Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 1

Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 1
Kejrtur út 3 á mánuúi eúa 3(5 blöú til næzta nýúrs. og kostar hór á lancli aöeins 3 kr..' erlendis 4 kr. G-jalddagi 1. júlí. U].j si'gn skrifleg, bund- iu vid íirninót. Ogiid cemi koin'ii ré til ritstjórans týrir !, okióber. Auglýsingar 15 ar.ra línan. eóa 90 aura hver Juní. dálks og- bá'fn dýrara á týrstu síiu. III. Au. SEYÐISFIRÐI. 23. DESBll. 1893. 30 AmtsOókasnf'iiið Sparisjóðnr á Seydisf. er opíú u:n kl 4-5 e. m. Se.vúisfjanVir er opinn uni kl. 4—5 e. íii. á laug-ardög- mióvikudög- S V A > Ý J I S TIJ Ú T L E ]S DA R F R E T TIR mun AUSTRI færa kaupendum sinum i vetur, þvíallan veturinn verba gufuskip- in á, ferhinni milli höfuðstabarins (Seyb- isfjarðar) og útlanda. A U S T B 1 verbur |)ví. eins og' vant er, A I) A L - F R É T rI A H L A Ð landsins í vetur, livab útlend tibindi snertir. FLÝTIÐ ykkttr, drengir, ab s k r i f a y k k u r f y r i r f j ó r ð a á r- g a n g i A u s t r a. Ilitstjóriiin. ÚTI/EKDAR FRETTl R. —()-- ltússlaml oti' f»> /kalaml. Heimsókii Rússa á Frakklandi hefir i liaustdregiðmjögathyglistjórnar- ntálafræðinganiia að því landi; en hvergi ltefir heim- söknin vakið jafnmikla áhvggju og á þýzkalandi, enda álíta Rjóðverjar, og það llklega með rettu, að til þeirra sé sú kynnisför að mestu leytigjör, eða að þeir muni verða fyrstir fyrir afleiðing- unum af þessum samdrætti i Rússum og Frökk- um, enda sitja þeir í kvínni, ef þessar þjóöir taka saman höndum til stórræða. Hafa hæði stjórnarblöðin, og blöð gamla Bismarcks, rætt málið > tarlega í vetur að aflokm.m þessum fagn- aðarfundi Rússa og Frakka, og eru hvergi nærri á eitt sátt. Hinn núverandi ríkiskanzlari, Caprivi greifi, heldur því fitst fram í stjórnarblöðunum, að Jijóðverjar geti huggað sig s við að úr þessu fransk-rússneska bttndamannalagi verði aldrei meira en komið sé, dansleikir og sjónleikir, veizlur og ræðuhöld, faðmlög og flöskuvig, sem aldrei geti orðið jtýzkalandi liættuleg. Ett Caprivi greifi liefir þó ekki getað neitað því, að sjálfur Alexander III. Rússakeisari hefir i opinberu ávarpi til þjóðveldisforseta Carnot og liinnar frakknesku þjóðar lýst yfir innilegustu ánægju og þakklæti sínu yfir hinum ágætu móttökum og fráhæru gestrisni sem sjó- menn hans hafa notið á Frakklandi, og sem að keisarinn gleðst af að trvggja muni ennþá betur vináttu og fóstbræðralag Rússa og Frakka. f>essa orðsendingu keisarans skilja Frakkar svo „að nú standi þeir ekki lengur einir“, ltvað sem að liöndum heri, heldar eigi einhverja v-oldug- ustu þjóð heimsins vísa fyrir bandamenn. Og þessum skilningi Frakka á orðsendingu keisarans hefir hvergi verið mótmælt á Rússlandi, að rett væri. Eu keisarinn liefir einmitt látið utanrík- ráðgjafa sinn, Cliers, eins og áretta þakklæti keisarans til hinnar frakknesku jrjöðar með nýj- um blíðmaTum og þökkum, er ráðgjafinn sendi erindsreka Rússa í Parísarborg, Morenheim barún, í nafni keisarans og hað hann birta það alþýðu á Frakklandi. Og er þetta -ávarp fest upp og auglýst í öllum