Austri - 29.11.1893, Blaðsíða 2

Austri - 29.11.1893, Blaðsíða 2
Is'k, 33 A U S T E T 130 geta keypt sér fargjaldið. |>að eru peir starfs- rnenn, sem hafa grætt fé her vestra, sem nú fara burtu. Kú missir pví JNTorður-Ameríka marga af nýtustn ibúum landsins, og mikið fe með peim, sem allt fer aptur heim tíl Norðurálfunnar. Og pö heldur innflyténdastraumurinn áfram, prátt fvrir pað pö hinir efnaðri fyrri innflyténd- ur yfirgefi landið sökum atvinnuskorts. Margir pessara innflyténda eru ekki sjálf- bjarga og koma hingað til pess að fá sér og sír.um atvinnu. Og hvað hitta peir svo hér fyrir? Bæi fulla af atvinnulausu fólki, fólki sem dæi úr hungri, ef pví ekki væri lagt hér annað- hvort af fátækrasjóðum eða ef góðgjarnir einstakir menn liéldu eigi í pví lífinu. Bitstjórn blaðsins skorar á blaðaiiræður sína á Norðurlöndum, að segja alpýðu manna hér heiina fyrir, hvibkt óvit pað sé, að fiytja vestur meðan svona sé ástatt par i landi, og pað pvi fremur. sem litlar horfur séu á pví, að ástandið batni til muna par vestra fyrst um sinn“. (IJtlagt úr Stavanger Tídende). Brasilía. J>ar stóð nú, er s'ðast fréttist, borgarstríðið sem hæst. Ríkisforsetinn. Peixoto, hafði skorað á öll héruð lancsins um að senda stjórninni lið, en pað hafði haft mjög litinn árangur, og ýms fylki landkiins gengið í lið með uppreistarmönnum, sem hafa nú mikinn herflota og adlvel búinn, og hafa lagt honum í skotmál við böfuðlorg lundsins liio Janeiro albúnir pess að skjóta á hana. Sum blöð geta pess til, að ef að uppreistar- menn beri hærri hluta, pá muni úti um lýðveld- ið par í landi, og inuni landslýðurinn helzt kjósa sfer fyrir keisara aptur, eiidivern af afkomendum hins fráfarna keisara, Pfeturs priðja, pvi lýð. veldið sfe orðið svo illa pokkað í landinu, sökum hinna sífeildu innanlands-óeirða, er pví haí'a alltaf fylgt par. Argentína. Eptir síðustu frfettum leit út fyrir, að stjórninni mundi takast að bæla upp- reistina gegn henni niður. Höfðu uppreistarmenn oröið að selja aptur í heudur stjóriiinni borgina Rosario er par í landi er stærst borg önnur en höfuðstaðurinn sjálf- ur, Buenos Ayres. I Rosario náði stjórnin i tiesta a? foringjum uppreistarinnar. Frakkland. Prakkar hafa nú fastlega í huga að búa til skurð frá Bordeaux til Mið- jarðarhafsins, svo djúpan og breiðan, að hin stærstu skip geti farið eptir honum. Skurðurinn á að vera 27 fet á dýpt og 140—200 fet á breidd og 75 milur á lengd. í skurði pessum eiga að verða 22 tvöfaldar stíflur með flóðgáttum, G00 feta langar og 80 feta breiðar hver. Öll útlend blöð eru nú full með frásögur af öllum hinum dýrðlegu hátíðahöldum og veizl- um, er Frakkar hafa gjört fyrir flotaforingium Rússa síðast í f. m., og verða jafnvel pjóðverjar að játa, að pvílíkt eindæmi af gestrisni, kurteisi og veizluprýði, dýrð og dálæti, hafi aldrei átt sfer stað svo sögur fari af. En J>jöðverjar hugga sig með pví, að stjóru- arsamningar og bandalög gjörist eigi í veizlu- glaumi og gleði, heldur á alvarlegum ráðstefnum, sem enginn tími hafi verið til pess að halda í glanmnum og gleðinni í Parísarborg. Síðustu bát ðina hfeldu Erakkar Rússum k binu mikla söngleikhúsi í París, sem var forkunn- ar vel prýtt, og voru par viðstaddir allir hinir ágætustu menn landsins og fegurstu konur. Há- tiðin byrjaði kl. 9 um kvöldið. Rfett fyrir kl. 9 kornu Rússar með adnhrál Avclane i broddi fylkingar og settust í sæti sín, en aðm'rállinn í sæti Mac Mahons, marsk Vlks. Yar pá leikinn á liljóðfæri pjóðsöngur Rússa, er allir hlýddu standandi á, Kl. standandi 9. kom forseti pjóðveldisins, Carnot, með frú sinni og var pá leikinn