Austri - 31.10.1893, Blaðsíða 2

Austri - 31.10.1893, Blaðsíða 2
N;t 29 114 Ji'iiií. Meðalt. + 8,7°. Mestur 19. + 10—. 17°, og 20., 21. og 30. + 10—15°. Regri’lagar 1.—4. og fjórir aðrir. Miíinstur hiti'28. -f- 6— 9°. Snjóaði pk á Snæfellstinda. f>anu 4. „Ein- lægt bezta tíð, ekkert frost komið síðan aóttina fyrir 23. april“. Júlí. Meðalt. + 10,6°. Mestur 2. + 15— 19°. Minnstur 20. + 6°. Yeðurátt optast S. .og SY. læg. „Heyskapur byrjaði nær liálfrm mánuði fyrr enn venja'er orðin til. {>o fór ekki grasvexti vel fram pennan mánuð, vegna of purrar veðuráttu“. Ágúst. Meðalt. + 9,4°. Mestur 7. + 10 — 18°. Minnstur 19. -f- 1—10° Helufall pá nött. Heitir dagar 15. og 16. + 10—16°. f>ann 23. snjóaði fyrst á tinda. f>ann 21. voru töður víða öhirtar í suðurfjörðum. Attin var optast SA. læg, og pá vot og hlý. Scptember. Meðalt. -f- 7,1°, Mestur 5. -f- 13—17°. Minnstur 24. -e- 2—0° prísvar frost, fyrsta sinni 23. frá 23. apríl. Heyskapartimi nú 11 vikur, í stað 8—10 venjulega. Mikil hey- föng. Agætur garðyrkjuafli. Hér kom upp úr j 120 □ föðmum 8 tunnur af kartöflum, og úr 55 □ föðmum 5 tunnur af gulröfum. Októbcr. Meðalt. + 4°. Mestur 19., 24. og 25. -f- 5—7°. Minnstur 29. 3 +1°. Frost ekki neraa prisvar. Regntið mikil suður i sveitum. Seint í mnnuði ópurkað hey í Alpta- flrði, Starmýri og f>vottá, sem í september var slesið, og pá flutt á perriland. Nóvcmber. Meðalt. -f- 1,9°. Mestur 21. + 9—5°, Minnstur 26. h- 9—8°. Frostdagar að eins 8. Allopt regn og rosar. Tvisvar snjóhreyta í byggð. f>. 24. Dimmviðri með snjó. Dcscmber. Meðalt. -f- 0,4°. Mest 11. -f- 8—10°. Minnst 4. + 8—6°. 15 daga var veður frjösandi. Svellstorkur í byggðum á Upp- héraði í lok mánaðar, en mikið betra út á sveit- um. (Framhald). IN NI, E NI) A R F R É T rJ' 111. —o— Seyðisfiröi 2H. október 1893. Seint um kvöld pess 23. p. m. kom her allt í einu einn af pessum voðalegu fellibyljnm er liér koma af og til. En pessi bylur var pó einn með peim allra skæðustu og gjörði hér í bænum og í sveitinni töluverðan skaða; og var pað verst, að ofviðrið hefði eigi purft að gjöra allt pað tjón, pví veðrið var öllum peim fyrir- sjáanlegt, sem litu. á loptpyngdarmælinn, pví hér um bil um klukkan 9 uni kvöldið féll hann voðalega, svo að hann á skömmum tíma hljóp á Anoroidbarometri niður á 70 Centimeter fyrir neð- an „storm“, og höfum ver aldrei vitað loptpyngdar- mæli falla svo langt niður og svo skjótt. Sama var að segja um kvikasilfursmæla, að kvika- silfrið féll í peim bæði fjarska fljótt og fjarska mikið. Litlu eptir kl. 11 brast fellibylurinn á allt í einu eins og veðrinu hefði verið skotið úr byssu, og var aðalvindstaðan af norðvestri, en hér í pessum prengslum slær veðrinu fyrir af ýmsum áttum. Fyrsti bylurinn var einna harðastur, og munu flest hús hafa nötrað í honum, og rúðnr brotn- að í húsum meira eða minna alstaðar par sem ekki hafði verið gætt að pví að láta hlera fyrir gluggana um kvöldið. J>á tók veðrið og upp fjölda af bátum hér í bænum og út með fírði í háa lopt og feykti peim ýmist ofan í fjöru- grjótið eða langt út á sjó og mölbraut suma, en skemmdi aðra meira eða minna Um nóttina fauk fiskiskúr, sem var áfastur við pakkhús kaupmanns Sig. Johansens út ásjó. Skúrinn átti útvegsbóndi Kristján Jónsson í Nóatúni. Veðrið sleit og fram hjólskipið „Njörð“, er var fast bundið upp í fjöru á Búðareyri, en ■> ckki fór skipið langt, en skemmdist sjálft pó J nokkuð. Sem dæmi uppá ofurefli pessa fellibyls, getum vér pess, að stormurinn Ivpti mirgar áln- ir í lopt upp mörtuimu er lá á hliðinni og