrein um veturnæturnar héðan í ár, pví víndrykkja heíir hér minkað stórkost- lega, og pað svo að pað má kalla nýlundu ef rnaður sér kendan mann, enda mátti sú vara missa sig. Ullarmati var komið á hér í Osnum í sum- ar, og livít ull flokkuð í tvennt raeð 5 aura verð- mun, nmrgir póttust illa leiknir í peim leik, og óska fleiri en færri að álíka mat komist á út- lendu vöruna. Skyldi pá margir hlutir á Papós standa á Nr. 1 í samanburði við Seyðisfjarðar- vörurnar? En öllu er óhætt, hér eru ekki xnargir að keppa við. Menn hér hafa verið að reyna til, að fá lansakaupmann af Geyðisfirði, en allt hefir verið byrjað í ótíma, og nhugi manna allt of lítill á pví rnáli, nú er vonandi að gufuskipaferoirnar smálagist, pá eiga peir hægara með að snúa sér víð, sem ekki eru hneptir í óslítancii skulda- lilekki. Eymundur Jónsson. ér hafið herra ritstjóri horið pá tillögu fram í 25. tbl. Austra, að sveitungar og vínir Halls hónda Einarssonar frá Rangá, reistu honum minnisvarða, pann er hoúum og peim væri sæmd að. Síst muncli eg vilja til pess verða, að draga 1 i 5 úr virðingu peirri er Halli var maklega sýnd, bæði lífs og Iiðnum, pví liann var að mínu áliti, sómi sveitar sinnar og Héraðsins, að dugnaði, rausu, og mannúð, en samt get eg ekki alveg fallizt á peSsa tiílögu yðar, ber til pess einkum tvennt, fyrst pað, að eg álít dýra minnisvarða „humbug“ sem sýni meira „fordild pessarar ald- ar“ heldur en sanna virðing fyrir hinum látna, ! pví samskota leitanir til minnisvaiða eru í semni tíð orðnar svo almennar, að farið er að likja lienni við titla og krossa, sem einn góður Islenclingur hefir sagt að væri „notaðar opt sem uppfylling í eyður verðleikanna“. En slíkrar uppfyllingar parf minning Halls á Rangá ekki við. Ef leiði látinna merkismanna væru einkennd með einhverju minnismerki. pá er pað eptir minni tilfinningu réttast •— en par um hefir nú hver j sína tilfinning — að ættingjar liinna látnu lcosti slíkt sjálfir, ef peir eru pess umkomnir. I öðru lagi álít eg, að samskot til minnis- varða yfir Hall mundu hafa verið lionum sjálf- um ógeðfelld. Hugsunarháttur hans var jafnan sá, að standa á eiginu merg, sem menn segja, og pað var mjög fjærri honum að vilja skreyta sig með aðfengnum fjöðrum. Fornmenn völdu sér par legstað í landi sínu, er víðsýnast var yfir pá hluti er peim var hugfelldast á að horfa í íifanda lífi, höfðu peír pá frú, að pað mundi peim gleði að renna aug- um yfir hyggð sína úr kumbli sínu. þö nú sú trú se horfin og Hallur hafi eflaust verið laús við pessa hugsun,pá fylgdi hann hinum forna sið, að velja sér par legstað í landi eignarjarðar sinnar, er honum pótti fegurstur grafreiéur. Hann hafði með sínum eigin dugnaði keypt, rækt- að og hýst pessa eignarjörð sina, svo að fáir munu hafa látið eptir sig slík mannvirki eptir jafn fá ái', sem hann bjó par, og hann hefir ef- laust lifað og dáið í peirri von, að born sín og afkomendur mundu viðhalda svo handaverkum j s'num, og hæta við pau, að pað mundi lialda j uppi minningu sinni og peirra, og pað er sá ! minnisvarðinn, sem eg hygg ha.nn mundi helzt i hafa kosið sér. Og sveitungum sínum get eg hann mundi hafa viljað segja að sér sýndist 1 kjördæminu Alsfeld Lauterbach i Hessen á ]?