sveitum á Frakklandi. Gamli Bismarck hejir aptur notað þetta i tækifæri til þess að sýna fratn á, hve klaufalega j Capvivi kanzlara liafi farizt úr heitdi stjórn ut- ; anrikismáíanna eptir sig. Á meðan hann (Bis- í marck) hafi setið að vöklum, þá haíi viitfengi j Rússa og Frakka aldrei orðið svo innilegt, og þó liafði handalag þríveldanna i Mið-Evropu þá j staðið í 12 áv. Hann ltefði kontið svo ár sintti , fyrir hovð, að Rússar hefðu ekki amast við þv; j battdalagi, því ’rvnn ltefoi alltaf gefið þeim góð- ; ar vonir um að haim og Jyóðverjar niundu ekki | gjöra það að kappsmáli. hvað framfærí á Balk- j anskaga eða. við Sæviðarsttnd, og mættu Rússar j vel fá sínum vilja þar framgengt fyrir sér og jyjöðverjnm. En Austurrikismenn hefði hann friðað með því að gefa þeim góðar vonir um að ná i Tessaloniku og landið þar um kring. Samkomulagið milli Rússá og bandmanna hefði því utidir utanrikisstjórn Bismarcks verið alltaf dágott, og ekkert sérlegt dálæti verið milli Rússa og Frakka. En þegar Caprivi liefði tekið við ;lf hðnnm, þá liet'ði hattn og keisarinn farið ;ið dekra við E ngl ■“ n dinga, sem væru svarnir óvinir og mót- stoðumenn Rússa bæði hér í álfu og í Austurálf- tinni. f að dekur hefðu Rtissar ekki getað þol- að þeim keisara og Caprivi og það knúið þá til að leyta vináttu og sambands við Frakka, og þannig liefði heimsóknirnar í Cronstadt og Toulon myndast fyrír klaufaskap hinna nú- verandi stjörnenda á jþýzkalandi, setn aldrei ltefði aðborið, hefði haim (Bismarck) haldið um stjórii- tauma utanríkismálanna. J>etta dekur við Englendinga telur Bismarck og mesta óvit, þvi sá eetn reiði sig á EngJend- inga-, hann verði si:ikinn“, þvi öll þeirra „póli- tik“, bæði fyr og nú, stjórnist af tómri eigiir girni og að þeir muni aldrei eptir því, þó þeim sé vel gjört. og þaðan af siður latnti þeir það. Bismavck segir því, að eina rúðið til þess, að eigi verði fullgjört bandalag á milli Rússa og Frakka, — sé það, að sambandsmenn liætti öllu makki við Englendinga og sannfæri Rússa ttm, að bandamönnum standi á sama ttiti liag þeirra við Sæviðarsund og i Asíu og þeim sé satna, hver eigi Miklagarð, eða ráði lögum og lofum í Austurálfunni. En það eru ekld einir saman jþjóðverjar af bandamöimum, sem liafa sýnt Englendingum vina- hót. Italir, sem hafa átt í nokkrum illdeiíum vtð frakkneska vinnumenn í sumar og gjört sendi- lierra Frakka í Rómaborg óuáðir, liafa gengið með grasið í skónum eptir Englendingum. Og einmitt núna rétt um það leyti, sem mest gékk á á Erakklandi með hátíðahöldin fyrir Rússum, þá heimsótti stnr enskur hcrsliipajloti ítali í borginni Tarent sunnan á Ítalíu, og var þar vel fagnað og mælt til vináttu mcð báðum þjóð- iinuin. Englendingum og Itölum er meinilla við það að Avellan, eða Avelane admiráll (hann er ýmist íieíndur svo í útlendum blöðum) nefndi j flota Rússa, „Miðjarðarhafsfiotann“ í nokkrum j ræðutn sínurn, þvi þeim er litt um það gefið, að i Rússai' taki sér fasta herflotastöð í Miðjarðar- j hafinu, því Englendingar mundu eiga fullt í fangi • með ltinn sameinaða herflotaFrakkáog Rússa, því á siðustu áruni hafa Frakkar varið ógrynni fjár til þess að auka a.