Austri - 29.11.1893, Blaðsíða 4

Austri - 29.11.1893, Blaðsíða 4
 Ni: A II S T 1! 1. 132 Hf** Jölagjaflr me& lÖ°/() Hérraeð leyfi eg mér að tilkynna mínum lieiðruðu skiptavinum, að eg nú liefi í verzlan minni ýmsa mjög hentuga smáhluti í jólagjafir l-æði handa ungum og gömlum, og get eg fullviss- að alla sem til mín koma i peim erindum, að peir skulu finna í verzlun minni mjög heppi- lega hluti handa vinum sinum í jólagjafir. Yerðlistar yfir allt sem til er, sendast ókeypis um land allt ef óskað er, og pess utan verða allt til jóla íestar upp auglýsingar á fieiri stöð- um á Seyðisfirði, par sem ýmsar af vörunum eru nefndar. Allt er selt með 10°/#- afshetti, allan timann til ársloka, en að eins mót peningiun iit í liönd. Seyðisfirði 20. nóvemher 1893. Stefán Th. .Júnsson. J Ó L A (í J A F SII! J Ó L A (i J A FIK! Hin bezta og kærkomnasta gjöf, sem nokkur getnr fengið á j ólunum, er: fallegir, vaiulaðir og sterlíir WT S K Ó I? frá Alldl*. Itasinusseil á Seybisfirði. Komib, skoöið og pantið, j)ví stuttur er timinn til jöla. Cylinder-úr úr silfri með ekta gullrönd, 20 krónur, Anker- gangs-úr, sem ganga á 15 steinum, 16—20 krónur. Cylinder-úr með 'nýsilfurkassa 10 kr. Bænda-úr 12 krónur. Allskonar viðgjörðir á úrum eru mjög ódýrar. Allt er selt með 2ja ára ábyrgð og send ist, lnort sem um er beðið. S. Rasmussen, Sværtcgade 7. Kjölænliarn K: Takið eptir Hermeb auglýsi eg undirskrifabur, ab eg í vetur tek allskonar skó og stigvél til abgjörbar frá 10. desbr. næstkomandi til siðasta april 1894 og gjöri við skó- fatnabinn bæði fljótt og vel. Flýtið ykkur því Austfiröingar ab koma biluðum eba slitnum sköfatnabi i abgjíirb hjá liinum snjallasta skösmib á Austurlandi. Brekkuporpi í Mjóa-firði, 23. nóv. 1893. Kr. Gtiiðmundsson. Haldið áfrain að lesa! Bökbandsverkstofa Brynjólfs Brynj- ölfssonar er fi f-örarinsstabaeyrum i húsi Olafar Bjarnadóttur. Bækur teknar til bands og abgjörbar. Yandab band, ö- dýrt og fljött af h.endi leyst. es ö a- Mi lUÚPUlt. Góðíirog vel skotnar rjúpur kaupir C. AVathne á Búðareyri, fyrir peninga útí hönd. ififcifiru S-l r* J Ó L A G J A F ] R. Dagana fvrir jólinhugsa margir svona: ,, Mig langar til ab gefa vini mínum eitthvab um jölin, en eg veit ekki, hvað þabá ab vera eba livar eg get fengið þab. Eina ráðið vib þessu er ab fara beint til Stefáns rL'h. Jönssonar á Seybisfirbi og kaupa hjá honum 1 gjafa-spjald (Bresant- kort) fyrir 5—10 eða 20 krönur, eba hvaba upphæb sem vera vill, og gefa þab síban konunni, kærustunni, eba hverjum nú, sem á ab fá þab. Sá sem spjaldib eignast, getur svo hvenær sem honum sýnist farib til sömu verzlunar og valib sér þar — úr öllum þeim aragrúa aí hlutum sem þar eru — einhvern falleg- an mun eptir eigin vild. Stefán Th. Jónsson. 1 liaust var mér dregin hvít kollótt ær með mínu eigin marki laukréttu: Tvístýft aptan fjöður fr. hægra og tvístýft aptan vinstra. Breimistöðum i Eíðapinghá p. 22. nóvhr. 1893. Guðfinna Jónsdóttir. Lampaglös á 15 aura. og úr bezta krystál á 30 aura. Einnig ágætYasa- úr og margskonar vandaðar vörur; eru ;í verzlan Magnúmr Einarssonar á Seyðisfirði. Ábyrgðármaður o g r i t s t, j 6 r i Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. G r í in s 8 o n. 222 og ástarsrip yfir sér. En pví fór mi?ur, að pessi gæfa peirra og glcði mín skyldi hráðum taka enda. Sama kvöld kom herra Katch heim til föður míns til pe.ss að hiðja Ivy. ]>að var kallað á hana og henni var sagt frá bónorðinu. I fyrstunni varð Ivy alveg hissa og hrædd um leið, en svokom henní til