pjóð- ug hersöngíir Prakka. Marseille-söngurinn. Fvrir báðum pjöðsöngum pessura voru óspart hrópuð fagnaðaróp í sönghöllinni af Frökkum og Rússum. Síðan var leikið, dansað og sungið á víxl, af i liinum frægustu ípróttamönnum og fegurstu konum. Admíráll Avelane heimsótti leikendurna einu sinni um kvöldið milli leikjanna, og ætluðu peir alveg að æra hann. Slapp hann með naum- indum undan öllu pví dklæti inn í stúku sína eptir að hann hafði drukkið eitt glas af kampa- víni „ fyrir FralMandi og fegurðinni1'. Að s'ðustu röðuðu söngvarar og söngkonur sfer fyrir framan fortjald söngleikahússins og sungu par pjóðsöng Rússa, en í enda hans var fortjaldið hafið upp og gaf pá að líta allar feg- urstu dansmeyjar Frakklands, skipaðar í upp- stigandi hriug, umkringdar af frönskum og rúss- neskum sjóliðum, veifandi fánum beggja pjóð- anna og bak við pessa fögru sjón hóf hinn vold- ugi rússneski herfání, hin rússnesha örn, svo geysistór, að vængirnir tóku yfir allt leiksviðið — sig hægt og tignarlega upp í hinu dýi'ðlegasta Ijóshafi er sézt hefir á nokkru leikhúsi, en undir var leikinn á hljóðfæri hinn rússneski pjóðsöng- ur, klukkum hringt og fallbyssum skotið, en pyt- lög kvácu við á leiksviðinu og í „orrakistunni11. Varð við petta allt saman meiri fögnuður í söngleikahúsinH, en frá verði sagt. 19,000 brfef hefir Avelane, admiráll, fengið á Frakklandi meðan hann stóð par við. Frá öllum hferuðum og hæjum landsíns hafa Rússum horizt stórgjafir, svo miklar, að enginn pjóðhöfðingi hefir hvorki fyr nfe síðar gefið. eða gefins fengið, pvílíkar gjafir. En langflestar gjafir hefir pó Avelane admiráll fengið. J>að var búið að troðfylla sextíu stórar kist- ur með gjöfum til hans, og eim pá var nóg til af gjöfum handa honum í aðrar sextíu. Lyon-búar, — par er ofið hið dýrmæt- asta silki i heimi, — glöddu keisaradrottning- una með pví að senda henni tólf silkikjóla, svo hún hefði eitthvað til að fara í um jólin, hlessuð, o. m. fl. Alexander Rússakeisari sendi Carnot, pjóð- veldisforseta, pann 28. oktoher frá höllinni Gats- cliina, svolátandi hraðskeyti: „Um leið og hinn rússneski herfloti fer frá Erakklandi finn eg mfer skylt að pakka yður hjartanlega fyrir pær ágætu móttökur, er sjó- menn mínir hafa fengið á Frakklandi. Hin síðasta innilega sainfögnun pjóða okk- ar, mun treysta enn betur pað vináttuband, er áður var með peim og sem eg vona að verði til pess að tryggja hinn almenna frið, sem að er aðal mark og mið pessara heimsókna og sam- funda“. |>egar Carnot las upp petta hraðskeyti, og pað var orðið heyrum kunnugt, varð mikill fögn- uður um allt Frakkland yfir pví. að nú mundu peir eigi standa lengur einir síns liðs, hvað sem að bæri. Frakkar hafa aptur misst einn af smum frægustu mönnum, söngmeistarann Gounod, er meðal annars hefir samið hin inndælu lög við sorgarleikinn „FausC, og margt fleira. Spálin. Seint í haust ófriðaðist ineð Spán- verjmn og Marokko-keisara, Muley Hassan, hin- uni mesta grimmdarsegg. Marokkingar höfðu drepið nokkra Sp ni- verja og vildu eigi bjóða sæmilegar mannbætur. Sögðu pá Spánverjar peim stríð á hendur og sendu herlið suður yfir Njörfasund, en engin stórtíðindi voru orðin enn pá með peim. Bisiuarck er enn á lífi. Honum batnaði aptur, og er karl nú að ljúka við minnisrit sitt og var orðinn all-vel frískur, er síðast spurðist. INNLENDAR FRÉTTIR. —o— Bréf úr Vopnafirði. I. Hreppsnefmlin liefir nýlega auglýst niður- jöfnuii aukiuitsvaranna og mælist misjafnlega fvrir svo sem vandi er til. |>að er i fyrsta sinn að aukaútsvör hafa verið lögð hfer á eptir nokkrum ákveðuom reglum. Reglur pær er hreppsnefudin