ð sama skapi herflota sinn sem landherinn. Smnir spá þrívelda-sambandinu skömmum aldri úr þessu, því fjáritagur A usturríkismanna og ítala er svo hághorinn, að löndin geta ekki til lengdar risið undii' hinum sívaxandi herkostn- aði. Hefir Giolitti forsætisráðgjafi Itala verið að reyna til þess að koma jafnvægi á milli tekj- anna og útgjaldanna, en misheppnazt það al- gjörlega. I Austurríkí hata allar hinar slavnesku þjóðir þrít'íkjasambandið. Hallast lntgur þeirra miklu fremur til frænda þeir'ra á Rússlandi. I haust fói'st með öllti hið rússneska her- skip „Rosalka“ i Fiitnska tíóanum. Drukknaði þar nær 100 hermanna. Fjóra milliarda (4000,000,000) skulda Rúss- ar Frökkum. Má af þvi nokkuð marka þann feikna auð, sem saman er kominn á Frakklandi. Austurríki. J>ar gengur allt á tréfótum í vesturhlutanum, svo forsætisráðgjafinn Taaffe greifi, ræðuv ekkert við. Er nú meiri hluti þing- mantta honum ósamþykkur, svo liatin fær 'éngu framgengt á þingiuu, og tnjög tvísýnt talið, að það bætti nokkuð úr skák, þó þingið yrði rotíð og nýjar kosningar færu fram. Er þvi talið liklegt að Taffe greifi verði iiinan skamms að leggja niður völdiu. Yar hann þegar síðast fréttist far- nn tiL BáL-Pest á Ungverjalandi til þess að íráðgast um við keisarann, hvort ráð skvldi u] p taka. Eitgland. |>að er nú talið víst, aðGladstone muni ekki rjúfa neðri málstofuna og lúta nýjar kosningar framfara, þó lávarðaruir felldusjálf- stjórnarlög íra, heldur muni Itann leggja ýms önnur mikilsvarðandi lagafrumvörp fyrir jiitgið í vetur, svo að eitthver nieiri árangur verði af starfa þingsins á næstkomandi ári en í ár, þar sem mestur þingtíminn gekk í hið kinga þref um sjálfstjórnarlög írlands, sem voru svo á endan- um felld í efri milstofunni. í ræðu einni, ér Gladstone hélt á Skotlandi í haust, hótar hann lávörðunum hörðu fyrir til- tæki sitt með að fella fiumvarpið, og lætur jafrt- vel á sér skilja, að það mundi hollast að afneina efri málstofuna. Sum ensk blöð segja. að Gladstone þori ekki að rjúfa neðri málstofuna og lita nýjar kosningai' fram fara. því honunt sé kunnnv.gt um, að hugir manttí. séu svo breyttir bæði á Eng- landi og Skotlandi, hvað írska m'Tið snerti. að liaiin mundi ekki fá valinn á þing aptur þann meiri hluta, er yrði honum fylgjandi að því að fá sjálfstjórnarlögum ltans á Irlandi framgengt aptur í neði'i málstofuimi. Purnelitarnir á írlandi hafa lýst því yfir á mörgum fundum í haust, að ef Gladstone kæmi ekki fram írska ínálinu á þessu þingi, þá mutulu þeir snúast móti honum og ganga í flokk með mótstöðumönuum hans, og hefir hann þá naum- ast raeiri hluta atkvæða lengur í neðri málstof- tutni. Nýlega ltefir verið stungið uppá því, að sam- eina alla.r kolanámur á Englandi undir einni stjórn, í eina stóva sameign, er stæði unclir um- sjón himiar brezku stjóruar. J>ykir flestum þetta þjóðráð, er mundi koma miklu meiri jöfnuði á ágóðann, og afstýra verK- föllutn og öllcm þeim ófögtmði og fjártjóni, er

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.