sneri botninum í veðrið, og fleygði henni yfir skúr- liorn allhátt og ílutti hána í loptinu ofaní fjöru. Tunnan vog með peim tólg er í henni var töluvert á þriðja hundrað punda. Svo margar rúður brotnúðu. í pessum byl, að kaupstaðurinn er alveg glerlaus eptir. Svo nötruðu hús í bylnum, að múrinn í lopt- unum hrundi sumstaðar niður. A bænurn Firði fauk töluvert ofan af heyi hjá Jóni Sigurðssyni og hálft pak af hlöðu á Selstöðum, en par varð ekki mikill heyskaði. Nokkrar bryggjur brotnuðu hér út með firð- inum og við sjálft lá að sjórinu nmndi taka- út pau hús er neðst voru í fjörunum, pví sjórinn geystist langt á land upp undan ofviðrinu og sópaði öllu pví burtu er liann náði með nokkru afli til. Tvö verzlunarskip láu á höfuinni í pessu voðaiega ofviöri og var pað mesta guðsmildi, að pau skyldu hvorki hvolfa eða slitna upp, pví pá hefði að öllum likindum engum manni oroið bjargað af skipshöfnunum. Daginn sama og ofviðri petta kom um kvöld- ið yar hér inndælasta haustveður og vorum vér á gangi út á Strönd fyrir utan Búðareyri úm daginn og tókumvér eptir pvíaðofan úv Strand- artind kom mesti urmull af snj ótitlingum með miklu gargi og settust við sjóinn og fiögr- uðu par síðan fram og aptur, og sögðum vér pá við kunningja, er með oss var, að petta vissi víst á snöggva og mikla veðrabreytingu, pví svo hefð- um vér opt heyrt gamla menn og fróða álita, -enda tckið sjálfir eptir pví. par sem pessi ólátaveður eru alltíð hér í firðinum á vetrum, væri pað nauðsynlegt fvrir almenning að gæta dagsdagíega að loptpyngdar- mælinum, og mætti pá optast sjá pessi ofviðri fyrir og vera betur undir pað búnir að standa pau af sér, svo pau gjörðu ekki annað' eins stór- tjón og nú hefir pví miður átt sér stað. Uann 25. p. m. gjörði og Imkinn byl og all- harða hríð og setti niður mikinn snjó bæði hér í fjörðum og uppí Héraði. Yeðurfræðingar höfðu spáð pessum stormi p. 26. p. m., en norðanstormur kemur hér fyr en suður í Evrópu. „Thyra“ fór héðan seint um kvöldið pann 20. p. m. Skipið hafði tafizt við að slæða eptir stóru atkeri, er pað missti í botn með festinni um leið og skipið lagðist hér á höminni, ogfann pó aldrei eða fékk að minnsta kosti ekki hafið pað úr botni. Um leið og atkerisfestin bilaði, slóst sá endi hennar, er var iimanborðs, framan á brjóstið á peim manni er hleypti festinni, svo hann föll sem dauður niður á piljurnar; en raknaði pó bráðlega við aptur og var ekki meiddur til mik- ils skaða. J>etta var ekki fyrsta töf skipsins á pessari leið: Fyrst féklc „Thyra“ á sig gangnahretið á suðurleiðinni fyrir norðan land og brotnaði pá í voðalegum ósjó stórbátur ög nokkuð af forinyja- brúnni (Kommandobroen). Svo fékk skipið garð á Reykjavíkurhöfn, svo eigi varð affcrmt á til- ætluðum tíma. A Skagafirði var svo hvasst, að skipið varð tvívegis að snúa frá Sauðárkrók; fyrst yfir á Hofsós og síðan alla leið út á Siglu- fjörð, en fékk pó loks miklar vörur á Sauðár- krók. „Thyra“ gat engar vörur tekið eptir að hún fór frá Akurevri, og ekld einu sinni nærri allar er lienni stóðu par til boða. |>annig mun skipið ekki hafa getað tekið töluvert af vörum á Siglufirði er par liggja enn eptir. Og fyrir oss Austlendinga, liefir skipið að engu gagni komið sém flutningaskip, svo kaupmenn hafa orðið að panta gufuskip hingað eptir vörunum. Komi gufuskip liins sameinaða gúfuskipafélags ekki að betri notum á næsta hausti, — pá er líklega fullgefið fyrir pann flutning pær 18 þúsundir lcróna, er alpingi veiiti gufuskipafélaginu í sumar. |>essír voru helztu farpegar nú með „Thyra“ Kaupmennirnir, W. Bache, Gram, Chr. Havsten með frú sinni og börnum og móður fyrri konu | hans; Chr. Johnassen, Jakob Gunnlögsson, frú j Elín Davíðsson frá Yopnafirði; og ungfrú' Guðný , Jóúsdóttir ur Mývatnssveit, öll á leiðinni til I Kaupmannahafnar. Til Eskifjarðar ætluðu ungfrúrnar: Soffía ; Daníelzdóttir frá Hólmum, María Sveinbjarnar- dóttir, systir síra Jóhanns, Björg nHansdóttir Bech á Sómastöðum og Marín Sigurðardóttir frá Yestdalseyri. Hingað komu: cand theol. Vigfús“|>órðarson frá E\+)lfsstöðum á Völlum með frú sinni, Sig- urbjörgu Bogadóttur Smith; fröken Björg Gunn- lögsdóttir, Sigurður Pétursson, bæjargjaldkera í Keykjavík og prentsveinn Guðmundur Magnús- i son. Með „Tbyra" voru og nokkrir Englendingar — Ekki auðnaðist O. Watline aE ná í haust af Karlskálaskerjunum gufuskipinu „Ilafnia", lík- lega eingöngu sökum ofviðris, er einmitt dundi yfir, er O. W. var byrjaður á tilrauiuun til pess að ná ski])inu af skerinu. Kafarinn, sem fór niður tvívegis, sagði að j pað mundi vel mega ná „Hafnia“ af skerinu. í>egar síðast fréttist, lá „Hafnia“ rótlaus á sama stað, og hafði haustbrimið ekki haggað henni til nokkurra muna. Gufuskipið „Ernst“ kvað vera svo laskað, að engar horfur eru á, að pað verði strandferða- skip að ári. Teljum vér pað engan skaða, pví skipið hafði ekki nærri pví nógan krapt til peirra ferða. Heyrzthefir, að útgjörðarfélag „Ernsts", vilji ekki taka að sér strandferðirnar, og herra Jón- as Ilandúlf hafi ætlað sér að komast í samband við auðmenn í Björgvin, og halda ferðunum uppi með tilst-yrk peirra. Pöntunarfélagsskip Reyðfirðinga og Breið- dælinga, lenti í stormum í liaust nálægt Færevj- um og laskaðist svo mikið, að pað var ekki sjálfbjarga og var dregið inní eyjarnar af ensku gufttskipi. Heyrzt liefir að formaður pessapönt- unarfélags, herra Carl Schiöth, liafi gefið félags- mönnum von um að komasíðarí haust upp með vörur til peirra á gufuskipi. I haust strandaði alveg verzlunarskipið „Ida“ á Borðeyri við Hrútafjörð. Xú hafa peir ritstjórarnir, Björn Jónsson og SJcitli Thoroddsen stefnt hvor öðrum fyrir meiðyrði í blöðum peirra. Trúlofanir og giptingar hcldri uianna. pessar trúlofanir fréttust nýlega: Fröken Solveig Thorarensen lofuð jötskum störbónda (Godseier); cand. juris Axél Tulinius og.ungfrú Guðrún Hallgrhnsdáttir, biskups; og settur bæjarfógeti og sýslumaður Lárus Bjarna- son og ungfrú Elin Havsteen, amtmanns. Nýgiptir eru verzlunarstjóri Halldór Gunn- lógsson og ungfrú Björg Hemmert frá Skaga- strönd; og cand, tlieol. Vigjús pórðarson og ungfrú Sigurbjörg Bogadóttir Smitli úr Kvík. Mcrk i I egu r hæstaréttardóm ur. Fyrir nokkrunl árum varð allmikið mál í milli pöntunarfélags pingeyinga og Húsavikur- hrepps útaf útsvarsskyldu pöntunarfélagsins til hreppsins og vann hreppurinn malið í héraði, en tapaði pvi, að oss minnir, fyrir yfirréttinum. Nú hefir kaupfélagið alveg unnið málið fyrir hæstarétti og málskostnað að skaðlausu, sem hlýtur að vera stórfé, pví fyrirhöfn varð mikil fyrir m'Jinu á báðar hliðar, og pað sótt og var- ið af kappi. Sú ástæða sem hæstiréttur sýknar pöntun- arfölagið fyrir var sú, — að engin heimild hafi verið tilþess í Vóggjöf íslands, alltfram að 1889, a6 leggja aukaútsvar á verzlanir á íslandi. fetta hefðu kanpmenn átt að vita dálítið fyr. A pað hefir pví hæstiréttur engan dóm lagt, hvort kaupfélög geti álitizt atvinnnrekandi, og pví heimilt að leggja aukaútsvar á pau sem „jurid- iska persónu". Frá útlöndum. Nýlegi fréttist, aðverkfallið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.