setti sfer, eru að vísu ófullkomnar, en pær standa fyrir bótum og betri eru pær en ekki neitt. Reglur pessar eru sniðnar eptir reglum Skagfirð- inga, sem gefnar hafa verið út í hlaðinu „Fjall- konan“. Höfuð atriðin í reglum Vopnfirðinga eru pessi: Gjaldstofnar eru: lausafjárhundruð, tekjur af eign, atvinnutekjur og vörusala: Jafnt gjald er lagt á lausafjárhundrað og 100 kr. atvinnu- tekjur, en hálfu meira á 100 kr, tekjur af eign. Á 800 kr. vörusölu er lagt jafnt og á lausafjár- hundrað, en ‘/4 hærra á vörusölu, er nemur yfir 24,000 kr. l/B hærra er og lagt á pá er eiga yfir 20* hundruð gjaldskyld (p. e. á pau hundruð sem eru fram yfir 20). Á leigufé er lagt hálft gjald. Á kvíildi, er eigi fylgja jörðum, er lagt fnllt gjald. ‘/s hundrað er dregið frá fyrir hverjum skylduómaga og sömuleiðís l/2 hundrað fyrir hverjum 500 kr. er menn skulda. Eptir að aukaútsvörin hafa verið lögð á eptir reglum pessum, eru pau hækkuð eða lækkuð ef ástæða virðist til eptir pví sem hreppsnefndiniii er kunu- ugt um gjaldpol hvers einstaks gjaldanda. Á reglum pessum eru talsverðir annmarkar. p>að er eigi tekið nægilegt tillit til pess, að sá gjaldandi, er hefir mikið i veltunni hefir langt- um meira gjaldpol en sá, er lítið hefir. Að rísu borga peir '/B hserra gjald, er eiga yfir 20 hndr. gjaldskyld, en sú hækkun nær að eins til pess, er fram yfir er 20 hndr. og úr pví hækkar ekki gjaldið. Rfett væri að pað væri látið hækka enn meir eptir einhverju ákveðnu hlutfallí. J>að er ekki tekið tillit til pess, hvort vextir eru greiddir af skuldum og er pað bersýnilega rangt, pvi skuld, sem stendur vaxtalaus og eigi kemur til útborgunar á fardagaári pví, er yfir- stendur, hefir engi áhrif á efni manna og ástæð- ur pað árið. Fyrir ómögum er dregið frá */, hndr. hjá öllum, en pað er eigi rfett. Hve mikið dregið er frá fyrir ómögum á að fara eptir pví, hve pungir ómagarnir eru og hvernig menn komast frá ómagaframfærslunni. Slikt ætti að metast eptir pvi, sem hreppsnefnd bezt getur. |>að væri og rfett, að atvinnutekjur hækkuðu við einhver ákveðin takmörk t. d. við hverjar 1000 kr. og gjaldið af eignartekjum er of lágt; mætti pað gjarnan vera prefalt móti gjaldi af lausaffe. J>essir höfðn hæst útsvör: 1. 0rum & Wulff ...... kr. 629.00 2. Yaldimar Laviðsson................— 160,00 3. Sira Jón Jónsson..................— 140,00 4. Kristján Jóhannsson...............— 129,00 5. Vigfús Sigfússon................—- 98,00 6. Helgi Guðlaugsson............... — 81,50 7. Jörgen Sigfússon..................— 75,00 8. Vigfús Jónsson....................— 70,00 9. Pfetur Guðjohnsen ...... — 62,00 10. W. Bache..........................— 60.00 11. Árni Jónsson ....... — 60,dO 12. Benidikt J>örarinsson ..... — 55,00 13. Ólalur Daviðsson..................— 52,50 Af auka-útsvörum pessum má ráða, hvernig hagur hreppsins er, og pegar pess er gætt, að eigi eru líkur til að útsvörin og aðrar tekjur hreppsins hrökkvi fyrir gjöldunum, er ljóst að ástandið er voðalegt. Orsökin til pess, að Vopnafjarðarhreppur ér kominn í svo aumt ástand, er einkum að kenna illri sveitarstjórn; má og vera, að Vest- urheimskan, sem er innlend pest hfer í sveitiimi, hafi ntt eigi alllítinn pátt í að sökkva hreppnum í pá niðurlæging, er hann nú er í. Marga hefi eg heyrt skella skuldinni á 0rum & Wulffs verzl- an og færa peir pað til, að hún sfe dýrseldari en aðrar verzlanir. Nokkuð er til í pví, að verzlan 0rum & Wulffs er dýrseld, en eigi er hún lastverð fyrir pað og eigi veit eg til, að noklntr kaupmaður um vfða veröld selji vörur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.