hugar, livað pað væri hlægilegt, að annar maður bæði Imnnar, seni var trúlofuð Halli, og gat ekki varið sig hlátri, par til hún sá á liinum roiðuglegp. svip herra Katch, að hér var ekk- ert gaman á ferðum. „Herra Katch“, sagði hún í auðmjúkum málróm „böm-rð yðar er mér mikill sónii, en fyrirgefið mér, pað kom svo flatt uppá mig“. ,,J>að var nógu líklegt, að svo væri“, sagði herra Katch »11- drembilega. „JEg hafði líka mikið fjrir að fá föður minn til pess að íallast á bónorðið, er. fegurð yðar og ást mín vann pó sigurinn. „Herra Katch“, stamaði loks Ivj eptir að liún hafði árangurs- laust reynt til pess að fá liann til að pagna, „petta er mjög leitt, en eg liélt pér vissuð af pvi . . . að eg er kærastan hans Halls . . . . og get pó ekki átt tvo menn í einu , . . . Ó, eg er svo leið yfir pessu“. Herra Katch hafði fært sig nálægt Ivy, en nú liörfaði hann apturáhak frá henni, nnfölurí andliti. og sagði mjög kuldaloga: „|>etta vissi eg ekki, pað hefði átt að láta mig vita pað fyrri; svo er ekki vert að við förum fieiri orðum um petta. Verið pið sæl!“ Nokkrum dögum siðar kom uppsögn á öllum veðunum í jörð- unni frá umboðsmanni herra Katch. Ef faðir minn gat eklci inu- leyst veðin fyrir jól, pá urðum við að flytja hurtu fyrsta janúar. A7ið komum öll saman í skrifstofu föður míns, er við höfðum fengið pessa hræðilegu fregn. Ivy hélt um hönd föður mínum, og horfði grátandi á hans sorgmædda andlit og sagði lágt: „Hefir pessi voðalegi herra Katch rétt til pess að reka okkur héðan? Er engrar hjálpar von?“ Oldungurinxi hristi sorgbúinn höfuðið. „Nei, barnið mitt, nema ef við gætum borgað lionum veðin fyrir jól“, anzaði faðir niinn og stundi pungan. 223 Ivy kyssti á hönd lionum og sagði: „Æ faðir niinn, styndu eklci svona pungt, eg poli ekki að heyra Jað. það gotur margt skeð til jóknna“. ,,.Tá mikið“, svaraði faðir minn í lágum róm. Ivy fleygði sér í fangið á lionum. „Faðir minn, pú átt við einhvern voðaatburð, er. eg ætla. að pað verði eitthvað mjög gleðilegtb Hinn gamlí maður lét vel að hinni ungu mær og sagði: ,.|>að er mikill miinurá að vera tvítugur, eða sextugur11. Ivy sagði hrygg: „Ó! að pú vildir trúa mér, faðirminn“. Síðan sneri hún sér að Halli og mér og sngði: „Hallur, komdu með mér niðrí aldingarðiim; og pú lika, Mona“! „Eg ætla að láta ykkur vita af pví, að mig liefir dreymt uud- arlegan draum unx kolanámuna mína. Við vorum öll við námuna, ^olanemarnir voru að vinnu sinni og kolavögnunuin var ekið til og Irá, en Hallur og pabhi höfðu hendurnar fullar af gullí. Og petta hefir mig ekki dreymt að eins einu sinni, heldur margar næt- ur hverja eptir aðra“. Hallur sagði hlæjandi: „þetta kemur af pví, að prinsessan mín hefir drukkið of mikið af sterku tevatni á kvöldin, og..........“ ,.Æ, pú ert svo leiðinlegur, Hallur, eg vil ekki framar eiga orðastað við pig“. Svo pagnaðí Hallur og Ivy vék sér frá honum og að mér. „þú ert pó sá eini maður i öllu liúsinu, sem skilur mig, pess vegna ætla eg að segja pér ráðagjörð mina“ Ivy skipaði Halli að fara burtu, en hann fór eigi lengra en svo að liann gat heyrt samtai okkar og leit út fyrir, að pað væri prins- essunni ekki mótstæðilegt. „Heyrðu Mona, pessir draumar hafa sjálfsagt mikla pýðingu. þeir eru að minna mig á kolanámuna mína, og eiga að liughreysta mig, pví um námuna liefi eg lengi hugsað. Ef liann bróðir pinn hefði nokkurt vit á pvi“ — á petta „eí'“ lagðihún Svo mikla áherzlu, að Hallur fór að humma — „pá hæðí eg hann um fram allt að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.