ýzkalandi var i umar kosið um aptur til pingsins, af pví Gyðingahatari sá (Anti- emiti), er par hafði náð kosningu við aðalvaiið. liafði lika verið jörinn pingmaður i öðru kjördæmi. sem hann vildí lieldur sitja á tingi fyrir. En pegar kosið var um aptur, pá heppnaðist préfessor lachaus, úr flokki sjálfstiórnarmanna, að yfirvir.ua á einnkennilegan látt hinn nýja Gyðingahatara, er bauð sig par frani. J>að var haldinn fjölmennur undirbúningsfundur i störu veitinga- húsi í porpi nokkru i kjördauninu og piófessor Bacliaus var nýkom- inn í ræðustólinn og farinn til pess að pruma gegn öllram Gyðinga- féndum, Ea áður en prófessorinn var kominn til muna fram i ræð- una ókyrrðust Mieyrendurnir mjög, pví gestgjafakonan ruddist í gegnúm mannpröngina og bað manninn sinn í öllum bænum að koma fljútttíl hjálpar, pví bezta gyltan peirra hjóna væri að drep- ast af pví hún ekki gæti f’ætt; pað yrui strax að senda vinnumann- inn eptir dýralækninuni. J>eim, sem kunnugt er um pað, hve mikla hlutdeild pvílíkt til- felli vekur upp til sveita, geta íniyndað sér, að pað iiiuni ekki hafa orðið margir eptir á fundinum til pess að hlusta á pingmanns- eínið og ,,stórpólitík“ hans. En konan liafði naumast kveðið upp vandræði sín, er prófessor Baclmus grcip frnmi og sagði, að pað væri óparfi að sækja dýra- kuw-.nn, pvi liann skyldi hjálpa gyltunni, með leyfi fundarins. 205 ,]a;tð er mjög svo vafasamt, hver úrslitin verða á málinu. Ræða ungfrú Bishop verður hreinasta afbragð. það er vist að hún er önnur Portia“. „Portia? Hver var hún?“ Frétt.aritarinn hrosti að vanpekkingu spyrjanda og sagði áheyr- enduín, að ungfrú Bishop mundi gjöra pá eins hissa og Shakespears Portia í ieikriti hans „Kaupmaðurinn í\enedig“, er hreif unnusta sinn úr grt-ipuin dauðans með ráðsnilld sinni. J>að væri allbúið að kvenna ást og kvennbrögð réðuhér úrslitum eins og par. „þeir geta trúað pvi, sem v.ilja, petta er ekki annaS en frétta- ritaraskrunr1. tautaði borgmeistarinn. Rétturinn var settur, Jón Abery sat fölur og áhygpjulegur á svip á hekk liinna á- karcðu; en aptur sat ungfrú Grace hugrökk og næstum pvi hróðug á sv p á verjanda bekknum. En í hjarta hennar barðist pó von og ótti. Ákæran var lesin upp. Jón Abery var ákærður f)rir að liafa skotið Ensley frænda sinn til bana, af pví að hami hafði neitað hon- um um að lina lionum 15,000 dollara, sem Jón hafði beðið Ensley um, Hin skyndilega burtför hans eptir dauða Ensleys gjörði Jón injög grunsamaií, auk annara lika, er rétturinn hafði náð í. En pað voru lika önnur atvik, er mæltu mcti ákærunni. það vantaði til dæinis enga peninga, sem rétturinn áleit reyndar koma af pví, að Jón liefði enga peninga fundið, eða ekki liaft rö á sér til að leita nógu vel að peim. Auk pess gat liann hafa tekið mikla ijármuni, sem enginn vissi deili á. Hvernig svo sem á pessu stóð, pá var pað sannað, að Jón Abery hafði verið heima hjá hinum myrta og að peír höfðu orðið ósáttir og pvi næst liafði hann skotið gamla manninn með hans eigin byssu. það gæti ekki verið umtalsmál um neinn annan. Hann einn lielði getað haft ástæðu til að óska að Ensley íelli frá. Bæði sakboruingur, rétturinn og allir aðrir horfðu með inikilli eptirvæntingu til ungfrú Grace, er stóð nú upp til að halda varnar- ræðuna. I fyrstu var liún svo skjálfrödcluð, að varla varð skilið hvað hún sagði; en smámsamau varð rómur hennar styrkari og skýrari.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.